Dagur - 25.01.1994, Blaðsíða 6

Dagur - 25.01.1994, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Þriðjudagur 25. janúar 1994 _ □□ "jg'D *□* □□ •□“ 1a:njff' • • g □ □ íbróttaskóli Iþró bar arnanna hefst laugardaginn 29. janúar nk. í íþróttahúsi Glerárskóla. Skólinn er fyrir börn á aldrinum 3ja til 6 ára. Nánari upplýsingar í Hamri í síma 12080. Vlnningstöiur I 22. jan. 94. laugardaginn L VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 0 2.259.363 Z. 4af5^ Ílx 4 98.091 3. 4al5 115 5885 4. 3af5 3.792 416 Heildarvinningsupphæð þessa viku: Kr. 4.905.974. UPPLÝSINGAR: SlMSVARI 91 -681511 lukkulína991002 Ráöhústorgi 5, 2. hæö Gengið inn frá Skipagötu Sími 11500 Á söluskrá Borgarhlíð: 4-5 herb. raðhús á tveimur hæðum m. bílskúr, samtals um 142 fm. Eign í ágætu lagi. Litlahlíð: 5 herb. raóhús á tveimur hæðum um 128 tm. Áhvilandi húsn.lán um 4 millj. Seljahlíð: 3ja herb. raðhús um 73 fm. Áhvllandi húsn.lán um 3,6 millj. Laust strax. Víðilundur: 4ra herb. endalbúð á 2. hæð um 107 fm. Áhvllandi 40 ára húsn.lán um 2,5 millj. Laust fljótlega. Aðalstræti: Parhús - norðurendi - hæó, ris og kjallari, samtals um 165 fm. Áhvflandi húsn.lán um 2 millj. Vantar: Gott einbýlishús á einni hæð I Lunda- skólahverfinu. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum um 117 fm. Eign I góðu lagi. Áhvilandi húsn.lán tæpl. 4 millj. Laust fljótlega. FASTEIGNA & VJ SKIPASALA ZjSSm NORÐURLANDSD Ráðhústorgi 5, 2. hæð gengið inn frá Skipagötu Opið virka daga frá kl. 9.30-11.30 og 13.15-17. Sölustjóri: Pétur Jósefsson Lögmaður: — Benedikt Ólafsson hdl. f| Að vita hvað maður gerir - brot úr ferðasögu Lengi Iwfói ég Lágafell lirið wér nar í draumi. Óniinn norður í Fremstafell fengið í tímans straumi, sem rennur í bóndans bjargráðasjóð afbúhyggju úr jarðar Ijóði. Þaó cr ótrúleg sú sólskinsvíðátta lands, sem vió ókum um þennan þrettánda júlí. Ekki skýdrag á lofti nema sólin, komst einu sinni iljót- huga maður aö orói. Og hér var þaó sólin ein sem bakaði þetta lífsins brauö bænda Suðurlands, um óravíóáttur túna, þar sem jafn- vel svartir sandar sem voru áóur, vefja um sig bylgjandi sandtöö- unni og háliðagrasinu en rígresið bíöur bctri tíma til sláttar. Eg hugsa til Gunnlaugs Krist- mundssonar sandgræöslustjóra og hvaó þaö var seinvirkt aö höggva spor fyrir giröingastaurana í ísald- ar melana meö sljóum járnkalli. „Aldrei aö hafa ullarvettlingana á höndunum heldur láta þá lausa á gaddavírnum þegar veriö er aö strengja," sagöi þessi merkilegi heiöursmaöur og brautryðjandi við okkur í þessu erfiða verki. Það opnast nýr geimur undra- lands, cftir því scm fjær dregur Olfusborgum í Olfusi, þar sem viö höföum dvalist um tíma. Hér sem á öldum áöur vermenn brutust í haröræóum vetra um vörðulausar heiðar eða víðáttur biskupsstóla og umboósmanna tómthúss og torfæru lífs. Viö höföuni komió þar degi fyrr, sem vertíóarmerkin sáust, og glöggt þar sem Þuríður formaður hafói lcngst róió til llskjar með mönnum sínum og sjá má endurbyggöa verbúó hennar, reisulega aö sjá hið ytra meö lág- um bálkum innanhúss meó veggj- um, sem hvílur bátsmanna, cn hrufóttri hraunhleðslunni sem gæta má sín fyrir við inngöngu. Viö höföum líka séð „Húsiö" fræga á Eyrarbakka þar sem Sylv- ía systir langafa míns jók mjög hróöur þessa húss meó heimilis- haldi sínu. Þó maöur hennar Guö- mundur Thorgrímsson verslunar- stjóri bæri á herðurn sér frægö þessa húss. Viö höfum líka séð varnargarð- ana scm reistir voru gegn brotsjó- um sem mestan óskundann geróu í landbroti og byggðaröskun og sá- um líka hina óralöngu og nærri bcinu sjávarströnd sem í fyrndinni hefur varla veriö nema fjörðum skorin, þó öndvegissúlum land- námsmanns væri auðrötuð aó þó misjöfnum dómum sagnfræóinga umgullgildi heimilda. Eg hef lengi hlýtt á málfar manna sem vita um víðáttur Suö- urlands en líka um hin undra- kröppu skil veðra og veóurlægða þar sem fjöll og jöklar skipta sköpum ferðafólks og farartækja. Hvort trússahestur var ellegar töfravagn nútímans eöa þá þeirra þriggja bænda þingeyskra, sem aldir skilja að í tíma, en fluttu suó- ur meö bú sín og börn. Gnúpa- Báröur var þeirra lýrstur á ferö og saga hans meö nokkrum ólíkind- um þar sem hann deildi flutning- um meó búfé sínu frá Lundar- brekku í Báróardal en byggói svo bæ sinn að Gnúpum í Fljótshverfi. Hitt er fullvíst aó Asmundur Beni- diktsson frá Stóruvöllum í Báróar- dal flutti suöur yfir Sprengisand aó Haga í Gnúpverjahrcppi 1859 meó fólk sitt cn haustið áöur sauö- fjárbú sitt. Löngu seinna fór Þórö- ur Flóventsson bóndi í Svartárkoti í Bárðardal, mcrkilegur og kunnur fylgdarmaður. um fjallvegi og tor- færuleióir og brauótryöjandi í til- raunum meö silungakiak. Þóröur ilutti hluta af sauöfjárbúi sínu 1918 Sprengisand um Vonarskarð aö Odda á Rangárvöllum til sonar síns séra Erlendar. Sögur geymdust um allar þcss- ar feróir sem cnn halá ekki týnst. Þóröur geröi Svarátkotshrútnum skinnskó að ganga á. Um Sprcngi- sands leió sagói Þóróur: „Ekkert mál aó fara Sprengisand rétt cins og löng baðstnfugöng." En ferö Þórðar tók tólf daga. Báöur lagói Báröargötu. Asmundur dvaldi viku í Fljótsdal viö Sprengisand meö hestalest sína og búslóö og tuttugu og þrjár manneskjur, „tvö börn llutt í hrypum á reiðings- hesti" segir þar um og einnig þaö aö Asmundi varó aó sækja meðul noróur aö Hálsi í Fnjóskadal vegna lungnabólgunnar og gengiö haföi einnig á matarbirgðir fólks- ins. Máski var svo ein mcrkilegust feróin um Sandinn sunnan frá þegar fyrsti bíllinn birtist í ágúst 1933 og haföi fengið sig ferjaóan yfir Túná og renndi sér norður til okkar á Mýri. Lítill kútur aóeins með einföldu drifi og blæjum. Frægir menn voru þar í sætum: Einar Magnússon, menntaskóla- kennari, Valdimar Sveinbjarna- son, íþróttakcnnari, Jón Víðis á vegamálaskrifstofunni og Sigurð- ur frá Laug, scm mun hafa ekið bílnum og átt hann. Oft haföi ég hcyrt þann boö- skap að nægilcgt og gjöfult land væri um láglcndi Suöurlands fyrir alla Þingeyinga ef þcirn sýndist svo. Kunnugir Norölendingar Jón Jónsson. sögðu mér cftir dvöl sína, að voriö væri vikum fyrr á l’crö í landnánti Ingólfs en Náttfara. Löngu seinna var sagt frá svo miklum votviörum sunnan fjalla að lægi viö að sækja þyrfti túna- slátt á bátum. Til mótvægis cr svo aftur sumarið 1993 þcgar aö tún norðanlands eru 80% kalin aö dómi ráðgjafandi manna. Það cr ckki ónýtt aö eiga orð til um allt sem er liugsaö á jöróu. Við ökum gegnum kafgrasió heim að Lágafelli í Landcyjum og þaó er þrettándi júlí. Þaó var aö klárast hirðing af þessum 50 hcktörum sem Magnús Finnbogason bóndi, börn hans og húsfreyja höfóu haft undir sól- skininu þcssa 14 daga cóa svo sem þaó tók mcó margvíslcgum búnaöi og búhyggni, aö túnin horla upp í himin sinn cl'tir rcgni sýndist mér cöa hcyróist. Hér vaxa upp skjólbclti í nokkru kappi viö húsbóndann frá því hann sextugur stráði gróörar- kvistum um skuróbakkana cn cru hér tíu ára orðnir hærri cn þcssi norðlenski bóndi sem hér cr áhorfandi og skrifar um. Aö vísu eru hér til kalviöarkvistir naktir svo skammt sem hér cru frá Land- cyjarsandi þar scm brigarðablök bjuggu sjómönnum grand. Hér eru ekki blcikir akrar cn átján hcktarar sern sáö var í vor til uppskcru í haust, jafnvel hér í óvissu inn- kaupaútsæðis. Spáir þó arði í haust þegar slcgið cr. Máski heitir þaö aö sjá í gcgnunt holt og hæöir. Stóra skcmma Magnúsar og lc- laga hans býöur þögul og gcymir véltækina þar scm mikli þurrkar- inn kaldur væntir sér verkclnis þegar stundin kcmur og korniö fyllir mælinn. Sláttuþreskivélin mun rcnna í gang scm líka slær fyrir landgræösluna bcringpuntinn og lúpínuna, þá undrajurt og sköp- unargáfuðu sem cr aö byrja aö yrkja jöröina í átthögum mínum í Litlu-Tungu mcö fjólubláum draumum sínum, þar scm sandinn skel'ur ekki lengur og óvinir Yngva Þorsteinssonar bitu grasiö cn veróa máski bráöum framliðnir heimalingar mcö túttur í byggöa- söfnum. „Viö skulunt ci æörast," segir Magnús, „þó inn falii sjór." Ef korniö ekki nær þroska má gefa þaó scm vothey og horfa til næstu uppskeru. Láta þaö í rúllur segjum við sem trúum á það scm bjargráö fyrir norðan. Magnús er ekki háð- ur rúllum hvítum, grænum cóa svörtum, hann er máski ekki ntik- ió fyrir liti ncma á jöró og þá grænt. Hér fór fram sýnikcnnsla í raunvcruleik og verkfræói og út- deiling brauösins þó í mjöli væri þcgar Magnús gaf Friðrikku minni smá poka; nokkrar hnefafyllir af byggtnjöli sem hann haföi sáó til, slegiö, þreskt, þurrkað og malaö og ég svo scinast hcima í Fremsta- felli smjattaö á því komnu úr bakstri innanum bæticfnasnautt hveitió. Hér fer frani trúboö lífsins sem villir ckki á sér heimildir þó vonbrigöi séu sífcllt í för mcð trúnni og jafnvcl hcittrúnni cða heitatrúnni í dag. Magnús á Lágalclli og lclagar hans hafa lífsreynt útsæöi aó lcggja í sína jörö. Þaö viröist lcggja minni orku í aö va.xa upp í loltið og vindinn og aó auki frost- þolnara, vonandi cr hann í ljúfri nálægö viö vísindamennina scm afrek vinna aö Keldnaholti. En þaö hcf ég l’yrir satt er ég talaði viö Magnús þcgar komió var frarn í septcmbcrmánuó aö tveggja raöa byggiö gefi honum góöa uppskcru. Engu slíku var til aö dreifa þcgar viö 25 bændur í Þingcyjarsýslu hól'um í fijótræöi nokkru cn þó meó ráöum reynslu- manna og þar mcö doktora, korn- rækt árió 1961, scm sannaði okkur livaó rcynslan cr haröastur hús- bóndi cn olt sá cr satt scgir frá og sækir cnn í sama horfiö mcó þaö, og sú nauðsyn aö vita hvaö maóur gcrir. Bálabrekka Lcngst inni í afrétti liins ganila Ljósavatnshrcpps cru mörg ör- ncfni scm sum livcr standa cin og yllrgcfm í annars örsnauðu land- inu af öllu ööru, cn tcngja mcnn viö sögu sína þó. Halda í gcymslu og vitna um óralanga byggö og barningslíf fólks. Þar hcitir á cin- um staö Bálabrckka. Ekki cr þar gróöursæld og hel'ur lcngi vcriö. Kannski var þar farió ógæfijega meö eld, máski var þar höggvinn skógur til kolageróar, og víst cr þar rauðablástur í grcnnd og mik- ils hcfur þurft viö aö halda hcimil- iscldi og húsahlýju. Líka þurfti búlc sitt ef fólk átti aö halda lífi cn tvcggja þraut úthald og óbyggöin stóð cftir. Afram halda örncfnin aö niæla í þögn sinni cn líka í hávaóa sín- um og hrcystilátum hvar þau hcita aö Efstalciti og ciga fundi mcö fólki. Máski cr þar mcö þó gögn- uni sínum og gæöum sú hin mikla Bálabrckka hvar cldana kynda hinir undarlcgustu mcnn aö kvöld- bænum sínum. Hvar öruggur cr gróöurinn um sinn hag þar sem þvílíkir cldar fara hamförum og fárvióri takast á um byggö cöa ckki byggð í þcssu landi? Jón Jónsson. WitiiiaffliaauDErcniriy FELAGSMALARAÐUNEYTIÐ Utankjörfundar- atkvæöagreiösla Hinn 19. febrúar 1994 fer fram atkvæóagreiðsla um eftirgreindar tillögur um sameiningu sveitarfélaga: 1. Um sameiningu Breiðdalshrepps og Stöóvarhrepps. 2. Um sameiningu Hafnar, Mýrarhrepps og Nesja- hrepps. 3. Um sameiningu Noróurársdalshrepps, Stafholts- tungnahrepps, Borgarhrepps, Borgarness, Álftanes- hrepps og Hraunhrepps. Hinn 19. mars 1994 fer fram atkvæðagreiðsla um sam- einingu Glæsibæjarhrepps, Öxnadalshrepps og Skrióuhrepps. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna þessara tillagna er hafin og fer hún fram hjá sýslumönnum og hrepp- stjórum um land allt. Félagsmálaráðuneytið 21. janúar 1994. Höfundur cr bóndi aó Fremstafelli í Kinn. Hestamenn! Látum ekki aka á okkur í skammdeginu - notum ENDURSKINSMERKI HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTJIR stotnað 5 nóv 1928 POBo« 348 • 602 AKureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.