Dagur


Dagur - 30.05.1994, Qupperneq 3

Dagur - 30.05.1994, Qupperneq 3
Mánudagur 30. maí 1994 - DAGUR - 3 Sveitarstjórnarkosningarnar/Úrslit á Norðurlandi Hvammstangahreppur Á kjörskrá: 444 Atkvæði grciddu: 405 (91,2%) Auðir og ógiidir: 5 B-listi Framsóknarflokks: 119 (29,8%) G-listi Alþýðubandalags og annars fc- lagshyggjufólks: 112 (28,0%) L-listi frjálslyndra borgara: 98 (24,5%) P-listi fólks til cflingar atvinnu og ör- yggis: 71 (17,8%) Hreppsnefnd: Af B-lista Valur Gunn- arsson og Lilja Hjartardóttir. Af G-lista Guðmundur Haukur Sigurðsson. Af L- lista Þorvaldur Böóvarsson. Af P-lista Ámi Svanur Guðbjömsson. Þverárhreppur Á kjörskrá: 63 Atkvæði grciddu: 46 (73,0%) Auðir og ógildir: 2 Hreppsnefnd: Agnar J. Levy (44), Kon- ráð Jónsson (39), Bjöm Pétursson (30), Kristín Árnadóttir (29) og Halldór P. Sigurðsson (25). * Ashreppur Á kjörskrá: 66 Atkvæði greiddu: 57 (86,4%) Auðir og ógildir: I Hrcppsnefnd: Jón Bjamason (46), Jón Gíslason (41), Ástríður Erlendsdóttir (32) , Birgir Gestsson (31) og Sigrún Grímsdóttir (22). Sveinsstaðahreppur Á kjörskrá: 71 Atkvæði greiddu: 65 (91,5%) Auðir og ógildir: 0 Hrcppsnefnd: Bjöm Magnósson (49), Ragnar Bjarnason (42), Magnús Sigurðs- son (35), Einar Svavarsson (33) og Magnús Pétursson (30). Torfalækjarhreppur Á kjörskrá: 87 Atkvæði grciddu: 83 (95,4%) Auðir og ógildir: I J-listi Erl. Eysteinss. o.fl.: 40 (48,8%) L-listi Ingu I>. Halldórsd. o.fl.: 17 (20,7%) Ö-listi Páls I»órðarss. o.fl.: 25 (30,5%) Hrcppsnefnd: Af J-lista Erlendur Ey- steinsson, Stefán Á. Jónsson og Reynir Hallsteinsson. Af L-lista Inga Þórunn Halldórsdóttir. Af Ö-lista Páll Þórðarson. Svínavatnshreppur Á kjörskrá: 88 Atkvæði greiddu: 84 Auðir og ógildir: 1 Hrcppsncfnd: Jóhann Guðmundsson (53), Þorsteinn Þorsteinsson (47), Þor- leifur Ingvarsson (44), Guórún Guð- mundsdóttir (43) og Jón Gíslason (37). Bólstaðarhlíðarhreppur Á kjörskrá: 93 Atkvæði grciddu: 82 (88,2%) Auðir og ógildir: 2 Hrcppsncfnd: Tryggvi Jónsson (72), Erla Hafsteinsdóttir (55), Sigurstcinn Bjamason (54), Pétur Pétursson (51) og Pétur Guðlaugsson (29). Engihlíðarhreppur Á kjörskrá: 62 Atkvæði greiddu: 53 (85,5%) Auðir og ógildir: I Hreppsncfnd: Valgarður Hilmarsson (45), Jón Ámi Jónsson (43), Ágúst Sig- urðsson (39), Gauti Jónsson (38) og Baldur Svavarsson (19). Vindhælishreppur Á kjörskrá:41 Atkvæði greiddu: 33 (80,5%) Auðir og ógiidir: 0 Hreppsnefnd: Jakob Guðmundsson (33) , Jónas B. Hafsteinsson (29), Daníel Magnússon (27), Bjöm Þ. Bjömsson (25) og Stefán P. Stefánsson (15). Skagaströnd Á kjörskrá: 451 Atkvæði greiddu: 417 (92,5%) Auðir og ógildir: 8 A-listi Jafnaðurmanna: 92 (22,5%) G-listi Alþýðubandalags: 56 (13,7%) S-listi Skagastrandarlistans: 260 (63,7%) Hreppsnefnd: Af A-lista Steindór R. Haraldsson. Af S-lista Adolf H. Bemd- sen, Magnús Jónsson, Gylfi G. Guðjóns- son og Hallbjörn Björnsson. Skefilsstaðahreppur Á kjörskrá: 36 Atkvæði greiddu: 25 (69,4%) Auðir og ógildir: 3 Hreppsnefnd: Guðmundur Vilhelmsson (19) , Bjami Egilsson (17), Jón Stcfáns- son (16), Brynja Ólafsdóttir (13) og Hreinn Guðjónsson (11). Staðarhreppur Á kjörskrá: 93 Atkvæði greiddu: 74 (79,6%) Auðir og ógildir: 1 Hreppsnefnd: Helgi Jóhann Sigurósson (63), Bjami Jónsson (60), Ingibjörg Haf- stað (53), Sigmar Jóhannsson (34) og Siguróur Baldursson (31). Seyluhreppur Á kjörskrá: 215 Atkvæði greiddu: 166(77,2%) Auðir og ógildir: 2 Hreppsnefnd: Siguróur Haraldsson (123), Kristján Sigurpálsson (107), Arn- ór Gunnarsson (83), Sveinn Allan Mort- hens (64) og Anna S. Hróðmarsdóttir (63). Lýtingsstaðahreppur Ákjörskrá: 182 Atkvæði greiddu: 151 (83,0%) Auðir og ógildir: 0 Hreppsnefnd: Elín Sigurðardóttir (112), Indriði Stefánsson (84), Eyjólfur Pálsson (62), Bjöm Ófeigsson (58) og Rósa Bjömsdóttir (57). Akrahreppur Ákjörskrá: 179 Atkvæði greiddu: 87 (48,6%) Auðir og ógildir: 1 Hrcppsnefnd: Broddi BjömsSon (71), Þórarinn Magnússon (71), Þorleifur Hólmsteinsson (57), Agnar Gunnarsson (53) og Ámi Bjamason (50). Rípurhreppur Á kjörskrá: 62 Atkvæði grciddu: 51(82,3%) Auðir og ógildir: I Hreppsnefnd: Símon Traustason (35), Sævar Einarsson (32), Lilja Ólafsdóttir (31), Pálmar Jóhannesson (28) og I'ór- unn Jónsdóttir (27). Viðvíkurhreppur Á kjörskrá: 52 Atkvæði greiddu: 30 (57,7%) Auðir og ógildir: 0 Hrcppsncfnd: Haraldur Þór Jóhannsson (26), Trausti Kristjánsson (24), Halldór Jónasson (21), Halldór Steingrímsson (20) og Brynleifur Siglaugsson (15). Hólahreppur Ákjörskrá: 105 Atkvæði grciddu: 69 (65,7%) Auðir og ógildir: 0 Hreppsnefnd: Bryndís Bjarnadóttir (44), Valgeir Bjamason (41), Sverrir Magnússon (31), Einar Svavarsson (29) og Gunnar Guðmundsson (22). Fljótahreppur Á kjörskrá: 117 Atkvæði greiddu: 95 (81,2%) Auðir og ógildir: 1 Hreppsnefnd: Örn Þórarinsson (71), Guórún Halldórsdóttir (65), Haukur Ást- vaidsson (63), Gunnar Steingrímsson (51) og Hermann Jónsson (27). Grímseyjarhreppur Á kjörskrá: 72 Atkvæði greiddu: 62 (86,1 %) Auðir og ógildir: 4 Hrcppsncfnd: Garðar Ólafsson (46), Þorlákur Sigurðsson (43), Ragnhildur Hjaltadóttir (17), Sigfús Jóhannesson (12) og Helgi Haraldsson (II). Svarfaðardalshreppur Á kjörskrá: 185 Atkvæði greiddu: 144(77,8%) Auðir og ógildir: 0 Hreppsnefnd: Atli Friðbjömsson (137), Kristján Hjartarson (112), Óskar Gunn- arsson (101), Gunnar Jónsson (81) og Gunnstcinn Þorgilsson (72). Hríseyjarhreppur Á kjörskrá: 184 Atkvæði greiddu: 177(96,2%) Auðir og ógildir: 2 E- Eyjalistinn 66 (37,7%) J-listi framfara og jafnréttis 66 (37,7%) N-Nornalistinn 43 (24,6%) Hreppsnefnd: Af E-lista Smári Thorar- ensen og Narfi Björgvinsson. Af J-lista Björgvin Pálsson og Einar Georg Einars- son. Af N-lista Þórunn Arnórsdóttir. / Arskógshreppur Á kjörskrá: 246 Atkvæði greiddu: 175 (71,1%) Auðir og ógildir: 0 Hrcppsnefnd: Kristján Snorrason (144), Pétur Sigurðsson (130), Kristján Sig- urðsson (104), Hildur Marinósdóttir (104) og Kolbrún Ólafsdóttir (54). Arnarneshreppur Á kjörskrá: 149 Atkvæði greiddu: 140(94%) Auðir og ógildir: 4 L-listi lýðr. og samst. 59 (43,4%) U-listi áhugaf. um umb. og atv. 77 (56,6%) Hreppsncfnd: Af L-lista Sigurður Aðal- steinsson og Jósavin Arason. Af U-lista Jóhannes Hermannson, Ásla Ferdinants- dóttirog Þorlákur Aðalsteinsson. Skriðuhreppur Á kjörskrá: 76 Atkvæði greiddu: 56 (73,7%) Auðir og ógildir: 2 Hrcppsnefnd: Sturla Eiðsson (39), Ár- mann Búason (37), Ámi Amsteinsson (31), Guðmundur Skúlason (24) og Haukur Steindórsson (21). Öxnadalshreppur Á kjörskrá: 40 Atkvæði grciddu: 24 (60%) Auðir og ógildir: 0 Hreppsnefnd: Ari Jósavinsson (21), Helgi B. Steinsson (20) og Sigurður B. Gíslason (9). Glæsibæjarhreppur Á kjörskrá: 172 Atkvæði grciddu: 92 (53,5%) Auðir og ógildir: 7 Hreppsnefnd: Guðmundur Víkingsson (68), Oddur Gunnarsson (55), Klængur Stefánsson (54), Guðrún Björk Péturs- dóttir (39) og Aðalheiður Eiríksdóttir (34). Eyjafjarðarsveit Á kjörskrá: 638 Atkvæði grciddu: 528 (82,8%) Auðir og ógildir: 16 E-listi cfl. og framf. 304 (59,4%) N-listi nýrra tíma 112 (21,9%) U-listi umbótasinna 96 (18,8%) Hreppsnefnd: Af E-lista Birgir í>órðar- son, Ólafur G. Vagnsson, Ármann Skjaldarson, Eirikur Hreiðarsson og Jón Jónsson. Af N-lista Ólafur Jensson. Af U-lista Áki Áskelsson. Svalbarðsstrandarhreppur Á kjörskrá: 215 Atkvæði grciddu: 162(75,3%) Auðir og ógildir: 2 Hreppsncfnd: Ámi K. Bjamason (123), Gunnar Gíslason (118), Krislín S. Bjamadóttir (94), Þorgils Jóhannsson (80) og Stefán Tryggvason (47). Grýtubakkahreppur Á kjörskrá: 278 Atkvæði greiddu: 169(60,8%) Auðir og ógildir: 6 Hreppsnefnd: Sigurður Jóhann Ingólfs- son (132), Þórður Stefánsson (98), Mar- grét Jóhannesdóttir (92), Jón Þorsteins- son (74) og Sveinn Sigurbjömsson (66). Bárðdælahreppur Á kjörskrá: 108 Atkvæði greiddu: 91 (84,3%) Auðir og ógildir: 3 Hrcppsnefnd: Skarphéðinn Sigurösson (80), Elín Baldvinsdóttir (71), Bergljót Þorsteinsdóttir (63), Ingvar Vagnsson (34) og Jóhanna Rögnvaldsdóttir (22). Ljósavatnshreppur Ákjörskrá: 162 Atkvæði greiddu: 130(80,2%) Auðir og ógildir: 0 Hreppsnefnd: Helga Amheiður Erlings- dóttir (104), Ásvaldur Ævar Þormóðsson (80), Gísli Sigurðsson (75), Brynhildur Þráinsdóttir (49) og Eiður Jónsson (40). Skútustaðahreppur Á kjörskrá: 361 Atkvæði greiddu: 339 (93,9%) Auðir og ógildir: 11 E-listi Jónas Illugas. og IVrrhalls Krist.: 157(47,9%) H-iisti Gísla Árnasonar o.fl.: 125 (38,1%) M-listi Sigr. Sv. og Sv. Fr.: 46 (14%) Hreppsnefnd: Af E-lista Leifur Hall- grimsson, Hulda Harðardóttir og Pálmi Vilhjálmsson. Af H-lista Kári Þorgríms- son og Þuríður Pétursdóltir. Reykdælahreppur Á kjörskrá: 220 Atkvæði grciddu: 180 (81,8%) Auðirog ógildir: 4 Hreppsncfnd: Benóný Amórsson (127), Unnur Harðardóttir (118), Jón Jónasson (111), Erlingur Tcitsson (93) og Karl Sigurðsson (70). Aðaldælahreppur Á kjörskrá: 234 Atkvæði greiddu: 192(82,1%) Auðir og ógildir: 1 Iircppsncfnd: Dagur Jóhannesson (122), Benedikt Ambjömsson (98), Hall- dóra Jónsdóttir (73), Kolbrún Úlfsdóttir (68) og Hermann Sigurðsson (60). Reykjahreppur Á kjörskrá: 79 Atkvæði grciddu: 65 (82,3%) Auðir og ógildir: 0 Hreppsnefnd: Þorgrímur Sigurðsson (59), Þráinn Ómar Sigtryggsson (51), Þorsteinn Ragnarsson (33), Jón Helgi Bjömsson (32) og Helga Helgadóttir (27). Tjörneshreppur Á kjörskrá: 61 Atkvæði greiddu: 48 Auðir og ógildir: 1 Hreppsnefnd: Kristján Kárason (44), Sigurbjörg Sveinbjömsdóttir (34), Hall- dór Sigurðsson (31), Sveinn Egilsson (30) og Guðrún Jóhannesdóttir (12). Kelduneshreppur Á kjörskrá: 81 Atkvæði greiddu: 61 (75,3%) Auðir og ógildir: 0 Hreppsnefnd: Sigurgeir ísaksson (46), Friðgeir Þorgeirsson (43), Bjöm Guð- mundsson (36), Sveinn Þórarinsson (29) og Jón Sigurðsson (27). Öxarfjarðarhreppur Á kjörskrá: 274 Atkvæði greiddu: 199(72,6%) Auðir og ógildir: 4 Hreppsnefnd: Ingunn St. Svavarsdóttir (125), Hildur Jóhannsdóttir (117), Rúnar Þórarinsson (65), Eiríkur Jóhannsson (53) og Sigurður Ámason (48). Raufarhafnarhreppur Á kjörskrá: 275 Atkvæði greiddu: 251 (91,3%) Auðir og ógildir: 4 B-listi Framsóknarflokks 68 (27,5%) D-listi Sjálfstæðisflokks 51 (20,6%) G-listi Alþýðubandalags 87 (35,2%) U-listi óháðra 41 (16,6%) Hreppsnefnd: Af B-lista Sigurbjörg Jónsdótlir. Af D-lista Hafþór Sigurðsson. Af G- lista Reynir Þorsteinsson og Björk Eiríksdóttir. Af U-lista Páll G. Þormar. Svalbarðshreppur Á kjörskrá: 81 Atkvæði greiddu: 64 (79%) Auðir og ógildir: 0 Hreppsncfnd: Jóhannes Sigfússon (56), Þorlákui Sigtryggsson (55), Jóhannes Jónassou (48), Bjamveig Skaflfeld (44) og Gum ar Guðmundsson (25). I»órshafnar-/Sauðaneshreppur Á kjörskrá: 344 Atkvæði greiddu: 312 (90,7%) Auðir og ógildir: 7 K-listi framfaras. kjóscnda 173 (56,4%) L-listi Langnesinga 133 (43,6%) Hrcppsnefnd: Af K-lista Jóhann A. Jóns- son, Jónas S. Jóhannsson og Kristín Krist- jánsdóttir. Af L-lista Langnesinga Jón Gunnþórsson og Gunnlaugur Olafsson. Við þökkum traustið! Akureyringar! Þið sýnduð í verki í kosningunum á laugardaginn að þið viljið breytingar. Þið tryggðuð okkur glæsilegasta kosningasigur í sögu Framsóknarflokksins á Akureyri - yfir 40% atkvæða og fimm bæjarfulltrúa. Við erum ykk- ur afar þakklát fyrir þennan mikla stuðning og velvilja. Við heitum því að gera allt sem við getum til að reynast traustsins verð. Fyrir hönd B-listans, Jakob, Sigfríður, Þórarinn E., Guðmundur, Ásta og Oddur

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.