Dagur - 24.02.1994, Page 10

Dagur - 24.02.1994, Page 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 24. febrúar 1994 DA£DVELJA Stjörmispá eftir Athenu Lee Fimmtudagur 24. febrúar (i j^JLVátnsbeiri) Cr>R (20. jan.-18. feb.) y Fjármálin eru nokkuö stöbug en sennilega þarftu að prútta dálítiö til að ná þeim kjörum sem þú ert ab leita aö. Haltu þig í félagsskap jafnaldra þinna. Fiskar ' (19. feb.-20. mars) Þú ert góbviljaöur að eblisfari en bjóddu samt ekki abstob ef þú þekkir ekki til málsins. Þetta verb- ur góbur dagur og kvöldib rólegt. (2 Hrútur (21. mars-19. apríl) Þú mætir andstööu við hugmynd- um þínum í morgunsárið en spennan dofnar þegar á liður og samvinnan batnar. Kvöldib verður sérlega ánægjulegt. (W Naut (20. apríl-20. maí) Þetta verbur krefjandi dagur og ef þú getur valib, skaltu velja verk- efni sem krefjast málefnalegrar kunnáttu frekar en líkamlegs þreks. Tvíburar (21. maí-20. júní) J Það mun valda þér vonbrigbum í dag ef þú ert kærulaus í áætlana- gerb varbandi skemmtanir. Stutt verslunarferð gæti orðib ábata- söm. <3[ Krabbi (21. júní-22. júlí) J Þetta er ekki rétti dagurinn til að prófa eitthvab nýtt því þú færb mest út úr því að deila tíma þín- um meb fjölskyldunni. Happatöl- ur: 12, 14, 29. (<+4*140X1 ^ v^rvnv (25. Júli-22. ágúst) J í dag skaltu gera áætlanir fyrir næstu daga; hvort sem um er ab ræða vinnu eba skemmtanir. Vandamál verður best leyst meb samvinnu allra abila. Meyja (23. ágúst-22. sept.) ) Einbeittu þér að langtímaáætlun- um í dag en gleymdu um stund erli dagsins. Einhver breyting kemur ekki í Ijós fyrr en síðar meir. Wóg ) (23. sept.-22. okt.) J <S Þér leibist óskaplega svo reyndu ab hafa tímatöflu dagsins sem fjölbreyttasta. Þú nærð litlum framförum ef þú leggur þig ekki fram. (jC Sporðdreki^ (25- okt.-21. nóv.) J ( Nú færðu tækifæri til ab auka álit annarra á þér og er þab mikil- vægt því þab mun koma sér vel siðar. Einbeittu þér ab verkefnum heimafyrir í dag. a Eitthvað sem þú fréttir eða verbur vitni ab veldur óröryggi varbandi áreibanleika einhverrar mann- eskju. Farbu varlega í dag. VA Bogmaöur 'N <31 X (22. nóv.-21. des.) J Steingeit ^ (T7l (22. des-19.jan.) J (l Samskipti ganga treglega svo staðfestu allar upplýsingar sem dú færö ef þú getur. Varðandi fé- lagsmálin sérbu nú loks árangur fyrri áætlana. I Dóra gaf mér tíu ára I meðlimakort í osta- / klúbbnum... Eg á 20 kíló af Gouda, 40 kíló ? nf Owlf'í'nnr'l/i i rs-i 04 L/flA nf Drln I (9 En ég gleymdi þessu bara. I Hvers vegna ertu Vegna þess að þú ert alltaf að gera mér þetta Hildur. í síðustu viku gleymdir þú að segja mér að þú ættir að koma með köku I skólann og í dag gleymk þú að segja mér frá afmælinu. Hvað verður það á morgun? a. im O xu 3 JÉ -2 l ÍÚ A léttu nótunum Frumskilyröi! „Hvab þarf hermabur ab vera til þess að herinn sjái um útför hans með viðhöfn?" „Hann þarf aö minnsta kosti ab vera kapteinn." „Æ, fjárinn! Þá tapa ég veðmálinu." „Nú, hvað sagðir þú?" „Ég sagbi ab hann þyrfti ab vera dauður." Einhver spenna kemur upp í ást- arsambandi strax á fyrstu vikum ársins. Ef þib leysið grundvallar- ágreining mun þab verba til góbs sibar meir. Ef frá eru talin þessi vandræði í einkalífinu verður árib í heild gott á flestum vígstööv- um. Orbtakib Betri flöturinn er uppi á einhverjum Orðtakiö merkir „einhver er í góbu skapi". Orötak þetta er kunnugt frá 19. öld. Líklegast er að þab og ýmis afbrigöi þess, eigi rætur aö rekja til grjótvinnu; að átt sé vib flöt á steini. Þetta þarftu ab vita! Eilíf myndavél Einhvers stabar úti í geimnum svífur Hasselbladmyndavél og heldur því sennilega áfram um ókomna tíð. Þab var bandaríski geimfarinn Michael Collins sem missti hana í ferb Apollos II til tunglsins 16.-25. júlí 1964. Von- andi erfilma íhenni. Spakmælió Himnaríkib Oss er ókunnugt um hvað er hafst ab á himnum. Hitt er oss greinilega sagt hvað menn gera þar ekki. Hvorki kvænast menn né giftast. (Swift.) Undirlægju- háttur? Það hefur ekki farib fram hjá neinum und- anfama daga, þ.e. ef vib- komandi hef- ur ekki verib upptekinn vib ab fylgjast meb norsku of- urstirnunum í Lilfehammer, sem sofa í súrefniskassa eins og fyrirburar eba í loftþrýsti- kiefa eins og höfubveikisjúk- lingar, ab ekkert hefur geng- ib ab koma íslenskum sjávar- afurbum á franskan markab vegna þess ab franskfr sjó- menn vilja sitja einir ab þess- um markabi. Vita Frakkar ekki ab besti fiskur í heimi kemur frá íslandi? Nú hafa þelr sett 8% innflutningstoll á grálúbu þrátt fyrir ab hafa ekki til þess tilskilin leyfl frá Evrópu- bandalaginu, en þab stofnun- arskrímsli verbur aldrei neitt nema orbib tómt vegna þess ab abildarþjóbirnar eru ekki tilbúnar til afe gefa eftir neitt þegar hagsmunir þeirra eru í húfi. Grálúbuna flytjum vib þess í stab til Bretlands og Þýskalands og sjáifsagt fer hún svo þaban meb einhverri lest til Frakklands. I tvo heimana Frakkar hafa undanfarin ár veitt blá- löngu á svo- kölluöum Franshól út af Reykjanesi og þurft leyfi til þess ab byrja ab toga eba enda togib inn í íslensku landhelginni. Nú eig- um vib ab sýna þessum frönsku villimönnum í tvo heimana og banna þessar undanþágur og veiba blá- lönguna sjálfir enda skilja franskir sjómenn greinilega ekkert annab en hörku þegar um verndun hagsmuna er ab ræba. Vægí jaröarfara Prestar krefj- ast þessa dagana mannsæm- andi launa fyrir vinnu sína og hafa í þeirrl vib- leitni sinni gert skara af dómurum van- hæfa til þess ab fjalla um mál þeirra vegna þess ab dómar- ar fá iíka laun! Á nýlegri ráb- stefnu presta kom fram ab kirkjusókn færi þverrandi en oft værl mikil „absókn" ab jarbarförum og best værl ab „fjölga þeim hib snarasta". Varb af því tllefni til eftfrfar- andl vísa: Er nú orblb oplnbert, efmenn horfa bara. Klerkar vilja ab verbl hert, vcegl jarbarfara. Umsjón: Gelr A. Gubsteínsson

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.