Dagur - 01.09.1994, Síða 7
Fimmtudagur 1. september 1994 - DAGUR - 7
Frá Sauðárkróki. Spcnnandi vcrður að fylgjast með undirbúningi framboða í kjördæminu fyrir komandi kosningar
til Alþingis.
ætlaði sér fram í Norðurlandskjör-
dæmi vestra.
Ekki tókst að ná í Vilhjálm Eg-
ilsson meðan á vinnslu greinarinnar
stóð en Hjálmar Jónsson vildi
hvorki játa því né neita að hann
hefði áhuga á öðru af tveimur efstu
sætum listans. „Við erum í góðu
sambandi við þrír, Pálmi, Vilhjálm-
ur og ég, og við komum til með að
ráða ráðum okkar,“ sagði Hjálmar.
Stillt var upp á lista flokksins
fyrir síðustu kosningar en ekki er
búið að taka
ákvörðun um
hvernig vali á
frambjóðendum
verður háttað nú.
„Mér sýnist ým-
islegt benda til að
um prófkjör verði
að ræóa og það
yrði þá væntan-
lega seint í haust eða snemma vetr-
ar. Það liggja cngar samþykktir fyrir
en mér heyrist vera nokkur vilji til
þess,“ sagði Pálrni Jónsson.
Ragnar gefur áfram
kost á sér
Alþýðubanda-
lagsmenn í Norð-
urlandskjördæmi
vestra eru
snemma í því og
20. júní sl. fund-
aði kjördæmisráð
á Blönduósi. Þar
var kjörin kjör-
nefnd sem er að
störfum. I haust fundar kjördæmis-
ráð á nýjan leik og þá verður ákveð-
ið hvort efnt verður til forvals eða
gengið frá listanum.
Alþýðubandalagið hefur einn
þingmann í kjördæminu, Ragnar
Arnalds. Hann lýsti því yfir á fund-
inum á Blönduósi að hann myndi
gefa kost á sér áfram og má telja
nokkuð öruggt að hann leiði listann
nú sem fyrr.
Kvennalistinn með og önnur
framboð ekki útilokuð
Stefnt er að framboði kvennalista í
Norðurlandskjördæmi vestra, eins
og í öðrum kjördæmum. Ekki hefur
verið ákveðið hvemig, né heldur
hvenær, verður valið á listann.
Kvennalistinn hlaut 327 atkvæði,
eða 5,2%, í síðustu kosningum,
sama hlutfall og í kosningunum
1987. í bæöi skiptin vantaði allmik-
ið upp á að þingsæti ynnist en það
dregur ekki kjarkinn úr kvenna-
listakonum í kjördæminu. „Viö að-
stoðuðum við að koma konu inn
annars staðar,“ segir Agústa Eiríks-
dóttir, sem átti sæti á listanum síð-
ast.
H-listi Heima-
stjórnarsamtak-
anna hlaut 105 at-
kvæði, eða 1,6%,
í kosningunum
1991. Hörður
Ingimarsson frá
Sauðárkróki skip-
aði þá efsta sæti
listans og hann
segir koma til
greina að bjóða frani á nýjan lcik.
„Þau ntálcfni sem við settum
fram og lögöum áherslu á voru
knýjandi 1991 en í dag er bráðnauð-
synlegt að finna lausn á þeim,“ segir
Hörður. „Þjóðin stendur frammi fyr-
ir sívaxandi erfióleikum og atvinnu-
leysi og viö vöruðum við þessu öllu,
t.d. samningum við önnur ríki sem
myndu kosta þúsundir manna at-
vinnuna en á þessu er ekki tekið.
Forsendumar fyrir framboði Heima-
stjómarsamtakanna eru því ná-
kvæmlega þær sömu í dag og 1991
og ég tel framboð alls ekki útilok-
að.“
En gæti Hörður hugsað sér að
taka aftur efsta sætið á listanum?
„Eg get vel hugsað mér að stuðla
að pólitískum framfömm í landinu,
á þeim málefnalegu forsendum sem
við vorum með, og í sjálfu sér gæti
ég hugsað mér að gera það undir
hvaða merki sem er. Númcr eitt er
að málefnin séu skynsamleg,“ sagði
Hörður Ingimarsson.
Þ-listi Þjóöarflokks og flokks
mannsins hlaut 97 atkvæði, eða
1,5%, 1991. Hólmfríður Bjamadótt-
ir á Hvammstanga leiddi þá listann
og hún segir ekkert farið að ræða
hvort boðið verði fram nú. „Per-
sónulega myndi ég álíta skynsam-
legt að bíða aóeins og sjá hvort ein-
hver uppstokkun verði á flokkakerf-
inu, t.d. vegna Jóhönnu Sigurðar-
dóttur. En það er aldrei aó vita nema
fólk vilji gera eina tilraun enn, þótt
mér finnist það satt að segja frekar
ósennilegt á þessari stundu,“ sagði
Hólmfríður.
Aðspurð, hvort hún myndi sjálf
gefa kost á sér á slíkan lista, sagðist
hún ckki hafa hugleitt það en taldi
það ólíklegt þar sem aðstæður henn-
ar hefðu brcyst.
F-listi Frjálslyndra bauð einnig
fram í kjördæminu síðast. Telja má
afar ólíklegt aó af framboði hans
verði nú en listinn hlaut aðeins 25
atkvæði í kosningunum 1991. JHB
Pálmi Jónsson.
m f*- f
Ragnar Arnalds.
Hörður Ingi-
marsson.
Handverk:
Samkeppni um hönnun á minjagrípum
og minní nytjahlutum úr íslensku hráefini
Handvcrk - reynsluverkefni
stendur fyrir samkeppni um
hönnun á minjagripum og smærri
nytjahlutum úr íslensku hráefni.
Samkeppnin cr opin öllum sem
áhuga hafa á íslensku handverki.
Þátttakcndur gcta verió einstak-
lingar eða hópar. Hér gefst hand-
verksfólki og hönnuðum gott
tækifæri til að vinna saman og
skila samciginlegri tillögu. Hug-
myndum má skila á tcikningu
með sýnishorni af því hráel'ni
sem nota skal eða sem tilbúnum
hlutum, Þátttakendur geta því
valió þá leið sem hentar þeim
best til að koma sínum hugmynd-
um á framfæri.
íslenskt hrácfni að mcginhluta
er skilyrði fyrir þátttöku. Hægt er
aó nálgast lista yftr íslensk hrá-
efni sern fáanleg eru hjá skrif-
stofu Handverks.
Keppninni cr skipt í fimm
flokka eftir uppruna hráefnisins.
A - íslensk tré
B - Hráefni frá landbúnaði - ull
C - Hráefni ffá landbúnaði -
annað
D - Hrácfni frá sjávarútvcgi
E - Hrácfni úr íslenskri náttúru
Vcitt verða tvenn verðlaun í
hvcrjunt flokki, ein fyrir bcsta
minjagripinn og cin fyrir bcsta
nytjahlutinn. Auk áðurnefndra
verðlauna verða veitt ein verð-
laun fyrir þjóðlegasta hlutinn eða
hugmyndina. Sá hlutur getur ver-
ið í hverjum hinna flokkanna
sem cr. Alls verða vcitt 11 verð-
laun hver allt að 100.000 kr.
Eftirfarandi aðilar hafa veitt fé
til verðlauna: Smáverkefnasjóður
Landbúnaóarins, Þjóðhátíöar-
nefnd, Skógrækt ríkisins, ís-
lenskur skinnaiðnaður og Land-
græöslusjóður.
Sérstök áhersla verður lögð á
að aðstoða verólaunahafa við að
koma sínum hugmyndum í fram-
lciðslu.
Formaður dómnefndar er Eyj-
ólfur Pálsson. Aðrir dómnefndar-
menn eru Asrún Kristjánsdóttir,
Bima Kristjánsdóttir, Bjöm Th.
Bjömsson, Elín Sigurðardóttir,
Gcrður Hjörleifsdóttir og Ómar
Sigurbergsson.
Allar nánari upplýsingar og
keppnisgögn fást á skrifstofu
Handvcrks, Laufásvegi 2, 101
Rcykjavík, sírni 91-17595. Til-
lögur skulu bcrast á sarna stað
fyrir föstudaginn 4. nóvembcr kl.
12 á hádegi. Verölaunaafhending
fer fram 26. nóventber nk. og
verður nánar auglýst síðar.
Friíitatilkynning.
□ □
I '□ ' □’ □□ *□“ □*
„ ;.a:jc
° n r □ □ □
Líkamsræktin Hamri
Vetrardagskráin í pallaþreki og leikfimi hefst af full-
um krafti 5. september.
Vertu ekki of sein(n), hringdu strax og kynntu þér
tímana.
Lokaðir kvenna- og karlatímar.
Kl. Mán. Þriöj. Miðvd Fimmtud Föstud. Laugard.
11- 12 barnae.
12- 13 karlap.
13- 14 frh. 2
18- 19 byrj. 1 karlap. byrj. 1 karlap. byrj.1
19- 20 byrj.2 frh. 2 byrj. 2 frh. 2 byrj. 2
20- 21 frh. 1 gönguh. frh. 1 gönguh. frh. 1
4 vikna námskeið 3x í viku kr. 3000 + 10 tíma Ijósakort kr.
4.500,-
Vatnsgufubað, nuddpottur og frábærir Ijósabekkir.
Kennarar: Harpa Örvarsdóttir og Elín Sigurðardóttir.
Nýjungar! Nýjungar! Nýjungar!
Barnaeróbikk fyrir börn á aldrinum 5-8 ára. Létt dansspor
og leikir.
Gönguhópur.
Upplagt fyrir konur sem eru að byrja að hreyfa sig.
Útiganga, leikfimi, áhersla á maga, rass og læri.
Skráning og allar upplýsingar um tímana í Hamri, sími
12080.
Ath! Mánaðarkort í tækjasalinn aðeins kr. 2.400, ótak-
mörkuð mæting. Opið frá kl. 9-23 virka daga og til kl. 18
um helgar.
J
■m I
Um helgina
fimmtudag og föstudag
Halli Reynis og
Jón Ingólfs
Laugardag
Haili Reynis
og Jón Ingólfs
halda uppi
fjonnu
Tískusýning kl. 22 frá
YERO mODA
Sunnudag
Kaffihlaöborð kl. 15-
8.
Lifandi tónlist
Verö: Fullornir kr. 600, börn kr. 200.
Muniö breyttan opnunartíma.
Strandgötu 49 • Sími 12757
r