Dagur - 16.02.1994, Blaðsíða 3

Dagur - 16.02.1994, Blaðsíða 3
FRETTIR Miðvikudagur 16. febrúar 1994 - DAGUR - 3 rt*iw» Ólafsfjörður: Bæjarmála- punktar ■ í framhaldi af brcfi Stcttar- sambands bænda um niðurfcll- ingu fastcignagjalda af útihús- um sem einungis eru nýtt að hluta eóa standa ónotuö sam- þykkti bæjarráð að fella niður fasteignagjöld af útihúsum scm nýtt cru til loddýraræktar í Ól- afsfirði enda átti beiðni Sléttar- sambandsins fyrst og fremst viö um loðdýrabændur. M Bæjarstjóra hefur verió falið að ganga frá lcigusamningi við íslcnsk Tónbönd um hluta af Námuvcgi 2. ■ Til fundar við bæjarráó mættu Bjöm Sigurðsson, for- maður Dorgveiðifélags íslands og Gunnlaugur Jón Magnús- son, formaður fcrðamálaráðs Ólafsfjarðar til að ræöa ósk Dorgveiðifélags íslands að fá aö halda heimsmeistaramót í dorgvciði í Ólafsfirði. Bæjar- ráð samþykkti aó lcggja til við bæjarstjórn að styrkja vcrkefn- ið. ■ Bæjarstjóra hefur verið falið aö fella niöur holræsagjald hjá þeim aðilum sem hafa gengió frá frárcnnslismálum sínum á viðcigandi hátt. ■ Á fundi bæjanúðs flutti Þor- steinn Ásgeirsson eftirfarandi tillögu um málefni Gagnfræöa- skóla Ólafsfjarðar: „Bæjarráð Ólafsfjaróar beinir því til bæj- arstjórnar að hún láti fara lram athugun á þörf á viðbyggingu við Gagnfræðaskóla Olafs- fjaróar. Jafnframt veröi hafnar viðræður við ríkisvaldið um þátttöku í kostnaði viö bygg- inguna vcgna rcksturs frarn- haldsdeildar umlram hlutdeild Jöfnunarsjóös." ■ Félagsmálaráð hefur mælt með að Margrét S. Ólafsdóttir verði ráóin í starf við hcimilis- hjálp. ■ Samþykkt hefur verið S byggingamefnd íþróttahúss aö taka tilboði frá Stálflex í áhorf- endabekki. Tilboðió nam tæp- um 2,8 milljónum króna og taka bckkirnir 283 áhorfendur. Þá átti Páll Ólafsson lægsta til- boð í útboði á tækjum og áhöldum. ■ Á fundi byggingarnefndar íþróttahússins mcð Páli Tóm- assyni, arkitckt, var mcóal ann- ars rætt um möguleika á að koma upp listaverki á eóa við húsió. Hönnuöirnir eru mjög jákvæóir fyrir slíku ef staðið verði vel að undirbúningi málsins. ■ Björgvin Björnsson hefur kynnt ferðamálaráöi hugmynd- ir um rekstur báts til skemmti- ferða í Ólafsfirði. ■ Stcfnt er að því að halda dag Hitaveitu Ólafsfjarðar í vor t tilefni af 50 ára afmæli veit- unnar. Á slíkum degi yrói bæj- arbúum kynnt starfsemi veit- unnar ásamt ýmsum ráðum til þess að spara orku. Kostnaður við afmælisdaginn, vegna vcit- inga og annarra þátta er áætl- aóur 200 þúsund krónur. ■ Bæjarráó hefur samþykkt aö leita til Foreldrafélags Leifturs og bjóða því að sjá um hátíðar- höldin á 50 ára afmæli lýðveld- isins, 17. júní. ”lii]W¥lliii Hluti hópsins á lcið niður Mímisveg. A innfclldu myndinni cru þcir Stcfán Agnarsson, Ríkharður Björnsson og Anton Níclsson sem fóru fyrir hóprciðinni á gráum gæðinguni. Myndir: GG Dalvík: Hópreið í tilefni „Árs fjölsk\idimnar“ Félagar í hestamannafélaginu Hring á Dalvík og í Svarfaóardal efndu til hópreióar sl. laug- ardag frá hesthúsi félagsins aó Hringsholti til Dalvíkur í tilefni af ári fjölskyldunnar og tóku þátt í því um 60 manns á öllum aldri. Um kvöldið snæddu hestamenn svo þorramat í sín- um kaffistofum en hittust svo í sameiginlegum sal og fengu sér snúning og auðvitaó sáu hljómlistarmenn úr röóum hestamanna um tónlistina. GG Neytendasamtökin hafna leið ríkisstjórnarinnar til breytingar á búvörulögunum: Segja búvörufrumvarpið ganga gegn alþjóðasanunngum Neytendasamtökin hafa sent frá sér umsögn um búvörufrum- varp ríkisstjórnarinnar og telja þau að frumvarpið brjóti gegn Gatt-samningum frá 1968, svo og EFTA-samningum og fjöl- mörgum öðrum fríverslunar- samningum sem Islendingar eru aðilar að. Þá leggjast saintökin afdráttarlaust gegn frumvarpi þingmannanna Jóhannesar Geirs Sigurgeirssonar og Guðna Ágústssonar, sem einnig varðar breytingu á búvörulögunum. Hvað landbúnaóarfrumvarp ríkisstjórnarinnar varöar segja Neytendasamtökin að þau tclji fráleitt að landbúnaðarráðherra sé fært það vald að hans leyfi þurll til að flytja inn búvörur og fjöl- margar iónaðarvörur scm inni- haldi landbúnaðarvörur í einhverjum mæli. Meó lögum um innfiutning, lrá árinu 1992, hafi innfiutningsfrelsi vcrið löglcst og stjórnvöld hafi ckki hcimild til þcss að taka þá tilslökun til baka. í umsögn Ncytcndasamtakanna kcmur cinnig fram að þau tclji eðlilcgt aö hcimild til álagningar jölnunargjalda á innfluttar búvör- ur, sem aðrar vörur, vcröi í hönd- um fjármálaráðherra. „Neytendasamtökin taka skýrt fram í umsögn sinni að þau hafi aldrei mælt rneð hömlulausum innflutningi búvara. Samtökin hafa talió eðlilegt að vcita íslcnsk- um landbúnaði nauðsynlegan að- lögunartíma til að mæta erlendri samkeppni. Einnig telja Neyt- endasamtökin að samkeppni er- lcndis frá þurfi að vera hluti af al- þjóðlegum samningum. Því hafa Neytendasamtökin lýst yfir cin- dregnum stuðningi við nýgert Gatt-samkomulag, þótt þau hcfðu kosið að þeir gengju lcngra en raun bcr vitni," segir í yfirlýsingu Ncytcndasamtakanna. JOH Dalvík: Bæjarmála- punktar ■ Á fundi bæjarráðs nýverið greindi bæjarstjóri frá fundi hlutaóeigandi sveitarfélaga með Ævari Klemenzsyni um áætlunatíerðir Olafsfjörður- Dalvík-Árskógur-Akureyri. Sérstaklega var rætt um ferða- tíðni, kostnað og skiptingu kostnaðar. Bæjarráð lét bóka að það teldi æskilegt að um- ræðum verói haldið áfram. ■ Bæjarráð hcfur samþykkt að styrkja Kvcnnaathvarfið unt kr. 10 þúsund og Stígamót um sömu upphæð. ■ Bæjarráó hefur samþykkt að taka tilboði Borgarblikksmiðj- unnar hf. í loftræstingu í sund- laug. Tilboð hcnnar, sem var næstlægst fimm tilboóa, hljóó- aói upp á tæpar 6 milljónir króna, 70% af 8,46 milljóna króna kostnaðaráætlun. ■ Fjórir sóttu um starf í Gimli; Emil Einarsson, Jón Ö. Eiríks- son, Sverrir Þorleifsson og Guðrún Snorradóttir. íþrótta- og tómstundaráó samþykkti að mæla með ráðningu Guðrúnar til 30. apríl nk. Bæjarráð stað- fcsti ráðninguna. ■ Bæjarráó hefur samþykkt að á þessu ári verói lokið að fullu eftirtöldum götum, þaó er mal- bikun, kantstcini og gangstétt, samtals kr. 5 milljónir: Milli Bárugötu og Ægisgötu (Brim- nesbraut), Samtún, Steintún, Hringtún, Svarfaðarbraut 18- 32, Svarfaöarbraut sunnan 32 ásamt bílastæði, Hafnarbraut, Grundargata, Karlsrauðatorg ncðan Hafnarbrautar og Gunn- arsbraut. ■ Fjárhagsáætlun Dalvíkur- bæjar var afgreidd á fundi bæj- arstjómar í gær. Helsta breyt- ingin milli umræðna var ákvöróun um kaup á nýrri slökkvibifreið. Hlutur Dalvík- urbæjar í henni er 5 milljónir króna, en að kaupunum standa einnig Svarfaðardalshreppur og Árskógshreppur. Leiðrétting: Fofnir sér um rekstur Kolagrillsins í Reykjavík í DEGI 10. febrúar sl. var skýrt frá því að kaupsamningi sem undirritaður hafði verið 1. des- ember sl. milli Sigurðar J. Finnssonar annars vegar og Jó- hanns Gunnars Sævarssonar og Vals Eyþórssonar hins vegar vegna kaupa á kjötiðnaðarfyrir- tækinu Matfelli sf. hefði verið rift. Hiö rétta mun vera að samning- urinn var aðeins undirritaöur af Sigurði og Jóhanni Gunnari þar sem Valur gekk út úr sameignar- fyrirtækinu Matfelli sf. 5. júlí 1993. I sömu frétt var einnig sagt frá sölu á veitingastaðnum Kolagrill- inu í Þingholtsstræti 2-4 í Reykja- vík til Róberts Árna Hreiðarssonar lögmanns. Kolagrillið var keypt af fjárfestingafélaginu Fofnir, sem Róbert Árni á aðild að, og sér þaó um reksturinn í dag. Rekstrarstjóri er Áslaug Blöndal. GG SYSLUMAÐURINN Á AKUREYRI Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn á Akureyri skorar hér með á gjaldendur sem ekki hafa staðið skil á gjöldum sem voru álögð 1993, og féllu í gjalddaga til og með 15. janúar 1994 og eru til innheimtu hjá ofangreindum innheimtumanni ríkissjóðs, að greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunnar þessarar. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur og tekjuskattshækk- un, virðisaukaskattur fyrir nóvember og desember ásamt virðisaukaskattshækkunum vegna fyrri tímabila, staógreiðsla og tryggingagjald fyrir desember og janú- ar. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir van- goldnum eftirstöðvum gjaldanna að liðnum 15 dögum frá birtingu áskorunar þessarar. Athygli er vakin á því aó auk óþæginda hefur fjárnáms- aógerð í för með sér verulegan kostnað fyrir gjald- anda. Fjárnámsgjald í ríkissjóð er allt að kr. 10.000,- fyrir hverja gerð. Þinglýsingargjald er kr. 1.000,- og stimpilgjald 1,5% af heildarskuldinni, auk útlagðs kostnaðar eftir atvikum. Eru gjaldendur hvattir til aó gera full skil sem fyrst til að forðast óþægindi og kostn- að. Jafnframt mega þeir sem skulda virðisaukaskatt, staðgreiðlu og tryggingagjald búast við aö starfsstöó verði innsigluð nú þegar. Akureyri 15. febrúar 1994. Sýslumaðurinn á Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.