Dagur


Dagur - 19.01.1994, Qupperneq 5

Dagur - 19.01.1994, Qupperneq 5
FESYSLA Mióvikudagur 19. janúar 1994 - DAGUR - 5 DRATTARVEXTIR Desember 18,00% Janúar 16,00% MEÐALVEXTIR Alm. skuldabr. lán desember 13,20% Alm. skuldabr. lán janúar 11,70% Verðtryggð lán desember 7,50% Verðtryggð lán janúar 7,50% LÁNSKJARAVÍSITA Desember 3347 Janúar 3343 SPARISKIRTEIIMI RÍKISS JÓÐS Tegund K gengi K áv.kr. 90/1D5 1,5408 4,90% 91/1D5 1,3690 5,00% 92/1D5 1,2112 5,00% 93/1D5 1,1272 5,00% 93/2 D5 1,0646 5,00% Flokkur K gengi K áv.kr. 92/4 1,1465 5,53% 93/1 1,1448 5,22% 93/2 1,1156 5,22% 93/3 0,9907 5,22% VERÐBREFASJOÐIR Ávðitunl.janumlr. verðbólgu siðustu: (%) Kaupg. Sölug. 6 mán. 12 mán. Fjárlestingarlélagjð Skandia hl. Kjarabrél 5,035 5,190 11,2 17,4 Tekjubrél 1,541 1,588 11,6 16,1 Markbréf 2,704 2,787 15,4 18,7 Skyndibrét 2,048 2,048 5,7 5,3 Fjötþjóðasjódur 1,512 1,559 45,4 35,2 Kaupþing hl. Einingabrél 1 6,997 7,126 5,8 5,1 Einingabrél 2 4,022 4,042 12,5 10,9 Einingabréf 3 4,597 4,681 5,6 5,7 Skammtímabréf 2,464 2,464 10,9 9,4 Einingabréf 6 1,209 1,246 15,3 21,0 Verðbréfam. Islandsbanka hf. Sj. 1 Vaxtarsj. 3,429 3,446 5,2 5,4 Sj. 2 Tekjusj. 2,015 2,055 9,10 8,3 Sj. 3 Skammt. 2,362 Sj. 4 Langt.sj. 1,624 Sj. 5 Eignask.frj. 1,510 1,555 9,7 8,7 Sj. 6 ísland 766 804 7,2 59,4 Sj. 7 Þýsk hlbr. 1,580 51,0 43,3 Sj. 10 Evr.hlbr. 1,608 Vaxtarbr. 2,4162 5.4 6,1 Valbr. 2,2648 5,4 6,1 Landsbréf hf. íslandsbréf 1,514 1,542 8,8 7,8 Fjórðungsbréf 1,172 1,189 8,5 8,3 Þingbrél 1,724 1,746 23,9 21,7 Öndvegisbréf 1,609 1,630 19,3 14,6 Sýslubréf 1,326 1,345 1,3 -2,0 Reiðubréf 1,480 1,480 8,4 7,6 Launabréf 1,042 1,058 18,9 13,6 Heimsbrét 1,578 1,626 27,0 25,6 HLUTABREF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi islands: Hagst. tilboð Lokaverð Kaup Sala Eimskip 3,90 3,90 4,00 Flugleiðir 1,03 1,03 1,17 Grandi hf. 1,89 1,80 1,90 islandsbanki hf. 0,85 0,84 0,86 Olís 2,07 1,81 2,10 Útgerðarfélag Ak. 2,80 2,80 3,20 Hlutabréfasj. VÍB 1,10 1,10 1,16 (sl. hlutabréfasj. 1,10 1,10 1,15 Auðlindarbréf 1,06 1,06 1,12 Jarðboranir hl. 1,87 1,81 1,87 Hampiðjan 1,35 1,20 1,38 Hlutabréfasjóð. 0,95 0,95 1,08 Kaupfélag Eyf. 2,35 2,20 2,35 Marel hl. 2,64 2,45 2,65 Skagstrendingur hl. 2,00 1,90 2,60 Sæplast 3,06 2,85 3,20 Þormóður rammi hf. 2,10 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilbodsmarkaðinum: Alm. hlutabr.sj. hf. 0,88 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,86 1,85 Bifreiðaskoðun isl. 2,15 0,34 1,98 Eignfél. Alpýðub. 1,20 0,45 1,10 Faxamarkaðurinn hl. Fiskmarkaðurinn Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 2,48 2,50 Hiutabréfasj. Norðurl. 1,20 1,15 1,20 ísl. utvarpslél. 2,80 Kögun hl. 4,00 Oliufélagið hl. 5,05 5,05 Samskip hf. 1,12 Samein. verktakar hf. 6,00 6,60 7,25 Síldarvinnslan hf. 3,00 1,90 2,85 Sjóvá-Almennar hf. 5,65 4,00 5,90 Skeljungur. hf. 4,30 4,00 4,25 Soltis hf. 6,50 Tollvörug. hf. 1,17 1,10 1,17 Tryggingarmiðst. hf. 4,80 Taeknival hf. 1,00 Tölvusamskipti hf. 3,60 Þróunarfélag íslands hf. 1,30 GEINIGIÐ Gengisskráning nr. 23 18. Janúar 1994 Kaup Sala Dollari 73,16000 73,37000 Sterlingspund 109,39500 109,71500 Kanadadollar 65,58100 55,81100 Dönsk kr. 10,77000 10,80600 Norsk kr. 9,71310 9,74710 Sænsk kr. 9,04670 9,07870 Finnskt mark 12,88960 12,93260 Franskur franki 12,29860 12,34160 Belg. franki 2,00580 2,01380 Svissneskur franki 49,60140 49,77140 Hollenskt gyllini 37,26690 37,39690 Þýskt mark 41,70430 41,83430 ítölsk líra 0,04299 0,04318 Austurr. sch. 5,93380 5,95680 Port. escudo 0,41450 0,41660 Spá. peseti 0,50870 0,51130 Japanskt yen 0,65809 0,66019 írskt pund 104,48700 104,89700 SDR 100,37510 100,71510 ECU, Evr.mynt 81,08010 81,39010 Einsetiim skóli - hvað er það? Einsetinn skóli og samfelldur skóladagur er mikilvægt hags- munamál stærri hóps en margir ætla. Nú er nýhafið „Ar fjölskyld- unnar“ með brýningarorðum for- seta Islands í nýársávarpi til þjóð- arinnar um að búa veí að æsku landsins. Heimili og skóli, lands- samtök foreldra barna í grunn- skólum, hafa ákveðið aó gera ein- setningu skóla að sérstöku bar- áttumáli á þessu ári. Góð áhrif á þjóðarsálina Mikilvægt er að fólk viti að það mun hafa mjög góð áhrif á þjóöar- sálina, hag heimilanna og hina sameiginlegu sjóði landsmanna, ríkissjóð og sveitarsjóði, þegar öll grunnskólabörn eiga kost á því að byrja skólatímann á sama tíma á hverjum degi og ljúka honum á sama tíma síðdegis. Hér eru engin tök á að nefna allar jákvæðar hliðar á því fyrir- komulagi, sem nefnt hefur verið einsetinn skóli, en aðeins nefnd nokkur atriði þess. Skilgreining á einsetnum skóla er þannig, að þar geta allir nemendur verið á sama tíma í skólanum, á fyrri hluta vinnudags fullorðinna og haft þar góða starfsaðstöóu. Hver bekkjar- deild hefur sína sérstöku stofu. Hver kennari hefur þá bara um- sjón meó einum bekk. Þjóðhagslega skynsamlegt fyrirkomulag Hcimili og skóli, landssamtök for- cldra barna í grunnskólum, boðaði til samráðsfundar 22. nóvember síðastliðinn um einsetinn skóla. A fundinum voru lulltrúar frá sam- Stórriddarakross með stjörnu er æðsta heiðursmerki sem veitt er. Það fá ekki nema erlendir þjóð- höfóingjar og æðstu cmbættis- menn þjóðarinnar sem talið er aó skarað haft fram úr á sviöi þjóð- mála og kannski virtustu lista- mcnn þjóóarinnar. Næst kemur Stórriddarakross. Hann geta fengiö forsetar hæsta- réttar, ef þeir kaupa ekki mjög mikið af brennivíni meóan þeir fara með forsetavaldið, þegar for- seti Islands er erlendis. Algengastur er Riddarakross. Hann er til dæmis hengdur á ráð- hcrrafrúr ef þær eru duglcgar að fylgja mönnum sínum á ferðalög- um erlendis, enda þykir það fara betur þegar þær sitja fínustu veisl- urnar hérna heima að þær séu líka meó kross eins og menn þcirra. Unnur Þorsteinsdóttir á Akur- eyri hringdi: „Eg hef verió sjúklingur und- anfarnar vikur og þcgar ég hef þurft að fara í búðir þá hef ég leit- að eftir að leggja í stæði seni merkt eru l'yrir fatlaða vegna þess að ég hef átt erfitt um gang. Vand- inn er sá að það er hending ef þessi stæði cru laus og ég hef aldrei séð fatlaða manneskju koma út úr bíl eöa fara inn í bíl á tökum atvinnulífsins, stjómmála- ilokkunum, Sambandi ísl. sveitar- félaga, ýmsum stofnunum á sviði uppeldis- og kennslumála o.fl. Þar kom fram að einsetinn skóli er þjóðhagslega skynsamlegt fyrir- komulag, líka þcgar tekið er tillit til nauðsynlegs stofnkostnaðar við að koma honurn á. Þá hefur Hag- fræðistofnun Háskóla Islands reiknað út hvernig einsetinn skóli hefði áhrif á fjárhag foreldra. I ljós kemur að fjárhagslegur ávinn- ingur foreldra er verulegur. Hann felst t.d. í þessu: a) Ráðstöfunartími foreldra eykst, t.d. til tckjuötlunar. Ef for- eldri vinnur tveimur stundum lengur en ella á dag vegna þess að barnið er allan veturinn á tiltekn- um reglulcgum tíma í skólanum getur þaó haft 100 þús. kr. meira í netto-tekjur á ári. b) Foreldri sem hefur stöðuga viðveru á vinnustað getur búist við hærri laununi og meira starfs- öryggi, en það foreldri sem þarf að standa í umstangi vegna þess að barnið þarf að koma heim á miðjum degi suma daga, fara aukaferðir í leikfimi, heimilis- fræði eða eitthvað annaó o.s.frv. c) Kostnaður, t.d. bensínkostn- aður, vegna snúninga verður lægri. Minna rót og betri líðan En pcningarnir cru ekki allt. Ein- setinn skóli þýðir minna rót á börnunum og fjölskyldum þeirra. Um leið kemst mciri festa í dag- lcgt líf barnanna, sem tvímæla- laust stuðlar að betri líðan hjá þeim og fjölskyldum þeirra. I cin- Ég gladdist yfir því þcgar ég heyrði það í fréttum að Sveinn Guðmundsson frá Sauðárkróki hcfði verió sæmdur riddarakrossi fyrir góðan árangur í hrossarækt. Hann átti það sannarlega skilið. Svo var það Jón Isberg á Blöndu- ósi. Það er nú kannski í lagi, en mér finnst Björn á Löngumýri, fyrrverandi alþingismaður, hefði átt að njóta sömu vióurkcnningar. Mér virðist það frernur undan- tekning en regla ef því fólki sem vinnur fyrir öllum gjaldeyri þjóð- arinnar og skapar þau verðmæti, með vinnu sinni, sem þjóðin liftr á er sýndur sá sómi sem þaö á skil- ið, því ef þetta fólk ynni ekki þau þjóðnýtu störf sem það gerir væru embættismennirnir óþarftr. Mér koma í hug tvær konur sem ég kannast við sem eru búnar svona stæði. Reyndar eru Akur- eyringar slæmir með að þurfa að leggja upp við dyrnar á því liúsi sem þeir ætla inn í en þetta finnst mér full mikil frekja og tillitsleysi. Þetta er sérstaklega slæmt á þess- um árstíma þegar þcir sern ciga crfitt um gang komast illa áfram í snjónum. Ég vil því hvetja fólk til að viróa þessi stæði sem ætluð eru fötluðum og greinilega cru merkt þannig.“ Guðmundur Sigvaldason. setnum skóla er hægt að koma fyrir meiri fjölbreytni í skólastarf- inu og þar gefst kennaranum betri tími til að sinna hverju bami. Nútímasamfélagió gerir miklar kröfur til þegna sinna og um leið eru gerðar sífellt meiri kröfur til skólans að hjálpa börnum að búa sig undir að verða við þessum kröfum. Við forráðamenn barnanna eigum kröfu á því að grunnskólarnir séu hafðir ofar en hingað til á forgangslistunum, a.m.k. hjá Alþingi og í bæjar- stjórnum margra stærstu bæja landsins, til þess að þeir geti stað- ið undir þeim kröfum sem til þeirra cru gerðar. Það sem hér er um að tefla, er frábærlega vel orð- að af Vigdísi Finnbogadóttur, for- seta Islands, í nýársávarpi sínu: „Engum getur dulist að við að fæða níu börn hvor, og ala þau upp með sóma. Þessar konur ættu að fá riddarakross fremur en kona í Reykjavík, sem margir kannast við, sem þarf ekki að hugsa um ncma einn hund þegar bóndi hennar er ekki heima, sem oft er. Mér dettur í hug að hún fái heiðursmerki frekar en þessar konur sem ég minntist á hér að frarnan. Sigfús Steindórsson, Sauðárkróki. „Þeir fóst- bræður koma víða við“ Stefán Valgeirsson hringdi „Ég var að hlusta á þá frétt í út- varpinu að útvarpsráð hafi farið fram á að Þjóð í hlekkjum hugar- farsins, myndaflokkur Baldurs Hermannssonar, yrði ekki sýndur í þriðja skipti. A sínum tíma gerði ég þulu um þennan dæmalausa myndaflokk. Hún á ennþá vel við. Þulan er eftirfarandi: Frá Helvíti koni hinn húsvíski Jón og hefnr Baldur sinn yfirþjón. Þeir fóstbrœður koma víða við, vald þeirra nœr inn í sjónvarpið. Sagnfrœðin talin sérkennileg, sorpfiklar fara ekki alfaraveg. Mcnningarvitar greiða þeim gjald, gamli Jón Iwfur enn mikið vald. En sjá þeir í eigin hugarheim er Helvíti logandi inni íþeim? höfum í þjóðfélagsumrótinu þok- að uppeldisskyldum okkar yfir á skólana. Hversu sem að okkur kann að þrengja í efnahagslegu til- liti getum við aldrei varið fyrir samvisku okkar aö skera framlög til þessara uppeldisstofnana svo við nögl að það komi niður á menntun og um leið framtíð næstu kynslóða. Þá höfum við keypt eig- in stundarsælu of dýru verði.“ Fjárhagslegur ávinningur Vissulega kostar rekstur uppeldis- stofnana, eins og grunnskóla, tals- vert fé, ef vel er búið að þeim. En í þessari grcin hefur komið fram aó einsetinn skóli snýst ekki um auknar fjárveitingar þegar til lengri tíma er litiö. Þvert á móti er tjárhagslegur ávinningur að ein- setna skólanum, bæði fyrir samfé- lagið í heild og heimilin. í þessu sambandi ber þó að taka fram að víðast í sveitum landsins eru grunnskólar nú þegar einsetnir, með máltíðum í hádeginu. í kaup- stöðum og kauptúnum er þessu því miður víðast öfugt farið. Spurningar til frambjóðenda Allir stjórnmálaflokkar hafa lýst því yfir að þeir telji að koma þurfi á einsetnum skóla fyrir öll böm. Það sem nú þarf er að stjórnmála- mennirnir sýni í verki að þeir meini það sem þeir hafa sagt. Þess vegna verða frambjóðendurnir á framboðsfundum í vor spuróir spurninga eins og: Ertu reiðubú- in/n að beita þér fyrir því að grunnskólinn/amir í byggðalaginu verði einsetinn/nir sem fyrst í samræmi við grunnskólalög? Veistu að foreldrar grunn- skólabarna er stærsti hagsmuna- hópurinn í byggöarlaginu? Ertu reiðubúin/n aö draga úr dekrinu við íþróttafélögin til að hægt sé að byggja fleiri skólastofur en ella á næsta kjörtímabili? Guðmundur Sigvaldason. Höfundur er formaóur Foreldra- og kennarafé- lags Síðuskóla, Akureyri, og varaformaður Heimilis og skóla. Millifyrirsagnir eru blaðsins. Félagsvist Félagsvist verður spiluð í Hamri fimmtudaginn 20. janúar kl. 20.30. Veitt verða verðlaun í karla- og kvennaflokki. Keppnisstjóri: Páll H. Jónsson. Allir velkomnir. ^feaDiat Sælgæti fýrir sykursjúka Opið alla daga frá kl. 10-20 nema sunnudaga SUNNUHLÍÐ VERSLUN - VEISLUÞJÓNUSTA LE5ENDAHORNIÐ_____________ Hugleiðingar um orðuveitingar Akureyri: Virðið stæði sem merkt eru fótluðum

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.