Dagur - 23.12.1993, Blaðsíða 1
Náttúrufræðistofnun Norðurlands:
Verður hluti Náttúru-
fræðistofnunar íslands
- samningur undirritaður á Akureyri í gær
Náttúrufræðistofnun Norður-
lands verður hluti af starfsemi
Náttúrufræðistofnunar íslands
samkvæmt samningi á milli um-
hverfisráðuneytisins og Akur-
eyrarbæjar, sem undirritaður
var í Náttúrugripasafninu á Ak-
ureyri í gær. Össur Skarphéð-
insson, umhverfisráðherra, og
Halldór Jónsson, bæjarstjóri,
undirrituðu samninginn, sem
kveður á um setur Náttúru-
fræðistofnunar íslands á Akur-
eyri.
Náttúrufræðistofnun Norður-
lands hefur verið starfrækt sem
rannsóknarstofnun í náttúrufræði
með sérstakri áherslu á grasa-
fræði. Innan þeirrar fræöigreinar
hefur áhersla einkum verið lögð á
rannsóknir á sveppum og fléttu-
gróðri. Jarðfræðingur hefur einnig
starfað við stofnunina og hefur
starf hans sérstaklega beinst aó ís-
aldarjarðfræði. Þá hefur Náttúru-
fræöistofnun Norðurlands annast
rekstur Lystigarósins á Akureyri,
sem er jöfnum höndunt gras- og
skrúðgarður og einnig rckstur sýn-
ingarsals í náttúrufræði.
Við undirskriftina í gær létu
þeir Össur Skarphéðinsson, um-
hverfisráðherra, og Halldór Jóns-
son, bæjarstjóri, í ljós ánægju með
að þessi samningur hafi náðst og
að með honum verði unnt að efla
starfsemina á Akureyri. Ráðherra
og bæjarstjóri skrifuðu síðan undir
samninginn og notuóu til þess
Niðurstöður úr greiningu inflúensuveirunnar:
Flensan kviknaði á Akureyri
- rauðir hundar breiðast enn út
Rannsóknir á inflúensuveirunni
sem hrjáð hefur landsmenn að
undanförnu hafa nú leitt í Ijós
að upptök flensunnar hér á
landi eru á Akureyri. Þaðan
hefur hún breiðst út um landið
en mjög fátítt er að faraldur af
þessu tagi eigi rætur sínar utan
höfuðborgarsvæðisins.
Að sögn Magnúsar Ólafssonar,
yfirlæknis á Heilsugæslustöðinni
á Akureyri, er það staðfest að in-
flúensan greindist fyrst á Akur-
eyri. Hann sagði að flensan hefói
að vissu leyti kontið aftan að
mönnunt því eðlilegur gangur
hennar væri sá að hún greindist
fyrst í Reykjavík um jólaleytið og
bærist norður í janúar. Nú hefði
hún farið öfuga leið og verið
óvenju snemma á ferð.
legt að flensufaraldur hefjist ann-
ars staðar en á höfuðborgarsvæð-
inu og rnundi hann aðeins eftir
einu ööru tilfelli, en þá varð inflú-
ensu fyrst vart á Isafirði.
Aðspurður sagöi Magnús að
flensan væri nú í rénun á Akureyri
og heilsufar bæjarbúa ætti að
verða þokkalegt yfir jólin. Þó
verða eftirstöðvar flensunnar enn
á kreiki og þá hafa rauðir hundar
haldið áfram að breiðast út.
Einnig eru ýmsar kvefpestir ávallt
í gangi og aðrar sýkingar sem
spyrja ekki um árstíma. SS
Akureyri:
náttúrulega hluti; sortulyngsblek
og álftarfjöður.
Aó undirskriftinni lokinni
kvaddi Steindór Steindórsson,
náttúrufræöingur frá Hlöðunt og
fyrrum skólameistari, sér hljóðs.
Rakti hann nokkuð sögu náttúru-
fræðirannsókna á Norðurlandi og
fagnaði þeint áfanga að Náttúru-
fræðistofnun Norðurlands væri
orðin hluti af Náttúrufræðistofnun
Islands. Kvaö hann þetta vera
stóran dag í huga sínum sent elsta
núlifandi náttúrulræðings hér á
landi og sagðist vona aó þcssi ráð-
stöfun mætti cfla starfsemi stofn-
unarinnar og náttúrufræðirann-
sóknir á Norðurlandi. ÞI
Össur Skarphéðinsson, umhverfisráðherra, og Halldór Jónsson, bæjarstjóri, undirrita samninginn um sameiningu
Náttúrufræðistofnunar Akureyrar og Náttúrfræðistofnunar íslands. Við undirritunina notuðu þeir sortulyngsblck
Og álftarfjöður. Mynd: Robyn.
Akureyri:
Bilanir ollu rafinagnsleysi
- í stærstum hluta bæjarins
Verulega lifhað yfir
jólaversluniiim
Rafmagn fór af stórum hluta
Akureyrarbæjar um kvöldmat-
arleytið í fyrrakvöld. Þá urðu
tvær bilanir hjá Rafveitu Akur-
eyrar, annars vegar brunnu yfir
spennumælaspennar og hins
vegar bilaði jarðstrengur í mið-
bænum. Fullnaðarviðgerð var
ekki lokið í gær en rafmagn ætti
saint sem áður að vera tryggt.
Jóhannes Ófeigsson, rafveitu-
stjóri, sagði enga skýringu fundna
á biluninni í spennunum í aðveitu-
stöðinni við Þingvallastræti. Önn-
ur bilun varð svo á jarósímastreng
í mióbænum á sama tíma en hún
var þó óháó spennabiluninni við
Þingvallastræti. Rafmagn fór af
öllum bænum sunnan Glerár og
um helmingi Glcrárhvcrfis um kl.
Eldsupptök í brunanum að
Garðarsbraut 38 á Húsavík eru
ókunn.
Rannsókn lauk skömmu eftir
hádegi í gær. Rannsóknina önnuð-
18.45 í fyrrakvöld en rafmagn var
kornið aftur hjá öllum notendum
urn kl. 20. JÓH
Ölvaður ökumaður á Dalvík
varð fyrir því „óláni“ að festa
bifreið sína í snjóskafli, nánast
undir þvottasnúrum við húsdyr
eins lögreglumanna staðarins.
Lögreglumaðurinn hugðist að-
ust tveir menn frá Rannsóknarlög-
reglu ríkisins. Eldsupptök liggja
ekki ljós fyrir, en ekkert bendir til
íkveikju. Að sögn lögreglu getur
hafa kviknað í húsinu af fleiri en
einni ástæðu. IM
Byrjaó var að bólusetja gegn
fiensunni á Heilsugæslustöðinni á
Akureyri urn iniðjan nóvember en
unt svipað leyti greindist fyrsta in-
flúensutilfellió af A-stofni þar og
kom það mönnurn nokkuð í opna
skjöldu. Frá Akureyri breiddist
flensan út og lagðist t.a.m. þungt á
Siglllrðinga snemma í desember
eins og greint hefur veriö frá. Að
sögn Magnúsar cr mjög óvcnju-
stoða ökumanninn við að losa
bifreiðina en varð þá áskynja
um ástand hans.
Þessi skondni atburður átti sér
stað um ntiðja nótt.
Lögreglan á Akureyri tók öku-
mann ölvaðan við akstur á mið-
vikudagsmorgun og ennfremur
fengu tveir að gista fangageymsl-
ur lögrcglunnar vegna ölvunar á
almannafæri. Ökuntaður var tek-
inn fyrir of hraðan akstur á
Drottningarbraut, en bifreiðin
mældist á 80 knt hraða. Arekstur
varð á gatnamótum Naustatanga
og Hjalteyrargötu og urðu nokkrar
skemmdir á bifreiðum. GG
Síðustu daga hefur komið veru-
legur kippur í hina eiginlegu
jólaverslun á Akureyri og telja
flcstir kaupmenn sem blaðið
ræddi við í gær að hún sé ekki
lakari en í fyrra. Mikið velti þó
á síðustu tveimur dögunum fyr-
ir jól og þá fyrst og fremst deg-
inum í dag enda taldi einn
kaupmannanna að verslunin á
þessum eina degi geti numið ein-
um sjötta hluta allrar verslun-
arinnar í desentbermánuði.
Birkir Skarphéðinsson, versl-
unarstjóri í Amaro og Gylfi Krist-
insson, vöruhússtjóri Kaupfélags
Eyfirðinga, voru nokkuð sammála
um að ekki sé ástæða til aö kvarta
yfir jólaversluninni. „Spurningin
er um síóustu tvo dagana. Ef þeir
verða þokkalegir þá erunt við
mjög ánægðir meó jólasöluna,“
sagði Gylll. Hann benti á að þó
fólk fari seint af stað þá sé hreyf-
ing á dýrari vörum sent greinilega
séu keyptar til gjafa. Þetta sýni að
dýrari vörurnar seljist þrátt fyrir
umtal um bágt efnahagsástand.
„Þetta gengur þokkalega og er
á svipuðu róli og í fyrra. Jólaversl-
unin bregst aldrei en nienn vita
aldrci hvað hún verður stór,“
sagði Birgir Skarphéðinsson.
Ragnar Sverrisson, kaupntaður
í JMJ og formaður Kaupntannafé-
lags Akureyrar, segir ágætt hljóð í
verslunarmönnum í bænum.
„Seinustu daga hcfur komið ntikill
kippur í verslunina. Hún er að
færast seinna, það er staóreynd en
ég hef enga skýringu hvers
vegna,“ sagói Ragnar. JÓH
Idagur
til jóla
Eldsvoðinn á Húsavík:
Eldsupptök ókunn
Ölvaður ökumaður á Dalvík:
Festi bifreiðina á
lóð lögreglumanns