Dagur - 19.11.1993, Side 10

Dagur - 19.11.1993, Side 10
10 - DAGUR - Föstudagur 19. nóvember 1993 DA6DVELJA Stiörnuspa eftlr Athenu Lee Föstudagur 19. nóvember (S Vatnsberi 'N (80. jan.-18. feb.) J Þab reynir á þolinmæðina í dag þegar fólk sýnir hugmyndum þín- um lítinn áhuga. En þegar fræinu hefur verið sáð er betra að segja sem minnst. <? Fiskar i (19. feb.-80. mars) Þú ert sennilega hæfasti dómar- inn í dag til að sjá hvað þér sjálf- um er fyrir bestu. Hlustaðu ekki á aðra nema rökin séu verulega góð. m. o Hrútur (81. mars-19. apríl) Útlitið er gott og sennilega sérðu nú fyrir endann á máli sem hefur valdið þér óróleika eða töfum. Sjálfstraustib eykst jafnt og þétt. (W Naut (80. apríl-80. mai) Stundum er þægilegt ab vera hlutlaus þegar deila kemur upp en réttlætið neyðir þig til að taka afstöðu í dag. ®Tvíburar ^ (81. maí-80. júní) J í dag getur þú valið um ótal möguleika; heimboð og skemmt- anir. Vandamálib er ekki bara hvab af þessu þú átt að velja heldur hversu mikið. (*€ Krabbi (21. júní-22. júlí) ) Gættu þín sérstaklega á mistökum í tengslum vib tölur í dag. Ef þú ert ab áætla meiriháttar fjárútlát, skaltu hafa þetta ofarlega í huga. (<méfl4Ón 'N \JVIN. (23. júli-22. ágúst) J Spenna sem ríkt hefur í ákveðnu sambandi heldur áfram og hætta er á að upp úr sjóði. Þá lítur út fyrir að þú sért í fjárhagserfiöleik- um. (£ Meyja (23. ágúst-22. sept.) 0 Þú lendir í tímaþröng í dag. Gert verður tilkall til loforbs sem þú gafst og þróun mála innan fjöl- skyldunnar reynir á þolinmæðina. -Ur (23. sept.-22. okt.) J Vertu vakandi fyrir hvers konar tækifærum sem bjóbast og not- færðu þér aðstob annarra. Vonir þínar varðandi mál sem tengist fjölskyldunni, bregbast. Sporödreki^ (83. okt.-21. nóv.) J Nú ríkir stöðugleiki í persónulegu sambandi þrátt fyrir skiptar skoð- anir. Vertu tilbúinn til að ræða málin; sérstaklega ef mikið er í húfi. íBogmaður (22. nóv.-81. des.) J Fólk treystir þér og hætta er á ab aér verði sagt leyndarmál sem þú ef til vill vilt ekki heyra. Þetta verður erfiður dagur. ö Einhver gagnrýnir þig og verbur aað til þess að þú heldur upplýs- ngum leyndum og lætur áform aín ekki uppi. Þetta gæti valdib spennu á heimilinu. Steingeit (T7l (22. des-19. jan.) J Það verða talsverðar breytingar á lífi þínu á komandi ári. Kannski eignastu nýtt heimili eða skiptir um vinnu. Þá verða líka nokkrar breytingar á vinahóp þínum en staða þín verður samt sem ábur sterk. Láta dal mæta hóli Orbtakib merkir „láta hart mæta höröu". MÆTA mun hér merkja „liggja upp að". „Dalur mætir hóli" merkir þannig í rauninni að „lægb liggur upp ab hæb". Lægðin (dalurinn) er hér tákn fribsemdarinnar en hóll er tákn rostans. Mismiklð tjón „Þjófurinn tekur abeins lítið en eldurinn tekur allt." (Pólslur málsháttur). vinnulíf I míbvíkudags- blaði Dags er viðtal vib Helga Vil- hjálmsson, eig- anda Sælgætis- verksmíbjunnar Góu, sem fyrr á árinu rekstur Lindu á Akureyri. Helgi er einn af undrabörnunum í ís- lensku athafnalífi og hefur af eigin rammleik og með ótrúleg- urn dugnaði byggt upp mikiö stórveldi. Hann segir ab í bæ þar sem mikið atvinnuleysl sé víbvar- andi komi þaö íbúum betur að eyða 100 milljónum í atvinnulífiö en listalífið og vísar þar til þeirra peninga sem farið hafa í upp- byggingu listamiðstöbvarinnar í Grófargili. Hætt er vib ab margir séu athafnamanninum sammála og spyrja má af hverju eyða á peningum almennings svo ab nokkrir einstaklingar geti sinnt sínu áhugamáli. Vilji menn endi- lega eyða tíma sínum í listsköp- un eiga þeir hinir sömu ab borga í nýlegum dæg- urlagatexta eftir Bubba Mortens segir: „Þar er listamaburinn glaöurþægur sem þiggur í þribja sinn styrkinn til að gera eítthvab nýtt." Það skyldi þó ekki vera ab í þessum texta sé fólginn nokkur sannleikur. Félagaskiptamál Félagaskipta- mál í fótbolt- anum hafa ver- ib mikið í gangi að und- anförnu og ýmsar skemmtilegar og miður skemmtilegar uppákomur litib dagsins Ijós. Meiri peningar eru nú komnir í spilib en ábur og margir leikmenn hreinlega farnir ab spila inn á þetta kerfi sem stjórnarmenn knattspyrnudeilda eru ekkert allt of hrífnir af. Þann- ig hafa leikmenn gert sig líklega vib eitthvert félag til ab fá annaö félag til að bjóba hærra. Sumir hafa jafnvel hringt í fjölmiðla til ab auglýsa sig abeins upp. • íslenskt, já takk í lokin er síðan brot úr grein sem birtist í búnabarblab- inu Frey fyrír stuttu þar sem höfundur not- ar dæmlsögu til að sýna fram á ágæti hins rammíslenska matar. Sagan fylgír hér óbreytt: „Þrjár systur voru nokkuö léttlíf- ar ábur en þær lögbust vib fast. Náðu þær sér allar í pilta á sama tíma, tvær þær eldri náðu í kær- asta uppalda á sjoppumat, en sú yngsta í sveitapllt, alinn upp á dilkakjöti, mjólk og öbrum ís- lenskum mat. Tveir þeir fyrr- nefndu hættu fljótlega að svara lostaskeytum líkamans, voru al- veg búnir eftir mánuð, virtust einnota menn. En sveitamabur- inn dugbi og dugir enn." Þurfum við frekar vitnanna vib, eba hvað? Umsjón: Halldór Arinbjamarson.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.