Dagur - 06.08.1994, Blaðsíða 9
Hafdís Olafsson, mcðlimur Safnara-
félagsins Þórs á Siglufirði við hluta
af safni sínu.
Félag safnara á Siglufirði árs gamalt:
Á 2600 penna eftir
ijögurra ára söínun
um í tengslum við „Síldarævin-
týrið'* um verslunarmannahelg-
ina.
Að sögn Hafdísar Ólafsson,
annars stofnanda félagsins eru
þau enn sem komið er ckki nema
fimm meðlimirnir. Hafdís safnar
fyrst og fremst pennum, en á því
byrjaði hún fyrir um tjórum ár-
um síðan og á nú um 2600
stykki. Einnig safnar hún prjón-
merkjum í barrn, lyklum og töl-
um ásamt flcstu gömlu sem hún
kemst yfir. Aðrir félagsmenn
safna t.d. póstkortum, jólakort-
um, merktum skeiðum, litlum
vínflöskum, lyklakippum, gler-
kúlum, eldspýtustokkum og eld-
spýtubréfum, aðgöngumiðum,
gömlum reikningum, bjórdósum
og hengilásum. Sagði Hafdís
safnara sem þau vera víóa um
land og væri t.d. öflugt safnara-
félag á Dalvík sem nefnist Akka.
Aðspurð sagðist hún varla
geta sagt hvað lægi að baki söfn-
uninni hjá henni, annað en það
að hún var búin að eiga lengi
penna sem amma hennar hafði
gefið henni og einnig hafði hún
alltaf haldið til haga fallegum
pennum, það væri sennilega
kveikjan að söfnuninni.
Hafdís sagðist hafa komist í
safnaraskrá sem Ragnar Sveins-
son í Reykjavík gerði, cn þar eru
nöfn og heimilisföng safnara
víða um land auk þess sem til-
greint er hverju viðkomandi
safnar. Hún hefur haft samband
við marga í skránni sem skipt
hafa við hana auk þess sem vinir
og vandamenn stinga að henni
penna við og við. ÞÞ
Hluti merkja í cigu safnara á Siglufírði.
Félagasamtök af ýmsum toga
finnast víða og eru samtök fólks
sem sankar að sér ýmsum hlut-
um þar ekki undanskilin. Eitt
slíkt félag var stofnað fyrir um
ári síðan á Siglufirði, „Safnarafé-
lagið Þór“, og héldu meðlimir
félagsins sýningu á söfnum sín-
Laugardagur 6. ágúst 1994 - DAGUR - 9
-
Þú ert *h*
4í fa n d í *
/// o / /i/æm
geisladiskum í dag, 6. ágúst, í tilefni af því
* að 50 ár eru liðin frá því að kjarnorku- ^
sprengjunum var varpað á Nagasaki og Hírósíma.
- ALDREI - AFTUR - NAQNA-SIMA -
*
þar sem geisladiskar eru gersemi
Hafnarstræti 98 • 600 Akureyri • Sími 12241
Iðjufélagar
Akureyri og nágrenni
Farin veróur eins dags skemmtiferó meó eldri
löjufélaga sunnudaginn 21. ágúst.
Lagt veröur af stað frá Alþýðuhúsinu, Skipagötu
14, kl. 9 árdegis.
Fariö verður til Siglufjaróar og um Skagafjöró
með viókomu á Hólum og víðar.
Tilkynning um þátttöku þarf aö hafa borist til skrif-
stofu löju, sími 23621, fyrir 18. ágúst.
Ferðanefnd.
Æskulýðsdagar
á Melgerðismelum
Koibrún Kristjánsdóttir, æskulýðsfulltrúi
LH verður leiðbeinandi á æskulýðsdögum
Funa og Léttis sem fram fara miðviku-
daginn 10. ágúst til föstudagsins 12.
ágúst.
Þar veróur margt til gamans gert, s.s. leikir, reiótúrar
og kvöldvaka á fimmtudagskvöld.
Allir krakkar og unglingar eru velkomin að taka þátt.
Þátttakendur hafa sjálfir meó sér reiðskjóta, reiðtygi
og annan viðlegubúnað. Það má svo alls ekki
gleyma HJÁLMINUM!
Verö fyrir ófélagsbundna krakka er kr. 5.000,-
Innifalió er reiönámskeiðið, fæði og húsnæöi.
Skráning og upplýsingar hjá eftirtöldum:
Heiöa (Funi) s. 31331
Jón Ólafur (Léttir) s: 23435 - v.s. 22500
Siggi (Funi) s: 31166
Sólveig (Funi) s: 31154
Ólöf (Gnýfara) s: 62281
Skráningu þarf að vera lokið á mánudagskvöld.
ÆSKULÝÐSNEFND FUNA OG LÉTTIS