Dagur - 30.11.1993, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Þriójudagur 30. nóvember 1993
FRÉTTIR
Hestamannafélögin
Funi - Léttir - Þráinn
Aðalfundur
Melgerðis-
mela
fyrir árin '91-'92 veróur í
Skeifunni þriðjudaginn
7. desember kl. 20.30.
Dagskrá:
- Venjuleg aóalfundarstörf.
- Onnur mál.
Jólatréssala á Akureyri:
Margir æfla að selja
Gera má ráð fyrir að Akureyr-
ingar geti keypt jólatré á allt að
einum tug verslunarstaða í bæn-
um fyrir þessi jól. Skógræktar-
félag Eyfirðinga verður með
sölu á jólatrjám á þremur stöð-
um auk þess sem íþróttafélögin,
Flugbjörgunarsveitin og blóma-
salar munu hafa jólatré á boð-
stólum.
Hallgrímur Indriðason, fram-
kvæmdastjóri Skógræktarfélags
Eyfirðinga, sagði í samtali við
Þing FFSÍ:
Tryggja þarf
rétt til veiða
við Svalbarða
Þing Farmanna- og fiskimanna-
sambands Islands, sem haldið
var um sl. helgi, ályktaði um
veiðar og veiðirétt Islendinga á
hafsvæðinu við Svalbarða sem
Norðmenn hafa kallað sitt
verndarsvæði. ÞingfuIItrúar
voru sammála um að aðgerða-
og stefnuleysi stjórnvalda und-
anfarið væri með öllu óþolandi
og gæti vart leitt til annars en að
möguleikar íslendinga til veiða
á svæðinu töpuöust.
Skiptar skoðanir eru um mögu-
leika Islendinga til veiða á svæó-
inu en tveimur leiðum hefur eink-
um verió haldió á lofti. Annars
vegar að tilkynna aóild að Sval-
barðasamkomulaginu og öölast
þannig veiðirétt eða hefja viðræð-
ur við Norðmenn áóur en aóild
væri tilkynnt, og viróast stjórn-
völd telja þá leið vænlegri. Allt
hik í þessu niáli táknaói ekki ann-
að en glötuó tækifæri. GG
Afmælismót Soffíu Guðmundsdóttur í bridds:
„Er afskaplega ánægð með hvernig til tókst“
„Ég er alveg afskaplega ánægð
með hvernig til tókst og ég held
að það hafi allir farið ánægðir
heim í mótslok,“ sagði Soffía
Guðmundsdóttir, briddsáhuga-
maður á Akureyri, sem um
helgina hélt eitt stærsta bridds-
mót sem haldið hefur verið, fyr-
ir utan Islandsmót, í tilefni 75
ára afmælis síns í síðustu viku.
Mótið fór Iram í Verkmennta-
skólanum á Akureyri. Alls mættu
74 pör til leiks en 10 pör sem
höfóu skráð sig til viðbótar, for-
fölluóust á síöustu stundu. Margir
lremstu spilarar landsins voru á
meðal þátttakenda en 20 pör komu
frá Rcykjavik, 11 frá Siglufirói og
Fljótum og auk þess frá Húasvík,
Akureyri og fleiri stöðum.
Mótið hófst á laugardag og því
lauk á sunnudag og bauó Soffia
öllum þátttakendum upp á kaffi og
meðlæti báða dagana. Hún sagóist
hafa verið búin undir stórt mót og
hún hefði þess vegna getaö boðió
í kaffi þriöja daginn.
„Það eru nokkur ár síóan ég fór
að huga að því að halda svona
mót. Þctta er mitt áhugamál og ég
hef spilað lengi og unnið til allra
helstu titla hér á Norðurlandi. Þaó
fylgdi þessu móti að sjálfsögðu
mikill undirbúngur enda mest allt
bakkeslið heimabakað. En ég
haföi einvala liö með mér, bæði
við stjórnum mótsins og eins í
eldhúsinu og þess vegna gekk allt
vel.“
Soffíu bárust margar góðar
gjafir á þessum tímamótum, m.a.
frá spilafólki á Húsavík, Siglu-
firði, Fljótum, Akureyri og
Reykjavík. „Miðaó við allar þær
fallegu gjafir sem mér bárust, held
ég að ég hljóti aó vera vel liðin,"
sagöi Soffía. Hún færói öllum
þátttakendum spilastokk aó gjöf í
mótslok, sem Þórarinn B. Jónsson
í Sjóvá/Almcnnum hafði fært
henni og það fóru því allir mcó
eitthvað til síns heima, fyrir utan
minninguna.
Akureyringarnir Reynir Hclga-
son og Sigurbjörn Haraldsson
báru sigur úr býtum á mótinu og
hlutu samtals 1279 stig. Soffía og
félagi hcnnar Jón Ingi Björnsson
höfnuðu í 14. sæti og var Soffia
sátt við það hlutskipti. „Eg hcf
spilaó lítiö í vctur og viö Jón Ingi
höfunr vcrió að spila saman þetta
cinu sinni til tvisvar á ári og erum
því ekki í mikilli samæfingu,"
sagði Soffia.
Urslit mótsins er að linna á bls.
11 í Degi í dag. KK
Skattstjóri Norðurlandsumdæmis eystra:
Minni virðisaukaskatts-
teidur í verðstríðinu
Sveinbjörn Sveinbjörnsson,
skattstjóri Norðurlands eystra,
segir það ekki rétt sem Hólm-
geir Valdimarsson, heildsali á
Akureyri hélt fram í Morgun-
blaöinu sl. laugardag að ríkið
greiði herkostnaðinn af því
verðstríði sem stendur sem hæst
í bænum. Hólmgeir vísaði í við-
talinu til sölu matvöruverslan-
anna á vörum undir innkaups-
verði og sagði ríkið endurgreiða
verslununum virðisaukaskatt-
mn.
„Ef litið er á feril vörunnar þá
Hlöðver Hlöðvers-
son er látínn
verður virðisaukaskatturinn lægri í
heildina þannig að ríkið fær minni
skatt en ella. En það á ekki að
vera í neinum tilvikum þannig að
ríkið sé að greiða mcó vörunni,"
sagði Sveinbjörn.
Hann sagði kerfið þannig að
t.d. heildsalar leggi á virðisauka-
skatt við sölu á vörum til smásala.
Þessi virðisaukaskattur komi til
frádráttar þeim skatti sem smásal-
anum beri að skila til ríkisins cn
selji smásalinn vöruna undir
hcildsöluvcrói þá sé smásalanum
greitt til baka sá umframskattur
sem innheimtur var af honum vió
kaup á vörunni frá hcildsala. Hér
sé því ekki um þátttöku í veró-
kapphlaupinu aó ræóa hcldur sé
ríkissjóóur að fá í hcild minni
virðisaukaskatt í kassann en ella
hefói orðiö. JÓH
Akureyri:
Verðstríðið mun
halda áfram
- er mat deildarstjóra matvörudeildar KEA
Dag að félagið yrði með sölu á
jólatrjám á þremur stöðum á Ak-
ureyri; þaó er í göngugötunni í
miðbænum, í verslanamiðstöðinni
Sunnuhlíó og í gróðrarstöðinni í
Kjarna. Þá væri ákveðió að
íþróttafélögin í bænum; KA og
Þór, yróu meö sölu á jólatrjám í
félagsheimilum sínum og einnig
væri fyrirhugað aö Flugbjörgunar-
sveitin á Akureyri seldi jólatré að
þessu sinni. Auk þess mætti gera
ráð fyrir aó blómasalar í bænum
hefðu jólatré á boðstólum.
Hallgrímur Indriðason sagöi aö
trúlega yrðu nægilega mörg jóla-
tré til á markaðnum fyrir þessi jól.
Skógræktarfélagið væri með um
90% af sölu þeirra og gera yrði
ráð fyrir að þeir söluaðilar sem
ekki kaupi tré af Skógræktarfélag-
inu muni kaupa þau annars staðar.
ÞI
Það var þétt setinn bekkurinn á afmælismóti Soffíu Guð-
mundsdóttur í bridds í Verkmenntaskólanum á Akureyri
um helgina. A innfelldu myndinni eru Soffía og sonar-
dóttir hennar, Hulda Frímannsdóttir. Myndir: Robyn
25%
afsláttur
af umhverfisvænni
innimálningu
Tölvublöndum þúsundir lita
Gæöi - Góö þjónusta
□ KAUPLAND Kaupangi v/Mýrarveg, sími 23565
Hlöðver Þórður Hlöðversson,
bóndi á Björgunt varó bráð-
kvaddur á heimili sínu laugar-
daginn 27. nóvember.
Hlöðver fæddist að Vík á
Flateyjardal 8. október 1923.
Hann Iluttist kornungur meó
móóur sinni aó Björgum, en
faðir hans lést af slysförum.
Hlöðver stundaói nám í Héraós-
skólanum á Laugum og varö
síðar búfræðingur frá Hvann-
eyri. Hann gegndi fjölda trúnað-
arstarfa unt sína daga, var m.a.
endurskoðandi Kaupfélags
Þingeyinga í fjölda ára og sat í
hreppsnefnd Ljósavatnshrepps.
Hlöðver bar hag dreifbýlisins
mjög fyrir brjósti og var mikill
félagshyggjumaóur. Hann var
baráttumaður fyrir Samtök um
jafnrétti milli landshluta, og síð-
ar lormaður Útvarðar um skeið.
Hlöðvcr lætur eftir sig eigin-
konu, Astu Pétursdóttur frá
Gautlöndum, og fjögur upp-
komin börn. IM
Verðstríðið milli KEA-Nettó og
Bónuss á Akureyri hefur leitt til
þess að fólk hefur komið langt
að til bæjarins í verslunarhug-
leiðingum.
Hannes Karlsson, deildarstjóri
matvörudeildar KEA, segist vita
til þess að fólk hafi komið alla leið
frá Hornafiröi til innkaupa á Akur-
eyri og einnig séu fjölmörg dæmi
um viðskiptavini af öðrum stöðum
af Austurlandi, t.d. Reyðarfirði og
Egilsstööum. Þá vissi Hannes um
viðskíptavini vestan úr Grundar-
firói og norðan af Ströndum.
Hannes segir engin teikn á lofti
um að verðstríð KEA-Ncttó og
Bónuss sé í rénurn. Framundan sé
mesta „verslunarvertíð" ársins og
fastlega mcgi gera ráð fyrir mikilli
samkeppni á rneðan hún standi yf-
ir.
Ragnar Sverrisson, kaupmaður
í JMJ á Akureyri og formaóur
Kaupmannafélags Akureyrar, seg-
ist greiniiega hafa orðið var vió
nýja viðskiptavini aó undanförnu
og ljóst sé að margir þeirra scm
komi úr nágrannabyggðum og
jalnvel lengra að, noti tækifærið
og geri innkaup í ýmsum sérvcrsl-
unum bæjarins. óþh