Dagur - 30.05.1994, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Mánudagur 30. maí 1994
DACDVEUA
Stjörnuspá
eftir Athenu Lee
Mánudagur 30. maí
(jfa.
Vatnsberi ^
(S0.jan.-18. feb.)
Þú ættir að geta lagab margt í lífi
þínu á þeim tíma sem eftir er af
sumrinu. Ef þú ert í leit ab ævin
týrum gerir þú best meb því ab
hjálpa þér sjálfur.
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Þetta verbur annasamur dagur en
samt án stórátaka. Ef þú nýtir
tíma þinn vel skapar þú auka tíma
til ab framkvæma þab sem lengi
hefur legib á hillunni.
Hrútur
(Sl. mars-19. apríl)
Einhver bibur þig ab endurgreiba
skuld eba greiba eins og þú hafbir
lofab fyrir löngu. Reyndu ab gefa
öbrum hluta af tíma þínum.
(M
Naut
(S0. apríl-SO. maí)
Fólk í kringum þig hefur frum-
kvæbib í dag og vertu því bara
feginn til tilbreytingar. Reyndu ab
slaka á því framundan eru anna
samirtímar.
Tvíburar
(Sl. maí-SO. júm)
J
Þú færb óvænt en gób tækifæri til
frekara náms sem þér hafbi ekki
ábur dottib í hug. Þetta vekur
áhuga þinn og þú ættir ab fylgja
því eftir.
Krabbi
(21. júní-2S. júlí)
)
Fólk virbist reibubúib til ab not-
færa sér þig; til dæmis meb því ab
Ijóstra upp um leyndarmál þín.
Framundan eru bjartari tímar í
fjármálum.
fméfLjón 'N
\JTnV (85. júli-32. ágúst) J
Þig skortir ekki hugmyndir þessa
dagana og þar sem ferbalög eru
þér ofarlega í huga skaltu huga
ab þeim. Pör og samstarfsaðilar
deila sameiginlegu áhugamáli.
(E
Meyja
(83. ágúst-22. sept.
d
Taktu þab eins rólega og þú getur
í dag því hætta er á ab spenna í
lofti valdi vandræbum. Vertu var-
kár þegar þú ræbir vibkvæm mál-
efni.
Cmv°e ^
yUr W (23- sept.-22. okt.) J
Þú kemst ab þvi ab hjálpsemi
annarra endist ekki lengi og ab þú
þarft sjálfur ab vinna erfibustu
verkin. Vart verbur óróleika
heimafyrir.
Sporödreki)
(23. okt.-21. nóv.) J
Þab gengur flest þér í hag í dag
en byrjabu snemma á mikilvæg-
ustu verkunum. Þú verbur var vib
breytt hugarfar hjá þínum nán-
ustu í dag.
Bogmaður )
x (22. nóv.-21. des.) J
6
Eitthvab óvenjulegt kemur upp í
dag sem veldur því ab þú veist
ekki í hvorn fótinn þú átt ab stíga.
Reiddu þig ekki um of á abra í
dag.
Steingeit ''N
iTT> (22. des-19.jan.) J
(?
Þig dreymir dagdrauma um hluti
sem eru órafjarri. Vertu vakandi
gagnvart tækifærum sem gætu
bætt fjárhagsstöbu þína. Happa-
tölur: 2, 21, 27.
1
(0
«/>
Á léttu nótunum
Hjá lækninum
Kalli var á ferbalagi í bifreib ásamt kunningjafólki. Þá fór hann allt í einu ab
fá verki, fyrst tak fyrir brjóstib, síban fannst honum ab sér væri illt í maga
og ab lokum fann hann alls stabar til. Þab varb ab fara meb Kalla til hérabs-
læknisins.
- Hvar fundub þér fyrst til, spurbi læknirinn.
- Eg held ab þab hafi verib einhvers stabar mitt á milli Dalvíkur og Akureyr-
ar, stundi Kalli.
Afmælisbarn
dagsins
Orbtakib
Þetta þarftu
ab vita!
Risamálverk
Stærsta málverk heims er „Orust-
an vib Gettysburg" málub af Paul
Philippoteaux ásamt 16 abstob-
armönnum sem unnu tvö og
hálft ár vib málverkib. Þab er
124.43 metra langt og 22.95
hátt. Þyngd 5.348 kg.
Flest bendir til breytinga á næsta
ári sem tengjast einkalífinu.
Sennilega þróast málin þannig ab
vibhorf þitt í ákvebnu máli breyt-
ist eba ab breyting á sambandi
þínu vib einhvern verbur til ab þú
sérb vibkomandi í nýju og bættu
Ijósi.
Standa í stímabraki
Orbtakib merkir ab „eiga í bar-
áttu, erfibleikum". „Stímabrak"
merkir í rauninni „hávabi af bar-
daga". Þetta orbtak er kunnugt
frá 19. öld.
SpakmælSb
Einvera
Ég nýt þess að vera einn. Ég
þekki engan félaga sem getur
veitt mér eins góban félagsskap
og einveran. (Thoreau)
• Kjörtakkinn
Nokkrar vísur
hafa dottib
inn á skrif-
stofu Dags
ab undan-
förnu og allt í
lagi ab lofa
fleirum ab
líta á kveb-
skapinn. Vísurnar eru ortar í
tilefni af fréttum síbustu
vikna. Sú fyrsta varb til er Páll
á Höllustöbum brá sér tíl
Ameríku rétt fyrir þingiokin.
Kjörtakkinn hans greiddi
samt atkvæbi meb óvæntum
hætti ab þingmanninum fjar-
verandi. Sumir kenndu bókar-
skræbu um, en fleira gætí
komib til greina:
Ab búo undir ofurvaldi slíku
er ekki nema fyrir hraustan mann.
Þegar Páll er úti í Ameríku,
œbrl máttur fer á bak vib hann.
• Ögn aö skána
Ólafur Ragn-
ar Grímsson,
fyrrum fram-
sóknarmað-
ur, hefur ný-
verib kynnt
„glænýja" at-
vinnustefnu
Alþýbu-
fyrir þjóbinni.
Þessi stefna er gefin út í
grænni bók. Framsóknarmab-
ur gerbi vísu aí þessu tilefni
og taldi ab batnandi mönn-
um væri best ab lifa:
Austan sólar og sunnan mána
sumraer fólgib hyggjuvit.
Þó er Ólafur ögn ab skána
og aftur kominn meb grcenan lit.
• Einkavinaplottiö
Inga Jóna
Þórbardóttir
var rábgjafi í
einkavæb-
ingu hjá
Markusi
borgarstjóra
fyrir fáeinum
árum. Nýlega
var leitab ab skýrslu hennar
og greinargerbum, en eng-
inn fann neitt. Minnlhlutinn
taldi þetta mjög vont mál.
Inga /óna ýmsum rábin gaf
og einkavinoplottib skipulagbi.
t>ó ab enginn þykist muna staf
afþví sem blessub konan forbum sagbl.
• Ástalífsópin
Ríkulegt ástalíf hjóna í Kópa-
vogi komst í fréttirnar á dög-
unum er abrir íbúar hússins
treystu sér ekki lengur til ab
búa í íbúbum sínum. Kært var
vegna ónæbis og háreysti og
sumir flúbu úr húsinu:
jafnvel ástaratlotin
orbib geta ab slcemum vana.
Elnkum þegar öfundin
œtlar ab drepa nábúana.
Umsjón: Ingibjörg Magnúsdóttir.