Dagur - 09.03.1994, Síða 12

Dagur - 09.03.1994, Síða 12
Svínakjötsstreita: Grísir haldi hópinn frá framleiðanda til slátrunar „Mikilvægt er að hjá bænd- um sé góð aðstaða til að taka frá grísi sem eiga að fara í sláturhús. Allt sem gerir dýr- in hrædd, æst eða þreytt síð- ustu 24-28 klukkustundirnar fyrir slátrun getur leitt af sér streitugalla í kjötinu.“ Svo kemst Sigurður Öm Hansson, dýralæknir, að orði í athyglisveróri grein um streitu- galla í svínakjöti í nýjasta tölu- blaði Dýralæknaritsins. Siguröur Örn segir aó al- kunna sé að á síðustu áratug- um hafi orðið veruleg aukning á streitugöllum í kjöti og sé svínakjöt þar engin undantekn- ing. Streita í svínakjöti komi fram seni annars vegar vatns- vöövi og hins vegar streitukjöt. Kjötið í vatnsvöðvanum er ljóst á litinn, slappt viðkomu og mikill vökvi lekur úr því. Streitukjöt er hins vegar dökkt á litinn, stinnt viókomu og þurrt eða allt að því klístrað. Siguröur Örn segir að helstu leióir til þess að fyrir- byggja streitugalla í svínakjöti séu þær að tryggja að dýrin fái sem besta meðferð fyrir slátr- un. Sláturdýr eigi alltaf að umgangast og meðhöndla af rósemi og nærgætni bæði hjá framleióendum, í flutningi og sláturhúsi. Mikilvægt sé að grísir sem hafa gengið saman í stíu haldi hópinn alla leiðina frá framleiðanda til slátrunar. Aldrei skuli blanda saman dýr- um úr mismunandi stíum síð- ustu 24-28 klukkustundirnar fyrir slátrun. Þurfi að setja saman grísi sem ekki hafi gengið saman skuli það gert 2 vikum áður en þeir séu settir í sláturhús. Sigurður Örn bendir á að hjá framleiðanda þurfi að út- búa góða aðstöðu til að setja grísina á flutningatæki og í sláturhúsi þurfi að vera góð aðstaða til að taka við grísun- um. Erlendis hafi verió kannað hversu langan tíma væri heppi- legast að geyma grísi í slátur- húsrétt til að lækka tíöni strcitugalla og hallist Ilestir að því að best sé að gcyma svínin í um eina klukkustund í rétt- inni áður en þeim sé slátrað. óþh o VEÐRIÐ í dag er spáð norðan stinn- ingskalda með éljagangi og skafrenningi á Norðurlandi og kólnandi veðrí. Á morg- un fáum við hins vegar hvassa suðaustan átt og snjókomu en suðvestan átt og él seinnipartinn. Á föstu- dag verður sunnan og suð- vestan átt með snjókomu um mest allt land og 2-10 stiga frosti. Hólanes hf. á Skagaströnd: Beiðni lögð fram um framlengingu greiðslustöðvunar til tveggja mánaða Þriggja mánaða greiðslustöðvun Hólaness hf. á Skagaströnd rann út í gær en lögð var fram beiðni í gær hjá Héraðsdómi Norðurlands vestra um fram- lengingu greiðslustöðvunar til tveggja mánaða. Beiðnin verður ekki tekin fyrir fyrr en nk. föstudag eða mánudag og þá kveðinn upp úrskurður. Lárus Ægir Guðmundsson, framkvæmdastjóri Hólaness hf., segir að hlutimir hafi ekki gengið eins hratt fyrir sig og gerðar voru vonir um í upphafi en málið sé í eðlilegum farvegi og því búist hann fastlega við því að héraðsdómari samþykki beiðni fyrirtækisins. Unnið er að bcióni um nauða- samninga við lánardrottna og segir Lárus Ægir aó það hafi reynst tíma- frekari vinna en gert hafi verið ráð fyrir. Skuldir Hólaness hf. eru um 300 milljónir króna, að veðskuld- um meðtöldum, og því ekki ljóst hversu há sú upphæö verður sem kemur inn í frumvarp til nauða- Ekki er ó.scnnilegt að Íþróttaskcmman á Akureyri fái fyrr en síðar nýtt hlutvcrk - nefnilcga það að hýsa áhöld og tæki Akureyrarbæjar. Skemman var upphaflcgu byggð með það fyrir augum, cn síðan var ákvcðið að breyta henni í íþróttahús. Sömuleiðis hafa allir stærri tónleikar á Akureyri farið þar fram á llðnum árum. Mynd: Robyn. Hvað verður um Skemmuna? Hvað verður um íþrótta- skemmuna á Akureyri? Fær hún innan tíðar það hlutverk sem henni upphaflega var ætl- að, nefnilega að hýsa áhöld og tæki Akureyrarbæjar? Eins og Dagur greindi frá fyr- ir helgina er gert ráð fyrir aó bygging nýs leikfimihúss við Oddeyrarskóla fari í útboð i maí nk. og það verði tekið í notkun fyrir næsta skólaár. Til þessa hal'a böm í Oddeyrarskóia sótt leikfimikennslu í Iþróttaskemm- una og því myndi nýting Skemmunnar minnka með nýju leikfimihúsi við skólann. Sigurður J. Sigurósson, forseti bæjarstjórnar Akureyrar, sagði auóvitaó ljóst að bæjaryfirvöld yrðu að taka afstöóu til nýtingar Skemmunar í Ijósi þess að búió væri að ákveða að byggja leik- fimihús við Oddcyrarskóla. Ljóst væri að mjög skiptar skoðanir væru um það aö leggja Skemm- una niöur sem íþróttahús, en hins vegar hafi bæjaryfirvöld markað um það stefnu fyrir um tveim ár- urn aó meó byggingu leikfími- húss við Oddeyrarskóla yrói Skemman lögó niður sem íþróttahús og hún nýtt sem áhaldahús fyrir Akureyrarbæ, eins og gert hafi verió ráð fyrir í upphafi. Sigurður sagói að vióhalds- deild Akureyrarbæjar væri í al- gjörlega óviðunandi húsnæði og við þaö hafi Vinnueftirlit ríkisins gert athugasemdir. "Því væri ekki lengur hægt að komast hjá því að finna viðhaldsdeildinni nýjan samastað, Sömulciðis væri nauð- synlegt fyrr en síóar að koma ýmsum tækjum og búnaði bæjar- ins undir þak. Sigurður ítrekaði að endanleg ákvörðun í þessu máH hefði ckki verið tckin, cn stcfnumörkun í málinu væri eftir sem áður í gildi. „Ég held að þetta sé mál sem menn verði að gera upp vió sig fyrr en síðar. Hins vegar má segja að það skipti ckki sköpum hvort ákvörðun verði tekin iýrir eða eftir bæjarstjómarkosning- ar,“ sagói Siguröur. óþh Húsavík: Skíðamannvírkin komin á tíma - Sveinn Hreinsson vinnur að greinargerð um málið „Skíðamannvirkin þurfa endur- nýjun og viðhald, eins og allt annað, og viðhaldið hefur geng- ið þokkalega núna. Það er verið að vinna að málum í rólegheit- unum og setja verkefni í for- gangsröðun,“ sagði Sveinn Hreinsson, sem starfar við æskulýðs- og íþróttamál hjá Húsavíkurbæ. Sveinn hefur óskað eftir skýrslu frá skíðaráói um bikar- mótið, sem nýlcga var haldið á Húsavík, og framkvæmd þess. í fundargerð frá Æskulýðs- og íþróttanefnd kemur fram að mótið tókst vel í alla staði, nema hvaö allur útbúnaður, lyfta og mann- virki í Stöllum eru mjög léleg. Aðspurður sagði Svcinn að mannvirkin væru komin á tíma. Hann sagói að væntanlega þyrfti einnig að endurnýja Melalyltuna, sem góð væri fyrir yngstu börnin. Nefnd á vcgum Völsungs hefur unnið að uppsetningu búnaðar við Gyðuhnjúk, sem margir hafa hug á að gera að framtíðarskíðalandi fyrir Húsvíkinga. Vegagerð og raflínulögn á svæðið er kostnaóar- söm. I fyrra var fluttur rafmótor uppeftir, og þar cru póstar fyrir lyftu. Sveinn cr að vinna greinargerð til að lcggja l'yrir bæjarráð, um skíðamannvirkin. IM samninga fyrirtækisins, því hugs- anlega vcrður hluti af veðskuldun- um utan við þá samninga eða um þær skuldir samið samhliða nauða- samningum. Það er háð samkomu- Iagi við veðhafa en stór hluti skuld- arinnar er tryggður meö veði í fast- eignum fyrirtækisins. Ekkert hefur verið unnið á þessu ári í frystihúsi Hólaness hf., en rækjuvinnsla hófst að nýju 10. febrúar sl. eftir nokkrar breytingar, sem gerðar voru samkvæmt kröfu frá Fiskistofu og erlendum kaup- endum rækjunnar. GG ÓlafsQarðarvegur: Bifreið valt Síðastliðið mánudagskvöld valt bifreið á veginum milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar. Bíllinn mun hafa rekist utan í snjóruðning og oltið en hélst þó á veginum. Að sögn lögreglunnar á Dalvík urðu engin slys á fólki í þessari bílveltu cn ökutækið skemmdist töluvcrt. Á Akurcyri urðu þrír smávægi- lcgir árekstrar á mánudag og að- faranótt þriðjudags og númcr voru klippt af fimm bílum. Þá varð sakleysislegur árckstur á Sauðárkróki í hálkunni árla morguns á mánudag. SS FERMINGARTILBOÐ PFAFF SAUMAVÉL 6085 HEIMILISVÉL 20 SPOR VERÐ KR. 39.995,- 4.-20. mars

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.