Dagur - 18.12.1993, Blaðsíða 23

Dagur - 18.12.1993, Blaðsíða 23
HÉR 06 ÞAR Daryl Hannah og John F. Kennedy yngri. Þau fengu mikla athygii í brúðkaupi Teds Kennedy og Kathcrinc Gersh- man. Leikkonan Daryl Hannah: í sviðsljósmu í brúðkaupi Um tíma vissi Kcnnedy-fjöl- skyldan ckki hvort Teddy Kcnnedy yröi áfenginu að bráð eða hvort hann stæði upp úr vol- æðinu. En cins og mörg dæmi eru um þá bjargaði kona málinu. Katherine Gershman fékk hann til aö snúa baki vió brennivíninu og fyrir rúmum mánuði gengu þau í það heilaga. Brúðkaupið var, eins og flest önnur brúókaup, ákatlega hjart- næmt og huggulegt. Ljósmynd- arar fylgdust grannt mcó og því er Kenncdyfjölskyldan vön en það voru ekki bara brúóhjónin sem nutu athygli heldur líka John F. Kennedy yngri og kær- asta hans, leikkonan Daryl Hannah. Þau nutu þess líka um stund að láta athyglina hvíla á sér en síðan létu þau sig hverfa út um bakdymar til að draga ckki alla athygli frá brúðhjónun- um. Ted Kennedy yngri, 32 ára gamall, er heldur annar maður en hann var. Þunglyndið er á bak og burt, sömuleiðis brenni- vínsflaskan, en framundan er breiður vcgur með eiginkon- unni, Kiki. Hana kallar Kennedyfjölskyldan happ- drættisvinning Ted Kennedy yngri. Kennedyfjölskyldan var nær búin að afskrifa Tcd Kenncdy enda virtist þunglyndið og áfengið hafa náð á honum heljartökum. Leikfélag Akureyrar: Selur gjafakort og miða í Hagkaup Lcikfélag Akureyrar er nú í óða önn að undirbúa jólasýningu sína sem er splunkunýr gamanlcikur með söngvum, sérstak- lega skrifaður fyrir LA af hciðursfélögunum Armanni Guð- mundssyni, Sævari Sigurgeirssyni og Þorgeiri Tryggvasyni og hcfur hann hlotið nafnið „Góðverkin kalla! - átakasaga'*. LA hefur gefið út sérstök gjafakort sem munu gilda á nýja gamanleikinn og eru þau tilvalin jólagjöf handa öllum aldurs- hópum, því gamanleikurinn er sannkölluð fjölskyldusýning. Fjórar sýningar á gamanleiknum „Góðverkin kalla!“ vcrða um jólin. Gjafakortin og aðgöngumiðar á sýningamar verða til sölu alla virka daga kl. 10-12 og 14-18 í miðasölunni í Samkomuhúsinu. Þá hcfur leikfélagið opnað miðasölu í versl- un Hagkaups á Akureyri og verður hún opin alla daga fram að jólum frá kl. 17 og til lokunar verslunarinnar. Þar gefst fólki cinnig tækifæri til aó nálgast gjafakortin. (Frétiaciikynning) Laugardagur 18. desember 1993 - DAGUR - 23 áiiiiááiiááiAáiiiáiiiáááááiá LETTIB h Jólaglögg í Skeifunni á * * * á á Sunnudaginn 19. des. kl. 16.00 verður heitt jóla- * glögg í Skeifunni. * Skemmtidagskrá. 4 - Leikin og sungin jólalög. á - lólasveinar koma í heimsókn. á Tilvalin tilbreyting í J amstri jólaundirbúningsins. á á 4 Hestamannafélagið Léttir. Miðaverð kr. 300 fyrir 12 ára og eldri, frítt fyrir yngri en 12 ára. Allir velkomnir. á á á á á á á á áááááááááááááááááááááááááááá LANDSVIRKJUN Dísilrafstöðvar til sölu Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í eftirtaldar dís- ilrafstöðvar ásamt varahlutum og rafbúnaði sem þeim fylgir: a) Dísilrafstöð: Tegund: Ruston & Hornby: gerð 18 ATC Árgerð: 1968 Hestöfl: 4.880 kW: 3.500 Snúningshraði: 600 snúningar/mínútu Keyrslutími frá upphafi: 18.362 klst. (Komið hefur í Ijós leki á kælivatni niður í smurolíu vél- arinnar og selst hún með þeim ágalla.) Rafali: Tegund: AEJ kVA: 4.375 Volt: 6.600 b) Dísilrafstöð: Tegund: Ruston & Hornby: geró 12 ATC Árgeró: 1964 Hestöfl: 2.750 kW: 2.000 Snúningshraói: 500 snúningar/mínútu Keyrslutími frá upphafi: 15.088 klst. Rafali: Tegund: AEJ kVA: 2.500 Volt: 6.600 Vélarnar eru staðsettar á Oddeyri, Akureyri og þeir sem vilja skoða þær og fá nánari upplýsingar hafi sam- band við aflstöðvadeild Landsvirkjunar, Glerárgötu 30, Akureyri, sími 96-11000. Tilboö óskast send innkaupadeild Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík fyrir 8. janúar 1994. Veitingahúsið Greifinn óskar eftir áreiðanlegum starfsmanni í 100% vinnu í uppvask sem auk þess sinnir útkeyrslustörfum. Viðkomandi þarf að vera 20 ára eða eldri. Upplýsingar veittar á staðnum mánudaginn 20. des. milli kl. 14 og 15 eingöngu. Sigmar og Halla. Hestamenn! Látum ekki aka á okkur í skammdeginu - notum ENDURSKINSMERKI HESTAMANNAFÉLAGIO LÉTTIR Slolnaö 5 nóv 1928 P O Bo» 348 - 602Akur«yri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.