Dagur - 30.05.1994, Side 5
Mánudagur 30. maí 1994 - DAGUR - 5
Sveitarstjórnarkosningarnar/Siglufjörður-Olafsfjörður
Frá Siglufirði.
F-listínn
sigurvegarí
F-listi óháðra er ótvíræður sig-
urvegari bæjarstjórnarkosning-
anna á Siglufírði. Listinn hlaut
alls 434 atkvæði eða 38,1% at-
kvæða, sem er 8,1% aukning frá
síðustu sveitarstjórnarkosning-
um.
Aðrir listar töpuðu nokkru
l’ylgi; D-listi sjálfstæðismanna
fékk 251 atkvæði eða 22,1% at-
kvæða og tapaði 5,1%, B-listi
framsóknarmanna hlaut 176 at-
kvæði cóa 15,7% og tapaði 3,4%
frá síðustu kosningum og A-listi
alþýðuílokksmanna hlaut 19%
fylgi og tapaði 4,4% frá síðustu
kosningum. Nýtt framboð kom
fram á Sigluflrði, Þ-listi vcnjulegs
fólks og hlaut hann 58 atkvæði
eóa 5,1%. Framsóknarmenn töp-
uóu cinu sæti yfir til óháðra cn að
öðru lcyti er fjöldi bæjarfulltrúa sá
sami hjá framboðsaðilum.
Bæjarfulltrúar á Siglufirói
verða Kristján L. Möller og Ólöf
Kristjánsdóttir af A-lista, Skarp-
héðinn Guðmundsson af B-lista,
Björn Jónasson og Runólfur JBirg-
isson af D-lista og Ragnar Ólafs-
son, Ólafur Helgi Marteinsson,
Guðný Pálsdóttir og Jónína.Magn-
úsdóttir af F-lista. ÞI
Kristján Möller:
Otvíræður
stuðningur við
meirihmtann
„Urslitin staðfesta aó Siglllrðingar
eru ánægðir með þann meirihluta
scm starfað hefur undanfarið kjör-
tímabil," sagöi Kristján Möllcr,
cfsti maður á A-lista á Siglufirði.
„Pcrsónulega hefði ég viljað sjá
aðeins meira
fylgi við A-list-
ann en þar geta
aðstæður í þjóö-
félaginu og
stjórnarþátttaka
Alþýðutlokksins
átt einhvern lilut
að máli. Þá geri
ég ráð fyrir aó
vinsældir Björns Valdimarssonar,
bæjarstjóra, eigi nokkurn þátt í
góðum sigri F-listans. Óllokks-
bundió fólk helur kosió hann pcr-
sónulcga.“ Aðspuróur kvaðst
Kristján fastlega gcra ráð fyrir að
meirihlutasamstarf A-lista og lista
óháðra muni halda áfram. ÞI
Skarphéðinn
Guðmundsson:
Áttum ekki
von á að tapa
manni
„Við erum von-
sviknir. Við átt-
um ckki von á
að tapa manni,"
sagði Skaprhéð-
inn Guðmunds-
son, efsti maóur
á B-lista á Siglu-
l'irði. „Vió vor-
um með tvo
mcnn og áttum fremur von á að
auka fylgið - okkur fannst landió
liggja þannig fyrir kosningarnar.
Við tcljum okkur hafa unnið mjög
málefnalega og varast allt pcr-
sónuníð og skítkast. Því koma
þessi úrslit mjög á óvart og spyrja
má hvort þessar baráttuaðferðir
dugi ckki til fylgisaukningar."
Skarphéðinn sagói að ef til vill
hafi vinsældir Björns Valdimars-
sonar, bæjarstjóra, átt einhvcrn
þátt í úrslitum kosninganna því F-
listi Félags óháðra hafi boóið
hann fram sem bæjarstjóra. ÞI
Björn Jónasson:
Eger
hundfull
„Eg er hundfúll -
þú mátt hafa það
eftir mér,“ sagði
Björn Jónasson
efsti maður á D-
lista á Siglufirói,
þegar úrslit
sveitarstjórnar-
kosninganna
voru borin undir
hann. „Við crum
bæjarstjórn en töldum okkur eiga
von um aö bæta þeim þriója við.
Okkur fannst fölk sýna þeim mál-
efnum scm við lögóum áhcrslu á
áhuga. En þar höfum við mis-
rciknað okkur því við töpuðum 56
atkvæðum í kosningunum. Það er
augljóst að F-listinn hcfur tckið
fylgi frá öllum hinum framboðun-
um og þaö kcmur okkur verulcga
á óvart. Skýringar þcss liggja ckki
í augum uppi cn hann virðist
fremur hafa höfóaó til óllokks-
bundins l’ólks cn hinir listarnir. ÞI
Ólafur Marteinsson:
Erum í sjö-
unda himni
„Við erum
vissulega í sjö-
unda himni mcð
útkomuna,"
sagði Olafur
Marteinsson,
annar maður á F-
lista óháöra á
Siglufirði. „Viö
bjuggumst ekki
við svo mikilli fylgisaukningu en
vorum ákveðnir í að reyna að
halda okkar hlut." Olafur kvaðst
telja ástæður hinnar miklu fylgis-
aukningar vcra ánægju meó störf
bæjarstjórnar á síðasta kjörtíma-
bili og vilja til þess að haldið
verði áfram á sömu braut. „Hér
hefur vcrið mjög gott atvinnu-
ástand og nú vantar hrcinlega fólk
til starfa." Aðspurður kvaðst Ólaf-
ur telja líklegt að um
áframhaldandi samstarf F-lista
óháðra og A-lista vcröi að ræða en
viðræður muni fara fram um það
mál mjög fljótlega. ÞI
Kristján S. Elíasson:
Er auðvitað
vonsvikinn
„Ég er auðvitað
vonsvikinn en
maður verður
bara að sætta
sig við þetta,“
sagði Kristján
S. Elíasson,
efsti maður á Þ-
lista vcnjulegs
fólks.
„Ég kann ckki skýringar á
þessu. Við vorum að gæla við að
fá 70-90 atkvæði en það vantar
töluvcrt upp á það. Kannski er
skýringin sú að við höfðum lítinn
tíma til þess að kynna okkar
stefnumál og mcira cn helmingur
frambjóðcnda á framboðslistanum
var ckki í bænum í kosningabar-
áttunni. Vió erum auövitað
rcynslulaus í kosningum og höfð-
um auk þcss lítiö lé á milli hand-
anna.
Þ-listinn cr úr sögunni í bili, en
vonandi hafa cinhvcrjir kjark til
þess að bjóða fram cl'tir fjögur ár.“
óþh
Meirihluti Sjálfstæðisflokks fallinn í Ólafsfirði
Hreinn meirihluti Sjálfstæðis-
flokksins í bæjarstjórn Ólafs-
Qarðar féll í kosningunum á
laugardag. Að þessu sinni voru
þrír listar í boði í stað tvcggja
eins og verið hefur síðustu
tvennar kosningar. Sjálfstæðis-
flokkurinn tapaði einum full-
trúa yfir til hins nýja S-lista og
þar með er ljóst að til meiri-
hlutaviðræðna þarf að koma í
bænum.
Boðnir voru l'ram þrír listar í
Ólafsfirði, þ.e. D-listi Sjálfstæðis-
fiokks, H-listi Vinstrimanna og
óháðra og S-listi Samtaka um
bctri bæ.
Sjálfstæðisflokkurinn tapaöi
11,3% fylgi, fékk 305 atkvæði,
42,1% lylgi og þrjá fulltrúa
kjörna. Fulltrúar llokksins í bæjar-
stjórn vcröa Þorstcinn Asgcirsson,
Kristín Trampc og Karl Guð-
mundsson.
H-listi Vinstrimanna og óháðra
tapaði 5% fylgi, fékk 301 atkvæði,
41,2% fylgi og þrjá fulltrúa
kjörna. 1 bæjarstjórn fyrir listann
munu sitja Guðbjörn Arngríms-
Jónína Óskarsdóttir:
Tvímælalaust
stórsigur
„Þetta er tví-
mælalaust stór-
sigur fyrir okk-
ur. Að ná 118
atkvæðum er
mjög góður ár-
angur og meira
en við áttúm
von á. Þetta er
því stórkostleg-
ur árangur.
Ég mct það tvímælalaust svo
að ég eigi hcióur af því að hafa
lellt meirihluta Sjálfstæðisflokks-
ins hér í bæjarmálum og náð lykil-
stöðu. Þeir hafa boða mig til fund-
ar cn fyrst sest ég niður mcð okkar
fólki til að fara yllr kröfur fyrir
meirihlutaviðræður. Við scljum
okkur dýrt, höfum allt aö vinna aö
sctja okkar mál fram. Ég vil á
þessari stundu ckki gcfa neinar
yfirlýsingar um hvaða mál þetta
eru en höfuðáhersla okkar hlýtur
að vera krafan um bctri bæ."
JÓH
Guðbjörn Arngrímsson:
Ágætur
árangur
„Ég met okkar
árangur ágæt-
an. Við höldum
okkar þremur
mönnum þrátt
fyrir að Jónína
hafi boðið fram
sér. Ég tel okk-
ur þess vegna
ekki hafa kom-
ið illa út úr þessum kosningum.
Við stefndum að sjálfsögóu aó
því að ná Ijórða manninum inn og
kannski var það bjartsýni en okkur
fannst vera lag núna að fella sjálf-
stæðismenn. Það tókst að vísu cn
gerðist fyrst og fremst fyrir tilstilli
S-listans.
Jónína og S-listinn er ótvíræðir
sigurvcgarar kosninganna hér t
Ólafsfirði. Þeirra málflutningur
hefur beinst gegn okkur og því er
ekki óeólilegt að hún snúi sér að
D- listanum, cins og hún ætlar að
gera. En viö höldum okkur ekki til
hlés og þaö cr ekkert útilokað
þegar kcmur að mcirihlutaviðræð-
um.“ JÓH
son, Sigurbjörg Ingvadóttir og
Björn Valur Gíslason.
S-listi Samtaka urn bctri bæ
lckk 118 atkvæði eða 16,3% fylgi
og Jónínu B. Óskarsdóttur kjörna í
bæjarstjórn. Hún sat áður í bæjar-
stjórn fyrir H-listann.
Þau Karl Guðmundsson og
Sigurbjörg Ingvadóttir hafa ckki
sctió áður í bæjarstjórn Ólafsfjarð-
ar.
Kosningaþátttaka í Ólafsllrói
var ögn lakari cn í síöustu kosn-
ingum. A kjörskrá voru 806 og
93,3% kusu en hlutfallið var
94,7% í síóustu kosningum. JÓH
Þorsteinn Asgeirsson:
Áttum undir
högg að sækja
„Ég veit ekki
alveg hvað hef-
ur gerst. Ég
held þó að und-
irróðursstarf-
semi liafi verið
til staðar og við
áttum undir
högg að sækja
vegna bæjar-
stjóramálsins. Ymis slík mál
hafa verið metin meira en störf-
in.
Það kemur líka nýtt framboð til
sögunnar hér og ný framboð cru
alltaf spennandi. Ég fer ekki í
grafgötur mcð að ég átti von á aö
við fengjum mcira og að ntinni
munur yrði á okkur og S-lista og
að H-listi fcngi færri atkvæði.
Við ætlum aó byrja á að ræða
við S-listann. Ef við lítum á
stefnuskrár þessara lista l'yrir
kosningarnar þá er málefnaágrcin-
ingur enginn þannig að spurningin
er um niðurröðun í nefndir og
bæjarstjóra." JÓH
Frá Olafsfirði.
Frá menntamálaráðuneytinu
Staða skólameistara
Laus er til umsóknar staða skólameistara Mennta-
skólans á Egilsstöðum.
Staðan veitist frá 1. ágúst 1994.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist menntamálaráöuneytinu fyrir 23. júní nk.
Menntamálaráðuneytið.