Dagur - 24.02.1994, Page 2

Dagur - 24.02.1994, Page 2
2 - DAGUR - Fimmtudagur 24. febrúar 1994 FRETTIR KPNUNGUR SVEIFLUNNAR r^.IATUM SONGINN HUÓMA MIÐAVERÐ 3.900.- MI»A «G I»R*APANTANIR I SIMA 96-22770 OG 96-22970 SI.P'I I I.IIOÐ FYRIR HOI'A ^ SYNT A ^ LAIJGARDÖGUM ^ fVETUR ^ HÁSKÓLINN Á AKUREYRI HÁSKÓLJIMN Á AKUREYRI Fyrirlestur Tími: Fimmtudaginn 24. febrúar 1994, kl. 20.30. Staður: Flytjandi: Háskólinn á Akureyri við Þingvalla- stræti, stofa 24. Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, dósent í stjórnmálafræói við Háskóla íslands. Efni: Hvert stefna íslensk félagsvísindi? Öllum er heimill aðgangur. Málefni ferðaþjónustunnar rædd á atvinnumálaþingi: Hálendisvegur og líkneski af Látra-Björgu á meðal hugmynda Málefni ferðaþjónustunnar bar oft á góma í umræðum á at- vinnumálaþingi Búnaðarsam- bands Suður-Þingeyinga í Ýdöl- um síðastliðinn laugardag. í máli manna mátti greina þau sjónarmið að ferðaþjónustan væri í ólestri og Suður-Þingeyj- arsýlsa hafi dregist aftur úr fremur en að sækja fram á við í þeim efnum að undanförnu. Brýna nauðsyn bæri til að ráða ferðamálafulltrúa til starfa fyrir sýsluna og að hefja ákveðna sókn á markaði hvað þessa at- vinnugrein varðar. Ingi Tryggvason, ferðaþjón- ustubóndi og fyrrum formaður Ferðamálafélag Eyjafjarðar boðar til til ráðstefnu um mark- aðssókn ferðaþjónustunnar í Eyjafirði nk. föstudag í Fiðlar- anum við Skipagötu á Akureyri og hefst ráðstefnan með ávarpi samgönguráðherra, Halldórs Biöndal, klukkan 13.00. Síðan ræðir Sigfús Erlingsson, mark- aðsstjóri Flugleiða, um mark- aðssetningu Eyjafjarðarsvæðis- ins erlendis og Helga Haralds- dóttir, starfsmaður Ferðamála- ráðs, um markaðssetninguna innanlands og loks ræðir Tryggvi Árnason, fram- kvæmdastjóri Jöklaferöa á Hornafirði, um markaðssetn- ingu félagsins, en ferðir Jökla- ferða upp á Vatnajökul njóta vaxandi vinsælda og í dag er rekið hótel uppi á jöklinum. Ráðstefnan er öllum opin. Lengi hefur verið áhugi fyrir því aó Eyjafjarðarsvæðið væri einn vettvangur fyrir feröaþjón- ustu en hér hafa starfað smærri einingar áhugamanna á þessu sviói. Fyrir tilstilli Héraðsnefndar Eyjafjarðar og Byggðastofnunar var haldinn fundur haustið 1991 að Hrafnagili í Eyjatjarðarsveit um ferðamál og í framhaldi af því var ákveðió að stofna áhuga- mannafélag urn ferðamál. Boðað var síðan til stofnfundar 16. janúar 1992 og þar var Ferðamálafélag Eyjafjarðar stofnað. Á fundinum spunnust töluverðar umræður um það hvort íélagið ætti að vera fé- lag beinna hagsmunaaöila með ár- gjöld í samræmi við það eða al- mennur félagsskapur áhugamanna og hagsmunaaðila og varð sú hug- Björn Valur Gíslason og Jónína Óskarsdóttir tveir af bæjarfull- trúum vinstrimanna og óháðra í bæjarstjórn Ólafsfjarðar niunu gefa kost á sér til framboðs við kosningarnar í vor en þriðji fulltrúinn, Guðbjörn Arngíms- son, hefur ekki tekið ákvörðun enn. Eins og frant hefur komió vinn- ur uppstillingarnefnd aó undirbún- ingi framboðslista vinstrimanna. Stéttarsambands bænda, bcnti á að dvalartími erlendra feröamanna væri sífellt að styttast. Ferðamenn kysu því oft fremur stuttar fcrðir út frá Reykjavík og sætu fjarlæg- ari héruð því ekki við sama boró og nágrannabyggóir höfuðborgar- svæðisins hvað möguleika á mót- töku feróamanna varðar. Hann kvaðst telja aó vegur ylir hálendió myndi auka straum ferðamanna til Norðurlands og því ætti aó stefna að gerð hans hið fyrsta. Þá yrði aó huga meira að afþreyingarþættin- um - hvað hægt væri að bjóða ferðamönnum að dvelja við á meóan þeir væru í Þingeyjarsýslu. Steingrímur J. Sigfússon, al- þingismaóur, sagöi að bregðast mynd olan á. Á sjöunda tug aðila eru skráðir í félagið. Jón Gauti Jónsson, formaður félagsins, segir að ákvcóið hafi vcrið að leita cftir aðilum utan svæðisins undir þcirri yllrskrift að glöggt er gests augaö. Sigfús Er- lingsson cr með rcyndari mark- aðsstjórum Fluglciða og hefur starfað bæði í Evrópu og Banda- ríkjunum en er á leió til starfa hér- lendis. Hclga Haraldsdóttir mun fyrst og fremst tala um markaðs- setninguna út lrá sjónarhóli upp- lýsingamiðstöðva og meó hvaða hætti þær gcta komið inn í mark- aóssetninguna. „Tryggvi Árnason byrjaði fyrir áratug með nokkra vélsleða cn er í dag korninn með hótel upp á jök- ulinn og er gcstaíjöldinn um 10 þúsund manns á ári. Mér finnst hugmyndir Sveins Jónssonar í Kálfsskinni um nýtingu Vind- heimajökuls mjög spennandi en fyrst þurfa að fara þar fram rann- sóknir á veðurfari, en þarna geta skollið á mjög slæm vcður með litlum fyrirvara. Eg vona að við munum öðlast cinhvern lærdóm af þessum erindum og að ráðstefnan skili cinhverju, því það er kominn tími til að tala minna og fram- kvæma mcira. Þaö er mikið talað um það að hér vanti feróamenn og þcir scm korni hingaó staldri ckki nógu lengi við og auka þurll markaðssetninguna en þar nieó lýkur umræðunni olt. Eg vona að þessi ráðstefna leiði til þcss að við förum að setja okkur ákveónari markaðsstefnu og ákvcða t.d. hvort sjónum verði bcint að cinu svæði untfram annað,“ segir Jón Gauti Jónsson. GG Fáum atkvæðum niunaói við síð- ustu kosningar á fylgi lista vinstri- manna og óháðra og lista Sjálf- stæðisflokksins en miðað við nýj- ustu fréttir getur baráttan tekió nokkuð nýja stefnu við kosning- arnar í vor ef fram keniur þriðji framboðslistinn í bænum. I samtali við blaöið í gær stað- festi Guóbjörn að hann hafi ekki tekið ákvörðun hvort hann gefi kost á sér. JÓH yrói við þeirri þróun að erlendir ferðamenn veldu nú styttri ferðir um landið. Ef til vill væri liður í því að hefja eitthvert áætlunarflug til útlanda frá Akureyri og Egils- stöóum yfir sumarmánuðina. Halldór Blöndal, landbúnaðar- og samgönguráóherra, tók undir orð heimamanna um að gera þyrfti átak í feróaþjónustu í Suóur- Þing- eyjarsýslu. Hann sagói að lista- mannshöndin væri víða og þing- eyskar handverkskonur hefðu sýnt og sannað að ýmislegt væri hægt að gera í þeim efnum. Þá varpaði hann þeirri hugmynd fram hvort ekki væri hægt að hanna líkneski af Látra-Björgu, þekktri konu í Fjörðum á síðustu öld, þýóa kveó- skap hcnnar á erlendar tungur og selja ferðamönnum scm minja- gripi. Kvæði hcnnar „Fagurt er í íjörðum“ væri eitt hið bcsta seirt kveðiö hafi verið á íslensku. ÞI fslandsbankamótið: Spennandi skákir og gremjulegt mál Ivan Sokolov er aftur orðinn efstur á íslandsbankamótinu eftir að Loek van Wely hafði skotist á toppinn um skeið. Biðskákir voru tefldar um hádegisbilið í gær og kom þá upp skringilegt mál hjá Klaus Berg og Ólafi Krist- jánssyni þar sem Akureyr- ingurinn varð að láta sér lynda hálfan vinning með unna stöðu. Byrjum á því að líta á úr- slitin í 6. umfcrð sem tefid var á þriðjudagskvöldið, cn skák- irnar voru æsispennandi og lít- ið um jafntelli sem fyrri dag- inn: Van Wely-Margeir 1:0 Sokolov-DeFirmian 'A:'A Danielsen-Helgi 0:1 Þröstur-Björgvin 1:0 Gylfi-Jóhann bið Berg-Ólafur biö I gærdag voru síðan tefldar bióskákir. Þröstur Þórhallsson og Ivan Sokolov tefldu bið- skák úr 5. umferð og Bosníu- maðurinn sigraói örugglega. Skák Gylfa og Jóhanns fór aft- ur í bið en lyktir verða líklega jafntefli. Gylfi missti af mörg- um tækifærum til að gera út um skákina. Þá var Ólafur með unnið tafi gegn Berg en sama staðan kom upp þrisvar og Daninn gat því krafist jafn- teflis, sem skákdómarar sam- þykktu eltir stuttan fund. Sannarlega gremjulegt fyrir Ólaf. Staða elstu manna cftir sex umferóir er þá þessi: 1. Sok- olov 5 v. 2. Van Wcly 4'/ v. 3. Jóhann 3 'A v. og biðskák (væntanlega 4 v.) 4. Helgi Ól- afsson 3 'A v. Af Akureyringun- um er það að segja að Gylfi er væntanlega með 2'A v. og Ólaf- ur er með 1 'A v. Þeir mættust einmitt í 7. umferð í gærkvöld, sem og Jóhann og Danielsen, Helgi og Þröstur, Björgvin og Sokolov, Margeir og Bcrg og DeFirmian og van Wely. I dag eiga keppendur frí. SS Ráðstefna um markaðssókn í ferðaþjónustu: Tími til komiim að tala minna og framkvæma meira - segir Jón Gauti Jónsson, formaður Ferðamálafélags EyjaQarðar Framboð vinstrimanna í Ólafsfirði: Guðbjörn ekki ákveðinn

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.