Dagur - 25.01.1994, Blaðsíða 7

Dagur - 25.01.1994, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 25. janúar 1994 - DAGUR - 7 Handbolti, 1. deild karla: KA-sigur í taugaspennuleik Veðurguðirnir settu nokkurt strik í reikningiun hvað íþróttir helgarinnar varðar. Til að mynda varð að fresta leik KA og ÍR sem vera átti á föstudags- kvöld fram til kl. 18.00 á laugar- dag en þá var flautað til leiks í KA-húsinu. Leikurinn var ákaf- lega mikilvægur fyrir bæði lið og bar þess greinileg merki. Taugaspennan í herbúðum beggja var mikil og mistök ófá. KA var skrefi á undan nær all- an tímann og eftir ijörugan Ieik bætti KA tveimur mikilvægum stigum í safnið. Lokatölur urðu 23:22. KA náði 2 marka forskoti í byrjun cn ÍR jafnaði undir miðjan fyrri hálllcik. KA náði þó al'tur tveggja marka Ibrskoti og lciddi 13:11 í lcikhlci. í síðari hálllcik jókst baráttan cnn og grcinilcgt var að bæði lið ætluóu að sclja sig dýrt. Lcikurinn var í járnum þó KA væri á undan þar til um 20. mínútur voru cftir. Þá jölnuðu IR- ingar og Iokakallinn var æsi spcnnandi. Barist var af hörku jafnt í vörn og sókn og mjög tví- sýnt hvoru mcgin sigurinn myndi lcnda. KA tókst þó alltaf aó vcra l'yrri til að skora, náói síðan 2 marka forskoti á síöustu mínútun- um og sigurinn var tryggður. Handboltalcga scö var lcikur- inn c.t.v. ckki upp á marga liska cn hann var cngu að síöur skcmmtilcgur. Markvarslan gladdi augað og var Magnús Sigmunds- Blak, 1. deild karla: KA rauf álögin - sigi'aði Reykjavíkur Þrótt örugglega 3:1 son, markvörður ÍR, bcstur í sínu liði. Sigmar Þröstur var cngu síöri hinu mcgin og varði oft stórglæsi- lcga. Eins og Alfreð Gíslason, þjállari KA, sagói el’tir lcik, þá þurl'ti mikið aó hafa lyrir sigrinum enda gcfast IR-ingar aldrei upp. Bæöi lið lcku góða vörn cn rnis- tökin í sókninni voru mörg scm sennilega má helst rckja til þcss að taugaspcnnan var mikil. Gangur lciksins: 2:0. 5:3. 7:7, 11:8. (13:11). 17:14. 18:18. 21:21 og 23:22. Mörk KA: Valdimar Grímsson 10/3. A'lfreð Gíslason 4. Jóhann G. Jó- hannsson, 4. Oskar B. Oskarsson 3. Lcó Orn Þorlcifsson 1 og Grlingur Kristjánsson I. Sigmar Þröstur varói 17 skot. þcgar á lciö, án þcss þó að hal'a cr- indi scm crl'iði og KA vann 15:10. Næsta hrina þróaðist ckki ósvipað ncnia nú voru yfirburðir KA cnn ntciri. Þróttarar náðu scr ckki á strik og KA vann 15:6. í 3. hrinu datt leikur KA nokkuö niöur og þá var ckki að sökum að spyrja. Þróttarar gcngu á lagiö og sigruðu örugglega 15:8. Staöan var nú orðin 2:1. Ekki var laust viö að suntuni dytti í hug að.cnn væri það að gcrast scm svo oft hafði gcrst áður í viðurcignum þcssara liða að Þróttur ætlaði aö innbyróa sigurinn í oddahrinu. Hins vcgar hcfur Stclán Jóhanncs- son, þjálfari KA, scnnilcga lesið duglcga yllr sínunt mönnum áður cn gcngið var til 4. hrinu því þá var allt annað að sjá til liðsins. KA var mcð undirtökin lcngst af og baráttan mikil. KA komst í 14:10 og gat gcrt út um lcikinn. Þróttarar skoruðu þá 3 stig í röð áður cn KA tókst aö vinna boltann og gcra út um hrinuna og þar mcð leikinn. Um næstu hclgi hcldur KA suður yfir hciðar og lcikur við HK og Stjörnuna. Stig KA: Hafsteinn Jakobsson 10, Aki Thoroddsen 8. Stefán Magnússon 6, Friömundur Guómundsson 6. Bjami Þórhallsson 2 og Magnús Aðal- stcinsson 2. Fyrir Þrótt var Ólafur Guömundsson sligahæstur meö 12 stig og Bjarki Guðmundsson 5. Mörk IR: Branislav Dimitrijcvic 9/2. Jóhann Öm Asgeirsson 5. Björg- vin Þ. Þorgcirsson 2. Hjálmar Vil- hjálmsson 2. Róbcrt Raliisson 2. Njöröur Amason I og Ólal'ur Gyll'a- son I. Magnús Sigmundsson varöi 18 skot. Dómarar: Einar Svcinsson og Þorlákur Kjartansson. Þorvaldur Þorvaldsson, línumaöur KA, liggur hér í gólfinu cftir viðskipti við Jóhann Örn Ásgeirsson IR-ing og horfir með spurnarsvip til dómarans. Mynd: Robyn. Karlalið KA er ekki á því að gefa eftir í deildarkeppninni. Liðið hefur nú tapað fæstuni hrinuin allra liða í deildinni og sl. laugardag urðu Þróttarar frá Reykjavík að játa sig sigraða. KA vann Ieikinn 3:1. Segja niá að með þessuni sigri hafi KA náð að rjúfa nokkurs konar álög sem fylgt hafa liðinu í leikj- um við Þrptt upp á síðkastið en þeir hafa iðulega farið í odda- lirinu sem Þróttur hefur síðan unnið. KA byrjaöi lcikinn vcl og náöi strax góöu Ibrskoti í 1. hrinu. Þróttarar söxuöu nokkuð á þaö KA-strákar Þróttarar vclli. fögnuðu vcl þcgar höfðu verið lagðir að Mynd: Halldór. Kvennaknattspyrna: Hinrik með ÍBA Hinrik Þórhallsson tók á dögun- um við þjálfun kvennaliðs IBA. Hann cr cnginn nýgræðingur á knattspymusviðinu og hefur þjálfaö hjá KA og Ileiri félögum um árabil. ÍBA féll sern kunnug cr úr 1. dcild sl. haust en Þróttur Nes hcfur drcgið sig ti) baka og jafnvcl búist við Höttur gcri slíkt hið sama. Hvaða lið koma upp er ckki ljóst cn í gærkvöld ætl- aði mótanefnd KSI taka ákvörð- un um hvort sætið verður boðiö Dalvík, scm var næst því að komast upp úr 2. dcild, cða hvort spilað verður um sætió. Handbolti, 1. deild karla: Róður Þórsara þyngist Á laugardaginn áttust Þór og ÍBV við í 1. deild karla í hand- knattlcik. Þórsarar sóttu ekki gull í greipar ÍBV frekar en KA um daginn því IBV bar sigur úr býtum, 26:22. Nú fer róður Þórsara í 1. deild að þyngjast því eftir 13. umferð eru orðin 5 stig í ÍBV og 7 stig í KR. Þaó var aðcins í byrjun scinni hálfleiks sem Þórsarar voru mcó lífsmarki. Eftir afspyrnuslakan l'yrri hálllcik þar scm staöan var 12:7 í leikhléi ÍBV i vil, tókst Þórsurunt aö minnka muninn í tvö mörk, 18:16. Var þaö cinkum cin- staklingsframtak Jóhanns Samú- clssonar scrn gcröi gæfumuninn. En lcngra komust Þórsarar ekki. Þcir réöu ckkcrt við Björgvin Rúnarsson í liói IBV, scm rcynd- ist þcim afar crfiður og skoraði úr ótrúlcgustu færum. Síðustu mínút- urnar reyndu Þórsarar ncyöarúr- ræðið „rnaóur gcgn manni" cn þaó tókst ckki og IBV hafði sigur, 26:22. Þaó var fyrst og fremst slakur varnarleikur sem var Þórsurum fjötur um fót. Einnig var sóknar- leikurinn cinhæfur og Jóhann sá cini scm var ógnandi. Hins vcgar vcrður að scgja Þórsurum til hróss að þcir gáfust aldrei upp þótt stað- an væri erfið og þcir eiga án efa eftir að fá nokkur stig í vetur á sciglunni og baráttuviljanum. Björgvin Rúnarsson var bestur hjá IBV cn annars var liðið nijög jafnt. Jóhann Santúclsson var langbcstur Þórsara og hclt þcim á fioti rncð stórleik. Sævar Arnason er mikill harðjaxl og Samúcl Árnason var drjúgur. Þorsteinn Gunnarsson, Vestamannaeyjum. Gangur lciksins: 1:0. 3:1, 10:5. (13:7). 17:14. 18:16. 22:18 og 26:22. Mörk ÍBV: Björgvin Rúnarsson 9. Zoltan Bclanyi 6/2. Arnar Richards- son 4, Guðfinnur Kristmannsson 3, Daöi Pálsson 2 og Magnús Arngríms- Stelpurnar í Tindastóli héldu suður til Keflavíkur um helgina og léku við íslands- og bikar- meistara ÍBK í 1. deild kvenna í körfuknattleik. Heimastúlkur höfðu betur enda með mun eldra og leikreyndara lið. Kcfiavík var sterkari aðilinn lcngst af og urðu lokatölur 63:48. Tindastóll lék án Pctrönu Buntic seirt var mcidd og munar um minna. Stclpurnar sýndu þó í kvöld hcfst kcppni á íslandsmót- inu í íshokkí. Islandsmeistarar Skautafélags Akurcyrar hefja titil- vörn sína í Reykjavík cr þcir mæta son 2. Hlynur Jóhannesson varði 10 skot. Mörk I>órs: Jóhann Samúclsson 7, Samúcl Ámason 5. Sævar Árnason 5, Evgcni Alcxandrov 3 og Geir K. Að- alstcinsson 2. Hermann Karlsson varði 7 skot. Dóinarar: Sigurgeir Svcinsson og Gunnar J. Viðarsson. greinilegar framfarir og sagðist Kári Marísson, þjálfari liðsins, hafa verið ánægóur með margt. Birna Valgarðsdóttir var stigahæst í liói Tindastóls meó 12 stig , Inga Dóra Magnúsdóttir skoraði 11, Selma Barðdal 10 og Kristín Magnúsdóttir 10. Megninuppistaða Tindastóls- liðsins tók síðan þátt í fjölliðamóti stúlknafiokks í Grindavík og vann þar alla sína leiki. I liði Skautafélags Rcykjavíkur, cn þcssi lið hal'a cldað grátt silfur saman um árabil. Leikið verður á I skautasvellinu í Laugardal. Körfubolti, 1. deild kvenna: ÍBK lagði Tindastól - en unglingaflokkur Tindastóls bestur á fjölliðamóti í Grindavík Fyrsti íshokkileikur vetrarins: SA heimsækir SR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.