Dagur - 24.02.1994, Page 7
Fimmtudagur 24. febrúar 1994 - DAGUR - 7
MINNIN Cm
Steinþór Þóraráisson
Fæddur 3. nóvember 1951 - Dáinn 16. febrúar 1994
Látinn er í Reykjavík, kær vinur,
Steinþór Þórarinsson, smiður og
bankamaóur. Oðru sinni, á tiltölu-
lega skömmum tíma, kveójum við
hjónin góðan vin og félaga frá barn-
æsku, sem hefur lotið í lægra haldi
langt um aldur fram fyrir vágesti
krabbameins.
Steinþór Þórarinsson fæddist á
Akureyri 3. nóvember 1951 og var
því liðlega 42 ára þegar hann andað-
ist á Landspítalanum þann 16. þcssa
mánaðar. Steinþór var sonur hjón-
anna Valnýjar Eyjólfsdóttur, sem lif-
ir einkason sinn og Þórarins Lofts-
sonar, bókbindara, sem lést fyrir lió-
lega ári. Ættir sínar rakti Steinþór til
Scyóisfjarðar og í Hörgárdal. Auk
Steinþórs eignuðust þau hjón eina
dóttur, Rögnu, f. 1950, sem gift er
Þorgrími Magnússyni, pípulagning-
armeistara á Akureyri. Auk bama
sinna ólu þau Valný og Þórarinn
dóttursoninn, Þórarinn Amason, að
nokkru leyti upp. Það var alla tíð
augljóst að sérlega kært var með
þeim systkinum og þcgar Þórarinn
yngri fæddist varð hann Stcinþóri
strax mjög náinn og augastcinn
ömrnu sinnar og afa.
Stcini Þórarins, cins og hann var
ávallt kallaður, ólst upp í góðu atlæti
í Hólabrautinni á Akureyri, scm ligg-
ur að íþróttavclli bæjarins. Því var
það afar eðlilcgt að Steini lcitaði
ungur á völlinn til íþróttaiðkana,
enda bráðger og miklum kostum bú-
inn. Hann varð lljótt flcstum jafn-
öldrum sterkbyggóari og hraustari.
Þaó var því engin l'uröa að forystu-
menn íþróttamála á Akureyri vcittu
þessum knáa svcini fljótt athygli.
Þaö var sama hvort var í spretthlaup-
um, langhlaupum, spjótkasti, liand-
bolta, skíðum cðá lötbolta og lleira
mætti tclja, alls staðar var hann í
fremstu röð. Það var ckki ósjaldan að
kallað var í Stcina að allokinni lot-
boltaæfingu og hann beóinn að
keppa fyrir KA í einhverri grcin
frjálsra íþrótta. Og ckki var að sök-
um að spyrja, Stcini sló öllum við.
Það var hins vegar fótboltinn scm
smám saman tók hug hans allan. Á
þcini árum var ckki algengt að strák-
ar utan af landi vcktu sérstaka at-
hygli knattspymuforystunnar í land-
inu og væru valdir í úrvalslið.
Hvorutveggja var að vió utanbæjar-
nicnn tókum á þcim árum ekki þátt í
Islandsmótum yngri llokka auk þcss
scm verkefni unglingalandsliða voru
mun umfangsminni en nú cr. Stcini
Þórarins var þó cinn afar fárra utan
Sv-homsins sem valinn var í úrvals-
lið. Steini Þórarins var komungur,
cða 17 ára þegar hann hóf að lcika
með 1. dcildarliði IBA í knattspymu.
Upp frá því lék Steini samflcytt með
IBÁ meðan það var og hét og síðan
mcð KA. Sumarið 1980 var síðasta
sumarið sem Steini spilaði með KA,
cn þá um haustið varð hann fyrir
slysi við vinnu sína, sem batt endi á
iársælan knattspymulcril hans.
Snemma hneigðist Steinþór til
bóklestrar, enda alinn upp í mikilli
návist og natni við bækur, bæði hvaö
snerti innihald og útlit. Steini varó
fljótt alæta á bækur og las jöfnum
höndum höfuðskáldin sem og það
sem léttara er talið. Þess vegna varó
Steini lljótt mörgum jafnöldrum sín-
um fróðari um land og þjóð. Eg er
ekki viss um að mörgurn hafi verið
kunnugt um hversu margfróður
Stcini var. Hann var þeirrar gcrðar
að hann miklaðist aldrei af eigin
geróum eóa þekkingu, var ef til vill á
stundum hógværari en góðu hófi
gcgndi.
Steinþór Þórarinsson bar ekki til-
finningar sínar á torg. Engu að síóur
var hann sérlega hjartahlýr og til-
finninganæmur. Mörgum sinnum átt-
um við löng samtöl um allt milli
himins og jarðar, samtöl sem við
geymdum og geymum um ókomna
tíó hvor fyrir sig. í þeim samtölum
var víða komið vió, talað um íþróttir,
stjómmál, fjölskyldur okkar og lífið
og tilvcruna almennt. Oft á tíðum
fengum við séð tilveruna í öóru ljósi
eftir þcssi samtöl, sem voru okkur
báðurn afar mikilvæg.
Eftir að Steinþór lauk nánii við
Gagnfræðaskóla Akurcyrar 'vann
hann ýmiss störf þar til hann hóf tré-
smíðanám. Alls staðar var hann vcl
liðinn hvort heldur af samstarls-
mönnum cða vinnuveitendum, cnda
gegnheill og vandaður maður. 011
störf vann Steini af mikilli natni og
trúmcnnsku. Eg held að honum hal'i
ætíð verið nokkur eftirsjá í því aó
nýta ckki námshæfileika sína og
góða grcind til frekara náms.
Sumarið 1973 kom ung og fallcg
stúlka sunnan úr Rcykjavík til sum-
ardvalar á Akureyri. Hún heitir Lauf-
cy Jóhannsdóttir, dóttir Hclgu Jónas-
dóttur, kcnnara og Jóhanns Indriða-
sonar, vcrkfræóings, scm er borinn
og bamfæddur Akurcyringur. Þaó cr
skcmmst l'rá að segja að Laul'ey og
Stcini fclldu hugi saman og gengu í
hjónaband 1975. Með þcini var mik-
iö jafnræði og kærleikur. Laufcy cr
kennari við Hlíðaskóla. Þau bjuggu á
Akurcyri til 1986 þcgar þau lluttu
búferlum til Reykjavíkur þar sem
Steini hóf störf hjá Islandsbanka og
starfaði þar til dauóadags. Þau eiga
þrjú yndisleg böm, Helgu f. 1978,
AtlaRúnarf. I980og Hildi f. 1986.
Þó svo aó öllum væri ljóst hvcrt
stefndi, bjó þó von í brjóstum að
Steini rnundi ná bata. Ekki síst var
von og trú Steina mikil. Hann baróist
hetjulegri baráttu, dyggilcga studdur
af sínum nánustu, scm og góðurn
vinuni. Þcirri baráttu cr lokið. Sökn-
uður ríkir meðal þeirra scm kynntust
Steinþóri Þórarinssyni. Mestur er
missir og söknuður eiginkonu, bama,
móður og systur, sem sjá á eftir eig-
inmanni, föður, syni og bróður í
blóma lífsins. Það cr mikil huggum
hamii gcgn að hafa átt þess kost aö
kynnast Steinþóri Þórarinssyni, scm
alla tíð gaf meira en hann þáði. Eftir
lifa minningar um óvenju vandaöan
úrvalsmann.
Megi góóur guð styrkja alla þá
sem um sárt eiga að binda.
Guðbjörg og
Sigbjörn Gunnarsson.
I dag viljum við gömlu skólasystk-
inin minnast Steinþórs Þórarinsson-
ar.
Upphafsspor hvers og cins inn í
skólakcrfið á sjötta áratugnum var
mismunandi, - sumir lóru beint í
bamaskóla en aórir hófu þessa göngu
sína 6 ára með smá forskólafræðslu.
Algengt var aó við krakkamir á
Akureyri byrjuóum námió í Fjólu-
götunni, í Elísabetarskóla eða hjá
Jennu og Hreióari. Síðan beið okkar
bamaskóli í Þorpinu, á Brekkunni
eða í Oddeyrarskóla.
Þannig var meó okkur krakkana
sem fæddumst árið 1951, - við byrj-
uðum dreift cn söfnuðumst síðan
saman þegar tími var til kominn í
Gagnfræðaskólanum á Akureyri
ásamt krökkum úr nágrannabyggó-
unum. Vissulega vorum við niörg, en
svo virtist sem allir þckktu alla og
kynnin jukust eftir því sent árunum
tjölgaði.
En sá tími kom að við drcifðumst
á nýjan leik. Sumir fóru í mennta-
skóla og þaðan í nieira nám. Aðrir,
þar á meðal Steinþór Þórarinsson,
tóku gagnfræðapróf vorió 1968 og
héldu þaðan í ýmsar áttir á mannlífs-
brautinni. Sumir héldu út á vinnu-
markaðinn, - aðrir hugðu á sérnám
og þá helst í cinhvcrri iðn. Steini
Þórarins fór í Iðnskólann ásamt
mörgum jafnöldrum og lauk þaðan
prófi í smíðum.
Þegar maður cr ungur og lífið
blasir við lítt mótað og spcnnandi,
sýnist leiðin framundan vcra nokkuó
grcið marga áratugi fram. Dauðinn
er atburóur sem cr huganum fjarlæg-
ur og ekki hal'ður með út á frama-
brautina. En í tímans rás kcmur ann-
að í ljós, og við crum minnt á að
dauðinn virðircngin aldursmörk.
Við gömlu skólasystkinin úr
Gagnfræðaskólanum á Akurcyri scm
l'ædd erum árið 1951 höfum rcynt að
halda við gömlum kynnurn og láta
ekki sameiginleg spor æskunnar
niást út í slóó tímans. Við höfum
rcynt aó kalla hópinn saman nú síó-
ari árin á 5 ára frcsti, svona rétt til að
styrkja þá hugsun að cnn erum við
ung og þótt árunum fjölgi slitna ckki
þræöir góðra kynna og vináttu.
Sl. vor mættum við fjölmörg á
cina slíka samveru og glöddumst yllr
cndurfundum, skoðuöum gamlar
rnyndir og dáðumst að útliti og góðri
endingu livcrt hjá öðru. Þaó var spurt
og spjallað, og Ijóst var að við, ckki
síður cn aðrir árgangar, vorum ckki
laus undan áföllum þcssa jarðlífs. Þá
nýverió höfðum við kvatt cina kæra
skólasystur og llciri voru vinirnir
sem höfðu cndanlcga kvatt hópinn
þcgar lengra til baka var litið.
Steini Þórarins var cinn al' þcini
sem kom á samvcruna þcnnan vor-
dag í fyrra. Það gladdi okkur að sjá
hann, því við vissum þá að hann
gekk ckki hcill til skógar. Hann var
hress aó vanda, þó duldist okkur ekki
aö hinn kraftmikli lótboltajaxl var
oróinn bcygður undan þeirri byrði
sem sjúkdómurinn var. En nú þcgar
hinn jaröncski tími hcfur numið staö-
ar í lífsslóð hans l'innst okkur mikils
virði aó hafa fcngið að ciga þcssa
stund mcð honum, og vió vitum að
hann sjálfur gladdist yfir samvcr-
unni.
Flest okkar sáu Stcina ekki aftur,
því lcióir okkar liggja í allar áttir og
annríki hversdagsins tckur við. En
nú cr góðs vinar og skólalclaga sárt
saknaó, og citt skarðið cnn cr komiö
í hóp gömlu skólasystkinanna, scm
minnir okkur á það að ckkcrt cr sjáll'-
sagt í þessari veröld.
Steini var kappsfullur ljúl'ur
drengur, sem skapaði sér scss í
minningu okkar og þar mun liann
lifa þó hann sjáll'ur hafi nú gcngið
frá þjáningunni til þess lífs sem okk-
ur ölluni er heitið um síðir í ríki
himnanna.
Vió vottum ciginkonu hans, böm-
um og ástvinum öllum okkar innilcg-
ustu samúð.
Minningin um Steina rnun lifa í
okkar hópi um ókornin ár.
Dagur lengisl,
leika sér geislar
frá vermandi sól
uni vinarmynd.
Falla tár
á troðna slóð.
Þar gróa blóni
í gengin spor.
(Pctur Þórarinsson).
Göniul skólasystkini.
Fleiri minningargreinar um
Steinþór Þórarinsson bíða birt-
ingar.
EYJÓlftir
Krístjánsson
heldur uppí Qörínu í kvöld
Ath. þeir gestír sem mæta snemma
fá ókeypis fordrykk
Opiö alla helgína
Kaffi °S kökur Sfeðakai.
’dJllllllllllllllililllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllh'
I Stórdans- I
leikur
I SSSól I
( á Hótel Húsavík |
| föstudaginn 25. febrúar kl. 23-03. |
16 ára aldurstakmark.
| NEF 1
•nimimmiiiimmmiiiimiininimminmmiimiiiiiiiiiiiiiititiiiiiimiii?.
Kirkjuhátíð
barnanna 1994
Sunnudaginn 27. febrúar veröur kirkjuhátíð
barnanna haldin í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
Söngur, sögur, lofgjörð og bænir.
Allir velkomnir.
Boðið veröur upp á ferðir frá eftirtöldum stöðum:
Glerárkirkju, Ólafsfirði, Dalvík, Hrísey, Árskógi,
Þelamörk og Hrafnagili.
Nánari upplýsingar hjá sóknarprestum.