Dagur - 13.04.1994, Blaðsíða 11

Dagur - 13.04.1994, Blaðsíða 11
IÞROTTIR Miðvikudagur 13. apríl 1994 - DAGUR - 11 HALLPÓR ARINBJARNARSON Nú byrj ar ballið af alvöru - fyrsti leikur Selfoss og KA í úrslitakeppninni í handbolta er í kvöld Eftir þriggja vikna hlé eru liðin í 1. deildinni í handbolta að fara af stað. Nú er öll úrslitakeppnin Akureyrarmót og Þórsmót Um síðustu hclgi fóru fram tv» skíðagöngumót í Hlíðarfjalli. I>ctta var anoars vcgar Akurcyrarmót scm fram fór á laugardaginn í ágæt- is vcðri og hins vegar Þórsmót scm haldið var á sunnudag, cn þá voru aðstœður allar crlíðari og i'clla þurfti niður kcppni í cldri llokkum. Á Akureyrarmótinu var gcngið með hefðbundinni aðferð. Keppendur voru 45 talsins og urðu úrslit þessi: Stúlkur 8 ára o.y., 1 km: 1. Lára Björgvinsdóttir, l>ór 6,20 2. Katrín Árnadóttir, KA 6,58 3. Anna Ásgeirsdóttir, l»ór 7,04 Stúlkur 9-12 ára, 1,5 km: 1. Heiðbjört Ófeigsdóttir, I»ór 7,25 2. Brynja V. Guðmundsd., KA 7,53 3. Júlía Þrastardóttir, Þór 8,34 Konur 13 ára o.c., 3,5 km: 1. Lára Þorvaldsdóttir, KA 16,53 2. Svanhildur Jónasdóttir, KA 16,57 3. Wrhildur Kristjánsd., Þór 17,17 Drengir 8 ára o.y., 1 km: 1. Guðni B. Guðmundsson, Þór 5,47 2. Sindri Guðmundsson, l»ór 6,30 3. Snorri Matthíasson, KA 7,19 Drcngir 9-10 ára, 1,5 km: 1. Páll Þór Ingvarsson, KA 5,45 2. Andri Steindórsson, KA 5,49 3. Jón Þór Guðmundsson, Þór 5,55 Drcngir 11-12 ára, 2,5 km: 1. Rögnvaldur Björnsson, Þór 9,42 2. Geir R. Egilsson, KA 10,10 3. Björn Blöndal, KA 10,22 Piltar 13-14 ára, 3,5 km: 1. Hclgi H. Jóhanncsson, l>ór 11,30 2. Baldur H. Ingvarsson, KA 12,40 3. Jóhann B. Skúlason, l>ór 13,38 Piltar 15-16 ára, 5 km: 1. Wroddur Ingvarsson, KA 14,57 2. Gísli Harðarson, KA 15,49 3. Stcfán Sn. Kristinsson, KA 17,41 Karlar 17-34 ára, 10 km: 1. Haukur Eiríksson, Þór 30,12 2. Kári Jóhannesson, KA 35,12 3. Guðm. B. Guðmundss., Þór 50,59 Karlar 35-49 ára, 10 km: 1. Jóhannes Kárason, KA 35,35 2. Sigurður P. Einarsson, Þór 35,58 3. Konráð Gunnarsson, KA 37,45 Karlar 50 ára o.c., 10 kin: 1. Rúnar Sigmundsson, 36,31 2. Stefán Jónasson, KA 40,24 3. Hjálmar Freystcinsson, KA 51,37 í Wrsmótinu á sunnudag var gcngið með frjálsri aðferð. Scm fyrr segir þurfti að fella niður kcppni í eldri tlokkum vcgna crtiðra aðstæðna en þátttakcndur voru 26, frá Akurcyri og Ólafsfirði. Úrslit urðu þessi: Drcngir 8 ára o.y., 1 km: 1. Hjalti Már Hauksson, Ól. 6,14 2. Hjörvar Maronsson, Ól. 6,42 3. Guðni Guðmundsson, Ak. 7,40 Drcngir 9-10 ára, 1,5 km: 1. Andri Steindórsson, Ak. 6,28 2. Páll Þór Ingvarsson, Ak. 7,03 3. Jón Þór Guðmundsson, Ak. 7,21 Drcngir 11-12 ára, 2 km: 1. Rögnvaldur Björnsson, Ak. 9,28 2. Geir R. Egilsson, Ak. 9,58 3. Björn Blöndal, Ak. 10,08 Stúlkur 8 ára o.y., 1 km: 1. Elsa G. Jónsdóttir, ÓI. 6,45 2. Katrín Rolfsdóttir, Ak. 7,50 3. Katrin Árnadóttir, Ak. 7,55 Stúlkur 9-12 ára, 1 km: 1. Hanna Dögg Maronsd., Ól. 5,39 2. Eva Guðjónsdóttir, ÓI. 6,05 3. Elín M. Kjartansdóttir, Ól. 6,36 eftir og í raun niá sejgja að nýtt mót sé að hefjast. I gærkvöld voru fyrstu leikirnir þegar Vík- ingur tók á móti bikarmeistur- um FH og Valur á móti Stjörn- unni. í kvöld mætast síðan KA og Selfoss á Selfossi og Haukar- Afturelding í Hafnarfírði. KA og Selfoss mætast öðru sinni í KA-húsinu nk. fóstudagskvöld og ef með þarf á Selfossi á sunnudaginn, en tvo unna leiki Síðari umferð Akureyrarmóts í kvennaflokkum í handbolta fór fram í KA-húsinu sl. laugardag. Þar áttust að sjálfsögðu við lið frá KA og Þór. Lið þeirra fyrr- nefndu voru sigursæl og svo fór að lokum að KA stóð uppi sem sigurvegari í öllum flokkum. Einn leikur cndaði raunar með jafntefli en KA hafði unnið fyrri leikinn. Akureyrarmót yngri flokka karla fer fram um næstu helgi í KA-húsinu. Hér að neðan fylgja úrslit hvers leiks ásamt markaskorurum. KA var á heimavelli og er því talið á und- an. 3. flokkur, 20:3. Mörk KA: Jónína Pálsdóttir og Sandra Olafsdóttir skoruöu 6 rnörk hvor, Elín E. Torládóttir 4, Anna B. Blöndal 2 og Ingibjörg Olafsdóttir 2. Mörk Þórs: Tinna H. Omarsdóttir 2 og Þórunn Stefánsdóttir 1. 4. fiokkur A, 6:6. Mörk KA: Ebba S. Brynjarsdóttir 3, Sólveig R. Siguröardóttir 2 og Þóra Atladóttir 1. Mörk Þórs: Hciða Val- geirsdóttir 2, Þórunn Stefánsdóttir 2, Áshildur Valtýsdóttir 1 og Hildur Gylfadóttir I. 4. flokkur B, 9:6 Mörk KA: Rósa M. Sigbjörnsdóttir þarf til að komast áfram. Alfreð Gíslason var léttur í máli þegar haft var samband við hann í gær og kvaðst hann hlakka til komandi átaka. „Við stefnum auðvitað á að klára þctta í sem fæstum leikjum, spara ferðakostn- aó og minnka álagið. Ef við töp- um ekki leik þá klárum vió mótið með því að verða Islandsmeistarar 11. maí.“ Hann var einnig spurður hvort 5 og Elísabct Einarsdóttir 4. Mörk I»órs: íris Eva Guðmundsdóttir, Hrafnhildur Hallgrímsdóttir, Eva Guðmundsdóttir, Harpa Halldórs- dóttir, Indíana Magnúsdóttir og Guðný Kristjándóttir skoruðu allar 1 mark hver. 5. flokkur A,10:2. Mörk KA: Ásdís Sigurðardóttir 6 og Ebba Brynjarsdóttir 4. Mörk Þórs: Indíana Magnúsdóttir 1 og Petra Ingvarsdóttir 1. of langt væri liöið síðan deildar- keppninni lauk. „Hléið hefur auó- vitað verið langt en ekkert lengra hjá okkur en öðrum. Þctta hefur að vísu verið vissum erflðleikum bundió því páskarnir koma inn í þetta en við höfun reynt að nýta tímann vel og ætlum að mæta frískir til leiks.“ Hann sagðist spá því að FH og Haukar kæmust áfram og^ einnig aó Stjarnan myndi slá út Islands- meistara Vals. Um viðureignir KA og Selfoss þurlti varla að spyrja. „Við ætlum aó reyna að koma á óvart á morgun því flestir spá því aó þetta verði auðvelt tap. Okkur hcfur yfirleitt gcngið vel á Selfossi og ætlum okkur auðvitað sigur.“ Síðari hállleikur veröur sýndur beint í læstri dagskrá Stöðvar 2. Ætla að hætta Alfreó hefur lýst því yfir að þetta sé hans síðasti vetur sem leikmaó- ur, en áform lians um að þjálfa KA-liðið áfram hafa ekki breyst. „Eg stefni ákveðið á að hætta aó spila en ef við komust í Evrópu- keppnina er aldrei að vita hvað gerist.“ Það er reyndar fróðlegt að velta fyrir sér mögulcikum KA á þcim vettvangi. Ljóst er aó verði KA Is- landsmcistari fer lióið í Evrópu- kcppni meistaraliða og í Evrópu- keppni bikarhafa ef FH verður meistari. Liðið á einnig möguleika á EHF-keppninni, en þangaó fer 5. flokkur B, 5:3. Mörk KA: Klara Stefánsdóttir 4 og Hrafnkatla Valgeirsdóttir 1. Mörk I>órs: Arna Rut Gunnarsdóttir I, Klara Guðmundsdóttir 1 og Anna K. Sigursteinsdóttir 1. 6. flokkur, 8:6. Mörk KA: Ásdís Sigurðardóttir 6 og Þóra Ámadóttir 2. Mörk Þórs: Inga Dís Sigurðardóttir 4, Tinna B. Gunnarsdóttir I og Hulda Frímanns- dóttir 1. það lið sem nær næst bestum ár- angri í úrslitakeppninni, ef það lið hefur þá ekki þegar tryggt sér sæti í Evrópukeppni bikarhafa eða Borgarkeppnina en þangað fara deildarmeistarar Hauka. Ótjúttk Forsíða nýjasta tölublaðs Skin- faxa, tímarits ungntennafélag- anna, hefur ekki alveg verið að skapi allra innan ungmennafélags- hreyfingarinnar. Myndin sýnir fólk sem nýtur góóa veóursins í Bláfjöllum en það þykir nokkuó skemma fyrir að á miðri mynd blasir við brennivínsflaska. Þetta er e.t.v. nokkuð á skjön vió hinn eina og sanna „ungmennafélags- anda“. Sem kunnugt er veróur 21. Landsmót UMFÍ haldió á Laugarvatni í sumar, nánar tiltekió helgina 14,-17. júlí. Raunar stytt- ist í að keppni hctjist því undan- keppni í körfubolta fer ffarn helg- ina 23.-24. apríl nk. á Laugar- vatni. Veórið er ávallt mikið spum- ingarmerki á stórmóti eins og Landsmóti UMFÍ. í nýútkomnu fréttabréfi UMFÍ kemur fram aó ef veður verður svipað á Laugar- vatni dagana 14.-17. júlí og und- anfarin ár, má búast við stilltu og björtu veðri. Um síóustu helgi náði spjót- kastarinn Sigurður Einarsson láginarki fyrir Evrópumeistara- móiió í Helsinki í sumar. Þetta gerði hann á háskólamóti í Flórida en hánn kastaði 78,00 m. Sjónvarpió sýndi í fyrrakvöld fyrsta þáttinn í þáttaröð um HM í Bandaríkjunum í sumar. Sala aðgöngumióa hcfur gengió framar vonum og þcgar er oróið uppselt á marga leiki. Sem kunn- ugt er þá hefur Halldór Jóhanns- son, landslagsarkitekt á Akureyri, miða á keppnina til sölu og e.t.v. vissara fyrir menn aó tryggja sér eintak í tíma. Víkingur varó á mánudags- kvöldió íslandsmeistari í handknattleik kvenna, þriðja árió í röó og vann því tvöfalt aó þessu sinni. Víkingur og Stjaman iéku til úrslita, Víkingur vann 3 ieiki en Stjaman einn. Ellefu íslenskir sundmenn á aldr- inum 13-17 ára tóku þátt t sund- móti fyrir unglinga í Lúxcmborg um helgina. Þeirra á meóal var El- var Daníelsson úr USVH sem varð 4. í 100 m bringusundi á tírn- anum 1:14,07. Ódýrir morguntímar verð 270,- krónur. Pallar, magi, rass og læri, lokaðir kvenna- tímar. Líkamsræktin Hamri sími 12080. Akureyrarmeistarar KA í 6. flokki kvcnna. Efri röð fv.: Magnea Friðriks- dóttir, þjálfari, Guðrún Einarsdóttir, Þórhildur Björnsdóttir og Arndís Harðardóttir. Neðri röð f.v.: Sandra Jóhanncsdóttir, Ásdís Sigurðardóttir, Kristín Kristjánsdóttir, Þóra Árnadóttir, fyrirliði og Katrín Andrésdóttir. Mynd: Halldór. Mikið mun mæða á Valdimar Grímssyni í komandi átökum. Mynd: Robyn. Fis-mót á skíðum: Keppt á DaJvík í dag Eins og greint var frá í síðustu viku fer í dag fram alþjóðlegt skíðamót á Dalvík, svokallað Fis-mót. Keppt verður í stór- svigi og hefst fyrri ferð í karlaflokki kl. 10.00 og í kvennaflokki kl. 10.45. Kepp- endur eru alls tæplega 50 tals- ins. Á föstudag og laugardag veró- ur keppt í stórsvigi í Hlíðarfjalli og þar verður meðal þátttakcnda hinn heimsþekkti skíðamaóur Fredrik Nyberg frá Svíþjóó. Fyrsta mótiö í þessari röö fór fram í Bláfjöllum um hclgina en þá var keppt í svigi. Hildur Þor- stcinsdóttir frá Akureyri sigraöi í kvennaflokki og Brynja systir hcnnar var önnur. Bróöir þcirra Vilhclm varó 3. í karlailokki en Uros Pavlovicic frá Slóveníu sigraói. Handbolti, Akureyrarmót kvenna: KA sigraði í öllum ílokkum

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.