Dagur - 22.01.1994, Blaðsíða 19

Dagur - 22.01.1994, Blaðsíða 19
BORCARLIF Laugardagur 22. janúar 1994 - DAGUR - 19 „Ég sá það strax og ég fór að sækja tíma og hclga mig algerlcga hljóðfærinu að ég myndi aldrci passa inn í þcnnan klassíska heim,“ scgir Fanný. Á mér svo ótal marga drauma - segir Fanný Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar æskunnar og nemi í H.í. Hún vakti l'yrst athygli l'yrir hvcrsu ung hún lauk áttunda stigi í þvcrflautuleik. Aócins 15 ára hal'öi hún tckiö þaö scm hægt var í Tónlistarskólanum á Akureyri og þótt cllaust hafi margir scö hana fyrir sér scm l'ramtíóar hljóö.færa- lcikara scgir hún hug sinn í raun aldrci hal'a staöió til atvinnu- mennsku á tónlistarbrautinni. Hcnni fannst viturlegra aö fara í Mcnntaskólann á Akurcyri, taka stúdcntspról' og spá síöan í fram- haldið. Hún hcl'ur búiö og starfaö í Danmörku. var á biblíuskóla í Svíþjóö og cr nú í námi í sagn- fræði og stjórnmálalræöi viö Há- skóla íslands, auk þess sem hún gegnir starfi framkvæmdastjóra Sinfóníuhljómsvéitar æskunnar. Fanný Tryggvadóttir tók þá ákvöröun citt sinn að helga líl' sitt trúnni á Jcsú Krist og segir þaö hafa haft miklar brcytingar á hög- um sínum í lor mcö scr. Stúdentsprófíð mikilvægt „Ég byrjaöi sncmma aö læra á þverflautu og var aö klára áttunda stigið á sama tíma og cg liiuk gagnfræóaskóla. Þaö cr auóvitaö nokkuö sncmrnt og cg rcikna mcö aö þaö sé að sumu lcyti ncikvætt i'yrir Akureyring scm ætlar scr citthvað áfram í tónlistinni. Ég ákvaö aö taka stúdentsprófiö og sjá svo til og ég cr mjög ánægö meö aö hafa tekiö þann pól í hæó- ina því mcó þaó próf hcl'ur maður jú mciri mögulcika á háskólanámi. Þcir cru ekki svo margir sem gcta lifaö eingöngu á tónlistinni og ég sá þaó strax og ég l'ór að sækja tínra og hclga rnig algcrlega hljóö- færinu aö ég myndi aldrci passa inn í þennan klassíska hcim. Ég er manncskja sem þarf aó gcta haft mörg járn í cldinunr." Vann á brautarstöðinni Fanný scgist hal'a ákveöiö að bíóa meö háskólanám, fariö til Kaup- mannahafnar meó forcldrum sín- um og reyndar tekiö upp flautuna þar, sótt tíma og reynt viö inn- tökupróf við „konservatoríió í Kaupmannahöfn“. Eftir inntöku- próllö hafi hún hins vegar fcngið hcimþrá og drifiö sig heim. Eftir sex mánaöa dvöl heima á Fróni hafii hún verið komin meó útþrá og því drifið sig út aftur. „Þcgar ég kom út aftur lá fyrir aö ég l'cngi ckki inni hjá „konscr- vatoríinu" og þaö var í raun þá scm ég ákvað aó cg yröi ckki tón- listarmaöur aö atvinnu. Hins vcgar fékk ég vinnu vió ýmsa hluti og haföi mjög gaman af; vann t.a.m. í pylsuvagni á brautarstööinni í Kaupmannahöl'n svo ég nefni citt- livaö." Eftir u.þ.b. tvcggja ára dvöl í Kaupmannahöfn kom hún heini, kenndi íslcnsku viö Gagnfræða- skólann í Mosfcllsbæ í cinn vctur og líkaöi þaó afskaplega vcl. Fjölbreytt starf „I dag cr ég framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsvcitar æskunnar, ásamt því aö stunda nám í sagn- fræöi og stjórnmálafræöi viö Há- skóla íslands. Starfið cr nijög fjöl- breytt og felst í raun í því aö halda utan um hljómsveitina; undirbúa námskeið, sjá um fjármál, ráöa stárfsmenn, undirbúa tónleika og margt, margt fieira. Val á vcrkefn- urn hcyrir þó ckki undir mitt starl'ssviö." Starf Sinfóníuhljómsveitar æskunnar cr mjög blómlegt um þcssar nrundir. Fjöldi unglinga, frá ýmsum landshlutum, tckur þátt, mest krakkar á aldrinum 15- 20 ára. „Scm betur fer koma krakkar utan af landsbyggðinni til okkar þótt þeir eigi erfiðara um vik eins og gefur að skilja þegar námskeið- in standa t.d. yfir í hálfan mánuð. A síöasta námskeiði var þó cinn ncmandi hjá okkur frá Isafirði cn vegna prófa í Menntaskólanum á Akureyri komst cnginn aö noröan. Þctta var sá tími sem hentaði stjórnandanum og því varö þetta að vera svona í þetta skipti." Tók afstöðu með Jesú Fanný gerir fleira en aö stunda nám og vinnu. Hún helur kosið aö helga Jesú Kristi líf sitt og segist vinna mikið mcö Vcginum, kristn- unr söfnuði, sem að hcnnar sögn cr oft ranglega kallaóur scrtrúar- söfnuóur. Urn sé aö ræöa frjálsan kristinn söfnuó, utan Þjóökirkj- unnar, sem byggi á biblíunni og kcnni allt scm hel'öbundin kristin kcnning innihaldi. „Frá barnæsku hcf ég trúaö á Guö, alltaf bcöið og lcitað til hans. Síöar tók ég afstöóu mcö Jcsú, þaö scm viö köllum aö frcls- ast. Þaö sem um er aö ræða cr aö maður tckur ákvörðun um aö taka á móti Jcsú og gera hann aó sínum pcrsónulcga frelsara. Ég tók þcssa ákvörðun þegar cg var tvítug. Ég var þá stödd í Danmörku og kynntist stúlku, fyrstu frclsuöu manncskjunni sem ég hafói kynnst og geílö séns. Fram aö þcirn tíma haföi ég ckki vcrið mjög opin l'yrir kristindómnum cins og hann birtist á samkomum, samkomum scm ég haföi rcyndar aldrei komið inn á." Margir framtíðardraumar Stúlkan tók aö miðla Fanný al' rcynslu sinni af trúnni og þaö má segja aö það hall kannski vcriö rótin aö því aö hálfu ööru ári síðar tók hún þá ákvörðun í hjarta sínu aó opna þaó fyrir Jcsú Kristi. „Þctta gcröist mcó sjálfri mér hcima í stofu. Stundin var sterk og ég fann aö eitthvað mikiö og mcrkilegt gerðist. Trúin cr þaó mikilvægasta í lífi mínu í dag." Eftir aó Fanný kom al'tur heim til Islands byrjaði hún í guöfræöi í Háskólanum en líkaði ekki nógu vel, vatt sínu kvæði í kross og fór á biblíuskóla í Uppsölum í Sví- þjóö. Þar átti hún sérlega góö tvö ár og segist efast urn aö hún eigi el'tir aö læra margt nytsamara í öörum skóla í framtíðinni. „Ég á mér hins vegar marga draunra varöandi framtíðina. Ég rnyndi t.d. vilja sjá kristinn skóla og metnaöarfulla kristilega fjöl- miöla í landinu. Mig langar aö starfa meira aö tónlistinni og hver veit nema ég fari norður aftur og taki mér eitthvað skemmtilegt fyr- ir hendur," segir Akureyringurinn Fanný Tryggvadóttir. SV Utboð VEGAGERÐIN Ákveðió hefur verið að Vegagerð rík- isins hætti að auglýsa útboð verka í dagblöðum. Þess í stað verða auglýs- ingar um útboð birtar í einblöðungi sem Vegagerðin gefur út og nefnist Framkvæmdafréttir. Gildir þessi ákvörðun frá sl. áramótum. Fram- kvæmdafréttir veróa gefnar út viku- lega á mesta annatíma útboða en annars hálfsmánaðarlega. Verktakar skulu gæta þess að vera á áskrif- endalista. Áskrift er endurgjaldslaus en óska verður eftir henni bréflega eóa með símbréfi. Heimilisfangið er: Vegagerð ríkisins Framkvæmdafréttir Borgartúni 7,105 Reykjavík, (bréfsími 91-622332) AKUREYRARBÆR |ftf Fundur um stofnun handíðaverkstæðis Á Akureyri er um þessar mundir margt atvinnulaust fólk og horfur eru á að svo verði um hríö. Margir hafa látið í Ijós áhuga á því að til væri vettvangur þar sem fólk gæti komið saman og notaó tímann til náms og ástundunar handíða af ýmsu tagi. Nú eru tiltæk rúmgóð húsakynni undir slíka tilrauna- starfsemi og ýmislegt annað sem meó þarf, svo sem hugmyndir, vinnuaðstaða, tæki og leiðbeining- ar. Atvinnulaust fólk, og þeir aðrir sem áhuga hafa, eru hvattir til aó koma til kynningar- og umræðufundar um starfsemi af þessu tagi, mánudaginn 24. janúar kl. 16.00 í íþróttahöllinni, gengið inn að sunnan. Þar verður hugmyndin kynnt, og reynist áhugi fyrir hendi stofnaó til framkvæmdanefndar og húsnæðið skoó- aó. íþróttahöllin, mánudaginn 24. janúar kl. 16.00. Félagsmálastjóri. íþrótta- og tómstundafulltrúi. j Utför ástkærrar móður okkar og ömmu, GUÐBJARGAR JÓHÖNNU INGIMUNDARDÓTTUR, Norðurgötu 51, Akureyri, fer fram frá Akureyrarkirkju, þriðjudaginn 25. janúar kl. 13.30. Halldóra Sverrisdóttir, Hreinn Sverrisson, Valmundur Valmundsson. Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför, GUÐMUNDU KRISTJÁNSDÓTTUR, Múlasíðu 9, Akureyri. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks Lyfjadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, fyrir góða umönnun. Guð blessi ykkur öll. Björn Guðmundsson, Jón Einarsson, Inga Jónatansdóttir, Helgi Guðnason, Margrét Einarsdóttir, GuðbrandurJóhannsson, EyþórJóhannsson, Hjördís Hauksdóttir, Björn Snæbjörnsson, Helgí Helgason, Rósa Knútsdóttir, Guðlaug Einarsdóttir, Guðný Björnsdóttir, Ólöf Björnsdóttir, Pálmi Björnsson, Magga K. Björnsdóttir, Birna Björnsdóttir, Guðmundur Björnsson, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.