Dagur - 18.12.1993, Blaðsíða 6

Dagur - 18.12.1993, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Laugardagur 18. desember 1993 EFST I H U6A 5VAVAR OTTESEN EES og hvað svo? Upp í huga mér koma gamlar minningar. Það eru aðeins nokkrir dagar til jóla og jólaundirbúningurinn að ná hámarki. Hugurinn reikar rúm fimmtíu ár aftur í tímann, inn í Búðargil, þar sem ég ólst upp. Gömul kona, blessunin hún Helga, amma m(n, bograr yfir kolaeldavélinni ( eldhúskytrunni, en eldhúsið var svo Iftið að varla var hægt að snúa sér við í því. Svarðarkassinn var í horninu en svörður var notaður til eldi- viðar til að spara kolin og líka peninga. Gamla konan er að undirbúa jólin, baka laufabrauð, gyðingakökur og tertur. Það er stríð úti í hinum stóra heimi og vörur skammtaðar. Það fá allir skömmtunarmiöa og á þeim stendur: kaffi, sykur, smjör- líki og eitthvað fleira. Ávextir eru líka skammtaðir og fatnað- ur er af skornum skammti. Lítið er um bækur en ég á þó von á að fá eina bók í jólagjöf. En nú hrekk ég upp úr þessum hugleiöingum. Það er Dísa, vinnufélagi minn, sem kallar: „Svabbi, ætl- arðu ekki aó fara að skiia þessum pistli? Ertu sofnaður við tölvuna?" Ég átta mig. Ég sit við þessa fínu tölvu og það er árió 1993. Nú man ég það að ( gær þegar ég var að lesa greinarnar, sem eiga að birtast ( Degi á næstunni, þá kom upp númer JS151202.10 og hvað haldið þið að hafi birst á skjánum á tþlvunni? Grein eftir hinn ástsæla utanríkisráð- herra okkar íslendinga, Jón Baldvin, og fyrirsögnin var: EES og hvaó svo? (Horft til nýrrar aldar). Nú er ég alveg búinn að átta mig. Það er ekkert óeðlilegt að utanríkisráðherrann okk- ar spyrji svona spurningar. Það veit nefnilega enginn hvað ný öld ber í skauti sér. Vió ísiendingar vitum lítið um það hvað er framundan, ekki síður en aðrir jarðarbúar. Að lokum vil ég víkja örfáum orðum aó vinnulagi lands- feðranna okkar viö Austurvöll. Vinnulagið þar er ekki til eftir- breytni. Á hverju ári koma upp sömu vandamálin. Það viróist allt vera látið reka á reiðanum þangað til síðustu dagana fyr- ir jól. Þá er unnið dag og nótt og eins og allir vita þá slævist dómgreindin eftir því sem menn vaka lengur, enda ber oft á því að löggjöf, sem samþykkt er á næturfundum fyrir jólin er ekki eins markviss og hún gæti verið, mióaó vió eðiilegar aóstæður. Þessu vinnulagi þarf að breyta og það sem fyrst. Að svo mæltu vona ég að allir landsmenn eigi gleðileg jól. Stjörnuspá - eftir Athenu Lee Spáin giidir fyrir heigina ( 44 Vatnsberi 'N (20. jan.-l8. feb.) J Fyrri reynsla gæti komib sér vel fyrir þig þessa stundina svo haf&u þab hugfast ef hefbbundnar a&fer&ir gagnast þér ekki. (rfyM Ljón 1 VjfV'TV (23. júli-22. ágúst) J Dulúb hvílir yfir vissu máli og þab mun ekki upplýsast strax. Þetta gæti í heild orbið erfi&ur dagur en gættu þess ab fylgjast vel meb. (Fiskar ^ (19. feb.-20. mars) J (jtf Meyja A V (23. ágúst-22. sept.) J Þaö getur komib sér jafn vel ab breyta til og að hvílast svo leggbu vandamál- in á hilluna og reyndu ab vekja áhuga þinn á einhverju nýju. Eitthvab sem þú lest eba heyrir vekur hugmyndaflug þitt svo reyndu a& komast a& meiru ef þú telur þig geta hagnast á þessu. (^Sp Hrútur 'ó (21. mars-19. apríl) J Þetta er ekki gó&ur dagur til að taka ákvarbanir því möguleikarnir liggja ekki Ijósir fyrir. Leitabu abstobar hjá þeim sem vita betur. V®- (23. sept.-22. okt.) J Þú finnur fyrir afbrý&isemi í þinn garb svo for&astu ab tala um eigin vel- gengni nema þú sért viss um ab geta treyst fólki. (Naut 1 "Y (20. apríl-20. mai) J Tækifærin koma á færibandi en gætu sum hver or&ib kostnabarsöm. Reyndu ab vega og meta kosti og galla og taka jákvæ&a ákvör&un. (iMC. Sporödreki'N VJ^^^ (23. okt.-21. nóv.) J Þetta gæti orbib þreytandi dagur því fólki hættir til a& þræta um málefni sem eru ekki þess virbi. Kvöldib verður skárra og hentar betur til a& ræba málin. (/jyA Tvíburar 'N \^AA (21. maí-20. júní) J Þú getur ekki alltaf haft rétt fyrir þér. Ef þetta ætlar a& reynast þér erfitt, skaltu samt ekki gefast upp. Happatöl- ur; 11, 13, 31. (£&> Bogmaöur 'l X (22. nóv.-21. des.) J Erfiðari valkosturinn er sá sem borgar sig vib núverandi kringumstæbur. Þab er kraftur í þér og þú kemur miklu í verk þrátt fyrir mótlætib. (Steingeit 1 V/rn (22. des-19. jan.) J Láttu það ekki draga úr þér þótt ár- angur erfi&is láti á sér standa um stund því þú munt uppskera eins og þú sá&ir þótt síöar verbi. ( UjT Krabbi ^ \Wc (21. júni-22. júli) J Þér hættir til að taka á málum meb of mikilli nákvæmni þegar hægt er a& leysa þau á einfaldan hátt. Þér vegnar betur ef þú slakar á. KROSSCÁTA i /7\s, 7 > W □ Manne- h afrt ísl■ siafur Tal Æsf Sjást vcL Tiihetjr- dnd t. , mjndavti Sár Vi'su Ltrqanq- u Ti'nn Tit Forsetn■ Ú rió V ■ A v/^ Vi |l 'i N c ( 1 W'I W ktm) Lúskrí ' r Hvtl t Tel Samhl- > ► r Draugar Trtq Akur Vain Hátibor UtjFi Kona w TT > Pí-igg Sletira Fjoldi —v— Folurri s ? í V. J ' ? f S kakkui y. 3. Fug t *■ Finnist Fgrsiur Limur Hrycijð Fornccfn Finqur Komist Spjallar O'fugu Tarring ,‘j ma Imi > Ffumetn i Vfóar Limur lbrtaS«(- m<ri/l V 4 \. fc. t v— ' t flertun þásund ► Fár úr lacti Eins um ímrrt 5. \t F Jokull Ko na (Igk Klukka v / » 'Att Tvthljóbl ílát Til - re iclcl > 9. ' —t— ~T. 5. J fíuga Eink- st. jr Tekió skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum. Þegar þú hefur ráóið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri, merktan: „Helgarkrossgáta nr. 312“. Hrafnborg Óttarsdóttir, Ránargötui 12, 600 Akureyri, hlaut verðlaun- in fyrir helgarkrossgátu 309. Lausnarorðið var Fjósamaður. Verð- launin, bókin „Af mönnum ertu kominn“, verður send vinningshafa. Verðlaun fyrir krossgátuna að þessu sinni er bókin „Um Island til Andesþjóða“, eftir Erling Brunborg. J4Í.4 jjúrr \ ’s H 0 í! N q 1 N A P K 3 % F E J D 1 ,P; 1 L ‘,7V H H X t> f? fí Æ l íf L A /1 u K M A u h3 A L R 0 V l_ 1 1 N N i T i. A N N n N & r\ V R 0 D ‘0 L G 1 þ V E N G M '6 U s>< p fí R Æ V A R ý S U R ...... f? i A 0 R L Sa7." /? R R T ss E N E 1 ■p 5 T A ’M E 14.!' Y N G V f\ A F 0 •E R N M n G J L F "'R £ K A tF 1 'u ri| T 'C N A ’fl r> Helgarkrossgáta nr. 312 Lausnarorðið er ........................... Nafn..............................;........ Heimilisfang............................... Póstnúmer og staóur........................ Afmælisbarn laugardagsins Breyting til hins betra í vissu persónu- legu sambandi mun ver&a til þess a& þú byrjar árib endurnærbur og já- kvæ&ur. Framfarir ! vi&skiptum láta standa á sér en ef þú ert sébur getur þú si&ar lagt eitthvab til hliðar. Afmælisbarn sunnudagsins Þa& hvílir mikil ábyrgb á þér og mun gera áfram næstu mánu&i. Þú kannt ab lenda í því a& taka ákvar&anir fyrir a&ra og finnst þa& óþægilegt. Bjartasti tími ársins verður í sumar þegar nýtt ástarsamband þróast á ánægjulegan hátt. Afmælisbarn mánudagsíns Þú fær& ótrúlega mörg tækifæri á komandi ári og sennilega þarftu a& velja úr þau bestu. Þú verbur talsvert á fer&inni í ár; ef til vill á framandi sló&- um. Þab ríkir stö&ugleiki í félagslífinu en þú eignast samt nýja vini.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.