Dagur - 23.06.1994, Qupperneq 6
6 - DAGUR - Fimmtudagur 23. júní 1994
- Hvað finnst þér tim afsögn Jóhönnti Sígurðardóttur?
Sptcrníng vikunnar — spurt á Akureyrí
Jakob Jónsson:
Mér fannst þetta rétt af henni
miðað við aðstæður, en hefði
viljað hafa hana áfram sem
ráöherra.
Harpa Garðarsdóttir:
Ég hefði viljað hafa hana áfram
og mér fannst ekki rétt af
henni að segja af sér.
Gústaf Oddsson:
Ég hefði endilega viljað hafa
hana áfram og finnst það ekki
eðlilegt af henni að segja af
sér.
Brynja Sverrisdóttir:
Ég hefði viljaö hafa hana
áfram, en mér fannst gott hjá
henni að standa við sannfær-
ingu sína.
Einar Finnsson:
Ég er bara ánægður með af-
sögn hennar, mér finnst hún
hundleiðinleg.
LETTIB , .
í, Lettishagar
á Kaupvangsbökkum
verða opnir föstudaginn 24. júní og laugardaginn
25. júní frá kl. 20.00-21.30.
Hagagjöld borguð á staónum, gjald pr. hross kr 2.000.-
fyrir félagsmenn en 4000.- fyrir utanfélagsmenn.
Öll hross þurfa skilyrðislaust að vera merkt haganúmeri á
vinstri síðu, ómerkt hross verða fjarlægð úr högum félagsins
og farið með sem óskilahross.
Haganefnd.
Tónleikar í Dalvíkurkirkju
KA heimilið
við Dalsbraut, sími 23482
☆ Nýjar perur.
☆ Munið ódýru morguntímana.
☆ Ný frábær vatnsgufa.
☆ Komið og fylgist með ungu og efnilegu afreksfólki
við leik og störf í góða veðrinu.
Ódýrir tímar í stóra íþróttasalnum í sumar.
Tónleikar verða í Dalvíkurkirkju
föstudaginn 24. júní kl. 21. Fríður
Sigurðardóttir, sópran, og Halla S.
Jónasdóttir, sópran, syngja ein-
söng og tvísöng. Kári Gestsson
leikur með á píanó.
Á efnisskránni eru íslensk tví-
söngslög í meirihluta en einnig
eru einsöngslög eftir Sibelius,
Börresen o.fl.
íslenskir höfundar eru Eyþór
Stefánsson, Pétur Sigurðsson, Jón
Bjömsson, Bjami Þorsteinsson,
Sigurður Þórðarson, Þórarinn
Guðmundsson, Friðrik Jónsson,
Karl O. Runólfsson, Sigurður
Demetz Franzson, Björgvin Þór
Valdimarsson og Ingi T. Lárus-
son.
- á föstudagskvöld
Miðasala er við innganginn.
Fríður Sigurðardóttir er fædd
aó Vatni í Haukadal í Dalasýslu.
Ung að árum flutti hún til Reykja-
víkur þar sem hún hefur búið síð-
an. Hún stundaði söngnám í Nýja
tónlistarskólanum og lauk þaðan
9. stigs prófi árið 1992. Söng-
kennari hennar frá upphafi hefur
verið Sigurður Demetz Franzson.
Halla Soffia Jónasdóttir er bor-
in og barnfædd á Dalvík. Hún
stundaði nám í Tónlistarskóla
Dalvíkur veturinn 1978-1979 og
sótti söngtíma hjá Sigurði Dem-
etz, sem þá bjó á Akureyri. Árið
1980 hóf Halla nám í Nýja tónlist-
arskólanum í Reykjavík, en þá var
Demetz orðinn söngkennari þar.
Flytjendur á tónlcikunum í Dalvíkurkirkju. Frá vinstri: Kári Gestsson,
Halla S. Jónasdóttir og Fríður Sigurðardóttir.
Sumarlínan
í bamofötum hefur aldrei verib faUegri.
Ódýror gollabuxur, bolir, gallar, skór.
Nýkomið
gott úrval af blúndu og öðru efni í gluggatjöld.
Einnig ný sending af acrylgami, prjónagami,
prjónasilki, viscose-, glansgalla-, jogging- og
ódým rúmfataefni.
Þor sem leitin byrjar og endar
Burtfararprófi úr skólanum lauk
Halla með tónleikum í apríl 1986.
Kári Gestsson er Dalvíkingur
eins og Halla. Hann stundaði nám
við Tónlistarskólann á Akureyri
og tók burtfararpróf þaðan árió
1972. Framhaldsnám stundaði
Kári í London. Hann var skóla-
stjóri Tónlistarskóla Dalvíkur árið
1975-1981. Hann hefur á undan-
förnum árum starfað með ýmsum
einsöngvurum og kórum. Síðast-
lióin 13 ár hefur Kári starfað sem
píanókennari við Tónlistarskóla
Kópavogs.
Þess má geta aó fyrirhugað er
að gefa út geisladisk meó þeirri
efnisskrá sem fiutt verður í Dal-
víkurkirkju. (Fréttalilkynning)
„Þjófstart að
djassklúbbi
Karólínu og
listasumars“
I kvöld kl. 22 mun djasstríóió
„Skipað þeim‘- leika í Deiglunni á
Akureyri ásamt saxófónleikaran-
um Sigurói Flosasyni. Þeir Gunn-
ar Gunnarsson, Jón Rafnsson og
Árni Ketill hafa leikið saman í
tæp þrjú ár og nokkum sinnum
fengió til liðs við sig gestasóló-
ista, m.a. Finn Eydal, gítaristana
Gunnar Ringsted og Björn Thor-
oddsen og norsku söngkonuna
Magni Wentsel.
Siguró Flosason þarf vart að
kynna fyrir djassáhugafólki. Hann
hefur verió einn okkar fremsti
djassleikari um árabil og auk þess
starfaó með mörgum þekktum er-
lendum tónlistarmönnum. Hann
hefur leikið inn á iiokkrar
djassplötur en gaf í fyrra út þá
fyrstu undir eigin nafni.
Listasumar ’94 er að fara af
stað og mun ásamt Café Karólínu
standa fyrir djassklúbbi á hverjum
fimmtudegi frá og með 30. júní
fram í ágústlok. Að þessu kvöldi
standa djasstríóið og Café Karó-
lína en Vikirig Brugg, Hótel KEA
og Listasumar ’94 fá sérstakar
þakkir fyrir veitta aðstoð.
Sem fyn segir hefja þeir félag-
ar í „Skipað þeim“ leikinn um kl.
22 í kvöld. Áðgangur er ókeypis
og verður reyndar sú venja við-
,höfó hvað varðar djassklúbbinn í
sumar og er fólk hvatt til að mæta
og eiga notalegar stundir.
(Fréllatilkynning)