Dagur - 29.06.1994, Blaðsíða 8

Dagur - 29.06.1994, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 29. júní 1994 Smáauglýsingar Atvinna Bifreiðir Þökur Fundir Atl Eyjafirði. Þarf að þekkja til almennra bústarfa. Ráðningartími 2-3 mánuöir frá og meö 1. júlí. Umsóknir sendist afgreiðslu Dags merkt: H-ll. Öllum umsóknum svaraö. Húsmóðir Barngóð manneskja óskast til að gæta heimilis og þriggja barna (2ja, 3ja og 6 ára) allan daginn frá byrjun júlí til september og fyrir há- degi eftir það. Þarf að vera á bíl og má ekki reykja. Ráðning í lágmark 1 ár. Er á Akureyri. Upplýsingar í síma 91-18589 frá 26. júnf 1994, Ragnhildur. Au-Pair Au-Pair í Reykjavík. Vantar þig gott heimili í höfuðborg- ’ inni? Okkur vantar Au-pair, barngóöa og áreiöanlega íslenska eða erlenda, ekki yngri en 19 ára. Tvö börn, 3ja ára og 14 mánaöa. Meömæli skilyrði. Upplýsingar í síma 91-17199. Sveitastörf Okkur vantar duglegan strák í sveit á Norðurlandi vestra. Veröur aö vera vanur og laginn á vélum. Uppl. í síma 985-29828. Húsnæði - Húshjálp Ég er 17 ára stelpa í Menntaskól- anum. Mig vantar húsnæöi næsta vetur og vil gjarnan vinna fyrir leigunni meö húsverkum. Upplýsingar f síma 95-24906, Munda. Húsnæði í boði Til leigu verslunarhúsnæði við Ráð- hústorg. Ca. 60 fm. verslunarpláss + 25 fm. lager (áöur verslunin Flott og Flipp- aö). Laus 1. júlí Uppl. í síma 12416 og 27019. Til leigu 2ja herb. blokkaríbúö í Tjarnarlundi, á fyrstu hæð. Laus strax. Uppl. í síma 24080 eftir kl. 18.00. Húsnæði óskast Óskum eftir 4ra herb. íbúð frá 1. september. Meömæli ef óskaö er. Upplýsingar í síma 23868 (Áslaug) eftir kl, 18.__________________ Óskum eftir 3ja herb. íbúð frá 1. september. Erum reglusöm - öruggar greiöslur. Uppl. f síma 22044,____________ íbúð óskast. Ung hjón óska eftir íbúö sem fyrst. Uppl. í síma 12965 milli kl. 17.00 og 21.00.______________________ Frænku mína að austan, sem er nemandi við VMA, vantar herbergi með eldunaraðstöðu eða litla íbúð næsta vetur. Nánari upplýsingar veittar í síma 22468 eftir kl. 17. Stefán Viihjálmsson.___________ íbúö óskast strax! Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúö á Ak- ureyri eöa í næsta nágrenni. Uppl. í síma 27091. Ferðaþjónusta Vesturland - Tilboð - Gisting Gisting í herbergi meö baöi og morgunveröi, frá kr. 2.900. Hótel Borgarnes, sími 93-71119. Óska eftir bíl, helst Toyota, Lancer eöa Mazda, í góöu lagi. Vil setja Volvo 340 DL, árg. '87 upp í + ca. 150 þúsund í peningum. Uppl. I síma 96-81170 á kvöldin eftir kl. 19. Varahlutir Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Range Rover árg. 72- 82, Land Cru- iser árg. 88, Rocky árg. 87, Trooper árg. 83- 87, Pajero árg. 84, L-200 árg. 82, Sport árg. 80- 88, Fox árg. 86, Subaru árg. 81- 87, Colt/Lanc- er árg. 81- 90, Galant árg. 82, Tred- ia árg. 82- 87, Mazda 323 árg. 81- 89, 626 árg. 80- 87, Camry árg. 84, Tercel árg. 83- 87, Sunny árg. 83- 87, Charade árg. 83- 88, Cuore árg. 87, Swift árg. 88, Civic árg. 87- 89, CRX árg. 89, Prelude árg. 86, Volvo 244 árg. 78- 83, Pegueot 205 árg. 85- 87, BX árg. 87, As- cona árg. 84, Monsa árg. 87, Ka- dett árg. 87, Escort árg. 84- 87, Si- erra árg. 83- 85, Fiesta árg. 86, EIO árg. 86, Blazer SIO árg. 85, Benz 280 E árg. 79, 190 E árg. 83, Samara árg. 88, o.m.fl. Opið frá 9.00-19.00, 10.00-17.00 laugardaga. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. Bændur Nýtt á landsbyggðinni Við höfum náð mjög góðum kaupum á búvéladekkjum milliliðalaust beint frá framleiðanda. Við tökum mikið magn sem þýðir lægsta verð til ykkar. Sendum hvert á land sem er. EKKJ ÖLLI Akureyri Símar 96-23002 og 96-23062 Símboði 984-55362. Þjónusta Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 26261. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bóri í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 25296 og 985-39710. Garðaúðun Úðum fyrir roðamaur, maök og lús. 15 ára starfsreynsla. Pantanir óskast í síma 11172 frá kl. 8-17 og 11162 eftir kl. 17. Verkval. Varist eftirlíkingar. Uppl. gefur Rnnur í símum 31203 og 985-39773. Dýrahald Til sölu nokkrar kvígur og kýr á öörum kálfi. Buröartími í ágúst og september. Upplýsingar í síma 31160. Hestamenn Hestar - Járningar Rauðvindóttur 10 v. hestur til sölu, barnahestur. Tek aö mér járningar á hrossum. Járna einn. Sverrir Gunnlaugsson, sími 12835. Hestaeigendur athugið! Leirljóst 2-3 vetra gamalt tryppi er í óskilum á Kópaskeri. Upplýsingar gefur hreppstjóri Öxar- fjaröarhrepps í síma 96- 52161. Spákona - Spámiðill (Sjá grein í tímaritinu Nýir tímar). Verö stödd á Akureyri um tíma. Tímapantanir í síma 96-27259, Kristjana. Heilsuhornið Heilsuhornið auglýsir: Super Q 10 fyrir orkuna, Crom fyrir sykurþörfina, Biloöa fyrir blóörennsliö, Bio Selen zink sindurvarinn, Bantamín fyrir brennsluna, Yucca'gull fyrir meltinguna, kaldhreinsuð hvítlauksolía, lyktar- laus. Propolis og sólhatturinn fyrir heils- una. Fyrir feröalagiö, úrval af núölusúp- um og Eöalsojakjöt. Sólarvörn, ýmsir styrkleikar. Te og krydd í miklu úrvali. Miso, örvarrót, Tahini og annaö fyrir heilsufæðið. Rice vinegar, Mirin, Vasabe og fl. fyrir Sushi. Gerlausi jurtakrafturinn kominn. Athugiö Heilsuhorniö er líka gjafa- vöruverslun. Heilsuhorniö, Skipagötu 6, Akureyri, sími 96-21889, sendum í póstkröfu. Arnað heilla Hinn 25. júní voru gcfin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju af séra Birgi Snæbjörnssyni, Iris Jóhannsdóttir sjúkraliði og Jóhann Sigurbjörn Bald- ursson verkamaður. Heimili þcirra verður að Vestursíðu 32e, Akureyri. Sama dag voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju af séra Birgi Snæbjörnssyni, Ólöf Mjöll Ellcrtsdótt- ir hárgreiðslukona og Þorvaldur Örlygsson atvinnumaður í knattspyrnu. Lögheimili þeirra verður aó Kvista- gerði 6, Akureyri, en aðsetur þeirra Queens Court Flat 12a, Queens Park Avenue Drested, Stoke on Trent, Eng- land. i 1 CENGIÐ Gengisskráning nr. 220 28. Júní 1994 Kaup Sala Dollari 68,76000 68,98000 Sterlingspund 106,24500 106,57500 Kanadadollar 49,56900 49,80900 Dönsk kr. 11,04890 11,08690 Norsk kr. 9,95640 9,99240 Sænsk kr. 9,02110 9,06010 Finnskt mark 13,07440 13,12440 Franskur franki 12,65760 12,70360 Belg. franki 2,10530 2,11350 Svissneskur franki 51,59480 51,77480 Hollenskt gyllini 38,67870 38,81870 Þýskt mark 43,37700 43,50700 ítölsk líra 0,04386 0,04407 Austurr. sch. 6,16630 6,19130 Port. escudo 0,42130 0,42340 Spá. peseti 0,52530 0,52790 Japanskt yen 0,68442 0,68742 írskt pund 104,85200 105,29200 SDR 99,47750 99,87750 ECU, Evr.mynt 83,10790 83,43790 Fundur félags þeirra sem lent hafa í hálshnykk eftir slys og aflciðingar þess, verður í Safnaðarheimili Akur- eyrarkirkju í kvöld (miðvikudags) kl. 20.00. Gengið er inn um kapelludyr. Allir, sem eiga við þetta böl aó stríða, eru velkomnir. Undirbúningsnefnd. Áheit Áheit á Akureyrarkirkju kr. 8.000 frá Ragnheiði Baldursdóttur. Bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Söfn Byggðasafn Daivíkur að Hvoli, er opiðfrákl. 13-17 alla daga frá l.júní- 15. september. Munið sýninguna Dalvíkurskjálft- inn 1934 í Ráðhús Dalvíkur. Opið frá kl. 13-17 alla daga til 4. ágúst. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúðinni Akri og Bókvali._____ Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Páls- dóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sig- urðardóttur Langholti 13 (Ramma- gerðinni), Judith Sveinsdóttur Lang- holti 14, í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval._______________ Iþróttafélagið Akur vill minna á minningarkort félagsins. Þau fást á eft- irtöldum stöðum: Bjargi Bugóusíðu 1 Akureyri og versluninni Bókval við Skipagötu Akureyri._______________ Frá Náttúrulækningafélagi Akur- eyrar. Félagar og aðrir velunnarar cru vin- samlega minntir á minningarkort fé- lagsins sem fást í Blómabúóinni Akri, Amaro og Bókvali. Minningarkort Gigtarfélags íslands fást í Bókabúö Jónasar. Takið eftir Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 ísíma 91-626868,______________ Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit í Safnaðarhcimili Akureyrarkirkju. I. Opið hús alla miðvikudaga kl. 15 til 18. Kaffiveitingar, fræðsluerindi, fyrir- spurnir og almennar umræður. Ymsar upplýsingar veittar. Einkaviðtöl eftir óskum. II. Símaþjónusta þriðjudaga og föstu- daga kl.15-17. Sími 27700. Allir velkomnir. Vinnum saman gegn fíkniefnum Segðu frá því sem þú veist. Símsvari lögreglunnar á Akureyri er 25784. CcreArbíé Q 23500 Backbeat Hann var<3 að velja milli besta vinar sfns, stúlkunnar sem hann elskaði og vinsælustu rokkhljómsveitar allra tíma. í melluhverfum Hamborgar árið 1960 spiluðu 5 strákar frá Liverpool rokk 8 kvöld (viku. Þrlr peirra áttu eftir að koma af stað mesta æði, sem runnið hefur á æsku Vesturlanda, sá fjórði var rekinn, en sá fimmti yfirgaf bandið fyrir myndlistina og stúlkuna sem hann barðist um við besta vin sinn. Stúlkan hót Astrid og skapaði stflinn. Myndlistamaðurinn hót Stu Sutcliffe og gaf þeim sálina. Vinurinn hét John Lennon - hann kastaði sprengjunni. Heimurinn hefur aldrei séð annað eins. Óttalaus - Fearless Leikstjórinn Peter Weir, sem gerði HWitness“ og „Dead Poet’s Society", kemur hér með nýja stórmynd með Jeff Bridgesog Rosie Perez I aðalhlutverkum. Rosie Perez var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni. Myndin er gerð eftir bók metsöluhöfundarins Rafael Yglesias. Bönnuð innan 14 ára. Miðvikudagur Kl. 9.00 Wayne’s World 2 Kl. 9.00 Hús andanna (síðasta sinn) Kl. 11.00 Wane’s World 2 Fimmtudagur Kl. 9.00 Wayne’s World 2 Kl. 9.00 Backbeat Kl. 11.00 Wayne’s World 2 Kl. 11.00 Fearless Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga — 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.