Dagur - 31.12.1993, Blaðsíða 11

Dagur - 31.12.1993, Blaðsíða 11
Föstudagur 31. desember 1993- DAGUR - 11 Hvítasimnu- kírkjan Gamlársdagur kl. 22: Fjöl- skylduhátíð þar sem við kveðj- um gamla árió og leikum okk- ur saman og njótum samver- unnar. Nýársdagur kl. 15.30: Hátíð- arsamkoma. Ræðum. Vörður L. Traustason. Allir eru hjartanlega velkomn- ir. Laufás- prestakall Gamlársdagur: Aftansöngur í Grenivíkurkirkju kl. 18. Laugalands- prestakall Gamlársdagur: Messa í Kaupangskirkju kl. 13.30. Sunnudagur 2. jan.: Messa í Saurbæjarkirkju kl. 13.30. Bamastund. Ljósavatns- prestakaU Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta í Ulugastaðakirkju kl. 21. Möðruvalla- prestakall Sunnudagur 2. jan.: Hátíöar- guðsþjónusta í Möðruvalla- kirkju kl. 14 og í Skjaldarvík kl. 16. Ólafsfjarðar- prestakall Gamlársdagur: Aftansöngur í Ólafsfjarðarkirkju kl. 18. Norðurland vestra: Mælifells- prestakall Gamlársdagur: Hátíðarmessa í Reykjakirkju kl. 14 (fyrir allt prestakallið). VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI Fullorðinsfræðsla Námskeið fyrir almenning á vorönn 1994 í janúar verða haldin framhaldsnámskeið í ensku og íslensku fyrir útlendinga og hefjast þau um miðjan janúar. Skráning er á skrifstofu VMA frá 4. jan. Þessi námskeið eru ætluð þeim sem lokið hafa grunnnám- skeiði í þessum greinum og einnig þeim sem treysta sér beint í þau. Einnig eru fyrirhuguð grunnnámskeið í ensku, ísl. fyrir útlendinga, stærðfræði og fleiri greinum er líða tekur á önnina en þau verða nánar auglýst síðar. Allar rtánarí upplýsingar veita skrifstofa VMA og kennslustjóri fullorðinsfræðslu í síma 11710 frá kl. 8.00 til 15.00. Baldvin Ringsted, kennslustjóri. (In the Wild: Wolves with Timot- hy Dalton) Kvikmyndatökumenn slógust í för með núverandi Jam- es Bond þegar hann reyndi að komast í tæri við eftirlætisdýrið sitt, úlfinn. Mjög hefur verið þrengt að heimkynnum úlfa á síðari árum og dýrin eru hundelt um allar sveitir. Nú er svo komið að evrópski úlfurinn er i útrým- ingarhættu og ástandið er lítt skárra í Ameríku. Dalton leitar að úlfum í Alaska, Montana, Minne- sota og á norðurskautssvæðinu. Hann hittir meðal annars eski- móa og kemst í návígi við skógar- björn. Að lokum finnur hann úlfa- hóp og kemst ótrúlega nærri dýr- unum. 13:00 Ávarp forseta íslands 13:30 Annáll 1993 Endursýndur þáttur frá síðast- liðnu fimmtudagskvöldi. 14:30 íþróttaannáll 1993 Endurtekinn þáttur frá síðast- liðnu þriðjudagskvöldi. 15:00 Avalon Áhrifamikil og persónuleg saga um innflytjendafjölskyldu í Balti- more í Bandaríkjunum. Þetta er stórbrotið og tápmikið fólk sem býr til að byrja með allt saman í stóru húsi og þangað koma gjarna ættmenn frá gamla heima- landinu. Við sjáum hvemig bandarísk áhrif breyta smám saman yngri kynslóðinni og hafa áhrif á aðra úr fjölskyldunni. Ætt- arsagan er brosleg á köflum en handrit Levinsons er í raun sjálfs- ævisögulegt. Aðalhlutverk: Aidan Quinn, Elizabeth Perkins og Arm- in Mueller-Stahl. 17:05 Óliver Twlst Óliver Twist er ungur munaðar- leysingi sem flýr (rá munaðar- leysingjahæli í klærnar á hinum illu Bill Sikes og Fagin. Þeir stjóma hópi lítilla vasaþjófa og brátt kemst Ólíver í klandur þeg- ar hann er sakaður um rán. Sá sem kærði bregst hins vegar vel við þegar í ljós kemur að Ólíver kom hvergi nærri ráninu og tekur hann upp á sína arma. En margt á eftir að gerast í lífi Ólívers litla þar til hann getur hallað höfði óhultur. Aðalhlutverk: Robert Newton, Alec Guinness og Kay Walsh. Leikstjóri: David Lean. 19:19 Hátíðafréttir Stuttar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Stöð 2 1994. 19:45 Nýárskveðja útvarps- stjóra Páll Magnússon flytur áskrifend- um árnaðaróskir og nýárskveðju starfsmanna og eigenda íslenska Útvarpsfélagsins hf. 20:00 MyFairLady Henry Higgins prófessor hirðir bláfátæka blómasölustúlku, Elísu Doolittle, upp af götum Lundúna og gerir hana að fínni hefðarfrú. Það geislar af Elísu í nýju hlut- verki og hennar bíða ótal ævin- týr. Þetta er ein frægasta söngva- mynd allra tíma byggð á sögunni Pygmalion eftir írska Nóbelsverð- launahöfundinn George Bernard Shaw. Lögin úr myndinni urðu mörg hver heimsfræg og hún sópaði að sér verðlaunum. Alls urðu Óskarsverðlaunin átta, þ.á m. fyrir bestu myndina, besta leikarann í aðalhlutverki og bestu leikstjórnina. Aðalhlutverk: Rex Harrison, Audrey Hepburn, Stanley Holloway og Wilfrid Hy- de-White. Leikstjóri: George Cu- kor. 1964. 22:55 Bilun í belnni útsendingu (The Fisher King) Sjálfumglaður útvarpsmaður lendir í ræsinu eft- ir að hafa átt hlut að harmleik og kemst í kynni við sérlundaðan furðufugl sem hefur búið um sig í undirheimum stórborgarinnar. Umrenningurinn hjálpar útvarps- manninum að horfast í augu við sjálfan sig og saman leggja þeir upp í leit að kaleiknum heilaga sem sá fyrrnefndi telur falinn í húsi auðjöfurs nokkurs í New York. Óvenjuleg og áhrifamikil ævintýramynd með afbragðsgóð- um leikurum. Ruehl fékk Óskars- verðlaun sem besta leikkonan í aukahlutverki. Aðalhlutverk: Ro- bin Williams, Jeff Bridges, Am- anda Plummer og Mercedes Rue- hl. Leikstjóri: Terry Gilliam. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 01:15 Thelma og Louise Susan Sarandon og Geena Davis leika tvær konur sem eru orðnar leiðar á lífsmynstri sínu og ákveða að breyta til, með ófyrir- sjáanlegum afleiðingum, í þessari vel gerðu og sérstöku kvikmynd. Konunum tveimur finnst sem þær hafi látið stjómast um of af um- hverfi sínu og vilja taka sér frí frá leiðinlegu hversdagslífinu. Þær fara í helgarferð út á land en þar gerast atburðir sem breyta lífi þeirra að eilífu - atburðir sem ekki er hægt að horfa fram hjá. Bönnuð böraum. 03:20 Lelgumorðinginn (This Gun for Hire) Robert Wagn- er leikur hér leigumorðingja á flótta undan yfirvöldum eftir að hafa verið narraður til að skjóta valdamikinn þingmann, sem hon- um hafði verið sagt að væri glæpaforingi. Hann ákveður að leita hefnda og leitar mannanna sem sviku hann. Aðalhlutverk: Robert Wagner, Nancy Everhard, Fredric Lehne og John Harkins. Leikstjóri: Lou Antonio. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 04:45 Dagskrárlok Stöðvar 2 STÖÐ 2 SUNNUDAGUR 2. JANÚAR 09:00 Siði Sniðug teiknimynd með islensku tali fyiii yngstu kynslóðina. 09:10 Dynkur Falleg teiknimynd með íslensku tali um ævintýri litlu risaeðlunn- ar. 09:20 í vinaikógi Það eru ekki allii jafnmiklii vinii í skóginum í þessari skemmtilegu teiknimynd. 09:45 Vesallngarnir Hugljúf teiknimynd með islensku tali um litlu Kósettu sem berst gegn fátækt og óréttlæti. 10:10 Sesam opnlst þú lærdómiik leikbrúðumynd með islensku tali fyrii böm á öllum aldri. 10:40 Skrifað í skýin Systkinin Jakob, Lóa og Beta eru þátttakendur i merkum og spennandi atburðum í sögu Evr- ópu. 11:00 Llstaspegill Hljómsveitin Suede Að þessu sinni verður fjalað um bresku hljómsveitina Suede sem hefur slegið rækilega i gegn á siðustu misserum. Fylgst er með hljóm- sveitarmeðlimum baksviðs á tón- leikum og við fáum að kynnast furðulegum fuglum sem elta sveitina hvert sem hún fer. Pilt- arnii i Suede leiða okkur i aUan sannleútann um það hvernig þeir semja lögin sin og ræða um ár- angursrika markaðssetningu á ímynd sinni. 11:35 Blaðasnápamir (Press Gang) Leikinn mynda- flokkur fyrii böm og unghnga um unga en ákveðna krakka sem reka skólablað. Þetta er fyrsti þáttur af sex. 12:00 Á slaglnu Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvai 2 og Bylgjunnar. Kl. 12:10 hefst bein útsending frá umræðuþætti um málefni Uðinnar vútu úr sjónvaipssal Stöðvar 2. 13:00 NBA körf uboltinn Farið yfii stöðu mála i NBA körfu- boltanum. 13:25 ítalskl boltlnn Vátiyggingafélag íslands býður áskrifendum Stöðvar 2 upp á beina útsendingu frá leik í 1. deild ítalska boltans. 15:15 NBA körfuboltinn Hörkuspennandi leikur í NBA deildinni í boði Myllunnar. Að þessu sinni verður sýnt frá viður- eign Chicago Bulls og New York Knicks eða leik Phoenix Suns og Orlando Magic. Auglýst verður siðar frá hvorum leiknum verður sýnt. 16:20 Imbaka8sinn Endursýndur fyndrænn spéþátt- ur frá síðastliðnum föstudegi. 17:00 Húsið á sléttunni Hugljúfur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 18:00 60 minútur 18:45 Mörk dagsins 19:1919:19 20:00 Snæfellsnes - á mörkum þess jarðneska Snæfellsjökull er án efa meðal þekktustu náttúrufyrirbæra Snæ- fellsness og það eru til margar sagnir um dulda krafta sem í jökl- inum búa. Það er ekki á mörgum stöðum sem menn komast í jafn- náið samband við stórbrotna og ósnortna náttúru þessa lands eins og á Snæfellsnesinu og þar er líka hægt að komast í nána snertingu við sögu þess fólks sem þama nam land og lífsbar- áttu þess í harðbýlli náttúru uppi við jökulrætur. 20:45 Ábúandinn (The Field) Mögnuð mynd sem gerist á írlandi árið 1939. Bull McCabe er stoltur bóndi sem yrk- ir jörðina í sveita síns andlits og hefur breytt kargaþýfi í gott beit- arland. En hann er leiguliöi og honum er því illa brugðið þegar ekkjan sem á jörðina ákveður að selja hana hæstbjóðanda. Heima- menn þora ekki að bjóða á móti Bull McCabe en þá birtist Banda- ríkjamaður sem hefur fuUan hug á að kaupa jörðina og hann skort- ir ekki fé. Það skerst í odda með bóndanum og Bandaríkjamannin- um og skelfUeg leyndarmál úr fortíðinnrkoma upp á yfirborðið. Stranglega bönnuð börnum. 22:35 í sviðsljósinu (Entertainment this Week) Fjöl- breyttur þáttur um aUt það helsta sem er að gerast í kvik- mynda- og skemmtanaiðnaðin- um. 23:25 NoraaveiÖar (GuUty by Suspicion) Robert De Niro er í hlutverki leUcstjórans David MerUl sem verður fómar- lamb nomaveiða bandaríska þingsins gagnvart meintum „undirróðsmönnum kommún- ista" í þessari vönduðu kvik- mynd. Árið 1951 urðu margir Ustamenn aó sitja undir ásökun- um þingnefndar sem sá komm- únista í hverju homi. Órökstudd- ar dylgjur og fáránlegar ásakanir nefndarinnar eyðUögðu ferU og Uf margra manna og flestir brotn- uðu niður þegar þeir fengu kvaðningu frá henni. Aðalhlut- verk: Robert De Niro, Aneite Bening og George Wendt. Leik- stjóri og handritshöfundur: Irwin Winkler. 01:05 Dagskrárlok Stöðvar 2 RÁSl FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER GAMLÁRSDAGUR 6.45 Veðurfregnli 6.55 Basn 7.00 Fréttlr 7.30 Fréttayfirilt og veður- fregnlr 7.45 Helnupeki 8.00 Fréttir 8.10 Pólitieka homið 8.20 Að utan 8.30 Úr mennlngarUflnu 8.40 Gagnrýnl 9.00 Fréttlr 9.03 Ég man þá tíð 9.45 Segðu mér aðgu Refii eftii Kaivel Ögmundsson. (5). 10.00 Fréttlr 10.03 Morgunielkfiml 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnlr 11.00 Fréttir 11.03 Samfélaglð i nærmynd 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegiafréttir 12.45 Veðurfregnlr 12.57 Dánarfregnlr og auglýs- lngar 13.00 Horfðu relður um ðxll 14.00 Afhending styrks úr Rlt- hðfundasjóðl Rildsútvarpslns 14.30 Gamlársgleðl 15.00 Fréttlr 15.03 Nýárskveðjur 16.00 FrétUr 16.20 Hvað gerðlst á árlnu? 16.30 Veðurfregnlr 16.40 Hvað gerðlst á árinu? 17.45 Hlé 18.00 Messa i Bessastaðakirkju Prestur: Séra Bragi Friðriksson. 19.05 Þjóðlagakvöld 20.00 Ávarp forsætlsráðherra, Davíðs Oddssonar 20.20 í áramótasveiflu Stórsveit Ríkisútvarpsins blæs gamla árið út. 21.10 Baðstofugestlr 22.00 Freyðivin og friðieiksfólk FUharmónrusveit Vinarborgar leikur vinarvalsa undir stjórn WUU Boskovskys. 22.30 Veðurfregnlr 22.35 Ogþávar kátt í höilinnl. 23.30 Brennið þlð vitar 23.35 Kveðja frá Rfldsútvarp- inu Heimii Steinsson útvarpsstjóri flytur. 00.05 Áramótabali i Sauma- stofunnl Dansstjóri: Hermann Ragnar Stefánsson. 01.00 Naturútvarp á sam- tengdum rásum tll morguns RÁS1 LAUGARDAGUR 1. JANÚAR NVÁRSDAGUR HÁTÍÐARÚTVARP 9.00 Klukknahringlng Klukkur landsins kynntai 9.30 Níunda slnfónía Beetho- vens 11.00 Messa i Dómklrkjunnl Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason prédikar. 12.10 Dagskrá nýársdagslns 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnlr og auglýs- ingar 13.00 Ávarp forseta fslands, Vigdísar Finnbogadóttur (Einnig útvarpað á Rás 2). 13.30 Nýársgleðl Útvarpsins SöngskóUnn i Reykjavik býður hlustendum upp á skemmtun i húsi íslensku óperunnar. 15.15 Óðurinn til afmælisárslns 1994 Umræðuþáttur um 50 ára afmæU lýðveldisins. 16.00 Jólatónlelkar 16.30 Veðurfregnlr 16.35 Mynd af konu Dagskiá um Sigriði Einars frá Munaðarnesi. 17.40 Verðlaunahafar Tónvak- ans1993 18.48 Dánarfregnlr og auglýs- lngar 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Veðurfregnlr 19.35 Frá hljómleikahðUum helmsborga 22.00 Bókmenntaperla Hinn frelsaði, smásaga eftii W. W. Jacobs. Þoisteinn Ö. Stephen- sen les eigin þýðingu. 22.35 Verðlaunahafar Tónvak- ans1993 00.05 Á köflóttu pllsl Skoski tenórsaxófónleikarinn Tommy Smith leikur af fingrum fram með Djasskvartett Reykja- vikur. 24.00 Fréttir 00.10 Tónlist 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum tll morguns RÁS 1 SUNNUDAGUR 2. JANÚAR HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni 9.00 Frétthr 9.03 Á orgeUoftlnu 10.00 Fréttlr 10.03 Uglan hennar Minervu 10.45 Veðurfregnlr 11.00 Messa i FeUa- og Hóla- Idrkju. Séra Guðmundur Karl Ágústsson predikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfngnlr, auglýsing- ar og tónlist 13.00 Jólalelkrit Útvarpslns 15.15 Aflíflogsál 16.00 Fréttir 16.05 Náttúrusýn (4). 16.30 Veðurfregnir 16.35 Þúsundþjalasmlðurinn frá Akureyri 17.40 Úr tónUstarlifinu 18.30 Rimstrams 18.50 Dánarfregnlr og auglýs- lngar 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Veðurfregnlr 19.35 Frost og funi Nýársþáttur barna. 20.20 Hijómplðturabb 21.00 Hjálmaklettur 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnlr 22.35 Tónlist eftir Árna Bjöms- son. 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttlr 00.10 Stundarkorn i dúr og moU 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum tU morguns RÁS2 FÖSTUDAGUR 31. DESEMBER GAMLÁRSDAGUR 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað tUlifslns 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Aftur og aftur 12.00 FréttayflrUt og veður 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Á síðustu stundu Áramótajiáttui frá Sólon ísland- us. í þáttinn koma landsfeðurnir, jafnt sem aðrii er settu svip sinn á þjóðlífið á árinu. Borgaidætur skemmta. Maður ársins - val hlustenda Rásar 2. 16.00 Fréttlr 16.03 Kampavin • freyðandi áramótatónUst 18.00 Öndvegissidfur 19.00 Stjðmuljós 20.00 Á tónlelkum með ýmsum Ustamönnum 21.00 EkklfréttaannáU ársins sem er að Uða 22.00 Á tónlelkum 00.05 ÁramótabaU i Sauma- stofunnl 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum Fréttii kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingai laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00 og 19.30. Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan sólarhringinn NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Næturtónar 04.30 Veðurfréttlr 04.40 Næturtónar halda áfram 05.00 Fréttir 05.05 Næturtónar 06.00 Fréttlr og fréttlr af veðri, færð og flugtamgöngum. 06.01 Djassþáttur 06.45 Veðurfregnlr Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUT AÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuiland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35- 19.00 Svæðisútvarp Vestfjaiða kl. 18.35-19.00 RÁS2 LAUGARDAGUR l.JANÚAR NVÁRSDAGUR 7.03 Morguntónar 8.00 Fréttir morguntónar hljóma áfram 9.00 Stjömuljós 10.00 Áifa- og áramótalög 11.00 Smiður jólasvelnanna og jólatónlist fyrir ungu hlustend- urna 12.00 Fréttayflrlit og veður 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Áramótaávarp forseta ís- lands, Vlgdísar Fbinbogadótt- ur. 13.30 Úrval dægurmálaútvarps iiðlnsárs 16:00 Fréttlr 16:03 Ekklfréttaannáll endur- teklnn 17.00 Frá 10 ára almæll Rásar 2 18.00 Jólatónleikar með Gloriu Gaynor 19.00 Kvðldfréttir 19.20 Nýttár 22.00 Fréttir 22.07 Á tónlelkum 00.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum tfl morguns Fréttii kl. 7.00,8.00,9.00,10.00, 12.20,16.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnir Næturvakt Rásar 2 heldur áfiam. 02.00 Fréttir 02.05 Næturtónar 04.00 Næturlög 04.30 Veðurfréttir 04.40 Næturlög halda áfram 05.00 Fréttlr 05.05 Næturtónar 06.00 Fréttir og fréttlr af veðrl, færð og flugsamgðngum. 06.03 Ég man þá tið (Veðurfregnii kl. 6.45 og 7.30) Morguntónai RÁS2 SUNNUDAGUR 2.JANÚAR 08.00 Fréttir 08.05 Morgunlög 09.00 Fréttlr 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests 11.00 Úrvai dægurmálaútvarps ilðlnnar vlku 12.20 Hádeglsfréttir 13.00 Hringborðið i umsjón starfsfólks dægurmálaútvarps. 14.00 Gestlr og gangandi 17.00 Með grátt i vöngum 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Skíiurabb 20.00 SJónvarpsfréttir 20.30 Úr ýmsum áttum 22.00 Fréttir 22.10 Blágreslð bliða 23.00 Rlp, Rap og Ruv 24.00 Fréttir 24.10 Kvðldtónar 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum tfl morguns: Næturtónar Fréttii kl. 8.00,9.00.10.00,12.20, 16.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.30 Veðurfregnir Næturtónai hljóma áfram. 02.00 Fréttlr 02.05 Tengja 03.30 Naturlög 04.00 Þjóðarþel (Endurtekinn þáttui frá Rás 1). 04.30 Veðurfregnlr 04.40 Næturlög 05.00 Fréttlr 05.05 Fðstudagsflétta Svan- hildar Jakobsdóttur 06.00 Fréttir og fréttlr al veðri, farð og flugsamgðngum. 06.05 Morguntónar Ljúf lög í morgunsárið. 06.46 Veðurfréttlr

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.