Dagur - 25.01.1994, Blaðsíða 11

Dagur - 25.01.1994, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 25. janúar 1993 - DAGUR - 11 HER 06 ÞAR Stjömur í skóla Um daginn sögóum vió frá frægum kvik- myndaleikurum þar sem þeir voru að stíga sín fyrstu spor á hvíta tjaldinu. Nú beinum vió at- hyglinni aó skólaárunum hjá nokkrum stjörn- um og kemur þá margt skondió í Ijós. Til dæmis var hinn smávaxni og horaði poppari Prince mikil körfuboltahetja og engin stelpa leit vió freknótta stráknum Robert Redford. Skoóum nú skólamyndir af nokkrum þekktum einstaklingum. Prince í körfunni Menn eiga sjálfsagt bágt meó aó trúa því aö tónlistarmaóurinn Prince, sem sumir kalla snilling í tónlistinni, hafi verið sleipur í körfubolta á skólaárunum. En þessi pervisni drengur hafói sér- lega góóa boltameóferó og var einnig góó skytta. Þaó bar lítió á Prince í skóla, hann var einrænn og beinlínis hræddur viö fólk. Hann klæddist alltaf svörtum fötum og var í skóm meó háum hælum til aó sýnast stærri. Engum þarf hins vegar aó koma á óvart að hann skrópaði stundum í skólanum og var þá að dunda í tónlistinni. Prince gat leikiö á mörg hljóðfæri og vakti athygli fyrir kunnáttu sína. Whoopi sprelligosi Leikkonan Whoopi Goldberg var sprelligosi frá fyrstu tíó. hún var í snyrtiskóla Þegar móöir og var hún bara fátæk og venju- leg blökkustúlka og hét Caryn Johnson. Hún var einstæð bjó hjá mömmu hafói margt á móti sér. Hún var alls engin feg- uróardrottning og þaó tók hana tvö ár aó Ijúka 9 mánaöa námi í snyrtiskólanum. Hins vegar hafói hún ríkulegt skop- skyn sem smitaði út frá sér. Whoopi var góóhjörtuó og átti þaó til aö grípa dópista af götunni og láta þá fá ókeypis klippingu og snyrtingu, bara til aö halda þeim frá sollinum í einn dag. Trúðurinn Bruce Willis Leikarinn Bruce Willis (sem er svo heppinn aó vera kvænt- ur Demi Moore) var trúóurinn í bekknum. Hann tók lífið ekkert of alvarlega og tróö upp sem klappstýra og hafói í frammi ýmsar hundakúnstir. Þaó mun hafa komió gömlum bekkjarsystkinum hans mjög á óvart þegar hann sló í gegn í kvikmyndaheiminum því allt benti til þess aó hann yröi frekar skemmtikraftur. I árbók skólans er haft eftir Bruce aó hann ætli sér í framtíðinni aö veróa annaó hvort óskaplega hamingjusamur eóa þá hörpu- leikari. Redford enginn sjarmör Engin stúlka leit vió Robert Redford þegar hann var í gagn- fræðaskóla. Þá var strákurinn frekar rauðhærður en ljóshæró- ur og andlit hans þakió frekn- um. Hann var óupplitsdjarfur, ósköp meinlaus en vænsti ná- ungi. Robert var mjög góóur í tennis en foróaóist þó sviös- ljósió. „Ef ég heföi vitaó hvaó hann ætti eftir aó veróa svona sætur og kynæsandi þá hefói ég beóió eftir honum,“ sagói gömul bekkjarsystir hans sem nagar sig nú í handarbökin fyr- ir aó hafa ekki sýnt kyntákninu áhuga í þá daga. Rlordlenskt athafnafólk! Iðntæknistofnun veitir ráðgjöf og tækniþjónustu í iðnaði og sjávarútvegi lóntæknistofnun 11 Starfsmaður Iðntæknistofnunar á Akureyri er Kristján Björn Garðarsson IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Glerárgötu 36, 600 Akureyri Simi (96) 30957 Fax (96)30998 Tómstundanámskeið Tölvufræðslunnar Nokkur sæti eru laus í eftirfarandi námskeið: Guðrún Bergmann: Sjálfsrækt, meðferð og notkun kristalla og orkusteina, Víkingakortin (hóp- og einkatímar). Tungumál: Enska, þýska, spænska, ítatska. Almenn námskeió: Ættfræöi, skipulagning innan- húss. Skráningu lýkur föstudaginn 28. janúar. Innritun í síma 96-27886 milli kl. 15 og 19. Tölvufræðslan Akureyri Furuvöllum 5, 2. hæð Akureyri Auglýsendur Munið að skilafrestur auglýsinga í helgarblöðin okkar er til kl. 14.00 á fimmtudögum Þetta er nauðsynlegt til að sem flestir fái helgarblaðið í hendur á réttum tíma. iMll auglýsingadeild, sími 24222. Opið daglega frá kl. 08-17.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.