Dagur - 17.05.1994, Blaðsíða 7

Dagur - 17.05.1994, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 17. maí 1994-DAGUR-7 L-listi lýðræðis og samstöðu I sveitarstjórnarkosningunum, sem fram fara 28. maí nk., verður kos- ið um lista í Arnarneshreppi í fyrsta sinn í nokkra áratugi að beiðni tilskilins fjölda kjósenda. Ymsir hafa velt því fyrir sér, hvers vegna ekki er kosiö nteð gamla laginu, þar sern allir íbúar eru í raun í framboói, en ekki sérstakir listar. Slíkt fyrirkomulag er reynd- ar algengara í smærri sveitarfélög- um, þótt kosningalög gcri ekki síður ráð fyrir bundinni hlutfalls- kosningu eða sérstökum fram- boðslistum. Framboðslistarnir gera kjósendum kleift að kynna sér menn og málefni, vckja fólk til umhugsunar um stjórn sveitarfé- lagsins og færa alla umræðu upp á yfirborðið. Auk þess eru fjölmarg- ir kjósendur í Arnarneshreppi til þess að gera nýfluttir í hreppinn og þekkja ekki endilega alla svcit- unga sína, en þaó er nánast for- senda þess aö taka virkan þátt í óbundnum kosningum. Lýðræði Eftir aö fyrir lágu úrslit kosning- anna um sameiningu sveitariélaga í nóvember sl., þar scm sveitarlé- lögin vió Eyjafjörð felldu tillögu um sameiningu, kom fram hug- rnynd um samciningu Arnarncs-, Glæsibæjar-, Skriðu- og Oxna- dalshrcppa í citt svcitarlclag. Hreppsnefnd Arnarneshrcpps dró sig út úr þessum viðræðum á loka- stigi án þcss aö kynna sér á nokkkurn hátt skoðun hrcppsbúa á málinu. Þótt síðar kæmi í Ijós að stór hluti íbúa vildi fá að segja álit sitt í kosningum, taldi hrepps- ncfndin enn ekki ástæðu til þcss að brcyta ákvörðun sinni. Margir, bæði þeir sem fylgjandi voru sarn- einingu og þcir sem andvígir voru, töldu að í svo mikilvægu máli hefói vcrið cðlilcgt að lcyl'a íbú- unum aó láta álit sitt í ljós í al- mennum kosningum, líkt og gcrt var í hinum hreppunum þremur. Þctla mál og önnur rninni hafa Leiðrétting Vcgna fréttar í Dcgi fimmtudag- inn 12. maí um slæma stöðu margra skjólstæðinga Félagsmála- stofnunar Akurcyrar cr rétt að lciðrétta eftirfarandi. Valgerður Magnúsdóttir, deildarstjóri ráð- gjafardcildar, sagði dæmi um aö lólk væri „jafnvel tckjulaust", ckki að þaö ætti ckki fyrir mat handa börnum sínum, cins og scg- ir í niðurlagi fréttarinnar. Þessi túlkun á högum barnalölks scnt kcmur t.d. úr námi og fær hvorki atvinnu né atvinnuleysisbætur cr l'rá blaðamanni komin, ckki Val- gerói. SS Orðsending til greinarhöfunda Athygli grcinarhöfunda skal vakin á því að þar sem nú er aðeins tæpur hálfur mánuöur til sveitarstjórnarkosninga og Dagur kcmur ekki út nema fjóra daga í næstu viku (vegna hvítasunnunnar), getum viö ekki tryggt að vettvangsgreinar sem bcrast okkur í næstu viku birtist fyrir kosningar. Þeirri cindrcgnu ósk er hér með kornið á framfæri við grcinar- höfunda að þeir sem óska eftir að koma greinum í Dag fyrir kosningar komi þeim til okkar á ritstjórn cigi síóar cn nk. föstudag. Ritstj. Sigurður Aðalstcinsson. „Þetta mál og önn- ur minni hafa vakið menn til umhugs- unar um hvort ekki sé nauðsynlegt að taka upp lýðræðis- legri vinnubrögð í hreppsnefnd og að hætt verði að starfa fyrir luktum dyr- um.“ vakiö mcnn til umhugsunar um hvort ekki sé nauósynlcgt aó taka upp lýóræðislcgri vinnubrögð í hrcppsncfnd og að hætt vcrði að starfa fyrir luktum dyrunt. Samstaða Eitt af aðalverkcfnum hverrar sveitarstjórnar, hlýtur að vcra að samcina krafta þegna sinna til hagsældar og framfara. Núvcrandi hrcppsncfndarmcnn hafa fullyrt aó mikil sundrung sé innan hrcppsins og gagnrýnisraddir að undanförnu ali á henni og gcri aócins illt vcrra. Hafi hrcppsncfndin á réttu að standa, þá hefur hcnni a.m.k. mistekist að þessu Icyti. Aó skclla skollacyrum vió málefnalcgri gagnrýni er heldur ckki beinlínis til sátta fallið. Aðstæður manna hér í hreppn- um eru mjög mismunandi. Auk bænda eru margir, sem stunda launuð störf af ýmsum toga bæði innan og utan hreppsins. Höfnin og atvinnurcksturinn á Hjalteyri, tilraunabúið að Möðruvöllum og blómleg sveit skapa mciri fjöl- breytni en víða er að finna innan sömu hreppamarka. Líkt og í púsluspili ættu margir ólíkir lletir aó skapa eina sterka hcild cf rétt er á málum haldið. Arnarneshrcppur er velstætt svcitarfélag og hefur iðulega skil- aö nokkrum tckjuafgangi. Tals- veröum fjármunum hefur vcrið ráóstafað til kaupa á lasteignum og landi á Hjaltcyri. Með því var lagður grunnur að því atvinnulífi, sem þar er nú, og vcrður að telja að því fé hafi verið vcl varið. Eignarhlutur hrcppsins í Þcla- merkurskóla og nýbyggðu íþrótta- húsi er nauósynlcgur þáttur í mennta- og æskulýðsmálum hreppsins. Að loknum slíkuni átaksverkefnum væri eðlilegt aó staldra við og íhuga hvernig skuli vcrja þeim fjármunum, sem til ráðstöfunar cru. T.d. verður aó sctja spurningarmerki við að hrcppurinn safni bújörðum, þótt þær kunni að vcra á landi, scm Svæðisskipulag Eyjafjarðar af- markaði á sínum tíma til stóriöju. Auk fjárfcstingarinnar cr kostnaö- ur hreppsins umfram tckjur af slíkum eiginum árlcga all nokkur. Mörg þarfari verkefni bíóa úr- lausnar. Auk breytinga á vióhorfum hreppsnefndar til almennrar stjórnsýslu teljurn við, sern aö L- listanum stöndum, að breyta vcrði að nokkru áherslunt í ráðstöfun þeirra peninga, sern handbærir eru á hverjum tíma og hærri fjárhæð- um nicgi árlcga vcrja til meiri þjónustu við íbúana og ýmissa úr- bóta án þess þó að varpaó sé fyrir róða þcirri ráðdeiJd, scm þrátt lyr- ir allt hefur cinkcnnt fjármála- stjórn Arnarncshrcpps. Sigurður Aðalsteinsson. Höfundur er efsti maóur ú L-lista í Amarnes- hreppi. Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri, sími 96-26900. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, 3.h., Akureyri, föstudaginn 20. maf 1994 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Borgarsíða 12, Akureyri, þingl. eig. Helgi Stefánsson og Hjördís P. Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins. Draupnisgata 3, M-N-O-hl., Akur- eyri, þingl. eig. Bæjarverk h.f., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Islands h.f. Dvergagil 28, Akureyri, eignarhluti, þingl. eig. Gestur Björnsson, gerð- arbeiðandi Sýslumaðurinn á Akur- eyri. Eiðsvallagata 9, efri hæð, Akureyri, þingl. eig. Ásgeir Halldórsson, gerðarbeiðendur, Byggingarsjóður ríkisins, Jón Bjarnason og Lífeyris- sjóður sjómanna. Fiskverkunarhús Efri Sandvík, Grímsey, þingl. eig. Haraldur Jó- hannsson, gerðarbeiðandi, Sýslu- maðurinn á Akureyri. Grænamýri 15, Akureyri, þingl. eig. Björgvin Jörgensson, gerðarbeió- andi Búnaðarbanki (slands. Hafnarstræti 26, Akureyri, eignar- hluti. þingl. eig. Glerhúsið hf. gerð- arbeiðandi Húsasmiðjan hf. Hafnarstræti 79, efsta hæð, Akur- eyri þingl. eig. Baldvin Arngríms- son, gerðarbeiðendur, Byggingar- sjóður ríkisins og íslandsbanki hf. Hafnarstræti 97, hl. 2A, Akureyri þingl. eig. Bakkasel hf., gerðarbeið- andi Iðnlánasjóður. Heiðarlundur 2k, Akureyri, þingl. eig. Heiðar Rögnvaldsson og Sig- ríður Jóhannesdóttir, gerðarbeið- endur. Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður málm- og skipasmíða. Helgamagrastræti 53, íb. 101, Ak- ureyri, þingl. eig. Erna Þórunn Ein- isdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins. Hjallavegur 10, a-hl. Hrísey, þingl. eig. Hjörtur Gíslason, gerðarbeið- endur Byggðastofnun og Iðnþróun- arsjóður. Höfn 2, Svalbarðsströnd, þingl. eig. Soffía Friðriksdóttir, gerðarbeið- endur, Byggingarsjóður ríkisins og íslandsbanki hf. Kaupangur v/Mýrarveg S-hl. Akur- eyri, þingl. eig. Tryggvi Pálsson, gerðarbeiðendur Húsfélagið Kaup- angi og Landsbanki íslands. Miðholt 4, Akureyri, þingl. eig. Birg- ir Þórhallsson, gerðarbeiðandi Bún- aðarbanki íslands. Skáldalækur, Svarfaðardalshreppi, þingl. eig. Hallur Steingrímsson, gerðarbeiðendur, Byggingarsjóður ríkisins, Landsbanki íslands og Líf- eyrissjóóurinn Sameining. Smáratún 6, Svalbarðseyri, neðri hæð, eignarhl. þingl. eig. Kristján Óskarsson, gerðarbeiðandi Búnað- arbanki íslands. Spítalavegur 21, efri hæð, Akur- eyri, þingl. eig. Sigurgeir Jónsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf. Sunnuhlíð 2, Akureyri, þingl. eig. Fjölnir Sigurjónsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Samvinnulífeyrissjóðurinn, Sýslu- maðurinn á Akureyri og Vátrygg- ingafélag l’slands. Tjarnarlundur 8h, Akureyri, þingl. eig. Magnús Jónsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. Ægisgata 8, Akureyri, eignarhl. þingl. eig. Áki Sigurðsson, gerðar- beiðandi íslandsbanki hf. Sýslumaðurinn á Akureyri. 10. maí 1994. Háskólinn á Akureyri 2akureyr! auglýsir: Nám í uppeldis- og kennslufræðum til kennsluréttinda fyrir starfandi leiðbeinendur hefst á hausti komanda verói þátttaka næg. Um er aó ræða 30 eininga nám sem stendur í tvö ár. Umsóknarfrestur er til 1. júní. Umsóknareyóublöð fást á skrifstofu skólans. Nánari upplýsingar veitir fulltrúi kennaradeildar í síma 30931 eða forstöðumaður kennaradeildar í síma 30910. FRAMBOÐSLISTAR við sveitarstjórnarkosningar í Hrísey 28. maí 1994 E Eyjalistinn J Listi framfara og jafnréttis N Nornalistinn 1. Smári Thorarensen, oddviti 2. Narfi Björgvinsson, húsasmíðameistari 3. Gunnhildur Sigurjónsdóttir, ræstitæknir 4. Theodóra Kristjánsdóttir, húsmóðir 5. Jóhann Pétur Jóhannsson, vélstjóri 6. Ingimar Tryggvason, vélstjóri 7. Magnús Mikaelsson, verkstjóri 8. Heimir Sigurgeirsson, fiskvinnslumaóur 9. Sigurbjörn Ögmundsson, útgerðarmaður 10. Árni Kristinsson, skipstjóri 1. Björgvin Pálsson, byggingarmeistari 2. Einar Georg Einarsson, skólastjóri 3. Matthildur Sigurjónsdóttir, fiskverkakona 4. Víðir Benediktsson, stýrimaður 5. Jóhanna Friðgeirsdóttir, fiskverkakona 6. Bjarni Thorarensen, vélvirki 7. Kristinn Árnason, bústjóri 8. Þorgeir Jónsson, verkstjóri 9. Bára Steinsdóttir, húsmóóir 10. Hanna E. Antonsdóttir, fiskvinnslukona LÞórunn Björg Arnórsdóttir, húsmóðir og fiskiðnaðarmaður 2. Linda Ásgeirsdóttir, húsmóðir 3. Vera Sigurðardóttir, bankamaður 4. Guórún Kristjánsdóttir, skrifstofustúlka 5. Pálína F. Skúladóttir, tónlistarkennari 6. María Gísladóttir, húsmóðir 7. Svandis Gunnarsdóttir, skrifstofustúlka 8. Elsa Jónsdóttir, bréfberi 9. Rósamunda Káradóttir, sundl.vörður 10. Margrét Jónsdóttir, ræstitæknir Yfirkjörstjórn Hríseyjarhrepps Einar Georg Einarsson, Auðunn Eiðsson, Hörður Snorrason.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.