Dagur - 23.12.1993, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 23. desember 1993
DACDVELJA
Stjörnuspá
eftir Athenu Lee
Fimmtudagur 23. desember
fVatnsberi 'V
\uTÆ\ (20. jan.-18. feb.) J
Þa& ríkir sérstakur kærleikur innan
fjölskyldunnar en vinirnir eru fjarri
þegar þú þarfnast þeirra. Gættu
þín á falskaupmönnum.
d
Fiskar
(19. feb.-SO. mars)
)
Þú heldur stundum a& fólkib í
kringum þig sé skapab til þess
eins að þóknast þér. Vaknaðu til
lífsins og líttu á málin með raun-
sæjum augum.
(g_
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
flW
Þú færð áhuga á einhverju nýju
sem mun hafa mikil áhrif á þig til
frambúðar. Gættu þess samt að
spyrjast vel fyrir áður en þú hefst
handa.
(W
Naut
(20. apríl-20. maí)
Það gerist allt í einu þessa helg-
ina, því reynist erfitt ab fylgjast
með öllu. Besta leiðin út úr þessu
er ab gera bara það sem þig lang-
ar til.
Œ
Tvíburar
(21. mai-20. júní)
)
Vertu ekki hræddur við að gera
eitthvað nýtt um helgina því nú
er rétti tíminn til ab brjóta upp
gamalt mynstur.
f TfraM^i 'N
V^ve (21. júm-22. júb') J
Vertu vibbúinn því að laga þig að
kringumstæðum þótt þú þurfti að
breyta um hlutverk. Vandamál
skýtur upp kollinum sem þú leysir
af alúb.
(wáf Ioón
\^1V1\ (25. júIí-22. ágúst) y
Þrjóska er orðið sem nota má yfir
staðfestu þína í ákvebnum mál-
um. Líttu á málin frá öllum sjónar-
hornum og brjóttu odd af oflæti
þínu.
GL
Meyja
(23. ágúst-22. sept.)
d
Þótt einhver bregðist þér skaltu
muna að meirihlutinn er á þínu
bandi. Ferðalög sem tengjast
breyttum högum setja svip á
næstu vikur.
C]ttv°é ^
(23. sept.-22. okt.) J
Þetta verður óvenju annasöm
helgi og þú veltir því fyrir þér
hvort þú hafir tekib of mikið að
þér. Reyndu að slaka á á meban
þú hugsar málin.
(Hi€
Sporödreki)
(25. okt.-21. nóv.) J
Einhver þrýstir á þig að skipta um
skobun í viðkvæmu máli en þab
verður þess virði ab standa fast á
þínu. Vertu hreinskilinn í sam-
skiptum við aðra.
f Bogmaður
\j31LX (22. nóv.-21. des.) J
Hegbun einhvers og viðhorf í
ákveðnu máli koma þér á óvart.
Þú kemst þó að því ab ab baki
liggur fullgild ástæða.
Steingeit ^\
(22. des-19. jan.) J
Þér leiöist og það ástand mun
vara nema þú takir þig á og gerir
eitthvab skemmtilegt. Sennilega
berast þér fréttir frá fjarlægum
ættingjum.
Reyndu ékki að biekkja mig Hersir!
Jm5 2 ■
z W?
Duglegir vib
heimsmetin
Við íslending-
ar höfum jafn-
an verib dug-
legir vlð að
setja heims-
met í ýmsu.
Vib erum til
ab mynda
heimsmeistar-
ar í kreditkortanotkun, miðað
vib íbúafjölda, vib eígum flesta
bíla mibab vib höfbatölu og
svo mætti lengi telja. Nú síbast
er ekki ólíkiegt ab vib höfum
verib ab setja heimsmet í þátt-
töku í kebjubréfum, Kebjubréf
hafa farib um landíb eins og
eldur í sinu og ótrúlega margir
landsmenn bíða spenntir vib
bréfalúguna eftlr því ab verba
ríkir. Abrir fylgjast daglega
meb færslum á tékkareikning
sinn í bankanum. En hvab
skyldu margir íslendingar vera
orðnir milljónamæringar á
þátttöku í kebjubréfl? Varla
nokkur en þó getur vel verib
ab einhverjir hafa fengib álit-
lega upphæb í vasann svona
rétt fyrirjólin.
I.
o
JSL
3
JsC
í
Gð
Ég held að Gerður frænka
sé okkur reið fyrir að hafa
ekki heimsótt hana um jólin.
| Frábært! Þetta „Notið
| er baunabyssa þetta
f einsogAndrés að vild
f fékk! heima- fyrir". |
/n \ ifci ( i 1 Vo( j\íj
A léttu nótunum
Allir eins
Ríki Bandaríkjamaðurinn við konuna sína: „Ég er að fara til Frakklands, elsk-
an. Hvort viltu ab ég komi meb Matisse eða Picasso til baka?"
Konan: „Æ, ég veit það ekki. Mérfinnst þessir frönsku bílar allir eins."
Framundan er tímabil þar sem
ákvarðanir þínar skipta miklu
máli varbandi framtíðina. Einhver
reynir að beita þig þrýstingi en
láttu reynsluna eiga síbasta orbib.
Þú færð ósk þína uppfyllta á ár-
inu varðandi ákveðið samband.
Orótakib
Sýna einhverjum
í tvo heimana
Ortakib merkir „setja einhverjum
afarkosti, láta einhvern finna fyrir
því, leika einhvern grátt".
Orðtak þetta á rætur að rekja til
þeirrar trúar að menn geti komist
í eitthvert millibilsástand milli
þessa heims og annars.
Þetta þarftu
áb víta!
Ogæfusamasta drottningin
Þab var Anna Stuart (1665-
1714). Hún átti 17 börn sem öll
dóu. Anna var drottning Bret-
lands 1702-1714. Hún var dóttir
James II og giftist danska prinsin-
um jörgen (1655- 1708) árið
1683. Anna var síðasti konung-
borni afkomandi Stuartanna.
• Otrúlega fjöl-
þætt flóra
happdrætta
Hér á landi
eru bobib upp
á ótrúlega
fjölþætta flóru
happdrætta.
Má þar nefna
Lottó og Vík-
ingalottó, get-
raunir, happa-
jrennur, hin hefbbundnu
lappdrættí, kebjubréf, bíngó,
spilakassa Rauba krossins og
nú síbast nýjar spilavélar
Happdrættis Háskóla íslands.
Þab er því af nógu ab taka fyrir
spilaþyrsta íslendinga og sem
betur fer er þab nú alltaf
þannig ab einhverjir græba á
þátttöku. Þeir eru hins vegar
heldur fleirl sem aldrei fá neltt
út úr því ab taka þátt, nema þá
kannski ab losa um Innri
spennu. Hvab um þab, vib elg-
um öruggiega líka heimsmet í
þátttöku í alis kyns happdrætt-
um.
• Hægf ab borga
fram á sumar
Þá eru enn ein
jólin ab ganga
í garö meb
öllu því pakka-
flóbi og át-
veíslum sem
Spakmælib
Þegar mýsnar hlæja
„Þegar mýsnar hlæja ab kettinum
er hola skammt undan."
(Fornt orbtak).
Landsmenn
hafa verlb
sveittir vib ab kaupa jólagjaf-
Irnar síbustu vikur og þó de-
betkortln hafl verib Iftlb notub,
hafa kreditkortin verib hátt á
lofti. Margir hafa frestab því
ab gera upp jólareikningana
fram í febrúar og geta þá jafn-
vel skipt kortagrelbslunum nib-
ur á nokkra mánubi. Þannig er
hægt ab vera ab borga her-
kostnabinn fram á sumar. Hins
vegar eru svo abrir sem borga
allt út í hönd og enn abrir sem
þurfa að leita á nábir stofnana
eba samtaka um aöstob fyrir
jólln, Já, hún er mikil misskipt-
ingin f okkar þjóbfélagi.
Umsjón: Kristján Kristjánsson.