Dagur - 09.03.1994, Blaðsíða 9

Dagur - 09.03.1994, Blaðsíða 9
DAOSKRA FJOLMIDLA Miðvikudagur 9. mars 1994 - DAGUR - 9 SJÓNVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 9.MAHS 17.25 Poppheimurlnn Tónlistarþáttur meö blönduöu efni. Umsjón: Dóra Takefusa. Dag- skrárgerð: Sigurbjörn Aðalsteins- son. Áður á dagskrá á föstudag. 17.50 Táknmálsfréttlr 18.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir góðvini barnanna úr heimi teiknimynd- anna. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 18.25 Nýbúar úr geimnum (Halfway Across the Galaxy and Tum Left) Leikinn myndaflokkur um fjölskyldu utan úr geimnum sem reynir að aðlagast nýjum heimkynnum á jörðu. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Eldhúsid Matreiðsluþáttur þar sem Úlfar Finnbjörnsson kennir sjónvarps- áhorfendum að elda ýmiss konar rétti. Dagskrárgerð: Saga film. 19.15 Dagsljós Meðal efnis: heimsókn til Styrmis Snorrasonar tamningamanns í Santa Ynes-dalnum í Kaliforníu en þar eru fleiri íslenskir hestar en á nokkru öðru svæði í Bandaríkjun- um. Af hverju eru amerískir karl- menn tregir til að fara á bak á is- lenskum hesti? 19.50 Vikingalottó 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn Fjölbreyttur skemmtiþáttur með hæfilegri blöndu af gamni og al- vöru, tali og tónlist, og ýmiss kon- ar furðulegum uppátækjum. Egill Eðvarðsson stjórnar útsendingu. Þátturinn verður endursýndur á laugardag. 22.00 Sagan af Henry Pratt Lokaþáttur (The Life and Times of Henry Pratt) Breskur myndaflokkur sem segir frá þvi hvernig ungur maður upp- lifir hið stéttskipta þjóðfélag á Bretlandseyjum. Leikstjóri: Adrian Shergold. Aðalhlutverk leika Alan Armstrong, Maggie O’Neill, Julie T. Wallace og Jeff Rawle. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir Getraunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helgarmnar í ensku knattspyrnunni. 23.30 Dagskrárlok STÖÐ2 MIÐVIKUDAGUR 9. MARS 16:45 Nágrannar 17:30 Össl og Ylfa 17:55 Beinabræður 18:00 Tao Tao 18:30 Visasport Endurtekinn þáttur frá þvi í gær. 19:19 19:19 19:50 Víkingalottó 20:15 Eiríkur 20:35 Krakkamir í Beverly Hills 90210 í þessum þætti skyggnumst við að tjaldabaki, ræðum við leikstjórann og stjörnurnar sem koma fram. 21:05 Ættarveldið II (Lady Boss) Fyrri hluti vandaðrar og spenn- andi framhaldsmyndar. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 22:40 Resnick; mddaleg með- ferð (Resnick; Rough Treatment) Annar hluti þessa spennandi breska framhaldsmyndaflokks. Þriðji og síðasti hlutinn er á dag- skrá annað kvöld. Myndaflokkur- inn er ekki við hæfi barna. 23:30 Svarta ekkjan (Black Widow) Upp á síðkastið hefur alríkislög- reglukonan Alex Barnes unnið við tölvuna í leit að vísbendingum um fjöldamorðingja; konu sem tjáir ást sína með því að drepa vellauðuga eiginmenn sína. Þessi leit á hug Alexar allan og hún berst út fyrir veggi skrifstofunnar og inn i lif konu sem á eftir að gerbreyta lífi alríkiskonunnar. Aðalhlutverk: De- bra Winger, Theresa Russell, Dennis Hopper og Nicol William- son. Leikstjóri: Bob Rafael. 1986. Bönnuð bömum. 01:10 Dagskrárlok RÁS1 MIÐVIKUDAGUR 9.MARS 6.45 Veðurfregnlr 6.55 Bæn 7.00 Fréttlr Moigunþáttur Rásar 1 7.30 Fréttayflrlit og veðurfregn- lr 7.45 Helmsbyggð 8.00 Fréttlr 8.10 Pólitíska homlð 8.20 Að utan 8.30 Úr menningarlífinu: Tiðindi 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttlr 9.03 Laufskállnn Afþreying í tali og tónum. 9.45 Segðu mér sögu, Margt getur skemmtilegt skeð (5). 10.00 Fréttir 10.03 Morgunlelkfimi með HaUdóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðuríregnlr 11.00 Fréttir 11.03 Samféiagið i nærmynd 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP 12.00 FréttayfirUt á hádegl 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfiegnir 12.50 AuðUndin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og augiýs- ingar 13.05 Hádeglslelkrit Útvarps- leUthússlns, Regn eftir WUliam Somerset Ma- ugham. 13.20 Stefnumót Meðal efms, tónhstar- eöa bók- menntagetraun. 14.00 Fréttlr 14.03 Útvarpssagan, Glataðir snUUngar eftir WilUam Heinesen.(12). 14.30 Þú skalt, þú skalt. 5. þáttur. Um Ufsreglur mannanna á mis- munandi timum. 15.00 FrétUr 15.03 Miðdegistónlist 15.03 MlðdegistónUst 16.00 Fréttir 16.05 Skima - f]ðlfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóharma Harðardóttir. 17.00 FrétUr 17.03 í tónstiganum 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - Njáis saga Ingibjörg Haraldsdóttir les (48). 18.30 Kvika Tiðindi úr menningarUfinu. 16.48 Dánarfregnlr og auglýs- ingar 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Auglýslngar og veður- fregnir 19.35 Útvarpsleikhús bamanna StúUtan sem hvarf eftii Jon Bing. 20.10 Ujóðritasafnið 21.00 Laufskálinn 22.00 FrétUr 22.07 PóUUska liomið 22.15 Hérognú Lestur PassiusáUna Sr. Sigfus J. Árnason les 33. sálm. 22.30 Veðurfregnir 22.35 Tónlist 23.10 Hjálmaklettur - þáttur um skáldskap 24.00 FrétUr 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tll morguns RÁS 2 MIÐVIKUDAGUR 9.MARS 7.00 FrétUr 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað tU lifsins 8.00 Morgunfréttlr -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Aftur og aftur Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 12.00 FréttayfirUt og veður 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Hvítlr máfar 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 FrétUr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heuna og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 FrétUr - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 FrétUr 18.03 ÞjóðarsáUn - Þ jóðfundur i beinnl útsendlngu Sigurður G. Tómasson og Kristján Þorvaldsson. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19:30 Ekki frétUr 19.32 Vlnsældalisti gðtunnar Umsjón Ólafur PáU Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Blús Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22:00 FrétUr 22.10 Kveldúlfur Umsjón: Björn Ingi Hrafnsson. 24.00 FrétUr 24.10 íhátUnn Eva Ásrún Albertsdóttu leikur kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns: Nætur- tónar Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00.12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00 Stutt veðurspá og stormfréttir kl. 7.30.10.45.12.45.16.30 og 22.30. Samlesnar auglýsingar laust íyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00.19.00,19.30, og 22.30. Leiknar auglýsingar á Rás 2 aUan sólarhringinn NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnir 01.35 Glefsur 02.00 Fréttlr 02.04 Frjálsar hendur IUuga Jökulssonar. 03.00 Rokkþáttur Andreu Jóns- dóttur 04.00 Þjóðarþel 04.30 Veðurfregnir - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttlr 05.05 Stund með John Sebastian 06.00 Fréttir og frétUr af veðrl, færð og flugsamgðngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárið. 06.45 Veðurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35- 19.00 Svæðlsútvarp VesUjarða kl. 18.35-19.00 HLJÓÐBYLGJAN MIÐVIKUDAGUR 9. MARS 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson með tónUst fyrir aUa. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Timi tækiíæranna - flóamarkað- ur-kl. 18.30. Fundur um Ljóstækni Norðurlandsdeild Tæknifræðingafélags ís- lands og Ljóstæknifélag íslands halda fund um Ijóstækni að Hótel Hörpu á Akureyri laug- ardaginn 12. mars kl. 14.00. Tæknifræðingar, verkfræð- ingar, arkitektar, lampaframleiðendur og aórir áhugamenn um Ijóstækni eru velkomnir á fundinn. Kaffiveitingar. Aðalfundur Norðurlandsdeild Tæknifræðingafélags íslands heldur aðalfund að Hótel Hörpu á Akureyri laugardaginn 12. mars kl. 17.00. Tæknifræðingar á Noróurlandi eru boðaðir á fundinn. Létt- ar veitingar. Stjórnin. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, TRYGGVI EYFJÖRÐ JÓHANNESSON, Austurbyggð 19, Akureyri, andaðist að morgni 4. mars. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 11. mars kl. 13.30. Blóm og kransar afþökkuó. Fyrir hönd aðstandenda, Guðrún Baldvinsdóttir. Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föóur okkar, tengdaföður, afa og langafa, KRISTINS FRÍMANNS JAKOBSSONAR, Stekkjargerði 4, Akureyri. Elín Árnadóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför SVERRIS VILHJÁLMSSONAR, flugumferðarstjóra. Regína Kristinsdóttir, Svanbjörg Sverrisdóttir, Manfred Lemke, Halldór Magni Sverrisson, Hugrún ívarsdóttir, Hanna Margrét Sverrisdóttir, Naceur E. Kraim, Hannes, Sigurður, Þorsteinn og Rafn Halldór. SJÓNVARP UM HELOINA SJÓNVARPIÐ FÖSTUDAGUR 11. MARS 17.30 Þingsjá 17.50 Táknmálsfiéttir 18.00 Gulleyjan (Treasure Island) 18.25 Úr rikl náttúrunnar Kemst þó hægt fari. (Survival - Life in the Slow Line) Bresk nátt- úrulífsmynd um skjaldbökur. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Poppheimurlnn 19.30 Vistaskipti (A Different World) 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40 Gettu betur Spumingakeppni framhaldsskól- anna. Nú keppa lið Menntaskól- ans i Reykjavik og Fjölbiauta- skólans i Breiðholti. 21.30 Samherjar (Jake and the Fat Man) 22.20 Hörkutól stiga ekki dans (Tough Guys Don't Dance) Hér segir frá manni sem verður fyrir þvi að finna blóðbletti í bil sinum sem hann man ekki hvaðan eru komnii. Er hann sjálfur sekur um glæp eða eru óvildarmenn hans að reyna að koma honum i klipu? Aðalhlutverk: Ryan O'Neal og Isabella Rosselini. Kvikmynda- eftlrllt ríkisins telur myndina ekkl hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 00.10 Freaky Realistic og Bubbleflies Upptaka frá tónleikum sem breska hljómsveitin Freaky Rea- listic hélt ásamt Bubbleflies i Reykjavik fyrr i vetur. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok SJÓNVARPIÐ LAUGARDAGUR 12. MARS 09.00 Morgunsjónvarp bamanna Stundin okkar. Felix og vinir hans. Norræn goðafræði. Sinbað sæfari. Galdrakarlinn í Oz. Bjamaey. Tuskudúkkurnar. 10.50 Hvalafundurinn í Tromsð PáU Benediktsson fréttamaður var á fundi NAMMCO, Norður- Atlantshafssjávarspendýraráðs- ins, í Tromsö fyrir stuttu. 11.20 Freaky Realistic og Bubbleflles Upptaka frá tónleikum sem breska hljómsveitm Freaky Rea- listic hélt ásamt Bubbleflies i Reykjavik fyrr í vetur. 12.00 Póstverslun ■ auglýsingar 12.15 Nýir landnámsmenn 12.45 Staður og stund Heimsókn í þessum þætti er lit- ast um i Vopnafirði.. 13.00 Á tali hjá Hemma Gunn 14.15 Syrpan 14.40 Einn-x-tveir 14.55 Enska knattspyman Bein útsending frá leik Sout- hampton og Sheffield Wednes- day. 16.50 íþróttaþátturinn Sýndur verður úrslitaleikur í bik- arkeppni karla í blaki. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Draumasteinninn (Dreamstone) 18.25 Vemleikinn Flóra íslands. Áður á dagskrá á þriðjudag. 18.40 Eldhúslð 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Strandverðir (Baywatch III) 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.45 Slmpson-fjöl8kyldan (The Simpsons) 21.15 Langt frá Brasliiu (Loin du Bresil) Frönsk gaman- mynd frá 1992 um fjölskyldu sem ætlar að eiga notalega helgi en ekki fer allt eins og til er ætlast. Aðalhlutverk: Emmanuelle Riva og Jenny Cleve. 23.00 EldfugUnn (Firefox) Bandarískur herflug- maður er sendur í háskaför til Sovétrikjanna að stela fullkomn- ustu orrustuflugvél sem til er i heiminum. Leikstjóri er Clint Eastwood og hann leikur jafn- framt aðalhlutverk ásamt Freddie Jones og Warner Clarke. Kvik- myndaeftlrlit ríkislns telur myndlna ekki hæfa áhorfend- um yngri en 16 ára. 01.10 Útvarpsfréttlr i dagskrár- lok SJÓNVARPIÐ SUNNUDAGUR 13. MARS 09.00 Morgunsjónvarp barnanna Perrine. Söguhornið. Sigrún Krist- jánsdóttir segir söguna um Grim gráðuga. Gosi. Maja býfluga. Dagbókin hans Dodda. 10.45 Hraðendursýning 12.00 Þeir síðustu verða fyrstir Umræðuþáttur um heilsurækt og íþróttir og þátttöku íslendinga í keppnum hér heima og erlendis. 13.00 Ljósbrot 13.45 Síðdegi8umræðan í þættinum verður skipst á skoðunum um hvernig það er að eldast á íslandi. 15.00 Allt í misgripum (Comedy of Errors) Gleðileikur eftir William Shakespeare í upp- færslu BBC. Hér segir frá ógur- legum misskilningi sem á sér stað í borginni Efesus þegar tvennir eineggja tvíburar eru þar staddir á sama tíma. 16.50 Rokkarnir gátu ekki þagnað Úrval úr tónlistarþáttum sem sýndir voru arið 1986. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 SPK 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Boltabullur (Basket Fever) 19.30 Fréttakrónikan 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40 Draumalandið (Harts of the West) Bandariskur framhaldsmyndaflokkur um fjöl- skyldu sem breytir um lifsstil og heldur á vit ævmtýranna. 21.30 Gestir og gjömingar Skemmtiþáttur í beinni útsend- ingu frá kaffihúsi eða krá í Reykjavík þar sem gestir staðar- ins fá að láta ljós sitt skina. 22.10 Kontrapunktur Finnland - Sviþjóð. 22.50 Hið óþekkta Rússland (Rysslands okánda hörn) Siðasti þáttur af þremur frá sænska sjón- varpinu um mannlíf og umhverfi á Kola-skaga. Litast er um við flotastöðina i Severomorsk og sagt frá daglegu lifi i Murmansk og menningu og sögu borgarinn- ar. Þá er fjallað um litt þekkta bæi þar sem timinn hefur staðið í stað. 23.25 Útvarpsfréttir i dagskrár- lok STÖÐ2 FÖSTUDAGUR 11. MARS 16:45 Nágrannar 17:30 Sesam opnist þú 18:00 Ustaspegiil (Opening Shot) 18:30 NBA tilþrif 19:1919:19 20:15 Eiríkur 20:40 Ferðast um tímann (Quantum Leap) 21:30 Coltrane og kádiljákur- inn (Coltrane in a Cadillac) 22:05 Greiðinn, úrið og stóri fiskurínn (The Favor, the Watch and the Very Big Fish) Óvenjuleg gaman- mynd um furðufugla á biðilsbux- unum og hrakfarir þeirra. Bönn- uð bömum. 23:35 Ameríkaninn (American Me) Mögnuð saga sem spannar þrjátíu ára timabil i lífi suður- ameriskrar fjölskyldu í austurhluta Los Angelesborgar. Stranglega bönnuð bömum. 01:40 Liebestraum Móðir Nicks hefur beðið hann um að koma til sín en hana lang- ar til að sjá hann áður en hún deyr. Hann var ættleiddur sem ungbarn og hefur aldrei séð hana áður. Bönnuð bömum. 03:30 Til kaldra kola (Burndown) Thorpville var eitt sinn iðandi af mannlífi en eftir að kjarnorkuverinu, sem var lífæð bæjarins, er lokað verður hann að draugabæ i fleiri en einum skiln- ingi. Strangiega bönnuð böm- um. 04:55 Dagskrárlok STÖÐ2 LAUGARDAGUR 12. MARS 09:00 MeðAfa 10:30 Skot og mark 10:55 Hviti úlfur 11:20 Brakúla greifi 11:40 Ferð án fyrirheits (Odyssey n) 12:05 Líkamsrækt 12:20 NBA tilþríf 12:45 Evrópski vinsældalistinn 13:40 Heimsmeistarabridge Landsbréfa 13:50 Ben3on and Hedges mót- ið í golfi 14:45 Páskadagskrá Stöðvar 2 1994 15:05 3-Bió Lísa í Undralandi (Aiice in Wonderland) 16:20 Framlag til framfara 17:00 Hótel Marlin Bay (Mariin Bay II) 18:00 Popp og kók 19:00 Falleg húð og frískleg 19:1919:19 20:00 Falin myndavél (Candid Camera n) 20:30 Imbakassinn 21:00 Á norðurslóðum (Northern Exposure III) 21:50 Leðurblökumaðurinn snýr aftur (Batman Returns) Leðurblöku- maðurmn er kominn a kreik og enn verður hann að standa vörð um Gotham-borgina sina. And- stæðingar hans eru sera fyri Mör- gæsarkarlinn og hið dularfulla tálkvendi, Kattarkonan. Bönnuð bömum. 00:00 Vélabrögð (Circle of Deceit) John Neil er hættulegur maður, heltekinn af hatri. Liðsmenn írska lýðveldis- hersins myrtu eiginkonu hans og son án nokkurrar sýnilegrar ástæðu fyrir tveimur árum. Hefndarþorstinn blundar innra með honum og nú tekur hann að sér stórhættulegt verkefni á Norður-írlandi. Stranglega bönnuð bömum. 01:40 Blekking blinda manns- ins (Blind Man’s Bluff) Fyrir fjórum árum missti prófess- or Thomas Booker sjónina i hiæðilegu slysi. Honum er mjög brugðið þegar hann kemst að þvi að nágranni hans hefur verið myrtur og að hann er efstur á lista lögreglunnar yfii þá sem grunaðir eru um verknaðinn. Bönnuð bömum. 03:05 Skuggi (Darkman) Visindamaður á þröskuldi mikill- ar uppgötvunar verður fyr- ii fólskulegri árás glæpalýðs sem skilur hann eftir til að deyja diottni sínum. Hann lifir þetta af en er allur afskræmdur á eftir. Uppgötvun hans, gervihúð, gerir honum kleift að fara á eftir kvöl- urum sinum og koma þeim fyr- ir kattarnef, einum af öðrum. Stranglega bönnuð bömum. 04:40 Dagskrárlok STÖÐ2 SUNNUDAGUR 13.MARS 09:00 Glaöværa gengið 09:10 Dynkur 09:20 í vinaskógi 09:45 Lisa i Undralandl 10:10 Sesam opnlst þú 10:40 Súper Maríó bræður 11:00 Artúr konungur og ridd- ararair 11:30 Chriss og Cross 12:00 Á slaginu íþróttir á sunnudegi 13:00 NBA körfubolUnn 13:55 ítalski boltinn 15:50 NISSANdeildin 16:10 Kella 16:20 Golfskóll Sanrvinnuferða- Landsýnar 16:35 Imbakassinn 17:00 Húsið á sléttunnl (Little House on the Prairie) 18:10 í sviðsljósbiu (Entertainment This Week) 18:55 Mðrkdagsins 19:19 19:19 20:00 Lagakrókar (L.A. Law) 20:50 Ferðin tU ítaliu (Where Angels Fear to Tread) Hér segir af Liliu Herriton sem hefur nýverið misst eiginmann sinn og ferðast ásamt ungri vin- konu sinni til ítaliu. Venslafólki Liliu er illa brugðið þegar það fréttist skömmu siðar að hún hafi trúlofast ungum og efnalitlum ítala. Mágur Liliu er umsviíalaust sendur á eftir henni til italska smábæjarins Monteriano í þvi skyni að koma vitinu fyrir hana. 22:45 60 mínútur 23:35 Blakað á strðndlnnl (Side Out) Monroe Clark, metnaðarfullur há- skólanemi frá miðrikjum Banda- rikjanna, kemur til Los Angeles tU að vinna yfir sumartimann hjá frænda sínum, Max. Monroe hlakkar nukið tU sumarsins i sól- inni þar tU hann kemst að raun um að starfið felst i þvi að af- henda skuldugum leigjend- um hótunarbréf. AðaUilutverk: C. Thomas HoweU, Peter Horton og Courtney Thorne-Smrth. Leik- stjóri: Peter Israelson. 1990. Lokasýning. 01:20 Dagskrárlok

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.