Dagur - 08.04.1994, Blaðsíða 9

Dagur - 08.04.1994, Blaðsíða 9
DAdSKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 17.30 Þlngsjá Endurtekinn þáttur írá fimmtu- dagskvöldi. 17.50 TáknmélsfrétUr 18.00 Gulleyjan 18.25 Úr rikl náttúrunnar 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Popphelmurlnn 19.30 Vlstasklptl 20.00 Fréttlr 20.35 Veíur 20.40 Umsklptl atvinnulífsins Ný þáttaröð þar sem fjallað er um nýsköpun í atvinnulifinu. í þessum fyrsta þætti af sex er meðal annars hugað að hugtakinu „nýsköpun" og því sem til þarf eigi nýsköpun að geta átt sér stað. 21.10 Kærikorthafl (Dear Cardholder) Áströlsk bió- mynd um starfsmann á skattstofu sem lendir í vandræðum með krit- arkort sin. 22.45 Hlnir Vammlausu (The New Untouchables) Nýr framhaldsmyndallokkur um bar- áttu Eliots Ness og lögreglunnar í Chicago við A1 Capone og glæpa- flokk hans. 23.35 Sögubrot af Jiml Hendrix (The Jimi Hendrb! Story) Banda- risk mynd frá 1973 um feril gítar- snillingsins. Brugðið er upp svip- myndum frá tónleikum og rætt við ýmsa samferðamenn Hendrix, m.a. Eric Clapton, Little Richard, Germaine Greer, Pete Townsend og Billy Cox. Þýðandi: Ólöf Péturs- dóttir. 01.05 Útvarpsfréttlr I dagskrár- lok STÖÐ2 FÖSTUDAGUR 8.APRÍL 17:05 Nágrannar 17:30 Myrkíælnu draugamir 17:50 Listaspegill Terry Pratchett 18:15 NBA tilþrif 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:35 Saga McGregor f jölskyld- unnar 21:30 Robin Crusoe (Lt. Robin Crusoe, USN) Ævintýra- leg gamanmynd frá Walt Disney um orrustuflugmanninn Robin Crusoe sem hrapar í hafið og rekur upp á sker sem virðist vera eyði- eyja. Robin fer fljótlega í könnun- arleiðangur um eyjuna og finnur japanskan kafbát í flæðarmálinu. í kafbátnum leynist simpansinn Floyd og auk þess vistir sem koma sér vel. Robin reynir að njóta lífs- ins eins og Robinson gamli í ævin- týri Daniels Dafoe og innan tíðar fær hann góðan félagsskap. 23:20 Ameríkaninn (American Me) Mögnuð saga sem spannar þrjátíu ára tímabil í lífi suðuramerískrar fjölskyldu í aust- urhluta Los Angeles- borgar. Fylgst er með ferli síbrotamanns- ins Santana sem lendir ungur á bak við lás og slá. Með hörkunni lærir hann að bjarga sér í steinin- um og úr unglingnum verður for- hertur glæpamaður sem svífst einskis. Ásamt félögum sínum stofnar hann mexíkönsku mafíuna og heldur utan um þéttriðið glæpanet hvort sem hann er innan eða utan múranna. Hörkuspenn- andi mynd um meinsemd sem ét- ur vestrænt stórborgarsamfélag innan frá. Stranglega bönnuð börnum. 01:20 Stálístól (Blue Steel) Megan, nýliða í lög- regluliði New Yorkborgar, hefur alltaf dreymt um að vera lögreglu- kona en á fyrsta starfsdegi er Megan vikið úr starfi fyrir að skjóta þjóf i verslun. Sjaldan er ein báran stök og ástandið versnar til muna þegar geðsjúkur fjöldamorð- ingi fer á stjá og skilur eftir muni með nafni lögreglukonunnar á morðstað. Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis. Stranglega bönnuð bömum. 03:00 Samneyti (Communion) Myndin er gerð eftir sannri sögu og fjailar um rithöf- undinn Whitley Strieber. Hann hélt því fram í bók, sem hann skrifaði, að fjölskyldu hans væri af og til rænt af geimverum en ávallt skilað aftur. Margir álitu rithöf- undinn tæpan á geði, en aðrir trúðu sögu hans, enda var maður- inn mjög virtur rithöfundur. Bönnuð bömum. 04:45 Dagskrárlok RÁS1 FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn- ir 7.45 Heimspeki 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska homið 8.20 Að utan 8.30 Úr menningarlífinu: Tíðindi 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíð" 9.45 Segðu mér sögu, Margt getur skemmtilegt skeð (25). 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnlr 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, Rógburður eftir Lillian Hellmann. 13.20 Stefnumót Tekið á móti gestum. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Glataðir snillingar eftir William Heinesen. (31). 14.30 Lengra en nefið nær Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. 15.00 Fréttir 15.03 Föstudagsflétta Óskalög og önnur músik. 16.00 Fréttir 16.05 Skúna - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 í tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarþel • Njáls saga Ingibjörg Haraldsdóttir les (67). 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veður- fregnir 19.35 Margfætlan 20.00 Hljóðritasafnið 20.30 Land, þjóð og saga Möðruvellir í Hörgárdal. 21.00 Saumastofugleði 22.00 Fréttir 22.07 Rimsírams 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 Tónlist eftir Johann Sebastian Bach. 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns RÁS2 FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarplð 8.00 Morgunfréttlr -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Aftur og aftur 12.00 Fréttayfirllt og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvitirméfar 14.03 Snorralaug 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir 17.00 Fréttir Dagskrá heldur á&am. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðanálin Síminner 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19:30 Ekkl fréttlr 19.32 Framhaldsskólafréttir 20.00 Sjónvarpsfréttlr 20.30 Nýjasta nýtt i dægurtón- llst 22.00 Fréttir 22.10 Næturvakt Rásar 2 24.00 Fréttir 24.10 Næturvakt Rásar 2 01.30 Veðurfregnir 01.35 Næturvakt Rásar 2 - heldur áfram. Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt veðurspá og stormfréttir kl. 7.30.10.45.12.45.16.30 og 22.30. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00 og 19.30. Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan sólarhringinn NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir 02.05 Með grátt í vðngum 04.00 Næturlðg Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir 05.05 Stund með Erasure 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og Ougsamgöngum. 06.01 Djassþáttur 06.45 Veðurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. HLJÓÐBVLGJAN FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 17.00-19.00 Bragi Guðmunds- son hitar upp fyrir helgina með góðri tónlist og segir frá því helsta sem er að gerast um helgina í menningu, listum og iþróttum. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Samkomur Söfnuður Votta Jchóva á Akureyri. Sunnudagur 10. apríl 1994, kl. 10.30. Sjafnarstíg 1.600 Akurcyri. Opinbcr fyrirlestur: Sönn trúarbrögð mæta þörfum mann- kyns. Um þcssa helgi vcrður þcssi fyrirlestur fluttur í rúmlega 70.000 söfnuðum Votta Jclióva um allan heim. Allir áliugasamir vclkomnirl__________ Hjálpræðisherinn. Föstud. 8. apríl kl. 18.30. Fundur fyrir 11 ára og eldri. Sunnud. 10. apríl kl. 13.30, bæn. Kl. 14.00 sunnudaga- skóii og samkoma. Mánud. 11. apríl kl. 16.00. Heimilasam- band, kl. 20.30. Hjálparflokkur. Miðvikud. 13. apríl kl. 17.00. Krakka- klúbburinn. Fimmtud. 14. apríl kl. 20.30. Biblía og bæn. Allirvelkomnir. H{/ÍTA5UtinumKJAt1 ^mmshlíd Föstud. 8. apríl kl. 20.00. Biblíulestur með Jóhanni Pálss. og bænasamkoma. Laugard. 9. apríl kl. 20.30. Samkoma í umsjá ungs fólks. Sunnud. 10. apríl kl. 11.00. Bamakirkjan. Kl. 15.30. Vakningarsamkoma. Stjórn- andi Rúnar Guðnason. Beðið fyrirsjúkum. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir cru hjartanlega vclkomnir. Bamagæsla fyrir yngstu bömin á sunnu- dagssamkomunum. Athugið Hornbrekka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar ellihcimilinu að Hombrekku fæst í Bók- vali og Valbergi, Ólafsfirði. Vöggudauði árangursrík barátta skilar sér í ótrúlegri fækkun Foreldrasamtökunum og tíma- ritinu Uppeldi liafa á undan- förnum vikum borist fregnir frá kollegum í Danmörku og Bret- landi, þar sem vakin er athygli á ótrúlegum árangri í baráttunni gegn vöggudauða. Fyrir rúmum tveimur árum scndi danska hcilbrigðisráóuneyt- ið út frcttatilkynningu í þcim til- gangi að fækka tilfcllum vöggu- dauða ungbarna þar í landi. 1 til- kynningunni voru eftirfarandi ráó: • Ungbörn ættu aldrei að liggja á maganum þcgar þau sofa. • Gætið þcss aö ungbarninu sc aldrci of heitt. • Reykið ckki þar sem ung- börn cru nálægt. I Danmörku hel'ur þcssi barátta skilað scr í vcrulegri fækkun dauðsfalla sem Hokkast undir vöggudauða. A fyrsta tjórðungi ársins 1993 dóu 28 ungbörn vöggudauða þar í landi cn áður en baráttuherfcróinni var hrundið af stokkunum dóu að meðaltali um 60-70 ungbörn vöggudauða, á jafnlöngu tímabili. Samkvæmt upplýsingum frá Landlæknisembættinu hafa tilfclli vöggudauða vcrið hlutfallslega færri hér á landi cn í nágranna- löndunum, cn á tólf ára tímabili (1981-1992) dóu alls 45 börn vöggudauða hér á landi. íslenskir læknar funduðu nýlega um vöggu- dauða og á ráðstcfnu sem haldin verður í maí um forvarnir, er ráð- gert að ræða sérstaklega um vöggudauða. Foreldrasamtökin og tímaritið Uppcldi, cn í nýjasta tölublaði þcss cr fjallað um þctta mál, vilja livctja ísicnska forcldra til að fara aö dæmi Dana og fylgja ráðunum þrcmur. Islenski kiljuklúbburinn: Fjórar nýj- ar bækur Islcnski kiljuklúbburinn hcl'ur scnt frá sér fjórar nýjar bækur: Raddir í garðinum cr cndur- minningabók eftir Thor Vil- hjálmsson. Þar brcgður hann upp sínum myndum af fólki scm að honum stendur, og stóð honum næst. Hús andanna eftir chilcnsku skáldkonuna Isabel Allcnde fór sigurlor um hciminn þcgar hún kom fyrst út fyrir rúmum áratug. Bille August hefur gert kvikmynd cftir sögunni scm vakiö hefur mikla athygli og cr nú sýnd hér á landi. Pólstjarnan er spcnnusaga cft- ir Martin Cruz Smith. Pan er ein frægasta skáldsaga norska rithöfundarins Knuts Hamsuns, en á þessu ári eru liðin hundrað ár frá frumútgáfu hcnnar. Bækurnar kosta 799 kr. hvcr bók. Föstudagur 8. apríl 1994 - DAGUR - 9 Aðalfundur NLFA verður haldinn í Kjarnalundi mánudaginn 18. apríl ki. 20.00. Fundarefni: Venjuleg aóalfundarstörf. Félagar hvattir til að mæta og nýta tækifærið til að skoða hina nýinnréttuðu gistiaðstöðu í Kjarnalundi, áður en sumarhótelið tekur til starfa. Stjórn Náttúrulækningafélags Akureyrar. fe---- — rH Aðalfundur Útgerðarfélags Akureyringa hf. fyrir áriö 1993 verður haldinn miðvikudaginn 20. apríl í matsal frystihúss félagsins og hefst kl. 16.00. Dagskrá: 1. Dagskrá samkv. félagslögum 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Framsóknarflokksins Hafnarstræti 90, Akureyri, verður fyrst um sinn opin á virkum dögum kl. 15*19. Sími í á í 24221 Hjartans þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför, SMÁRA SKÍÐDAL ARNÞÓRSSONAR, Brekkugötu 21, Akureyri. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Rósa Friðjónsdóttir, og systkini hins látna. Bróðir minn, INGÓLFUR KRISTJÁNSSON, Sólvöllum 4, Akureyri, sem lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 31. mars verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 11. apríl kl. 13.30. Sigurður Kristjánsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.