Dagur - 09.03.1994, Síða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 9. mars 1994
DACDVEUA
Stjörnuspa
AIM AfltAHII I AA
eftlr Athenu Lee
Mibvikudagur 9. mars
a
Vatnsberi ^
ílTÆ\ (20. jan.-I8. feb.) J
Óróleika veröur vart í dag og
stundum verður svo margt ab
gerast í einu ab þú verbur hálf
ringlabur. Þú getur lítib vib þessu
gert.
Q
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Þér ætti ab verba vel ágengt í dag
meb einstaklingsframtakinu. Hvers-
dagsverkin veita þér óvænta
ánægju en mundu ab fara ab eig
in hugbobum.
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Þú ert bjartsýnn í dag og finnst
þú vera til í allt. Þetta gæti tafib
því ab verkin séu unnin svo
reyndu ab koma þér nibur á jörb
ina.
(W
Naut
(20. apríl-20. maí)
Þú ert fullur efasemda því þú
stendur frammi fyrir því ab taka
ákvörbun sem kann ab skipta
sköpum í lífi þínu. Reyndu að
skemmta þér í kvöld.
Tvíburar
(21. maí-20. júní)
)
Það verbur losarabragur á þessum
degi en verkin kalla og þú verbur
ab sinna þeim. Óvænt hegbun
einhvers kemur þér úr jafnvægi.
(Æ
Krabbi
(21. júní-22. júlí)
)
Þú uppskerb erfibi gærdagsins og
fram eftir degi gengur allt þér í
hag. Framundan er svo rólegt og
notalegt kvöld en þú ert fjárþurfi.
(<34flión ^
VjVVlV (23. Júli-22. ágúst) J
Ýmislegt óvænt kemur upp í dag
og ekki er allt þér í hag. Því er
mikilvægt ab bregbast skjótt vib
því sem upp kann ab koma.
Meyja
(23. ágúst-22. sept.)
)
Skiptar skobanir verba til þess ab
þú endurskobar hug þinn varb-
andi ákvebib samband. Cefbu
þessu samt tíma til ab jafna sig;
þab er öllum í hag.
(VtVog ^
W (83- sept.-22. okt.) J
Láttu ekki blekkjast af útlitinu; sér-
staklega ekki ef þú þarft að reiba
þig á sérfræbiálit. Spurbu bein-
skeyttra spurninga og sættu þig
abeins vib skýr svör.
(t
tÆ2
Sporðdreki
(23. okt.-21. nóv.)
)
Sönn meining þess sem er sagt
eða ritab skiptir sköpum fyrir þig
svo íhugabu vel orb og merkingu
aeirra. Þetta á sérstaklega vib um
fjárkröfur.
V_A» Bogmaður ^
\ (22. nóv.-21. des.) J
í
Þú verður fyrir töfum sakir kæru-
leysis annarra en reyndu ab kvarta
ekki heldur vinna þér upp tapib í
einrúmi. Þú verbur fyrir heppni.
Steingeit ^
(T7l (22. des-19.jan.) J
í
Þú þarft ab reiba þig á eigib inn-
sæi þegar þú metur gjörbir ann-
arra. Ef þér finnst ekki allt vera
aab sem þab sýnist, skaltu vara
Dig á nánum kynnum.
I
(0
</*
Og að í raun séu þeir að
endurmeta hvað þaó er
mikilvægt að reynast
góður eiginmaður
og faðir.
Ég er
r----" J sammála.
A léttu nótunum
Húsbændur og hjú - Það er silfurbrúbkaupsdagurinn okkar í dag, sagbi greifinn vib rábsmann sinn. - Hopkins, farib þér inn og kyssib greifynjuna.
Afmælisbarn dagsins Orbtakib
Blabran springur hjá einhverjum Orbtakib merkir „einhver gloprar einhverju út úr sér, segir ab lok- um eitthvert leyndarmál o.s.frv." Orbtak þetta, sem er frá þessari öld, er einnig kunnugt í merking- unni „einhver skellir upp úr, get- ur ekki byrgt nibri í sér hlátur- inn".
Útlit er fyrir ab einhverjar breyt- ingar séu fyrirsjáanlegar í náinni framtíb. Þær tengjast þér og þín- um nánustu og tengjast hags- munum. Fyrirsjáanlegar eru líkar breytingar á persónulegum hög- um þar sem eitthvab nýtt tekur vib af því gamla.
Þetta þarftu
áb vita!
Heppni og óheppni
Bobby Leech hét mabur sem árib
1911 fór nibur Nigarafossana í
tunnu og komst lifandi frá því.
Eftir þab fór hann í fyrirlestraferb
umhverfis jörbina og lýsti reynslu
sinni í þessari glæfraferb. En þeg-
ar hann var kominn til Nýja-Sjá-
lands steig hann á bananahýbi
og datt svo illa ab hann dó.
Spakmælib
Nábargjafir
Þrjár nábargjafir hefur himinninn
gefib mönnunum. Hugsjónina,
kærleikann og daubann.
(P. Rosegger)
&/
• Um hvab var
eiginlega deilt?
1 Landbúnabar-
deila sjálfstæb-
ismanna og
krata var
þungamibjan í
fréttaflutningi
sunnanfjöl-
miblanna á
dögunum. Eins
og oft vfll verba um landbúnab-
armál var ekki meb nokkru móti
hægt ab skilja út á hvab málib
gekk og leikur vafi á því ab fleiri
en 2-3% landsmanna hafi botn-
ab í því um hvab var deilt og
ekki síöur hvernlg þessi, ab því
er virtist, óleysanlegi rembihnút-
ur var ab lokum leystur. Hvernig
er líka í ósköpunun hægt ab ætl-
ast til ab hinn dagfarsprúbi Jón
Jónsson skilji hvab „tollígildi" sé?
Og skyldi þessi sami Jón hafa
einhverja hugmynd um hvernig
beri ab skilja umræbu um skipan
innflutningsmála landbúnabar-
vara fyrir eba eftir CATT?
• Stutt og snörp
kosningabarátta
Þab bendir
flest til þess ab
kosningabar-
áttan fyrir
sveitarstjórnar-
kosningarnar í
vor verbi stutt
en snörp. í
Reykjavík er
ekki ennþá búib ab ganga frá
listum beggja fylkinga. Eitthvab
virbist standa í sjálfstæbismönn-
um ab ganga frá frambobslistan-
um og Ingibjörg Sólrún vill ekki
gefa endanlegt grænt Ijós, þó
svo ab allir viti ab hún verbi
borgarstjóraefni vinstri listans í
höfubborginni. Á Akureyri eru
enn sem komíb er abeins komin
fram tvö frambob. Bæbi kratar
og allaballar ætlubu ab ganga
frá sínum listum í febrúar - en
ennþá bólar ekkert á þeim. Ætla
má ab listarnir komi fram fyrr en
síbar, en engu ab síbur er Ijóst
ab hin eiginlega kosningabarátta
hefst ekki fyrr en eftir páska.
• Um hvaö ver&ur
rifist?
Þab verbur
gaman ab
heyra um
hvaba mála-
flokka verbur
rifist í kosn-
ingaslagnum á
Akureyri. Ekki
kæmi á óvart
þótt snarpar umræbur yrbu um
málefni íþróttafélaganna. Þórs-
arar virbast hafa náb því fram
sem þeir ætlubu sér; þ.e.a.s. ab
fá fulltrúa ofarlega á frambobs-
listum; Þórsarar eiga þribja og
fimmta sætib hjá sjálfstæbis-
mönnum og sjötta sætib hjá
Framsókn. Þótt mörgum kynni
ab finnast sem atvinnumálin
ættu ab verba mál málanna í
kosningabaráttunni myndi ekki
koma á óvart þótt íþróttamálin
yrbu ofar á baugi, ab minnsta
kosti hjá sumum. Af öbrum lík-
legum rifrildismálaflokkum má
nefna Útgerbarfélaglb og hús-
næbismálin.
Umsjón: Óskar Þór Halldórsson.
X-
’ 94
X-
’ 94