Dagur - 25.01.1994, Blaðsíða 9

Dagur - 25.01.1994, Blaðsíða 9
ENSKA KNATTSPYRNAN Þriðjudagur 25. janúar 1994 - DAGUR - 9 ÞORLEIFUR ANANÍASSON Úrslit FA-bikarinn 3. -umferð Bristol City - Liverpool 1:1 Luton - Southend 1:0 Endurteknir jafnteflisleikir úr 3. -umf. FA-bikarsins Bath City - Stoke City 1:4 Carlisle - Sunderland 0:1 Chelsea - Barnet 4:0 Everton - Bolton 2:3 Ipswich - Swindon 2:1 Middlesbrough - Cardiff City 1:2 Nottingh. For - Sheffield Wed 0:2 Portsmouth - Blackburn 1:3 Port Vale - Southampton 1:0 Tottenh. - Peterborough 1:1 (5:4 vítakeppni) Úrslit um helgina Úrvalsdeild Arsenal - Oldham 1:1 Chelsea - Aston Villa 1:1 Coventry - QPR 0:1 Ipswich - Wimbledon 0:0 Liverpool - Manchester City 2:1 Manchester Utd - Everton 1:0 Newcastle - Southampton 1:2 Sheffield Wed - Shefiield Utd 3:1 Swindon - Tottenham 2:1 Biackburn - Leeds Utd 2:1 West Ham - Norwich mánudag 1. deild Birmingham - Sunderland 0:0 Bristol City - Notts County 0:2 Charlton - Barnslcy 2:1 Cryslal Palace - Leicester 2:1 Luton-Derby 2:1 Middlesbrough - W'atford 1:1 Portsmouth - Peterborough 0:2 Southend - Grimsby 1:2 Stoke City - Oxford 1:1 WBA - Millwall 0:0 Bolton - Tranmcrc 2:1 Nottingham For - Wolves 0:0 Staðan Úrvalsdeild: Man.Utd 27 19 7 1 54:2364 Blackburn 2515 6 4 36:2051 Arsenal 2712 10 5 31:14 46 Newcastle 2613 6 7 45:23 45 Liverpool 26 12 7 7 45:3043 Leeds 26 11 10 5 39:27 43 Sheff.Wed 27 10 9 7 49:36 40 QPR 26 11 6 9 40:33 39 Norwich 24 10 8 6 37:28 38 Aston Villa 25 10 8 7 30:27 38 WestHam 26 9 7 10 22:32 34 Wimbledon 25 8 9 8 27:33 33 Ipswich 25 7 11 7 22:27 32 Coventry 25 7 10 8 26:29 31 Tottenham 27 7 9 1135:34 30 Everton 27 8 4 15 28:38 28 Chelsea 25 6 8 11 23:30 26 Southampton 26 7 3 16 26:37 24 Sheff. Utd 27 4 10 13 22:42 22 Manch.City 25 4 9 12 21:32 21 Oldham 26 4 8 14 20:45 20 Swindon 27 3 10 14 29:62 19 1. deild: Crystal Pal 2514 4 7 43:2849 Charlton 27 14 6 7 34:2548 Leicester 2713 7 7 46:3346 Millwall 26 13 7 6 39:28 46 Tranmere 27 13 6 8 38:3145 Nott. Forest 25 12 7 6 41:29 43 Derby 26 12 3 1042:39 42 Wolves 26 10 11 5 41:27 41 Stoke 26 12 5 9 36:38 41 Southend 28 12 4 12 44:39 40 Bristol City 28 10 8 10 33:34 38 Portsmoutíi 27 9 10 8 31:34 37 Sunderland 27 11 4 12 29:34 37 Bolton 27 9 9 9 34:3136 N.County 27 11 313 38:47 36 Middlesbro 26 8 10 8 34:28 34 Luton 26 9 512 32:34 32 Grimsby 26 6 12 8 31:30 30 Watford 27 7 7 1340:5328 Birmingham 27 7 7 13 28:41 28 WBA 26 6 7 13 37:43 25 Barnsley 24 5 714 30:43 25 Oxford 27 6 7 14 31:49 25 Peterboro 24 5 8 11 22:30 23 Sir. Matt Busby minnst á Old Trafford - Óvænt tap Newcastle á heimavelli - Gamla heppnin komin til Liverpool að nýju - Sjaldgæfur sigur hjá Swindon. hann í lciknum. Hann lckk gott færi strax á 2. niín. scm hann mis- notaði, cn skömmu síðar náði Ncil Maddison Ibrystu fyrir Southamp- ton mcð skalla. Andy Colc jalnaði fyrir Ncwcastle rctt fyrir hlc og Ncwcastlc átti mun mcira í síðari háíflciknum án þcss þó að skora þrátt lyrir góð færi. Lc Tissicr stal síðan sigrinum lyrir Southampton cr 5 mín. voru til leiksloka með frábæru marki úr aukaspyrnu og Ball hoppaði hæð sína í loft upp, scm cr að vísu ckki mikil hæð. ■ Livcrpool lckk Man. City í hcimsókn og þrátt fyrir að ciga l 98% af lciknum mátti liðið þakka fyrir að sigra að lokum. Tony Co- ton markvörður City átti frábæran lcik og varði nær allt mögulcgt og ómögulcgt í lciknum. City náði forystu á 3. mín. er Carl GrilTiths vippaði boltanum yllr Brucc Grobbclaar. cn cftir það lá liðið í nauðvörn. Ian Rush náði að jafna lyrir Liverpool á 23. mín. cr hann náði boltanum cftir lrábæra mark- vörslu Coton og lcikmcnn Li- verpool hrcinlcga óðu yllr gcsti sína. John Barncs lck þá grátt á kantinum og jafnvcl Nigcl Clough virkaði lljótur miðaó við þunga City-mcnn. Þcgar sigurinn virtist gcnginn Livcrpool úr grcipum kom Rush cnn cinu sinni liði sínu til bjargar og skallaði inn sigur- markið á síðustu mín. Iciksins og hin stórkostlcga markvarsla Coton að cngu orðin. ■ Uppgjör Shclficldliðanna var ójafnara cn oftast áður og grcini- lcgur gctumunur á liðunum. Shcff. Wcd. náði lorystunni á 56. mín. cr Mark Bright náði boltanum eftir að Alan Kclly í marki Sheff. Utd. hafði hálfvarið skot Roland Nils- son og Bright lck tækifærið ckki ganga scr úr greipum. 4 mín. síóar skallaði Andy Pcarcc inn horn- spyrnu Andy Sinton og þriðja markið skoraói Gordon Watson cltir langt útspark Kcvin Prcss- man markvaröar. Eina mark Shclf. Utd. skoraði Danc Whitc- housc úr vítaspyrnu undir lokin, cn liðið vcrður að taka sig á cf ckki á illa að lara og harka lcik- manna gcngur oft úr hófit, cn Sin- ton varð að yllrgcla völlin cftir harkalcgt brot. ■ Swindon vann mikilvægan sig- ur gcgn Tottcnham þar scm gest- irnir tóku forystu þrátt fyrir ntikla yfirburöi Swindon fyrsta hálftím- Sir. Matt Busby, fyrrum fram- kvæmdastjóri Man. Utd., lést úr krabbameini í vikunni og hans var ininnst á knattspyrnuvöllum Englands á laugardag. Hann var einn virtasti framkvæmda- stjórinn í ensku knattspyrnunni um langt árabil og annálað ljúf- menni sem ávallt bar hag Man. Utd. mjög fyrir brjósti og var því mikill harmdauöi í þeim herbúðum. Old Trafford völlur- inn í Manchester var troðfullur af áhorfendum er liðið tók á móti Everton en fjölmargir aðr- ir komu án þess að liafa miða á leikinn og stóðu þögulir utan vallar til þess að votta hinum látna virðingu sína. ■ Andrúmsloftiö fyrir Icikinn hafði mikil áhrif á lcikmcnn bcggja liða scm voru lengi í gang, cn smám saman tók knattspyrnan völdin á lcikvanginum. Lcikmcnn liðanna fcngu fjögur dauðafæri á skömmum tíma, cn á 26. mín. skoraði Ryan Giggs fyrir Man. Utd. cftir scndingu frá Roy Kcanc. Að þctta skyldi vcrða eina rnark lciksins cr furðulcgt miðað við gang síðari hálficiksins. Hcima- mcnn lcku Irábæra knattspyrnu. scnnilega sinn bcsta lcik í vctur. cn Ncvillc Southall í marki Ever- ton átti stórlcik auk þcss scrh Eric Cantona skaut tvívcgis í stöng og Andrci Kanchclskis smcllti bolt- anum einnig í stöngina. Ahorlcnd- ur lcngu því mikið fyrir sinn snúð og spcnnan hclst allt til loka því þrátt lyrir yfirburöi heimaliðsins var hættan ávallt sú að Evcrton- mcnn næðu að jalná úr cinhvcrri af láum sóknum sínum í síðari hálllciknum. ■ Alan Ball tók vió framkvæmda- stjórastööunni hjá Southampton í vikunni og ckki vcröur annað sagt cn þcssi rauöhæröi hcimsnicistari liá árinu 1966 mcö Englcndingum byrji vcl. Sigur á útivclli gcgn Ncwcastlc var mcira cn ficstir bjuggust við og athyglisvert að Southampton hclur nú sigrað Ncwcastlc í báðum lcikjunum í vctur. Matthcw Lc Tissicr átti stórlcik hjá Southampton og varn- armenn Ncwcastlc réðu ckkcrt við Ncvillc Soulhall var ótrúlega góður I markinu hjá Everton gegn Man. Utd. og kom I veg fyrir hurst. ann. Nicky Hammond í marki Swindon missti þá frá sér scnd- ingu fyrir markió og Nick Barmby þakkaði lyrir sig mcö því að koma Tottenham yfir. Aó lokum eftir að hafa skotið í slá og tvívegis látiö bjarga frá sér á línu tókst þcim loks að koma boltanum framhjá Ian Walker, sem hafði komið í markið hjá Tottcnham á 20. mín. í staö Erik Thorstvcdt sem meidd- ist. Það var Jan Age Fjörtoft sem skoraói og 10 mín. fyrir leikslok skoraöi síóan Adrian Whitbrcad sigurmark Swindon eftir óbeina aukaspyrnu innan teigs scm dæmd var á Colin Calderwood. ■ Lcikur Chelsea og Aston Villa var sýndur í sjónvarpinu, cn hann var ckkcrt sérstakur á að horfa. Dean Saundcrs náði forystunni fyrir Vdla 5 mín. fyrir hlc mcö góðu skoti cftir sendingu lrá Tony Dalcy. Mark Stein jafnaði fyrir Chclsca um ntiójan síðari hálflcik cftir rnikið harðfylgi í víta(cignum og þar vió sat. ■ Arscnal varó að gera sér jafn- tefii að góðu á heimavelli gcgn Oldham þrátt fyrir að ciga ntun meira í leiknum, en leikmcnn Old- ham böróust vel fyrir stiginu. Old- ham náöi óvænt forystunni strax á 2. mín. cr Graente Sharp þrumaöi boltanum í rnarkið hjá Arsenal úr aukaspyrnu. Ian Wright jafnaði úr vítaspyrnu fyrir Arsenal rctt fyrir hlc og hann átti síóan skot í þvcr- slá í lokin cr Arscnal prcssaði stílt til að reyna aö knýja fram sigur scnt ckki tókst. ■ Q.P.R. náói að knýja frant góó- an sigur á útivelli gegn Coventry og cr því cnn með í baráttunni um cfstu sætin. Eina mark lciksins og sigurmark Q.P.R. skoraði Devon White á 25. mín. ■ Þá er aðcins eftir aó minnast á markalaust jafntefii scm varð í lcik Ipswich gcgn Wimblcdon og kornu þau úrslit tæpast á óvart. 1. deild ■ Crystal Palace náði cfsta sæti dcildarinnar cftir góðan sigur gegn Leicester, sem náói þó for- ystunni mcö ntarki Stevc Thomp- son. Það var hins vegan Chris Armstrong sem skoraði sigurmark Palace. ■ Davc Regis náði forystunni lyr- ir Stokc City í lcik liósins gegn Oxlord, cn hinum íslcnska bar- áttujaxli í Stoke liðinu til mikilla lciðinda tókst Oxford að jafna í síðari hálfieik. ■ Tony Adcock skoraði bæði ntörk Peterborough í óvæntum sigri liðsins á útivelli gegn Ports- niouth. Þ.L.A. Alan Shearer 2 - Leeds Utd. 1 Sunnudagsleikurinn á Englandi var viðureign Blackburn á heimavelli gegn Leeds Utd., en þessi lið liafa verið að gera sér vonir um að veita Man. Utd. einhverja keppni um titilinn. Þetta var því áhugaverður leik- ur og mikilvægt fyrir Blackburn að vinna sigur til þess að eiga einhverja möguleika á því að velgja meisturunum undir ugg- um. Hcimamcnn hófu leikinn af miklum krafti og nær allan lyrri hálfieikinn áttu lcikmcnn Lecds Utd. ntjög undir högg aó sækja. Það kom því ckki á óvart cr Alan Shcarcr náði forystu lyrir liðið á 12. mín. Jason Wilcox átti þá góða scndingu fyrir mark Lccds Utd. þar scm Shcarcr stakk scr á rnilli þriggja varnarntanna og skoraöi af stuttu færi. Þctta var cina markið í fyrri hálfieik, cn ckki hcfði vcrið óeðlilegt að Blackburn hcfði haft að minnsta kosti þriggja marka forskot, slíkir voru yfirburöir liðsins. Wilcox átti skot í stöng, Tony Dorigo bak- vörður Lecds Utd. bjargaði á línu og oft sluppu varnarmenn Lccds Utd. með skrekkinn. mikli markaskorari.. Og þaö fór svo cr koniió var fram yfir vcnju- lcgan lciktíma aó Shearcr stökk manna hæst í vítateignum og skallaði óvcrjandi inn scndingu fyrir tnarkið frá Gracntc Lc Saux. Blackburn fylgir því cins og hungraöur úlfur í kjölfar Man. Utd., tilbúið aö nýta sér alla þá vciklcika og öll þau mistök scm mcisturunum gætu oröiö á. Lccds Utd. cr hins vcgar ekki líklcgt til stórafreka þcssa dagana og lcikur liðsins cr ckki sannfærandi. Mis- tök virðast hafa verið gerð í kaup- um og sölum á lcikmönnum að undanförnu og nægir þar aö minn- ast á David Batty scm var bcsti maður þcssa íciks fyrir Blackburn og Eric Cantona hjá Man. Utd. í þcirra stað cru komnir mcnn cins og Brian Dcanc sem alls ckki hcf- ur staðið undir þcim vonuni scm við hann voru bundnar og þcim pcningum scm látnir voru fyrir hann. ■ 11. deildinni sigraði Bolton 2-1 í leik sínum gegn Tranmcre, þár scnt John McGinlay skoraði bæói mörk liðsins. Nottingham For. og Wolves gcröu hins vegar marka- laust jafntcfii. Þ.L.A. Alan Shearer skoraði bæði miirk Iilackhurn og klikkar varla á skoti þessa dagana. Sama sagan var uppá tcningn- um lraman af síðari hálficiknum, cn eftir því scm á lcikinn lcið náðu lcikntcnn Lccds Utd. smám saman að rétta úr kútnum og svo fór að Gary Specd náöi að jalna fyrir liðið mcð glæsilegu skoti Irá vítateig. Á eftir fylgdi besti kafli Lccds Utd. í leiknum og svo virt- ist scm liðið ætlaði jafnvcl aó tryggja sér sigurinn. En cinn var þó sá lcikmaóurinn hjá Blackburn sem ckki var tilbúinn aó sætta sig við slíkt, en það var Shearer sá

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.