Dagur


Dagur - 17.05.1994, Qupperneq 3

Dagur - 17.05.1994, Qupperneq 3
FRETTIR Þriðjudagur 17. maí 1994 - DAGUR - 3 „Niðurgreiðsla til íslenskra skipa- smíðastöðva er mjög arðbær fjárfesting" - segir Ingólfur Sverrisson, framkvæmdastjóri MÁLMS Akureyri: Bæjarmála- punktar ■ Sigurður G. Markússon hef- ur f.h. Hagkaupa hf. sótt uni lcyfi til aó breyta verslunarhús- næöi þ.e. stækka verslun á kostnað lagerrýrnis að Furu- völlum 17. Bygginganefnd samþykkti erindið. „enda verði gerö grein fyrir rými til raf- hlcðslu lyftara.“ ■ Byggingancfnd hcfur sam- þykkt erindi frá Aöalsteini V. Júlíussyni f.h. Olíufélagsins hf. um leyfi til að byggja við 1. og 2. hæó veitingastaðar á lóð Olíufclagsins við Lciruvcg. ■ Skipulagsnefnd hcfur falió skipulagsstjóra að ganga frá samningi við Halldór Jóhanns- son, landslagsarkitekt, um sér- fræðivinnu vcgna hönnunar umhverfis safnanna við Aðal- stræti. ■ Skipulagsnefnd hefur borist undirskriftalisti meó 38 nöfn- um íbúa í Kotárgerði þar sem farió er frarn á hraðahindrun í götuna. Skipulagsnefnd vísaði erindinu til tæknideildar bæjar- ins til umsagnar. ■ Skipulagsnefnd helur tekið fyrir tillögu bygginganefndar unt að svæðió sunnan Hjaróar- lundar vcrói tekió til dcili- skipulagningar. Skipulags- nefnd samþykkti aó vísa erind- inu til umsagnar skipuiags- deildar og tæknideildar sem skili tillögu að afntörkun svæð- isins mcð tilliti til aðliggjandi umferðarkerfis. Ákvörðun um deiliskipulag svæðisins verði tekin að þessum gögnum fengnum. ■ Skólastjóri og rekstrarstjóri Tónlistarskólans gcrðu á síö- asta fundi stjórnar skólans grein l'yrir viðræðum sem þeir hafa átt við stjóm Gilfélagsins um hugsanlega nýtingu Ketif hússins sem tónlistarhúss. í bókun skólanefndar kcrnur fram að hún tekur undir efa- serndir þeirra um að Ketilhúsið muni nýtast skólanum nógu vel sem tónleika- og kennsluhús- næði. Nefndin leggur því áhcrslu á að ný skólancfnd taki húsnæðismál skólans í heild til endurskoðunar. ■ Þann 20. apríl sl. gerði bæj- arstjóri f.h. Akureyrarbæjar samning viö ráðgjafarfyrirtæk- ið Nýsi hf. í Reykjavík um út- tckt á rckstri og nýtingu íþróttamannvirkja í eigu Akur- eyrarbæjar, með aukið hagræði í huga. Fyrsti hluti verkefnisins hefur þegar farið fram, þ.e. dagana 2.-4. maí sl„ en þá korn fulltrúi Nýsis hf„ Guðbjörg H. Gylfadóttir, noröur og átti við- töl við forsvarsmenn íþrótta- mannvirkjanna og ýmsa aðra forráðamenn bæjarins á sviði íþróttamála. Reiknað cr með aö niöurstöður úttcktarinnar liggi fyrir 20. júní nk. É Atvinnumálanefnd hefur samþykkt aö styrkja Kristján Ö. Hjálmarsson um 250 þús. til markaðssetningar á nýju tölvu- forriti fyrir veiðimcnn. „Ég samgleðst Sverri Leóssyni innilega með að hafa fengið þjónustu sem hann er ánægður með. Það þýðir hins vegar ekk- ert fyrir formann Útvegsmanna- félags Norðurlands að mótmæla því að tímaáætlanir erlendis standast yfirleitt ekki. Besta dæmið er að nýlega kom nýtt skip til Hríseyjar sem var afhent tveimur og hálfu ári eftir upp- Fullorðna fólkið fær sína skemmtun þegar kosið verður til bæjar- og sveitarstjórna annan laugardag en daginn eftir, sunnudaginn 29. maí, er röðin komin að börnunum. Þá halda strákarnir í The Boys tónleika í íþróttahöllinni á Ákureyri kl. 14, auk þess sem þeir spila víðar þá helgi. Siglus Arnþórsson í geisla- diskaversluninni Melódíu er aðal hvatamaðurinn að komu The Boys hingað. Hann sagði tópleikana öðrum þræði tengjast Ári fjöl- skyldunnar, enda um tilvalda fjöl- skylduskcmmtun að ræða, og miöaverði væri stillt í hóf til að sem flestir gætu notið tónleikanna. Miðinn kostar 1000 krónur og eru þeir til sölu í Mclódíu. Auk Arn- ars og Rúnars Halldórssona í The Boys koma fram þekktir dansarar og fleiri, s.s. Þorgcir Ástvaldsson (sem var meó föður strákanna í haflega umsaminn afhendingar- tíma. Gæðin eru einnig oft lak- ari en um er samið og hérlendar smiðjur hafa oft nóg að gera við að laga ýmislegt eftir að heim er komið,“ sagði Ingólfur Sverris- son, framkvæmdastjóri MÁLMS, samtaka fyrirtækja í málm- og skipaiðnaðinum. Ingólfur segir að fyrir nokkrunt árunt hafi færeyska skipasmíða- unglingahljómsveitinni Tempo í gantla daga). Svo skcmmtilega vill til að fyrsti Islendingurinn sem gckk í aðdáendaklúbb The Boys cr 12 ára stúlka á Akureyri, Karen Dúa Kristjánsdóttir, Vcstursíðu 38 c. Hún er í 6. bekk Síðuskóla og brá sér í bæinn í gær til að fá rniða nr. 1 á tónleikana. „Ég sá kynningu á aódáenda- klúbbnum í Æskunni og flýtti mér að skrifa. Já, ég er mjög hrifin af The Boys og ég á auðvitað spól- una, bol, plakat og ntyndir. Svo hef ég skriláð þeim,“ sagói Karen, en hún hlakkar ntikið til tónleik- anna og ætlar aö kaupa nýju plötuna sem kemur í júní. Dagur mun birta viótal við Arnar og Rúnar í næsta helgar- blaði. Þeir biðja að heilsa öllum krökkunt á Akureyri, cn þangað hafa þcir aldrci kornið og cru full- ir eftirvæntingar. SS stööin sem Súlan EA var send til boóið á móti íslenskunt stöðvum og verið langhæst. Vcrkið fór til Skipalyftunnar í Vestmannaeyjum sem lauk því áður en umsömdum verktíma lauk. Alhæfing útgerðar- stjóra Súlunnar hafi því ekki við rök að styðjast. Ingólfur segir að Sverrir hafi á undanförnum 25 ár- um ekki samanburó við neina aðra stöö en Slippstöðina á Akureyri en þau vcrkelhi scm hala verið að konta til íslcnskra skipasmíða- stöðva vegna 13% niðurgreiöslu stjórnvalda séu frá útgcrðarmönn- unt sem trcysta tímaáætlunum hérlcndra skipasmíöastöðva. Ingólfur segist vona aó frarn- hald verói á niðurgreiðslu til skipasmíðastöðvanna, vilji sé til þess innan iðnaðarráðuneytisins Á síðasta ári var komið á fót lög- mannavakt í Reykjavík, ókeypis lögfræðiráðgjöf fyrir almenning, og nú hefur Lögmannafélag ís- lands í samvinnu við lögmenn á Akureyri og starfsfólk Akureyr- arkirkju komið á fót slíkri lög- mannavakt í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Tveir lögmenn verða við símann á hverjum miðvikudegi kl. 16.30-18.30 og er reiknað með að hvert viðtal taki um 15 mínútur. Á blaóamannafundi scnt hald- inn var í Safnaðarheintilinu sagói Ragnar Aðalstcinsson, formaóur Lögntannafélags Islands, að þjón- usta lögfræðinga væri vissulcga nokkuó dýr og ekki allir scnt hcfðu cfni á því að fá lögbundnum réttindum sínum framgengt cða hrcinlega að vcrnda réttindi sín. Þjóðfélagið væri sífcllt að vcróa llóknara og æ fleiri réttindamál sent alntcnningur þyrfti að sækja til stjórnvalda. Samkvæmt meginreglu ís- lcnsks réttar skulu allir vcra jafnir fyrir lögunum. Ragnar sagði að lögmannavaktin væri leið sem Lögmannafélagió hefði ákveðið að fara til að frcista þess að draga úr misrétti og tryggja efnaminni borgurum aógang að sérfræðiað- stoð. Hann sagði að þetta hefói gefist vel í Reykjavík en lagði áherslu á að lögmannavaktin væri aöeins „fyrsta hjálp“. Af þeim málum sem komu til kasta lög- ntanna á tilteknu tímabili var 53 lokið meö ráðgjöfinni, 48 manns var ráðlagt að leita lögmannsað- stoðar, 15 var vísað til stjórnvalda og 15 annað. Gunnar Sólnes, einn þeirra sjálfstætt starfandi lögntanna sent munu standa vaktina á Akureyri, sagði að þörfin fyrir þessa þjón- ustu væri ábyggilega fyrir hendi. Reyndar hefðu lögmenn oft veitt viðlíka „fyrstu hjálp“ gegnurn kunningsskap og jafnvcl í heita pottinum en þarna væri komin þjónusta sem allir hefóu aðgang að. Fyllstu nafnleyndar verður gætt á lögmannavaktinni og þeir sem hringja vita ekki fyrirfram hvaða lögmenn veröa á vakt. Akurcyrarkirkja leggur til hús- næði og veitir vaktinni siðlerði- legan stuðning. Þórhallur Hösk- en fjármálaráðuneytið standi enn á bremsunni. Upphatlega var veitt í vcrkelhið 40 ntilljónum sem eru uppurnar, en forsvarsmenn skipa- smíðaiónaðarins standi í þeirri nteiningu að 13% niðurgreióslu- reglan eigi að gilda allt árið 1994. Þjóðhagsstofnun hefur reiknað út að upphæó niðurgreiðslunnar kernur tvöfalt til baka í opinbera sjóði í formi veltuskatta og því sé niðurgreióslan ntjög arðbær fjár- festing. „Ef Sverrir Leósson vill að ég komi til Færeyja þá vil ég á móti aö hann fari til Portúgals til að sjá hvcrnig útgerðarmcnn sætta sig viö aó verk dragist á þriðja ár fram yfir umsamdan tíma,“ sagði Ingólfur Sverrisson, fram- kvæmdastjóri MÁLMS. GG uldsson, sóknarprcstur, sagði aó prcstarnir hcföu áþreifanlega orð- ið varir við þörf almennings fyrir aðstoð í ýmsunt réttinda- og deilu- málum og þeir væru ánægóir með að geta nú vísað á ókeypis lög- fræðiráðgjöf. Hann vissi um maiga sent hefðu veigrað sér við því að Ieita til lögfræóinga af ótta við kostnaóinn. SS Berklee College of Music: Jóhann Ólafur með BA-próf í píanóleik og upptökustjórn Akureyringurinn Jóhann Ól- afur Ingvason lauk í vor BA- prófi frá Berklee College of Music í Boston í píanóleik og uppstökustjórn og upptöku- tækni eða Music production sem er stúdiovinna, þ.e. véla- mennskan í stúdíóinu. Jó- hann Ólafur útskrifaðist með næst hæstu einkunn sem skólinn gefur og í tengslum við Iokaverkefnið stjómaði liann bæði 12 manna kamm- ersveit og 22 manna strengja- sveit. Flutt var konsertaría eftir Beethoven og verk eftir Stravinsky. Jóhann segist koma heim til að fylgjast með fullveldisaf- mælinu og vera viðstaddur tvö brúðkaup en hann sé ekki á hcimleið að svo stöddu. Jóhann Ólafur fékk 200 þúsund króna styrk úr Minningarsjóði Karls Sighvatssonar þegar hann hélt utan til náms í Boston. Bróðir Jóhanns Ólafs, Ingvi Rafn, mun sctjast á skólabekk í Berklee í haust og taka þátt í námskeiói l'yrir trommuleikara. Hann stundar nú nám í ensku við Háskóla Islands og við Tónlistaskóla FÍH og var einn af þcim scm hlutu 50 þúsund kröna styrk úr Menningarsjóði KEA á síðasta aóalfundi fé- lagsins. GG Karen Dúa Kristjánsdóttir, fyrsti íslendingurinn sem gckk í aðdácndaklúbb The Boys í Noregi, fékk að sjálfsögðu niiða nr. 1 á tónlcikana á Akurcyri. Miðasala er hafin í Melódíu. Mynd: Robyn Unglingsstúlkur, takið eftir: The Boys spila á Akureyri Lögmannavaktin á Akureyri: Almenningur getur fengið ókeypis lögfræðiráðgjöf

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.