Dagur - 19.01.1994, Page 11

Dagur - 19.01.1994, Page 11
IÞROTTIR Miðvikudagur 19. janúar 1994 - DAGUR - 11 HALLDÓR ARINBJARNARSON Norðurlandsmót í frjálsum íþróttum: Fjöldi góðra afreka Eins og greint var frá í Degi í gær hélt Ungmennafélag Akureyrar Norðurlandsmót í frjálsum íþrótt- um í Iþróttahöllinni á Akureyri sl. laugardag. Þátttaka í mótinu var mjög góð og var sumt sterk- asta frjálsíþróttafólk landsins meðal þátttakenda. Keppt var í þremur aldursflokkum hjá báð- um kynjum. Helgi Sigurðsson og Jón Arnar Magnússon, sem báðir keppa fyrir UMSS, voru mjög áberandi í karlaflokki. Helgi vann 3 greinar og Jón Amar 4. Þeir eru báðir meðal okkar fremstu frjálsíþróttamanna. Nokkrir sterkir gátu ekki verið með, t.d. Flosi Jónsson, Islandsmethafi í langstökki án atrennu, sem ekki er orðinn löglegur eftir félagaskipti úr UMSE í UFA. I kvennaflokki fóru Valdís Hall- grímsdóttir og Birgitta Guðjónsdótt- ir, UMSE, fremstar í flokki. Valdís sigraði í hlaupagreinum og varð önnur í kúluvarpi og Birgitta í lang- stökki og þrístökki án atrennu auk kúluvarps. Maríanna Hansen, UMSE sigraói í hástökki. í yngri flokkunum var einnig hart barist. Sunna Gestsdóttir, USAH, fékk þó ekki keppninauta í stúlknaflokki og var það miður. Erf- itt er að taka einhver nöfn út úr en þó má nefna Stefán Gunnlaugsson, UMSE, í drengjaflokki. Norðurlandsmótið er nú haldið í 3. sinn að frumkvæði UFA. Er hér um lofsvert framtak að ræða og kærkomin æfing fyrir Islandsmeist- aramótin innanhúss sem nálgast óð- fluga. Meistaramót öldunga fer fram helgina 5.-6. febrúar og Meistara- mót Islands helgina þar á eftir. Úrslit: 50 m hlaup: (Besti tími undanrása innan sviga) Meyjar: 1. Linda Olafsdóttir, USAH (7,20) 7,30 2. Eva B. Bragadóttir, UMSE (7,20) 7,30 3. Ágústa Skúladóttir, UMSS (7,20) 7,40 Stúlkur: 1. Sunna Gestsdóttir, USAH 6,90 Konur: 1. Valdís Hallgrímsdóttir, UFA 7,00 2. Gunnhildur Hinriksdóttir, HSÞ 7,20 3. Vilborg Jóhannsdóttir, USAH 7,40 Sveinar: 1. Snæbjörn Ragnarsson, HSÞ 6,40 2. Smári Stefánsson, UFA (6,50) 6,60 3. Benjamín Davíðsson, UMSE (6,60) 6,80 Drengir: 1. Stefán Gunnlaugsson, UMSE 6,30 2. Freyr Ævarsson, UFA 6,50 3. Theodór Karlsson, UMSS 6,50 Karlar: 1. Helgi Sigurðsson, UMSS (5,90) 6,00 2. Jón Arnar Magnússon, UMSS 6,00 3. Calle Jakobsen, USAH (6,10) 6,50) 50 m grindahlaup: Meyjar: 1. Valgerður Jónsdóttir, HSÞ 9,30 2. Sigurveig Árnadóttir, UFA 9,90 Stúlkur: 1. Sunna Gestsdóttir, USAH 8,80 Konur: 1. Valdís Hallgrímsdóttir, UFA 7,80 2. Birgitta Guöjónsdóttir, UMSE 8,20 3. Gunnhildur Hinriksdóttir, HSÞ 8,30 Sveinar: 1. Róbert Þorvaldsson, UMSE 8,60 2. Skafti Stefánsson, HSÞ 8,80 3. Sigmundur Þorsteinsson, USAH 9,00 Drengir: l.StefánGunnlaugsson, UMSE 7,60 2. Theodór Karlsson, UMSS 8,00 3. Lárus Páll (gestur) 9,30 Karlar: 1. Jón Arnar Magnússon, UMSS 7,10 800 m hlaup: Meyjar: 1. Hildur Bergsdóttir, UFA 2:43,70 2. Rut B. Gunnarsdóttir, UMSE 2:48,40 3. Erna D. Þorvaldsdóttir, HSÞ 2:50,60 Stúlkur: 1. Sigrún Þórhallsdóttir, UFA 2:43,00 Konur: 1. Valdís Hallgrímsdóttir, UFA 2:45,10 2. Ingunn M. Bjömsdóttir, UMSS 2:51,40 Sveinar: 1. Sveinn Margeirsson, UMSS 2:20,30 2. Bjöm Margeirsson, UMSS 2:25,90 3. Smári Stefánsson, UFA 2:35,30 Drengir: 1. SigurðurB. Sigurðsson, UMSE 2:25,00 Karlar: l.StefánThorarensen, Akur 2:37,70 Langstökk án atrennu: Meyjar: 1. Þorgerður Tómasdóttir, USVH 2,47 2. Soffía Gunnlaugsdóttir, UMSE 2,44 3. Hildur Bergsdóttir, UFA 2,43 Konur: 1. Birgitta Guðjónsdóttir, UMSE 2,65 Sveinar: l.Snæbjöm Ragnarsson, HSÞ 2,92 2. Sigmundur Þorsteinsson, USAH 2,73 3. Davíð Rúdólfsson, UMSE 2,70 Drengir: 1. Stefán Gunnlaugsson, UMSE 3,15 2. Freyr Ævarsson, UFA 2,75 3. Óskar Finnbogason, USAH 2,56 Karlar: 1. Helgi Sigurðsson, UMSS 3,33 2. Gunnar Gunnarsson, UFA 3,23 3. Jón Amar Magnússon, UMSS 3,12 Þrístökk án atrennu: Meyjar: 1. Agústa Skúladóttir, UMSS 7,08 2. Soffía Gunnlaugsdóttir, UMSE 6,95 3. Þorgerður Tómasdóttir, USVH 6,93 Konur: 1. Birgitta Guðjónsdóttir, UMSE 7,55 2. Gunnhildur Hinriksdóttir, HSÞ 7,36 3. Vilborg Jóhannsdóttir, USAH 7,20 Sveinar: 1. Davíó Rúdólfsson, UMSE 7,92 2. Benjamín Öm Davíðsson, UMSE 7,84 3. Kristján B. Heiðarsson USAH, 7,83 Drengir: 1. Stefán Gunnlaugsson, UMSE9,18 2. Freyr Ævarsson, UFA 8,00 Karlar: 1. Helgi Sigurðsson, UMSS 9,94 2. Jóna Arnar Magnússon, UMSS 9,61 3. Hákon Sigurðsson, HSÞ 9,31 Hástökk: Meyjar: 1. Perla Kjartansdóttir, USVH 1,45 2. Sigurlaug Níelsdóttir, UMSE 1,40 3. Sandra D. Kristjánsdóttir, UMSE 1,35 Stúlkur: Heiðdís Þorsteinsdóttir, UMSE 1,30 Konur: l.Mananna Hansen, UMSE 1,60 2. Áslaug Jóhannsdóttir, USAH 1,50 3. Gunnhildur Hinriksdóttir, HSÞ 1,50 Sveinar: l.Smári Steánsson, UFA 1,70 2. Sigmundur Þorsteinsson, USAH 1,70 3. Skafti Stefánsson, HSÞ 1,65 Drengir: 1. Stefán Gunnlaugsson, UMSE 1,81 2. Theodór Karlsson, UMSS 1,75 Karlar: l.Jón Amar Magnússon, UMSS 2,00 2. Óskar Vilhjálmsson, UMSE 1,65 Hástökk án atrennu: Drengir: 1. Stefán Gunnlaugsson, UMSE 1,50 Karlar: 1. Jón Amar Magnússon, UMSS 1,55 Kúluvarp: Meyjar: 1. Olöf Þórðardóttir, HSÞ 9,14 2. Laufey Skúladóttir, USVH 8,48 3. Soffía Gunnlaugsdóttir, UMSE 8,01 Stúlkur: 1. Sunna Gestsdóttir, USAH 9,69 Konur: I. Birgitta Guðjónsdóttir, UMSE 11,87 2. Valdís Hal lgrí msdóttir, UFA 10,06 3. Hrefna Skarphéðinsdóttir, UMSS 9,47 Sveinar: 1. Eiður Magnússon, USAH 8,64 2. Davíð Rúdólfsson, UMSE 10,77 3. Siguróli Sigurðsson, HSÞ 10,13 Drengir: 1. Heiðmar Felixson, UMSE 10,19 2. Óskar Finnbogason, USAH 9,66 Karlar: l.Jón Amar Magnússon, UMSS 14,84 2. Unnar Vilhjálmsson, HSÞ 12,73 3. Gunnar Gunnarsson, UFA 12,20 Þórey komst ekki sjálf til að veita tækinu viðtöku en þau Villi og Linda tóku við því fyrir hönd frænku sinnar. Hér afhendir Róbcrt Friðriksson frá Radíónausti þeim tækið. Á innfcldu myndinni dregur Baidvin Ari nafn Þóreyar úr bikarnum. Myndir: Robyn/Halldór. íþróttamaður Norðurlands 1993: Þórey hreppti tækið Eins og kunnugt er áttu þeir les- endur Dags sem þátt tóku í kjöri Iþróttamanns Norðurlands 1993 þess kost að eignast glæsilegt sambyggt hljómflutningstæki sem verslunin Radíónaust á Akureyri gaf. Þegar Baldvin Ari Guðlaugs- son hafói verið útnefndur Iþrótta- maður Norðurlands voru allir at- kvæðaseðlar settir í farandbikar- inn sem nafnbótinni fylgir og Baldvin dró síðan einn út. Það var Þórey Vilhjálmsdóttir á Akureyri sem datt í lukkupottinn og hreppti tækið. Þau fimm efstu Þeir íþróttamcnn sem voru í 5 efstu sætunum í kjöri íþróttamanns Norðurlands 1993 fengu afhentar viðurkcnningar á Hótel KEA si. laugardag. I aftari röð eru frá vinstri: Illynur Birgisson, sem varð í 4. sæti, Baldvin Ari Guðlausson, íþróttamaður Norðurlands 1992 og Vernharð Þorleifsson sem varð í 2. sæti. Fyrir framan eru Inga Bcncdiktsdóttir, móðir Snjólaugar Vilhelmsdóttur sem varð 5. og Ómar Þ. Árnason sem varð í 3. sæti. Mynd: Robyn. Knattspyrna: Ásmundur í Völsung Ásmundur Arnarsson hcfur verið fastamaður í Þórsliðinu undanfarin þrjú sumur og kemur til með að styrkja Völsunga mikið. Knattspyrnuniaðurinn Ás- mundur Arnarsson, sem undan- farin ár hefur verið í herbúðum Þórs, mun að öllum líkindum leika með sínu gamla félagi, Völsungi, í 3. deildinni næsta sumar. Hann skipti í Völsung fyrir Islandsmótið innanhúss á dögunum og flest bendir til að hann verði á heimaslóðum næsta sumar. Ásmundur, sem verður 24 ára á þessu ári, var lykilmaður í Þórs- liðinu sl. sumar, lék þá 16 leiki og skoraði 2 mörk. Alls hefur hann leikið 39 leiki í 1. deild meó Þór og skoraði fjórum sinnum. Að auki á hann að baki 3 landsleiki meö U-21 árs liðinu og jafn marga meö U-18 ára liðinu. Hann er að sjálfsögðu mikill fengur fyrir Hús- víkinga en að sama skapi missir fyrir Þór. Úbfbéttk Það er fróðlegt að skoða fjöl- skyldutengsl keppenda í Kjamagöngunni sem fram fór sl. laugardag. Ólafsfirðingurinn Haukur Sigurðsson mætti til að mynda með þrjú bama sinna; Kristján, Lísebet og Hjalta Má og unnu allir tjölskyldumeðlimir til verðlauna. Ingvar Þóroddsson keppti ásamt þremur sonum sín- um. Þetta voru þeir Þóroddur, Baldur Helgi og Páll Þór. Jó- hannes Kárason mætti með tvo syni sína þá Kára og Helga Heiðar. Að auki má finna bæói systkini og bræður meðal kepp- cnda. Knattspymumaðurinn Gauti Laxdal, sem undanfarin ár hefur leikið með KA, mun hafa ákveóið að ganga til liðs við Fram. Gauti kom einmitt frá Fram til KA á sínum tíma. Hann lýsti því yfir strax í haust að hann het'ði spilað sinn síöasta leik með KA. Selfyssingar munu leika fyrri leik sinn við ungverska lióið Pick Szeged, í Evrópukeppni bikarhafa, ytra um næstu helgi. Síðari leikurinn verður í Kapla- krika í Hafnarfirði 29. janúar. DV greinir frá því að lands- liðsþjáfari Kína í frjálsum hefur sett heimsmeistarann í 1500 m hlaupi kvenna, Liu Dong, í keppnisbann og skipað henni að skrifa tvær gagnrýnis- ritgerðir um sjálfa sig á mánuði. Liu Dong hefur í fyrsta lagi það til saka unnió aó eiga kærasta, í öðru lagi neitar hún að deila Benzbifreið sem hún fékk í verðlaun á HM með landsliðs- þjálfaranum og í þriðja Iagi er hún með of sítt hár. Skemmst er að minnast þess aó forseti Al- þjóða ólympíunefndarinnar vildi halda Ólympíuleikana árið 2000 í þessu „landi frelsisins".

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.