Dagur - 19.11.1993, Síða 8

Dagur - 19.11.1993, Síða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 19. nóvember 1993 HELÚARBR/EÐINCUR Limran Halldór Blóndal, samgöngu- og landbúnaðarróðherra, er snjall hagyrðingur. Hann hefur m.a. sett saman margar ógœtar limrur og einnig hefur hann spreytt sig ó limruþýðingum, sem er vanda- samt verk: There was an old man of the crew/ who dreamed he was eat- ing his shoe./ He awoke in the night/ with a terrible fright/ and found it was perfectly true. Pessari ógcetu limru snaraði Hatldór svona yfir ó óstkœra, yl- hýra mólið: Diptomat DungoliOATT hann dreymdi að hann œti sinn hatt. Hann hrekkur upp skjótt þessa skelfingarnótt og skilur. að vist var það satt _í eldlínunni „Við œtlum að hefna ófaranna" Kristín Magnúsdóttir er einn af burðarósum kvennaliðs Tinda- stóls í körfubolta sem leikur við Grindavik í 8 liða úrslitum bikarkeppninnar I kvöld fyrir sunnan. „Pað er rosalega erf- itt að spila í Grindavík og við töpuðum illa þar fyrir hólfum mónuði. Nú œtlum við hins vegar að hefna ófaranna. Pað er kominn tími til að komast ófram í bikarnum en við dutt- um út fyrir ÍÐK í fyrra í 1. um- ferð.” Heilrœði^^ dagsins Vinna sem unnin er í fónýti er unnln fyrir gýg. Tafnvet eftir hundrað tilraunir fœst k krdka ekki til að tata a eins og páfa- f gaukur. f Geislar sólarinnar brjótast út úr skýjunum yfir Eyjafirði í harðri baráttu við haustmyrkrið sem senn breytist í skammdegismyrkur og vetrardrunga. Nœr má sjá hluta byggðar í innbœ Akureyrar. Mynd:Rikki Bros „Ef ég hefði ekki hœtt að reykja, hefði ég getað verið kominn hingað fyrir löngu..." fróðleikskorn ítalski félags- og hagfrœðingurinn Pareto sem uppi var um sfðustu alda- mót sagði að I hópi fólks sem telji til- tekinn fjölda, sé aðeins brot af honum virkur en hinir vœru óvirkir. Stundum er petta nefnt 80/20 reglan eða regtan um fáa virka og marga óvirka. Kosningar í brenni- depli Sameining sveitarfélaga eru sennilega þau tvö orð sem verða mest notuð hjá þjóðinni þessa helgina. Á morgun er kjördagur um tillögur varðandi sameiningu. Annað kvöld munu Ijósvakamiðlarnir senda út fréttir af talningu atkvœða. Á Stöð 2 verður kosningasjón- varp frá kl. 22.10 og fylgst með málinu fram eftir nóttu þó einhverjum dagskrárliðum kunni að vera skotið inn á miUi. Sjönvarpið œtlar að segja kosningafréttir kt. 23.25 og Ríkisútvarpið eftir kl. 21. Hver er maðurinn? Svar við „Hver er maðurinn" DUUDjpDUjq !>tJ3UJSjUU0>tU!a ja UDis$jdj6 ue •)6ai6nuun>t ja pupujdjAS jpuDjfiamu 6o njnDis pauj '!jfiajn>tv P uuoíc|ni6aj .6oij!í6jdc>oisqd 'uossjiaesy jnjoiQ Hvað œtlar þú að gera um helgina? „Um helglna œtla ég að fara suður tll Peykjavíkur I brúðkaup hjá skótafé- laga mínum," svarar Pétur ingjaldur Pétursson, framkvœmdastjóri Skó- verksmlðjunnar Skrefslns á Skaga- strönd. spurnlngunni um fyrirœtlanir hans um hetglna. Pá var hann stadd- ur í söluferð á Selfossi. „Ég fer norður á morgun, föstudog, og svo aftur suður yflr helðar f þetta. Haður legg- ur því ýmislegt á slg. Sunnudaginn œtta ég svo að nota I góða hvíld áð- ur en haldlð verður aftur til Skaga- strandar. Annars er ég mjög mikið útl á landi þessa dagana að selja kuldaskóna okkar sem heita Fet, einu íslensku kuldaskóna á markaðn- um." Afmœlisbörn helgarinnar Eiður Steingrímsson 50 ára Goðabraut 13. Dalvík Laugardagur 20. nóvember Bjarni Ármannsson 30 ára Miðbraut 4a. Hrísey Sunnudagur 21. nóvember Árni Steingrímsson 50 ára Ingvörum. Svarfaðardal Laugardagur 20. nóvember Garðar Már Sverrisson 30 ára Jörvabyggð 1. Akureyri Laugardagur 20. nóvember Hafdís Ólafsdóttir 30 ára Freyjugata 11. Sauðórkróki Laugardagur 20. nóvember -Hér og þar Er ungu fólki Ijós hœttan t.d.af LSD. dexedríni og mebumalnatrium? Ofskynjunarlyf geta valdið skyntruflunum og geðveiki Veistu að líkamleg einkenni þess sem tekur ofskynjunar- lyf eins og LSD eru oft þau að hann gerir sér hvorki grein fyrir stað né stund, er haldinn skyntruflunum og jafnvel ofsóknarkennd og getur jafnframt verið þjakaður af ótta, kvíða, ógieði og skjálfta? Ef þú vilt komast að því hvort einhver þersóna tekur slík lyf skaltu gefa gaum að vökvum í hylkjum, hvítu eða brúnu dufti sem komið er fyrir á þapþír, í sykurmolum eða í sígarettum. Hreinsiefni geta verið hœttuleg heitsunni sé þeim andað ótœpileg að sér. Hœtta er á að sá sem neytir ofskynjunarlyfja sýni óútreiknanlega hegðun, sé haldinn skyndilegri vímu að nokkrum tíma liðnum, og verði haldinn geð- sveiftum og í versta falli, geðveiki! Úr gömlum Degi Furðuhlutur? Baldur bóndi Halldórs- son á Htíðarenda í Krœklingahlíð og fleira fólk sá á sunnudags- kvöldið kt. 18.20 rúss- neska gerflmánann Sputnik I, að það álítur. Fór hann á mikitli ferð frá vestri til austurs, eða lítlts háttar til suðausturs, og hvarf bak við norður- tjósabelti á austurloftinu. Gizkar fölk á. að það hafi horft á þetta fyrir- brigði fast að elnni mín- útu. Örlítit tjösbrot virtust aftur af honum. (Dagur 13. nóv. 1957)

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.