Dagur


Dagur - 01.09.1994, Qupperneq 8

Dagur - 01.09.1994, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 1. september 1994 Smáauglýsingar Okukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiöslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440.________________ Kenni á Toyota Corolla Liftback árg. 93. TTmar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 25692, farsími 985-50599. Bifreiðar Til sölu Skoda 130 árg. 88, rauöur, ekinn 94 þús. Útlit og ástand í mjög góðu lagi. Verð: Samkomulag. Uppl. í síma 24475 eftir kl. 18. Til söiu Honda Civic GLi, árg. 90. Ekinn 66 þús. Sóllúga. Góö sumardekk. Skipti á ódýrari. Nánari uppl. í síma 96-23788. Til sölu Toyota Corolla 1600, árg. 1985. Vel með farinn og góður bíll. Bein sala. Verð kr. 300.000 stgr. Uppl. í síma 12400 eftir kl. 19,00, Til sölu Fiat 127 árg. 84, skoðaöur út 95. Útlitið ekki upp á marga fiska en er í góðu lagi. Nagladekk og ný sumardekk. Veröhugm. 50 þús. stgr. - 80 þús. skuldabr. Uppl. í síma 96-24195 frá kl. 18 til 20, Kristín. Ökukennsla - Endurhæfing KJARTAN SIGURÐSSON FURULUND115 B - AKUREYRI Sl'MI 96-23231 & 985-31631 ÖKUKENNSLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓIM S. ÁRNASON Sfmar 22935 ■ 985-44266 Kenni allan daginn og á kvöldin. 1 GENCIÐ Gengisskránlng nr. 170 31. ágúst 1994 Kaup Sala Dollari 67,80000 69,92000 Sterlingspund 103,81700 107,16700 Kanadadollar 48,97200 51,37200 Dönsk kr. 10,86010 11,26010 Norsk kr. 9,76820 10,14820 Sænsk kr. 8,71040 9,08040 Finnskt mark 13,23960 13,77960 Franskurfranki 12,47110 12,97110 Belg. franki 2,07790 2,15990 Svissneskur franki 50,75370 52,65370 Hollenskt gyllini 38,11720 39,58720 Þýskt mark 42,90430 44,24430 Itölsk llra 0,04243 0,04433 Austurr. sch. 6,07480 6,32480 Port. escudo 0,41910 0,43720 Spá. peseti 0,51340 0,53640 Japanskt yen 0,67238 0,70038 (rskt pund 101,95400 106,35400 SDR 99,39520 99,79520 ECU, Evr.mynt 83,35530 83,68530 1 Legsteinar Athugiö Utsala - Útsala! Geisladiskar - Kassettur - Hljómplötur. Allir nýir geisladiskar með 15% af- siættir meðan útsalan stendur. 10% afsláttur af öllum Ijósum og lömpum. Panasonic 28“ sjónvarpstæki, Black Matrix myndlampi, Nicam Stereo textavarp, fjarstýring o.fl. Glæsilegt tæki nú á tilboðsverði kr. 89.000 stgr. Tilboð á Panasonic ryksugum og Sony geislaspilurum. Visa og Euro raðgreiðslur. Radíóvinnustofan, Borgarljóskeðjan, Kaupangi, sími 22817. Opið á laugardögum frá kl. 10-12. Sala Til sölu tvenn hjónarúm, eitt furu, annað hvítlakkað. Verð 8 og 10 þús. Barnarimlarúm (með heilum göfl- um). Einnig til sölu einstaklingsrúm, þ.e. dýnur á grind á 2000 kr. stk., og lítil borö á stálfæti á 1000 kr. Uppl. í síma 12860 í dag og til há- degis á föstudag. Takið eftir Er byrjuft aftur meft keramiknám- skeiðin. Mikið úrval af vörum. Kem í félög og heimahús. Tryggið ykkur pláss strax. Uppl. í síma 96-24452, Guðbjörg, og 96-25477, Kristbjörg. Orgel Til sölu Yamaha 2 borfta orgei. Verð kr. 40.000,- Uppl. í síma 41872 eftir kl. 18. Húsnæði óskast Íbúft óskast 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á Akur- eyri, sem allra fyrst. Þrennt í heimili. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „Húsnæfti". Húsnæði I boði Til leigu forstofuherbergi með sér snyrtingu og eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 12297.____________ Til leigu herbergi með aðgangi aft baði og eldhúsi. Reglusemi og skilvísar greiðslur skilyröi. Uppl. í síma 27516 eftir kl, 19. Tii leigu rúmgott herbergi á Brekk- unni, sér inngangur, góö aöstaöa. Einnig til leigu í Reykjavík gott herbergi í Hlíðunum. Uppl. í síma 24248 eftir kl. 19. Til leigu 80 fm. verslunar- efta skrif- stofuhúsnæöi í návist annarra versl- ana. Tilvaliö fyrir hvers konar verslun, bókhaldsskrifstofu, ráögjafaþjón- ustu, hársnyrtistofu eöa aðra þjón- ustu. Hagstæö leigukjör, laust nú þegar. Upplýsingar í síma 21718. Notað Innbú Legsteinar. Höfum umboft fyrir allar gerftir leg- steina frá Álfasteini h.f. Verö og myndalistar fyrirliggjandi. Nánari upplýsingar: Heimasímar á kvöldin og um helg- ar: Ingólfur, sími 96-11182, Kristján, sími 96-24869, Reynir, sími 96-21104. Álfasteinn h.f. Bíll og magnari Til sölu Mazda RX-7, árg. 82 sport- bíll, hálfuppgeröur (uppt. vél). Selst fyrir lítið. Á sama staö bílmagnari, Kenwood 2x200 RMS vött. Uppl. í síma 25408 milli kl. 17 og 19. Okkur vantar ýmislegt fyrir skólafólk nú þegar. Skrifborö, skrifborðsstóla, tölvu- borð, rúm 90 cm og 120 cm., sófa- sett, svefnsófa, ísskápa, eldavélar, þvottavélar, ritvélar, sjónvörp, vid- eo, afruglara, eldhúsborð, eldhús- stóla og margt, margt fleira. Barnavörur: Erum með mikiö magn af góðum barnavörum. Barnavagnar, kerruvagnar, kerrur, svalavagnar, bílstólar, stólar á hjól, rimlarúm, baöborð og margt fleira. Notaft innbú, Hólabraut 11 - Sími 23250. Heilsuhornið Nýtt! Hákarlakrem, gott á psoriasis og exem. Sólhattar og Propolis - til að losna viö haustkvefiö. Biloba og hvítlaukur með cromium fyrir eldra fólkiö. Ginseng - Royal jelly - Blómafrjókorn GPE og ýmislegt annaö fjörgandi. Crom til aö minnka sykurþörfina. Nýtt! E-vitamínolía - augnvitamín - C-vitamínduft. Ný sending af matvöru fyrir helg- ina. í snyrtivörum: Brún án sólar. Úrvals handáburöur og hreinsimjólk fyrir feita, normal og þurra húö. Heilsuhornift, Skipagata 6, Akureyri, Sími 21889, sendum í póstkröfu. Þjónusta Buzil Hreinsift sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 25055.___________________ Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góöum ár- angri. Vanur maður - Vönduö vinna. Aron Þ. Sigurðsson, sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmerí símsvara.__________________ Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón f heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 25296 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. • Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - ,High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. ■ Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Bólstrun Bólstrun og viftgerftir. Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768._________________________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiðsluskilmálar. Vísaraögreiöslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Ferðaþjónusta Gisting í Reykjavík. Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúðir, aðstaða fyrir allt að sex manns. Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 91- 870970, og hjá Sigurði og Maríu, sími 91-79170. Heilsuræktin 7. september byrjum viö aftur eftir gott sumarfrí. Er meö nudd, Waccum, leikfimi og gigtarlampa með meiru. Opiö mánud., miövikud. og föstud. Hafiö samband, sími 23317, Aldís. Messur Akureyrarprestakall: Fyrirbænaguðsþjónusta veröur í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akureyrarkirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestar. Takið eftir / M' C f.-k'. '; K Ferðalög Ferðafélag Akurcyrar. Næstu ferðir á vegum fé- lagsins eru: 27. ágúst. Sveppatínsluferð, undir leiðsögn Guðríóar Gyðu Eyjólfsdóttur. 27.-28. ágúst. Þeistareykir - Víti, öku- og gönguferð. Gisting í skála. 3. september. Hreppsendasúiur á Lághciði, öku- og gönguferð. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu félags- ins Strandgötu 23. Skrifstofan er opin kl. 16-19 alla virka daga. Sími 22720. Samtök um sorg og sorg- arviðbrögð. ’ Verða með opið hús í Safn- aðarheimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 1. september frá kl. 20.30. Á fundina hjá okkur eru allir alltaf vel- komnir. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknafé- Iagi Akureyrar. Þórunn Maggý Guð- '/ mundsdóttir miðill starfar hjá félaginu dagana 3.-9. september. Tímapantanir á einkafundi fara fram ftmmtudaginn I. september frá kl. 17- 19 í síma 12147 og 27677. Stjórnin, Lcrt/irbíc S23500 TRUE LIES Sjáöu sannar lygar Arnold Schwarzenegger, Jamie Lee Curtis og Tom Arnold koma hér í mögnuðustu spennu- og hasarmynd ársins. James Cameron magnaðasti spennumyndaleikstjóri okkartíma. Fimmtudagur og föstudagur: Kl. 9.00 og 11.30 True Lies lERICA’S m. 1 SMASfl HIT COMl sw .*vo »-i mFlMvC?'- FJÓGUR BRUÐKAUP OGJARÐARFÖR Fimm góðar ástæður til að vera einhleypur! Það er sama hvern þú spyrð að lokinni sýningu. Allir ffla þessa ræmu I botn og vilja sjá hana aftur og aftur og aftur og aftur... Myndin hefur hlotið frábæra dóma erlendis og er [ dag aðsóknarmesta breska kvikmynd sögunnar. fyrr og síðar. Yfir 235.000 manns hata séð FJögur brúðkaup og Jarðarför f Háskólabíói og Borgarbiói Fimmtudagur: Kl. 11.00 Fjögur brúðkaup og jarðarför On Deadly Ground Á dauðaslóð Harðjaxlinn Steven Seagal, sem við sáum síð- ast í „Under Siege" er kominn með nýja spennu- og hasarmynd, sem hann leikstýrir sjálfur. Hér fær hann í liö með sér þau Michael Caine og Joan Chen í þessari þrumu spennumynd. Aðalhlutverk: Steven Seagal, Michael Caine, Joan Chen og John C. McGinley. Fimmtudagur og föstudagurdagur: Kl. 11.00 Á dauðaslóð Föstudagur kl. 9.00 Wolf - Forsýning Móttaka smáauglýslngg er tíl kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab tíl kl. 14.00 fímmtudaga - L*r 24222

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.