Dagur - 10.05.1994, Qupperneq 7
Þriðjudagur 10. maí 1994 - DAGUR - 7
\
Handknattleiksdeild KA:
Sigmar Þröstur og
Valdimar bestir
- Þorvaldur Þorvaldsson nýr formaöur deildarinnar
Lokahóf meistaraflokks hand-
knattleiksdeildar KA fór fram
um síðustu helgi. Þar voru
mættir leikmenn og stjórn ásamt
mökum og einnig tímaverðir,
dómarar og aðrir þeir sem
starfað hafa hvað mest fyrir
deildina í vetur.
Ymis verólaun voru veitt við
þetta tækifæri; stjórn deildarinnar
útnefndi Valdimar besta leikmann
Lcó Örn Þorleifsson þótti hafa sýnt
niestar framfarir í meistaraflokki í
vctur.
ársins, hann fékk líka viðurkenn-
ingu fyrir að hafa skorað flest
mörk og kemur það líklega fáum á
óvart. Viðurkcnningu fyrir mestu
framfarirnar hlaut Leó Örn Þor-
leifsson og þá var Stefáni Arn-
aldssyni dómara veitt sérstök vió-
urkcnning i'yrir vel unnin störf
fyrir hönd KA.
Þá voru veitt verólaun- þeim
þrcmur leikmönnum sem dóm-
nefnd Leikskrár KA í vetur taldi
hafa staðið sig best. Sigmar Þröst-
ur Óskarsson hlaut flest stig og
hlaut að launum helgarferð með
gistingu fyrir tvo frá Flugleiðum
og afnot af bílaleigubíl frá Bíla-
leigu Akureyrar. í ferðinni. I öðru
sæti var Alfreð Gíslason þjálfari.
Hann lekk máltíð fyrir tvo með
öllu á Fiðlaranum og þriðja sætið
hreppti Valdimar Grímsson, sem
hlaut að launum veglega matar-
körfu frá Kjarnafæði.
í hófinu tilkynnti Valdimar aö
hann hefði fullan hug á aó leika
með KA næsta vetur og munu at-
vinnumálin þar ráöa mestu. Þá
tilkynnti Sigurður Sigurósson for-
maður að hann væri endalega
hættur störfum. Við af honurn hef-
ur tekið Þorvaldur Þorvaldsson,
fyrrum varaformaður. VG
Logi Már Ólafsson afhendir Vaidimari Grímssyni viðurkenningu fyrir að
vcra kosinn besti lcikmaður mcistaraflokks af stjórn handknattieiksdcildar.
Myndir: VG
Bjarni Sveinbjörnsson skorar sigurmark Þórs í leiknum án þess að Steingrímur Birgisson komi vörnum við. Þórsar-
ar hafa nú vænlega stöðu fyrir seinni Akurcyrarmótsleikinn scm fram fer síðsumars. Mynd: Haiidór.
Akureyrarmót í knattspyrnu:
Dæmið snérist við
- nú fara Þórsarar með 1:0 sigur í síðari leikinn
Fyrri leikur KA og Þórs í Akur-
eyrarmótinu í knattspyrnu fór
fram á sunnudaginn á malar-
velli KA. Segja má að dæmið
hafí snúist algerlega við frá því í
fyrravor. Þá léku liðin á malar-
velli Þórs og KA-menn sigruðu
með einu marki gegn engu. Nú
voru það Þórsarar sem skoruðu
eina mark leiksins og hafa því
vænlega stöðu fyrir síðari leik-
inn. Hann fer fram á Akureyrar-
velli seinna í sumar.
Leikurinn lor rólega af staó og
bæði lið þreifuðu fyrir sér. KA
sótti heldur meira í byrjun cn eng-
in veruleg marktækifæri litu dags-
ins ljós. Það var síðan þcgar um
20 mín. voru liónar sem fyrsta og
reyndar eina mark leiksins kom.
Boltinn barst upp að KA-markinu
og svo virtist sem ekki væri veru-
leg hætta á ferðum. En Eggert
markvöróur KA missti af boltan-
um, Dragan Vitorovic, hinn nýi
leikmaður Þórs, náði honum og
sendi l’yrir rnarkið þar sem Bjarni
Sveinbjörnsson var réttur maður á
réttum stað eins og svo oft áður.
Bjarni átti í litlum vandræðum
með að skila boltanum yfír mark-
línuna.
Bæði lió fengu nokkur sæmileg
tækifæri í síðari hállleik en mark-
verðir liðanna höfðu þó lítið að
gera og lokatölur 1:0.
Lcikurinn bar þess greinileg
merki að vera leikinn á möl og
leikmenn áttu greinilega í nokkr-
um vandræðum meó að hcmja
knöttinn. Agæt tilþrif litu þó dags-
ins ljós inn á á milli sem yljuðu
áhorfcndum í blíðviðrinu á sunnu-
daginn.
Leikurinn lofar þó býsna góöu
varðandi sumarió hjá Akureyrar-
liðunum. Greinilegt er að sá liðs-
styrkur sem Þór hefur lengið frá
því í fyrra á eftir að koma liðinu
vel í sumar. Bjarni er eitraður
frammi, Dragan mjög öfíugur á
miðjunni og Ormarr Örlygsson
Handknattieikskonur á Akureyri hyggja á stofnun meistaraflokks:
Eigum sama rétt og strákarnir
- fundur í Hamri í kvöld kl. 21.30, þar sem allir eru veikomnir
Það hefur vakið nokkra athygli
að meðan handknattlcikur
karla hefúr blómstrað á Akur-
eyri hefur bærinn ekki átt
meistaraflokkslið í
kvennaflokki. Handknattlciks-
konur úr Þór og KA hafa nú
ákveðið að taka höndum saman
og setja á stofn meistaraflokk,
sem sendur verður til keppni
næsta haust. Boðað hefur verið
til fundar um málið í kvöld, kl.
21.30 íHamri.
Bæði Akureyrarfélögin hafa á
undanförnum árum verið að
byggja upp yngri flokka kvenna í
handbolta og hjá KA mun tölv-
erður hópur ganga upp í 2. flokk
næsta ár. Þessar stelpur munu
ekki fá verkefni að óbreyttu og
hugmynd þeirra sern að þessu
standa er að félögin sendi sarn-
eiginlegt lió til kcppni í mcist-
araflokki, 2. flokki og jafnvel 3.
flokki. Dágóður hópur handknatt-
leikskvenna cr í bænum sem eng-
in verkefni hefur haft undanfarin
ár en Þór var síóast meó rneist-
araflokk 1989-1990. Því gæti
orðið um stcrkt lið aö ræða.
Hugmyndin er að senda liðið
til keppni í 2. deild kvenna, sem
stendur til að koma á fót næsta
vetur. Konumar sem að þessu
standa segja staðrcynd að stclpur
hafi mjög á brattan að sækja
varðandi tímaleigu í íþróttahús-
um og hvergi staðið jafnfætis
karlaflokkunum. Þetta þarf að
breytast því eins og þær benda á
þá ciga stclpur alveg sama rétt og
strákar í þcssum cfnum sem öðr-
um.
A fundinn í kvöld eru hvattir
til aö mæta allir sem áhuga hafa á
málinu cða eiga hagsmuna að
gæta, eiga t.d. stelpur í handbolt-
anum hjá KA eða Þór. í fram-
haldi af fundinum cr síðan ætlun-
in að ræða við stjómir handknatt-
leiksdeilda félaganna varðandi
framtíðina.
þarl' ckki að kynna. Hið unga lió
KA baröist mjög vel á miðjunni
og meó Steingrím Birgisson og
Halldór Kristinsson sem kjölfest-
una í vörninni er liðið til alls lík-
legt í sumar. Þá vantaði fyrirlið-
ann Bjarna Jónsson á sunnudag-
inn.
Knattspyrna:
Þór-ÍBV á
Akureyri
Stjórn knattspyrnudeildar Þórs tók
um það ákvörðun í gær að leikur
Þórs og IBV í 1. umferð Islands-
mótsins verður leikinn á Akureyri
eins og mótaskrá kveóur á um.
IBV hafði sem kunnugt er farið
fram á aó víxla heimaleikjum
þessara liða. Leikurinn fer fram
þann 23. maí nk. og ef Akureyrar-
völlur veróur ekki orðinn leikhæf-
ur verður spilaó á grasvelli Þórs.
Knattspyrna:
JMJ-mót KDA
Fimm leikjum er nú lokið í JMJ
móti Knattspyrnudómarafélags
Akureyrar. í fyrsta leik mótsins
gerðu Dalvík og SM jafntefli, þá
vann KA 3:2 sigur á Þór, SM og
Magni gerðu 0:0 jafntefli og Dal-
vík sigraði lið Þórs 4:3. KA og
Þór mega ekki nota 8 leikja-
hæstu menn sína úr hinu JMJ-
mótinu.
í gærkvöld Iéku Þór og Magni
en úrslit lágu ekki fyrir þegar
blaóið fór í vinnslu. Dalvík og KA
lcika á Dalvík í kvöld kl. 19.00 og
á fimmtudag leika Dalvík-Magni
kl. 11.00 og KA-SM kl. 14.00.
Mótinu lýkur á laugardag kl.
14.00 en þá leika Þór-SM og
Magni-KA.