Dagur - 01.09.1994, Síða 5
Fimmtudagur 1. september 1994 - DAGUR - 5
Aflaheimildir í þorski á fískveiðiárinu
123 þúsund tonn:
Þorskaflinn
kominn í 184
þúsund tonn
- nýtt fískveiðitímabil hefst 1. september nk.
Botnfiskafli landsmanna var kom-
inn í 489.246 tonn 1. ágúst sl., þ.e.
þegar aðeins einn mánuður lifði af
frskveiðiárinu. Þorskaflinn var
184.190 tonn, ýsa 50.662 tonn,
ufsi 57.786 tonn, karfi 82.233
tonn, steinbítur 11.193 tonn, grá-
lúða 24.963 tonn, skarkoli 10.901
þúsund tonn, úthafskarfi 44.621
tonn og annar botnfiskafli 22.696
tonn.
Annar afli á fiskveiðiárinu er
103.546 tonn af síld, 851.637 tonn
af loðnu, 46.545 tonn af úthafs-
rækju, 7.749 tonn af innfjarðar-
rækju, 2.192 tonn af humri, 9.052
tonn af hörpuskel og 1.279 tonn af
ígulkerum, eða heildarafli alls
1.511.246 tonn.
Botnfiskaflinn er á þessu al-
manaksári 338.658 tonn og hefur
mest borist á land af botnfiski í
Reykjaneskjördæmi, eða 73.496
tonn og 42.465 tonn á Vestur-
landi. Hlutur þorsks í botnfiskafl-
anum er 115.706 tonn og hefur
mestu verið landað í Sandgerói af
einstaka höfnum, eða 8.892 tonn-
um og síóan fylgja aðrar hafnir á
suðvesturhorni landsins í kjölfar-
ið. Akureyri er hæst norðlenskra
hafna með 3.644 tonn og síóan
fylgir Ólafsfjörður með 2.602
tonn. Norðurland vestra ber mjög
skaróan hlut frá borði í heildar-
botnfiskafianum, eða aðeins 7.493
tonn en til Noróurlands eystra bár-
ust 34.895 tonn. Óslægður botn-
fiskafli til einstakra hafna á Norð-
urlandi á árinu 1994 er mjög mis-
munandi. Til Hvammstanga hafa
komið 47 tonn; Blönduós 11 tonn;
Skagaströnd 4.076 tonn; Sauðár-
krókur 1.011 tonn; Hofsós 129
tonn; Siglufjörður 2.209 tonn; Ól-
afsfjörður 5.555 tonn; Grímsey
1.973 tonn; Hrísey 785 tonn; Dal-
vík 3.181 tonn; Hjalteyri 135
tonn; Akureyri 17.417 tonn (mest
af grálúóu 4.175 tonn); Grenivík
195 tonn; Húsavík 1.915 tonn;
Kópasker 210 tonn; Raufarhöfn
1.840 tonn og Þórshöfn 1.688
tonn.
Afiaheimildir á fiskveióitíma-
bilinu eru alls 122.697 tonn í
þorski þegar tekið hefur verið tillit
til færslna milli ára og Hagræð-
ingarsjóðs og var þorskaflinn því
korninn 61 þúsund tonn fram yfir
hcimildir en ekki hefur cnn verið
tekið tillit til millifærslna milli
einstakra tegunda.
Afiaheimildir í ýsu eru 59.783
tonn, 79.440 tonn í ufsa, 97.632
tonn í karfa, 29.042 tonn í grálúðu
og 13.574 tonn í skarkola. GG
Fimmtudagur - Föstudagur
Síðustu dagar
útsölunnar
2500 Kr.
4 tímabilinu 1.-10. september
hvort þú viljir sjá leikina á Akureyri eða
slembimiðí
“33
i»ÁI4
pu íair mioa. Miðarr iir git
j 2 eða 3 leik ir. í pottii lum v
L#**A,
1995
miðar á útsláttarkeppnii
heppnin er með þér gel
fyrir aðeins 2500 kr.l Kau
íþróttasiðum I
Þeir aðilar s
fyrir 1 októbe
Skiptim;
lupDeiom/ir og veiur
vkjavikursvæðinu. í
miðar og pvi er
eru þeir mun verðmeiri. Ef
fengið miða á úrslitaleikinn
pbeiðni verður að finna á
** k6ITIu*u
i qanq peqar næi
VERTU MEÐ
ÞÚ GETUR EKKI TAPAÐ
EINKASÖluaðili Pósthólf 170, 602 Akureyri.
S: 96-12999, 96-12800, 91-641522
RATVÍS