Dagur - 22.01.1994, Blaðsíða 9

Dagur - 22.01.1994, Blaðsíða 9
Laugardagur 22. janúar 1994 - DAGUR - 9 Dagar í litháen Brot úr ferðasögu Vilna En cg man þig, móðurborgin Vilna; Maríuljóðin, sem affjdlgleik brenna, helgimynda bjarma í borgarhliðum, bros og gullhár litháiskra kvenna. (Sirijos Gira) * Við fyrsta hlió Vilníusborgar í kirkju morgunsólarinnar (Ausros Vartai) mjökuðust gömlu konurn- ar á hnjánum upp brattan stcin- stigann aó líkncski Maríu guös- móður. Ein Maríubæn fyrir hvcrt þrcp, þrcp scm cg hcf ckki tölu á; reyndi þó aó tclja. Nálægt cinu hundraði cr ckki fjarri lagi. Hvcrt og citt markað af hnjákollum ótcljanlcgs fjölda, líklegast kvcnna, scm daglcga í yfir Ijög- urra alda sögu þcssarar kirkju hafa í auömýkt nálgast þennan hclgi- dóm. Stiginn líkastur klöppóttum árfarvcgi alscttum litlum skcssu- kötlum. Vcggirnir svartir og þval- ir. Konurnar móðar og andstuttar. Kappklæddar í þykkum vaðmáls- pilsum ntcð skýluklút á höfði. Hvcrgi bros nc gullhár aö sjá. Ég minntist slíkra vaömálspilsa úr cinni af smásögum Einars Kvarans. Islcnsku konurnar scm stóöu á járnbrautarpalli cinhvers staóar í Vcsturhcimi, að llýja makalaust crllði og basl, á lciö á vit nýrra tækifæra. Konur á öllum aldri, ungar scm gamlar cn áttu samciginlcga vonina um bctri hcim. I kirkju morgunsólarinnar var cngin slík von þcnnan dag. Viö hröðuðum okkur út og skcytt- unt cngu um bctlandi fólkið fyrir kirkjudyrum. Reyktur áll og vodka Þcgar í bílinn var komiö sctti okk- ar ungi og áhugasami kollcgi, scm var lciðsögumaöur okkar, spólu ntcð Pct Shop Boys í scgulbandið. „I likc this onc" sagöi hann um lciö og lagið „Go wcst" hljómaöi á lullu. Bílhuröirnar á Lödunni voru við það að ganga út. A vcitingahúsinu voru aðeins tvö borð sctin þctta föstudagssíð- dcgi. Fcitur fransmaöur í stórköfl- óttum rauöum jakka að reyna að sclja tvcimur heimamönnum ýnts- an varning. „I only takc hard cash," hcyrðist í síbylju ntilli þcss scnt hann gjóaði augununt að borðinu okkar, líklcgast til aö for- vitnast um hvcrnig salan gcngi til hjá okkur. A hinu borðinu sat ung stúlka cin, greinilcga unnusta þjónsins, cn það kom nokkuö nið- ur á þjónustunni og l'ór djöfullcga í Frakkann. Við borðuöum rcyktan ál í for- rctt og drukkum vodka mcð. Síð- an stóra stcik, lítillcga þráa, og danskan bjór því innlcndan bjór var ckki að fá á svo fínum vcit- ingastað. Að cndingu boröuðum við citthvað óskilgrcint í eftirrétt. Rcikningurinn hljóóaði upp á 167 Litai. gott bctur cn mánaðarlaun kollcga okkar. Mig langaöi mest hcim á hótcl, og sofa. Skoðunarferð um borgina Kaunas cr önnur stærsta borg Lit- háen og hefur gcgnt hlutvcrki höf- uðborgar landsins í þann tíma scm Vilníus hcfur verió sctin erlcndum hcrjurn, oftast pólskum. Þangað hcldum við á öðrum dcgi. Þar cr cini dýralæknaháskóli landsins og þar dvöldum við fulltrúar norrænu dýralæknaféjaganna í nokkra daga, cn tilgangur fararinnar var að kynnast störfum litháenskra dýralækna auk þcss að halda ár- lcgan sameiginlegan fund þcssara sömu fclaga. Eftir langar fundarsetur var okkur boðið í skoóunarfcrð unt borgina. Lciðsögumaöurinn var prófcssor í líffærafræði viö há- skólann og al' pcdagógiskunt áhuga líkt og hann þylur án cfa yf- ir ncmcndum sínum latncsk hciti á allt niður í smæstu ciningar dýra- líkamans, las hann okkur mikinn fróðlcik úr sögu lands og þjóðar. Artöl, styrjaldir og nöfn á ótclj- andi furstum og hcrkonungum. Sumir þcirra höfðu hcrjað í aust- urvcg og jafnvcl bariö á borgar- hlið Moskvuborgar. Þær sögur voru honum grcinilcga mjög kær- ar. Inn í frásögnina komu líka allt í cinu íslcnskir víkingar sent hann taldi allar líkur á að hcfðu siglt upp stórlljótið Ncmunas scm rcnnur í gcgnum Kaunas. Einn Svíanna mótmælti þcssu og sagöi víkingana hafa vcrið sænska og íslcndingadýrkunin augljóslcga farin aö fara mjög fyrir brjóstiö á honum. Lciðsögumaðurinn glotti við. Pólitík ekki ofarlega í huga Prófessorinn fór ckki Icynt ntcö pólitískar skoóanir sínar scm voru mjög í anda þjóðernishyggju og að hans sögn hafa viölíkar skoö- anir mikinn hljómgrunn ntcðal kennara viö dyralæknaháskólann. Illt cf satt cr. Þarin hóp fyllir þó ckki formaður litháenska dýra- læknalélagsins, prólcssor Vyg- andas Paulikas, cn hann stóð framarlcga í frclsisbaráttu Litháa og tók nt.a. þátt í að vcrja sjón- varpsturninn og þinghúsið í Viln- íus lyrir rússncskum skriðdrcka- sveitum í janúar 1991. Hann er frammámaóur í Sajudis, llokki Landsbcrgis. Þaó cru forrcttindi aö hafa kynnst slíkum manni og ciga aö vini. Pólitísk vakning virðist ckki mikil ntcðal unga fólksins. Vanda- málin virðast líka ólcysanlcg og litlu skipta hvcr rcynir að stjórna. Pólitík var allavcga þcint dýra- læknastúdcntum, scnt komu í kvcðjuhófið og skcmmtu mcö söng og þjóðdönsum, ckki ofar- lcga í huga. Mörg þcirra voru á l'yrstu árunt námsins og hugsan- lcgt atvinnulcysi langt handan. „Vonandi vcröur margt brcytt til batnaðar þcgar cg útskrifast," sagöi ein stúlkan. „I dag cinbcit- um viö okkur aö því að læra og þaö dýralækningar cinvöröungu, cn á árum áður l'ór liólcga þriðj- ungur námstímans í marxisk-lcn- inskfræði." Stolt þjóð þrátt fyrir þrengingar I rauðabýtiö daginn cftir vorum við vaktir. Fcröinni var hcitið til Ungir sem aldnir á ferð. Myndin er tekin á lciðinni aö fyrsta borgarhliðinu, cn að fornu var farið gcgnuin sex borgarhlið áður en komið var inn í mið- horgina. Markaðurinn sem Litháar, Lettar og Hvít-Rússar sækja grimmt. Þar er hægt að kaupa allt sem hugurinn girnist og dollarinn hcfur vcrið viöurkenndur gjaldmiðill til fjölda ára. Virki við þinghúsiö í Vilnius. Á grindinni við virkið má sjá kross sem er til- cinkaður Islendingum og minnistöflur um þá 13 menn sem fórust í átökun- um við þinghúsið og sjónvarpshúsið. að skoða stærsta sláturhús lands- ins scm cr í útjaðri Kaunas. Það ýröi úr lolti. Skýjahulan scm hafði lcgiö fyrir landinu síóustu daga hafði nú tcygt sig niöur til mann- hcima og líkast því scm hún tog- aði til sín lágrcist bændabýlin, scm sýndust ntciri fyrir vikiö. Hvcrgi ábcrandi kcnnilciti aó sjá í landinu og bæirnir að öllum lík- indum án hcitis. Einn bóndi gckk hcirn l'rá ntorgunvcrkum. Frá því að mjólka cina kú, gcfa dráttar- klárnum og huga að nokkrum svínum. Ef til vill var kominn tími til að lóga svíni og l’ara mcö það á markaðinn til sölu daginn eftir. Annar bóndi hafði þcgar spcnnt klárinn l'yrir vagn og var á lciö til borgarinnar mcð hlass af ról'um og sá þriðji plægói akur á rússncskri útgáfu af Deutz og plógförin mynduðu smækkaða ntynd af öldulaga landinu. En plógfarið var fallcgt og cg l'ann aó cg var hcr á rangri árstíö. Okkur voru sagðar tölulcgar staðreyndir um landbúnaðarfram- lciðsluna, cg lagði andlitið í bíl- rúðuna cins og krakkarnir I skóla- bílnunt scm viö höl'ðum nýlcga mætt. I sláturhúsinu sáum viö vanda landbúnaðarins í Lithácn í hnotskurn. Húsið var byggt árið 1923 á mektartímum landsins þcgar Litháar voru jafnokar Dana í útllutningi á svínakjöti til Eng- lands. Okkur var sagt aö húsið gæti afkastað um 2.000 svínum og 700 nautgripum á dag og að þar störfuóu 1.500 manns. Það var töluvert liðið á niorg- uninn og á blóðbekknum lá cinn villigöitur og í lláningsgálga ; hcngu nokkur dádýr. Allstaðar mcnn að gera við, logsjóða, huga að rafmagni eða færiböndum sem stóóu á sér. Allar frystigeymslur yfirfullar og enginn markaður fyr- ir kjötið nema í Rússlandi. „Þetta er ónýtt," sagði yfirdýralæknir hússins. „Má ekki bjóða ykkur kaffi, vöfflur og lítinn snaps?" Þannig var gestrisnin og hugur allra þeirra er við hittum. Þrátt fyrir þrengingar og miklar heimil- isþarfir var veitt af rausnarskap og stolti þjóöar, scm á sér mikla sögu í gjöfulu landi þar sem vötn legg- ur mcö ræfilsauóri jöró rétt miós- vetrar. A Ilugvcllinum voru mættar ungu norsku listakonurnar scrn | höfðu verið okkur samfcrða frá j Kaupmannahöfn. Þær höfóu sótt j lcikhús, óperu og skoóaó mynd- j listarsýningar. Osjálfrátt fannst mcr ég lykta af gor. Brátt hvarf landió augum í þcssi þykku aðgerðalitlu ský. Olafur Jónsson Höf'undur er dýralæknir á Akureyri. *) Vilna eftir Sirijos Gira. Þýóing Magnúsar Asgeirssonar. úr Ijóóabókinni Síóustu þýdd Ijóó. Millifyrirsagnir eru blaósins. Landsbanki Islands Landsbanki íslands auglýsir eftir tilboðum í eftirtaldar eignir: Dalsbraut 1, Akureyri, áður eign íslensks skinnaiðnaðar. Geymsluhús staðsett á móti afgreiðslu Vífilfells. Jaróhæð alls 814 fm. 92 fm, 512 fm og 210 fm. Fyrsta hæð í gömlu sútunarverksmiðjunni. Alls 2171 fm. 337 fm, 1173 fm, 151 fm og 510 fm. Önnur hæð í sama húsi, áður Skóverksmiðj- an Strikið. Alls 1463 fm. 1194 fm og 269 fm. Nánari upplýsingar gefa Sturla Haraldsson, eignaumsýsla, útlánastýringu, Austurstræti 11, sími 91-606282, Reykjavík og Sæmundur Hrólfsson, sími 96-27888, Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.