Dagur - 23.12.1993, Blaðsíða 12

Dagur - 23.12.1993, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 23. desember 1993 ÆMMÆMK ^BUBi Mf ^nyH 4V Mfl j|pr Ætmm mgm mmLÆBhk mBt^aam aamÆ* ^MMM£M£MMMffMySMMW£jJ£Mr Húsnæði óskast íbúö óskast keypt eða leigð í Inn- bænum á Akureyri. Hringiö í síma 96-22505 eöa póst- sendið til Bergþóru Eggertsdóttur, Hríseyjargötu 21, 600 Akureyri. Sala Ódýr vinnuföt. Gallabuxur M-L-XL kr. 1.600. Bómullarskyrtur köflóttar M-L-XL kr. 990. * Regnfatasett kr. 1.500. Loöfóöraðir kuldagallar frá kr. 7.900. Einnig gott verö á barna- og ung- lingakuldagöllum frá MAX. Opiö frá kl. 8-12 og 13-17. Sandfell hf. Laufásgötu, Akureyrl, sími 26120, fax 26989. Leikfélag Akureyrar \mmur UlU/ .MaKaSAGA... Höfundar leikrits, laga og söngtexta: Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson og ÞorgeirTryggvason. Leikstjórn: Hlín Agnarsdóttir. Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Saga Jónsdóttir, Aðalsteinn Bergdal, Rósa Guðný Þórsdóttir, Sigurþór Albert Heimisson, Ingibjörg Gréta Gísladóttir, Skúli Gautason, Sigurveig Jónsdóttir, Sigurður Hallmarsson, Dofri Hermannsson og Oddur Bjarni Þorkelsson. Undirleikari: Reynir Schiöth. Frumsýning 27. des. kl. 20.30. 2. sýning 28. des. kl. 20.30. 3. sýning 29. des. kl. 20.30. 4. sýning 30. des. kl. 20.30. Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin í dag kl. 10-12 og 14-18. Lokað aðfangadag og jóladag. Opin 2. dag jóla kl. 14-18 og milli jóla og nýárs kl. 13-20.30. Sími 24073. Símsvari tekur við pöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. NÝTT: Miðasala í Hagkaupi er opin í dag kl. 17-23. Gleðileg Jól! L Simi 24073 A Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 25296 og 985-39710. Tökum að okkur daglegar ræsting- ar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603.____________ Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 25055.______________________ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek aö mér hreingerningar á Tbúö- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun meö nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góöum ár- angri. Vanur maöur - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson, sími 25650. Vinsamlegast leggiö inn nafn og símanúmer í símsvara. Jólasveinar Jólasveinar koma í heimsókn á að- fangadag. Jólasveinarnir Stúfur og Þvörusleikir hafa ákveðiö að vera til taks á aö- fangadag og bera út pakka til þeirra sem þess óska. Þeir sem áhuga hafa á aö nýta sér þessa þjónustu geta haft samband við Sigurþór í síma 26179. Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiöslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Ökukennsla - Endurhæfing. KJARTAN SIGURÐSSON FURULUNDI 15 B - AKUREYRI SÍMI 96-23231 & 985-31631. □KUKENNSLH Kennl á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Grelðslukjör. JÚN S. nRNRSON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Jólagjöfin í ár: Gönguskíði i Skíöi, skór og stafir Frá kr. 12.950 Frí kennsla fylgir Skíðaþjónustan Fjölnisgötu 4, sími 21713 Verkval Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbikssög- un, kjarnaborun, múrhamrar, högg- borvélar, loftpressur, vatnssugur, vatnsdælur, ryksugur, loftsugur, há- þrýstidælur, haugsuga, stíflulosan- ir, rafstöövar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegsþjöppur, steypuhrærivélar, heftibyssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Bifreiðaeigendur Vetrarskoðun bifreiða. 4 cyl. bílar kr. 5.500. 6 cyl. bílar kr. 6.400. 8 cyl. bílar kr. 7.300. Framkvæmd eru eftirfarandi atriöi: 1. Rafgeymasamband athugaö. 2. Viftureim athuguö og strekkt. 3. Rafgeymir og hleösla mæld. 4. Vél þjöppumæld. 5. Frostþol vélar mælt. 6. Ljós yfirfarin og stillt. 7. Rúðuþurrkur athugaðar. 8. Rafkerfi rakavarið. 9. Mótorstilling. Athugið! Innifalið efni, kerti, platínur og rakavörn. Bifreiöaverkstæöið Bílastilling - Bílarafmagn, Draupnisgötu 7d, 603 Akureyri, símar 22109 og 12109. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768._____________________ Klæði og geri viö bólstruð hús- gögn. Áklæði, leöurlíki og leöurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikiö úrval. Stuttur afgreiöslufrest- ur. Visa raögreiöslur í allt að 12 mán- uöi. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322, fax 12475. Einkamál Karlmenn og konur. Höfum á skrá konur og karla sem leita varanlegra sambanda. Þjónusta fýrir alla frá 18 ára aldri. 100% trúnaöur. Sími 91-870206. (Mjjj Hótel S^SbHarpa Akureyri, sími 96-11400 Leigjum út notalegan veíslu- og fundarsal með eða án veítínga. * Minnum jafnframt á sérlega hagstætt gístíverð. Hand- og myndverk íslenskt hand- og myndverk í Sunnuhlíð. GallerT og vinnustofa hagleiksfólks á Eyjafjarðarsvæðinu í verslunar- miöstöðinni í Sunnuhlíð (2. hæð). Á boðstólum er fjölbreytt úrval nytja- og gjafavöru. Nú gefst tækifæri til þess að kaupa íslenskt til aö senda til vina og ætt- ingja heima og erlendis eöa til að fegra heimilið. Opið alla daga nema sunnudaga. Markaður Samstarfshópurinn Hagar hendur, Eyjafjarðarsveit verður með markaö T SunnuhlTö (1. hæð) frá kl. 13-18 ef veöur og færö leyfir. Erum bæði meö gjafa- og nytjavör- ur. Jólavörurnar eru þegar farnar að sjást og aukast jafnt og þétt. Verið velkomin. Sjáumst í Sunnuhlíð. Vélsleðar Höfum yfir 80 vélsleða á skrá, margir vélsleðar á staönum af ýms- um stærðum og gerðum. Komið og skoöiö. Bílahöllin Strandgötu 53, sími 12590. Veiðileyfi Stangveiöimenn. Veiði í Litluá í Kelduhverfi hefst 1. júní nk. Veiðileyfi fást frá og meö 4. janúar hjá Margréti í síma 96-52284. Er gleðskapur í nánd? Hin nýstofnaða hljómsveit Marmilaði býður fram krafta sína á hvers konar samkomur. Á efnisskrá hljómsveit- arinnar er tónlist við allra hæfi leikin af reyndum tónlistarmönnum. Uppl. í síma 96-27736. Hljómsveitin Marmilaði - hressileg hljómsveit fyrir alla aldurshópa. lirGirlm Laugardagur: Kl. 3.00 Krummarnir (ísl. tal) Kl. 3.00 Prinsar í L.A. Kl. 5.00 Krummarnir (ísl. tal) Kl. 5.00 Prinsar í L.A. Kl. 9.00 Maður án andlits Kl. 9.00 Ég giftist axarmorðingja Kl. 11.00 Maður án andlits Kl. 11.00 Ég giftist axarmorðingja Sunnudagur: Kl. 3.00 Krummarnir (ísl. tal) Kl. 3.00 Prinsar í L.A. Kl. 5.00 Krummarnir (ísl. tal) Kl. 5.00 Prinsar í L.A. Kl. 9.00 Maður án andlits Kl. 9.00 Ég giftist axarmorðingja Kl. 11.00 Maður án andlits Kl. 11.00 Ég giftist axarmorðingja Mánudagur: Kl. 9.00 Maður án andlits Kl. 9.00 Ég giftist axarmorðingja Þriðjudagur: Kl. 9.00 Maður án andlits Kl. 9.00 Ég giftist axarmorðingja Prinsar í L.A. Frábær grín- og ævintýramynd frá leik- stjóranum Neal Israel (Bachelor Party og Police Academy). Hinn stórhlægilegi Leslie Nielsen (Naked Gun) fer á kostum í hlutverki hins illa Colonel Chi. Bæði börn og fullorðnir hvattir til að mæta á hina íslenskuðu mynd Krummana því það er aldrei að vita nema jólasveinar ryðjist inn f bíóið og gefi börnunum gjafir. Dagskrá bíósins má sjá á síðu 522 í textavarpi sjónvarpsins. Gleðileg jól og farsælt komandi ár Borgarbíó þakkar vióskiptin á liðnu ári. BORGARBÍÓ SÍMI 23500 Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblaö til kl. 14.00 fimmtudaga - “JöT 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.