Dagur - 09.03.1994, Page 3
FRETTIR
Miðvikudagur 9. mars 1994 - DAGUR - 3
Svínin renna út
Sala kinda-
kjðts dróst
saman í janúar
sl. miöaö viö
janúar 1993.
Þaö sama var
uppi á teningn-
um með ali-
fuglakjötiö, en sala á því hefur
á liðnum tólf mánuöum dregist
saman um 6,4%. Hins vegar
hefur sala á svínakjöti aukist á
síöustu 12 mánuöum um 7,5%.
Sala á nautakjöti var 32,5%
meiri f janúar sl. en janúar
1993, líklega vegna lækkandi
verða. Hlns vegar hefur sala á
nautakjöti dregist saman um
2,9% á sföustu 12 mánuöum.
Veröhjöðnun
Samkvæmt út-
reikningum
Hagstofunnar
á vfsitölu frarn-
færslukostnað-
ar er nánast
veröhjöðnun í
landinu. Vrsi-
talan f mars reyndist vera
169,7 stig og haföi aöeins
hækkaö um 0,08% frá febrúar.
Verö á mat og drykkjarvörum
lækkaöi aö meöaltali um 0,9%
sem olli 0,15% lækkun fram-
færsluvísitölunnar. Verö á nýj-
um bílum hækkaöi hins vegar
um 2,1% sem olli 0,16% vísi-
töluhækkun.
Friðjón í HM-nefndina
Stjórn Knatt-
spyrnufélags
Akureyrar hef-
ur tilnefnt
handknatt-
leiksmanninn
fyrrverandi,
Friöjón Jóns-
son, fulltrúa félagsins í fimm
manna framkvæmdanefnd á
Akureyri vegna heimsmeistara-
keppninnar f handknattleik á
næsta ári. Trúlega verður geng-
iö frá tilnefningu fulltrúa Þórs í
nefndina í dag. Bæjaryfirvöld
munu síðan væntanlega skipa
þrjá menn f nefndina.
Þ.A. smiðjan gjaldþrota
Þ.A. smiöjan
hf,, Fjölnisgötu
6 á Akureyri,
hefur veriö tek-
in til gj'ald-
þrotaskipta.
Þetta kemur
fram f Lögbirt-
ingablaðinu. Fyrsti skiptafundur
hefur veriö ákveöinn 18. maí
nk. Skiptastjóri er Hreinn Páls-
son.
Rektorínn í dómnefnd
Eins og fram
hefur komiö
lætur Haraldur
Bessason,
rektor Háskól-
ans á Akureyri,
af störfum í
sumar. Eftir-
maöur hans veröur annað hvort
Fanney Kristmundsdóttir eöa
Þorsteinn Gunnarsson. Dóm-
nefnd er þessa dagana aö
meta hæfi umsækjenda og sfö-
an ^allar háskólanefnd um rekt-
orsmáliö. Menntamálaráðuneyt-
iö staðfestir endanlega ráön-
ingu rektors. Þaö veröur
væntanlega einhvern tímann á
vordögum. óþh
Loðnuveiði var sæmileg á Með-
allandsbugt í fyrrinótt hjá þeim
bátum sem voru þar en loðnan
var komin fjær landi á dýpra
vatn. Nokkrir bátar sem voru á
Faxaflóa lögðu af stað austur en
snéru við því loðnan hvarf er
nær dró hádegi. Nokkrir bátar
voru að kasta í Faxaflóanuni í
gærmorgun og voru sumir að
ná ágætum köstum.
Um 15.300 tonn hafa borist af
loónu til Þórshafnar á vetrarvcr-
tíóinni en 35.500 tonnum var
landað þar á sl. haustvertíð. Júpí-
ter ÞH-61 landaði 1.200 tonnum á
Þórshöfn síðdegis í gær en skipiö
þurfti að bíða í þrjá tíma til að
komast að löndunarkantinum
vegna þess hversu djúprista þess
er mikil. Unnió er að dýkun hafn-
Það eru mörg handtökin áður en loðnuhrognin komast í öskjur og síðan
frystingu. Þórarinn Björnsson, starfsmaður HÞ, fylgist með er hrognin
koma úr tromiunni. Mynd: GG
Loðnuhrognavinnsla Hraðfrystihúss Þórshafnar hf.:
Söltuð fyi'ir Svíþjóð
- firyst fyrir Japan
arinnar á Þórshöfn svo þcssi mál
standa til bóta. Loðnan sem Júpí-
ter korn mcö cr falleg, en nokkuð
blönduð, en hún á töluvert eftir í
hrygningu.
Gunnlaugur K. Hreinsson, yfirverk-
Stjóri hjá HÞ. Mynd: GCi
Gunnlaugur K. Hrcinsson, yfir-
verkstjóri hjá Hraðfrystihúsi Þórs-
hafnar hf„ segir að rcynt vcröi að
Irysta hrogn úr farmi Júpíters á
Japansmarkað cf þau rcynist nógu
þroskuð. Annars vcrði hrognin
söltuð í tunnur á Svíþjóðarmarkað
cn búió cr að semja um sölu á 500
tunnum þangaó.
„Við erum með öðru vísi og
bctri græjur cn flestir aðrir til þcss
að skilja hrognin Irá loónunni, cn
við krcistum hana ekki licldur
skcrum. Það cru japanskir kaup-
cndur staddir hjá okkur urn þessar
mundir og þcir scgja til um það
hvort þessi hrogn vcröa Iryst lyrir
þá", sagði Gunnlaugur K. Hrcins-
son.
Lárus Grímsson, skipstjóri á
Júpíter ÞH, scgir að afii skipsins
sc kominn í rúm 40 þúsund tonn
og því sé allur loðnukvóti bátsins
búinn en kcyptur var kvóti og
hann ætti að duga til þriggja cða
fjögurra túra í viðbót, cða 4 til 5
þúsund tonn í vióbót.
„Það væri nijög gott cf vió
næðum að veióa 45 þúsund tonn á
vertíðinni cn það cr alvcg ljóst aö
ckki næst að veiða alla þá loónu
scm leyft er að vciða, cóa rúmlega
270 þúsund tonn. Eg gæti trúað að
hægt væri að vciða um þriöjung
þcssa magns cn það vcltur hins
vcgar allt á því hvort viö fáum
vcstangöngu cn hún gæti fram-
lcngt vciðitímabilið frá síðustu
viku í mars og fram í miðjan apríl-
rnánuð. Þcssi ganga kemur oftast
upp í Víkurálinn vió norðanverð-
an Brciöafjöröinn og hcldur síðan
suöur fyrir Rcykjanes og ég man
cl tir að hún hcfur komist langlció-
ina til Vcstmannaeyja. Hún hrygn-
ir í Faxafióanum cða inn viö
Kcfiavíkina cða við Garðskagann.
Þcssi loðnuganga gcngur ölugan
hring við þá loðnugöngu scm við
höfum vcrið að veiða úr að undan-
förnu," segir Lárus Grímsson. GG
Leikfélag Akureyrar:
Um 1500 manns
hafa séð Barpar
- sýnt áfram í Þorpinu
Akureyrarbær:
Níu umsóknir
um verkefnis-
freyjustarf
Alls bárust níu umsóknir um
stöðu verkefnisfreyju Mennta-
smiðju kvenna á Akureyri og
eru þær allar frá konuin, enda
sterklega gefið til kynna í aug-
lýsingunni að aðeins konur
konii til greina í starfið.
Að sögn Karls Jörundssonar,
starfsmannastjóra Akurcyrarbæj-
ar, cru umsóknirnar bæði frá kon-
urn á Akurcyri og víðar. Starf
vcrkcfnisfrcyju vcrður tímabundið
og í 50% stööu. Ráðið vcröur í
starfið á næstu dögum.
Þá rann í gær út umsóknarfrest-
ur unt stöðu tölvunarlræðings á
bæjarskrifstolunum og voru
komnar allmargar umsóknir. Karl
Jörundsson sagói aó cftir að
starfsmaður á tölvudcild sagði upp
störfum hcfði vcrið ákvcöið að
auglýsa cftir tölvunarfræóingi, cn
maður mcö slíka mcnntun hefur
ckki áður starfað á bæjarskrifstof-
unum.
„Mcr sýnist að það verói ckki
vandkvæðum bundið að ráða tölv-
unarfræðing því viö höfum fcngið
þó nokkuð af umsóknum frá fólki
mcö tilskilda háskólamcnntun.
Fyrir fácinum árum hcfóu tölvun-
arfræðingar ábyggilcga ckki lcgió
á lausu cn nú cr atvinnuástandið
þannig að framboðið cr sjállsagt
orðið mcira cn cftirspurnin," sagöi
Karl. SS
Hinn vinsæli gantanleikur og
tveggja manna kabarett, Bar-
par, hefur nú verið sýndur 20
kvöld í Þorpinu í Höfðahlíð og
áhorfendur eru orðnir um 1500.
Uppselt hefur verið á flestar
sýningarnar en um 80 gestir
komast fyrir í einu í þessu úti-
búi Leikfélags Akureyrar.
Hlín Agnarsdóttir, staðgengill
Viðars Eggcrtssonar leikhússtjóra,
sagði aö Barpar hcfði fcngið lof-
samlegar viótökur og ljóst væri að
vcrkiö yrði sýnt áfrarn. Lcikararn-
ir Sunna Borg og Þráinn Karlsson
brcgða scr í alls 14 hlutverk í sýn-
ingunni og brátt mun fjölga í per-
sónusafni þeirra því þau taka bæöi
þátt í sönglciknum Operudraugn-
um sem frumsýndur vcróur í Sam-
komuhúsinu 25. mars.
Barpar hefur til þessa verið
sýnt um helgar cn frá og mcð
Opcrudraugnum, stærsta viöburöi
leikársins, vcrða sýningarnar í
Þorpinu færóar yfir á virka daga.
SS
Húsavík:
Bæjarmála-
punktar
■ Fimni umsóknir bárust um
starf garóyrkjumanns hjá
Húsavíkurbæ. Einn umsækj-
cnda óskaði nafnlcyndar en
hinir cru Vala Valdimarsdóttir
Akureyri, Eyjólfur Guómunds-
son Hellu, Benedikt Bjömsson
Reykjavík og Svanuj Sigur-
gíslason Rcykjavík. Á bæjar-
ráðsfundi 3. mars var ákveðið
aö fresta ráóningu í starfió.
■ Fjögur kauptilboó bárust í
húseignina Hlöóufell. Einn til-
boósgjafa óskaði nafnleyndar
cn hinir vom: Þorvaldur D.
Halldórsson, Hclgi Vigfússon
og Hermann Bcncdiktsson.
Hermann átti hæsta tilboðið og
bæjarráó samþykkti að ganga
til samninga við hann.
■ Bæjarráó hcfur samþykkt aó
vcrða við crindi Völsungs um
lcyfi til að konia fyrir móttöku-
skernti fyrir sjónvarpsefni á
íþróttahöllinni.
É Héðinn Helgason hcfur sótt
um lóó undir fiskcldi í Bakka-
landi. Bygginganefnd tók já-
kvætt í að skoða málið og þá
einnig hjá öðmm hlutaðeigandi
nefndum bæjarins og bendir
nt.a. á aó athuga þarf gildandi
samninga við hestamcnn og
búfjárcigcndur af Bakkalandi.
■ Timburtak sf. hcfur sótt um
lóóina nr. 16 við Auðbrekku
undir gömlu bókabúðina, en
hugmyndin cr að flytja húsið af
núvcrandi grunni við Garðars-
braut. Byggingancfnd sam-
þykkti erindiö.
■ Trésmiðjan Rein hefur sótt
um lóðimar 10-12-14-16 viö
Lyngholt undir raðhús. Bygg-
íngancfnd samþykkti erindið.
■ Hönnun 2. áfanga Borgar-
hólsskóla cr í fullum gangi og
kom fram á fundi bygginga-
nefndar grunnskólans nýverió
að stcfnt sc að því að kjallari
byggingarinnar vcrói tilbúinn
til útboðs í næsta mánuði.
■ Æskulýðs- og íþróttanefnd
hefur samþykkt að veita Skot-
veiöifélagi Húsavíkur 50 þús-
und króna styrk til tækjakaupa.
■ Skattstjóri Norðurlands
eystra hcfur tilkynnt bæjarráði
bréficga urn þá ákvöróun fjár-
málaráðherra að leggja nióur
útibú Skattstofunnar á Húsavík
í núvcrandi mynd um mitt
þctta ár. Bæjarráð tók málió til
umræðu og samþykkti að
ítrcka fyrri afstöðu sína og
skora jafnframt á fjármálaráð-
herra aö afturkalla ákvöröun
um að lcggja niður útibúió.
Jafnframt lagði bæjarráð tii að
Þingeyjarsýslur ásamt Húsavík
verði gerðar að sjálfstæóu
skattumdæmi.
■ Sjötíu og sex rnæóur bama á
leikskólaaldri á Húsavík hafa
skrifað undir lista mcð ósk urn
að kannaður verði grundvöllur
fyrir rekstri gæsfuvallar á
Húsavík vegna langrar bióar
eftir leikskólaplássi. Bæjarráö
samþykkti aó vísa málinu til
umfjöllunar fclagsmálaráðs.