Dagur - 16.02.1994, Síða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 16. febrúar 1994
DACDVELM
Stjörnuspá
eftir Athenu Lee
Mibvikudagur 16. febrúar
Vatnsberi
(20. jan.-18. feb.)
V
J
Áætlanir standast ekki svo þú
kemur ekki eins miklu í verk og þú
ætlaöir. Haltu ró þinni svo þetta
skapi ekki vandræbi.
<!
Fiskar ^
(19. feb.-20. mars) J
Mistök annarra valda þér vand
ræðum svo þú skalt reyna aö
vinna sjálfstætt. Eitthvað óvænt
gerir ab verkum að kvöldið verður
ánægjulegt.
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
ny
Eitthvað sem þú hefur unnið að
lengi er ekki vænlegt til árangurs
sérstaklega ef þú ert að leita að
samþykki frá öbrum. Breyttu til í
kvöld.
(1
ðtP Naut 'N
' ~V (20. apríl-20. maí) J
Með góðvild tekst þér að halda
áætlun. Vertu samt viö stjórnvöl-
inn og gættu vel að öllum smáat-
riðum.
Tvíburar
(21. maí-20. júni)
3
Tækifærið sem þú hefur beðið eft
ir býbst í dag. En ef þú ætlar ab
nota þab verður þú að breyta
áætlunum dagsins.
(HE
Krabbi
(21. júní-22. júlí)
J
Þótt morgunninn gefi það ekki til
kynna, verður dagurinn rólegur.
Þú ættir meira að segja að gefa
þér tíma til að skemmta þér svo
lítið.
\fV>TV (23. júb'-22. ágúst) J
Þú vekur jákvæða athygli fyrir það
sem þú segir eða gerir. Gamalt
vandamál leysist eða gömul hug
mynd öðlast aftur líf.
Meyja
(23. ágúst-22. sept.)
D
Það er mikilvægt að svara skila-
boðum því afleibingin gæti verið
slæm ef þú frestar hlutunum til
morguns. Kvöldið verbur erfitt.
(23. sept.-22. okt.) J
Loforð gefin af hálfum huga valda
leiðindin svo reyndu að koma
hlutunum frá þér á réttan hátt.
Happatölur dagsins: 3,18, 25.
(f uu/? Sporðdreki )
°Kt.-21. nóv.) J
Þótt dagurinn verði streitukennd-
ur ertu undir það búinn og kemur
miklu í verk. Langtímamarkmið
fara vel af stab.
(Bogmaður
X (22. nóv.-21. des.) J
Ef þú ert vel undirbúinn og ert til-
búinn til ab vinna með öbrum,
verður afrakstur dagsins eins og
ætlast var til. Forðastu streitu.
(W
Steingeit 'N\
(22. des-19. jan.) J
Gefðu fjölskyldunni sem mest af
tíma þínum og ræktaðu sam-
bandið við nágrannana. Ræktabu
sameiginleg áhugamál.
Fjandinn! Lára hefur
HÉi verió að róta í herberg-
o inu mínu aftur!
£u i «/! M -3
3 m \\ LJii—> *
M1 A Mv. ■ jW'm
«r WLL.IníLjLá
£ Gð LHIÍP V\ buim.iis \ \ i
Ég ætti ekki að þurfa
að þola þessa litlu
systur mína!
Þetta er móðgun við mig sem fulloróna
manneskju! \
V j (j;
h
Hvers vegna Mamma
læsir þú verður að geta
ekki komist inn
hurðinni? t'la<5 búa
Aléttu nótunum
Þetta þarftu
ab vita!
Minnisleysi?
Dúdda: „Dóri, þú verður að hætta að drekka. Hér eru fjörutíu tómar
brennivínsflöskur og ég vil sannarlega ekki ab þeim fjölgi."
Dóri: „Skhríthið. Ég bara man ekki eftir að hafa komið meb neinar tómar
flöskur."
Afmælisbarn
dagsins
Notabu árib til að þroska hæfi-
leika þína af fremsta megni. Sá
kraftur sem í það fer verður
margfalt endurgoldinn. Farðu vel
með peningana þína og vertu
sérlega vel vakandi gagnvart
sambandinu við annað fólk
næstu mánuði.
Orbtakib
Víba er pottur brotinn
Orðtakib merkir „á mörgum
stöðum er siðferðinu áfátt, margt
mætti betur fara".
Orðtakið, sem er á mörkum
málshátta, er kunnugt frá 18.
öld. Til grundvallar liggur danska
orðtakið: „Der er brodne kar
(potter) i alle lande" (í öllum
löndum er pottur brotinn).
Fystu töflin
Fyrstu heimildir um skák er að
finna í indverskum ritum á sans-
krít frá 6. öld. Frá Indlandi barst
skákin til Persíu, þaban til Arabíu
og meb Márum til Evrópu um ár-
ið 1000. Nafnið skák er komið af
persneska orðinu „Shah" sem
merkir konungur.
Spakmælib
Hjartalag
Þegar dæma skal rétt um mann-
legt eðli sakar á stundum ekki
þótt reynslan sé ákaflega lítil ef
hjartað er aðeins nógu stórt.
(Bulwer).
STORT
• Menningarnöldur
í Degi fyrir
helgi er grein
eftlr Þröst
Haraldsson
sem ber yfir-
skriftina,
Hættum þessu
nöldrí. Þar er
biaðamaður-
inn að nöldra yfir þeim sem
sagt hafa skoðun sína á þeim
peningum sem farib hafa í svo-
kallað Listagil á Akureyri. í
greininni kemur fram að 117
milljónir kr. sé það gjald sem
Akureyringar þurfi að greiða
„svo nokkrir einstaklingar geti
stundað áhugamál sitt sóma-
samlega", eins og einn ágætur
maður sagði. Greinarhöfundi
finnst þetta ekki miklir pening-
ar og þeir 700 einstaklingar
sem nú ganga án atvinnu á Ak-
ureyri eru honum eflaust sam-
mála.
• íþróttir og
menning
í þessu sam-
bandi notar
greinarhöf-
undur saman-
burð við fram-
lög til íþrótta-
mála sem eru
umtalsvert
hærri en það
sem farið hefur í Listagilið. Nú
er þab svo ab Listagilib er ekki
eini menningarpósturinn sem
fær fé frá Akureyrarbæ. Fram-
lög til þessara tveggja mála-
flokka, íþrótta og lista, má
með vissum hætti skoða sem
niðurgreiðlu til handa þeim
sem starfseminnar njóta. Ef
bera á þessa tvo hiuti saman
verbur finna út fjölda hvors
hóps um sig og deila upp í
meb þeim styrk sem hvor um
sig nýtur. Þá fyrst kemur í Ijós
hvort íþróttaspriklarar eba
menningarvitar njóta hærri
styrkja. Hvernig skilgreiningu á
þessum tveimur hópum verður
háttað er sfban annab mál og
flóknara. Það er t.d. spuming
hvernig farib verbur ab því ab
skllja á milli íþróttamála og
uppeldismála.
• Menninqar-
óvinurinn
Meb fátækleg-
um afskiptum
sínum af
þessu máli,
sem meira eru
í gamni en al-
vöru, hefur
ritari Smátt
og stórt ef-
laust verlð stimplaður sérstak-
ur óvinur allrar menningar-
starfseml og finnst honum þab
talsvert mibur. Stabreyndir
málsins eru auðvitað þær ab
menningarstarfsemi jafnt sem
íþróttlr eru órjúfanlegur hlutl
af daglegri tilveru okkar allra
sem lifum í nútfma þjóðfélagi.
Hver fær hvað og hversu miklð
er síban alltaf spurning og
verba menn ab geta haft sínar
skobanir á því án þess ab endl-
lega þurfi að vera um nöldur
að ræða. Undlrritabur er síban
sammála Þrestl Haraldssyni um
ab á Akureyri brábvantar hús
til tónlistarflutnings.
Umsjón: Halldór Arinbjarnarson.