Dagur - 01.09.1994, Side 1
Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga hófst á Akureyri í gær:
Igær var 15. landsþing Sam-
bands íslenskra sveitarfélaga
sett í íþróttahöllinni á Akureyri.
Á því sitja 228 fulltrúar með at-
kvæðisrétt frá öllum 178 sveitar-
félögum landsins. Sveitarfélögin
í landinu standa nú á miklum
tímamótum, um það eru flestir
sammála. Framundan gætu ver-
ið mestu breytingar á samskipt-
um ríkis og sveitarfélaga sem
orðið hafa en almennur vilji
virðist vera til þess að efla sveit-
arstjórnarstigið verulega og
auka valddreifingu með því að
færa völd og ábyrgð heim í hér-
að, nær fólkinu.
Samband ísl. sveitarfélaga var
stofnaó 11. júní 1945 al' 52 sveit-
arfélögum. Árió 1973 voru öll
sveitarfélög á landinu orönir aóil-
ar og er svo enn í dag. Landsþing
cr haldið á fögurra ára fresti í kjöl-
far sveitarstjórnarkosninga og þar
sitja fulltrúar frá öllum sveitarfé-
lögum.
I þriója sinn í 49 ára sögu sam-
bandsins er landsþing haldió utan
Reykjavíkur. Það var haldið á Ak-
ureyri 1949 og á Þingvöllum
1950. Nú eru því 45 ár síðan þing-
ið var á Akureyri síðast.
Mátturinn byggist á
samstarfi
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson er nú-
verandi formaður stjórnar Sam-
bands ísl. sveitarfélaga og hann
setti þingið. I ræðu sinni sagöi
Vilhjálmur að styrkur sambands-
ins fælist í samstöóu sveitarstjórn-
armanna óháð búsetu og stjórn-
málaskoðunum. Gott samstarf við
ríkisvaldið væri einnig nauðsyn-
legt.
Þá sagði hann að megin efni
þingsins væri í raun með hvaóa
hætti væri best hægt aö efla sveit-
arstjórnarstigið. Þar væri samein-
ing sveitarfélaga lykilatriði því
þannig væri hægt að fá þcim auk-
in verkefni, völd og tekjur sem
væri eina raunhæfa byggða-
Pálmi Jónsson, þingmaður
Sjálfstæðisflokksins í Norð-
urlandskjördæmi vestra, íhugar
að hætta þingmennsku að loknu
kjörtímabilinu en hann hefur
setið samfleytt á Alþingi síðan
1967. Þá gæti farið svo að harð-
ur slagur yrði um efsta sætið á
Iista Alþýðuflokksins en auk
Jóns Sæmundar Sigurjónssonar,
sem leiddi listann síðast, hafa
a.m.k. þrír menn sýnt því áhuga.
Orðrómur hefur verið á kreiki
um að Pálmi Jónsson hyggöist
hætta þingmcnnsku og hann stað-
stefnan. Það að nær allar tilllögur
umdæmanefnda hefðu verið felld-
ar í kosningunum sl. vetur lýsi
ekki andstöðu viö sameiningar-
hugmyndir sem slíkar heldur
miklu fremur þær tillögur sem
kosið var um.
Raunveruleg valddreifing
í augsýn
Guðmundur Árni Stefánsson fé-
lagsmálaráðherra ávarpaði þingið
og kom víða vió í ræðu sinni.
Hann sagði miklar breytingar
framundan í samskiptum ríkis og
sveitarfélaga sem hefðu í för með
sér gerbreytta stjórnskipan og
raunverulega valddreifingu. Nú
væri einstakt tækifæri að koma á
breytingum í þessu efni þar sem
nú væri í fyrsta skipti raunveru-
legur vilji hjá ríkisvaldinu aó
flytja til sveitarfélaganna ákveðin
verkefni sem þau væru betur fallin
til að sinna en ríkið. Aukið sjálfs-
forræöi sveitarfélaga myndi leiða
til skilvirkara stjórnkerfis.
Guðmundur nefndi máli sínu til
stuðnings aö nú stæði fiutningur á
grunnskólanum fyrir dyrum og af-
ar mikilvægt væri að hann gengi
fyrir sig strax næsta haust. Þá
væru að fara í gang vióræóur við
þau 12 sveitarfélög sem munu
gerast svokölluð reynslusveitarfé-
lög og taka yflr ákvcðin verkefni
frá ríkinu til reynslu. Þetta eru
málefni fatlaðra, aldraðra, heilsu-
gæslan og félagslega íbúöarkerfið.
Að tilrauninni lokinni vonaðist
hann til að öll sveitarfélög myndu
yfirtaka þessi verkefni. Þá væri
sameinigu sveitarfélaga hvergi
nærri lokið þó það ferli hefði
gengið hægar en menn vonuðust
til.
Félagsmálaráðherra kom í ræðu
sinni inn á nýja skipan á jöfnunar-
sjóði sveitarfélaga sem mjög teng-
ist verkefnatilflutningi til þeirra.
Hann fjallaði einnig um breytt lög
um félagslegar íbúðir, húsaleigu-
bætur sem komast í gagnið um
áramót og málefni barna og ungl-
inga.
Sigfríður Þorsteinsdóttir, for-
festi í samtali við Dag að hann
heföi ekki tekið ákvörðun um að
gefa kost á sér. Þá hefur einnig
heyrst að sr. Hjálmar Jónsson á
Sauöárkróki, varaþingmaður
fiokksins, hafi áhuga á öðru af
tveimur efstu sætum listans. Hann
vill hvorki játa þcssu né neita.
Alþýðufiokkurinn missti þing-
sæti sitt í kjördæminu til Sjálf-
stæðisflokksins í síðustu kosning-
um. Jón Sæmundur Sigurjónsson
skipaði það og hann hel'ur ákveðið
aó gefa áfram kost á sér í efsta
sætið. A.m.k. þrír aðrir íhuga þaó
seti bæjarstjórnar Akureyrar,
ávarpaði þingið og bauð gesti vel-
komna. Á þinginu eru einnig
staddir fulltrúar frá Noröurlöndun-
um og Sven Aage Hansen frá
Tranekær í Danmörku fiutti ávarp
fyrir þeirra hönd.
Ikvöld kl. 20.30 verður Verk-
menntaskólinn á Akureyri
settur í Gryfjunni, samkomustað
VMA. Er þetta í fyrsta sinn sem
sama, Kristján L. Möller, forscti
bæjarstjórnar Siglufjarðar, Jón
Hjartarson, skólameistari Fjöl-
brautaskóla Norðurlands vestra á
Sauóárkróki, og Björn Sigur-
björnsson, skólastjóri Gagnfræða-
skóla Sauðárkróks. Ekki hefur
verið tekin ákvöróun um hvernig
staöið verður aó vali frambjóð-
enda en heimildir blaðsins segja
líklcgast að fram fari opið próf-
kjör.
Nánar er fjallað um framboðs-
mál í Norðurlandskjördæmi vestra
í mióopnu. JHB
Meginmál þingsins í gær voru
umræður um fyrirhugaðan fiutning
þeirra þátta grunnskólans scm enn
eru á hendi ríkisins til sveitarfélag-
anna og í gærkvöld voru pall-
borðsumræöur um samskipti ríkis
og sveitarféiaga undir stjórn Arn-
skólinn er settur á heimavelli ef
svo má segja en hann hefur til
þessa verið settur í Akureyrar-
kirkju. Heildar fjöldi nemenda í
vetur verður talsvert á annað
þúsund.
í dagskóla eru 994 nemendur
skráðir, í öldungadeild 170-180, í
fjarnámi meó tölvum 40-50 og í
meistaraskóla 15. Þá er eftir full-
orðinsfræðsla, nýbúafræðsla og
námskeiðahald margskonar en þar
er erfitt að segja til um fjölda.
Rúmlega sjötugur maður frá
Hvammstanga var fluttur á
sjúkrahús í Reykjavík eftir að
hann brenndist við logsuðu á
þriðjudagskvöld.
Maðurinn var aö logsjóða inni í
bílskúr þegar eldur varð laus. At-
vik eru ekki fyllilega Ijós en af
ars Páls Haukssonar hjá RÚVAK.
Þingstörf halda áfram í dag og
þá eru m.a. á dagskrá sameining
sveitarfélaga, umhvcrfismál og
málefni jöfnunarsjóðs sveitarfé-
laga. Þinginu lýkur kl. 15.00 á
morgun. HA
Nemcndur skiptast á 5 svið;
heilbrigðis-, hússtjórnar, tækni-,
uppeldis- og viðskiptasvió. Innan
þessara sviða eru ýmsar brautir.
Að sögn Bernharðs Haralds-
sonar skólameistara er fjöldinn
svipaður í dagskóla og undanfarin
ár. Heldur meiri ásókn viróist vera
í öldungadeild og síóan bætist við
fjarkennslunám í gegnum tölvur.
Þar er á feróinni athyglisverð nýj-
ung sem fróólcgt verður að sjá
hvernig tekst. HÁ
einhverjum ástæðum kviknaði í
fötum mannsins með þeim afieið-
ingum að hann brenndist á hönd-
um og fótum. Ákveðið var að
fiytja hann með sjúkrabifreið til
Reykjavíkur en í gær var ekki vit-
aö hversu alvarleg meiðsl hans
voru. JHB
Noröurlandskjördæmi vestra:
Pálmi íhugar að hætta
- margir áhugasamir um efsta sætið hjá krötum
Séð yfiy sal íþróttahallarinnar þar sem landsþingið fer
fram. Á innfelldu myndinni er Vilhjálmur Þ. Vilhjálms-
son, núverandi formaður stjórnar sambandsins. Hann
sagði í ræðu sinni að meginefni þingsins væri að komast
að niðurstöðu um með hvaða hætti mætti efla sveitar-
stjórnarstigið. Myndir: GT
Verkmenntaskólinn settur í kvöld:
Nemendur í heildina tals-
vert á annað þúsund
Hvammstangi:
Brenndist við logsuðu