Dagur - 01.09.1994, Side 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 1. september 1994
DACPVELJA
Stjörnuspá
eftir Athenu Lee
Fimmtudagur Iseptember
(Æ
Vatnsberi
(20. jan.-18. feb.;
Langtímaáætlanir þínar vekja at-
hygli annarra svo nýttu tækifærið
vel. Cættu sérstaklega að því
hvaða álit þú vekur hjá fólki.
(f
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Það verður óvenju mikið að gera í
dag en þú ert ekkert sérlega kraft-
mikill og kemur því litlu í verk
þrátt fyrir góðan vilja.
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Upp kemur staða þar sem reynir á
hæfileika þína. Árangurinn ætti að
verða viðunandi en mundu að
gleyma ekki að huga að smáatrið
um málsins.
(W
Naut
(20. apríl-20. maí)
D
I dag er hætta á að þú gerir ein-
hver mistök vegna galla í áætlun-
argerð sem snertir nánustu fram-
tíð. Þú ættir að taka til hjá þér í
kvöld.
(S
Tvíburar
(21. mai-20.júní)
D
Kraftur og áhugi annarra virkar
hvetjandi á þig og þú kemst að
því að þú deilir áhugamáli með
manneskju sem þér líkar vel við.
(M
Krabbi
(21. júní-22. júlí)
)
Ringulreið í morgunsárið leiðir til
þess að einbeiting þín sljóvgast
og þú glatar einhverju. Þá finnur
þú fyrir mótstöbu gegn hug-
myndum þínum.
(ioón 'N
(25. júlí-22. ágúst) J
Þig skortir ekki hugmyndirnar um
þessar mundir og þú átt aubvelt
með ab fá fólk með þér til að
framkvæma þær. Hvers konar
samvinna gengur vel.
(E
Meyja
(23. ágúst-22. sept.)
)
dag reynist þér erfitt ab vinna
fólk á þitt band því þab er fast á
sínum skobunum. Sennilega væri
best ab einbeita sér bara ab eigin
málefnum.
@Vog ^
(25. sept.-22. okt.) J
Vogir eiga yfirleitt auðvelt meb öll
samskipti þótt það eigi ekki við
um vinnuna í dag. En þér tekst að
sannfæra abra um ágæti hug-
mynda þinna.
(*Í6
Sporðdreki)
(23. okt.-21. nóv.) J
Það sem helst gerist í dag er að
þú verður of fljótfær í ákvörbunar-
tökum í máli sem snertir lífsins
gæði. Þú verbur fyrir óvæntri
ánægju.
Bogmaður D
(22. nóv.-21. des.) J
Ö
dag þróast mál þannig ab hagur
ainn og þinna nánustu vænkast
DÓtt árangurinn komi ekki strax í
Ijós. Leitaðu félagsskapar hjá ró-
legu fólki.
(5
Þetta verður dagur sameiginlegra
hagsmuna, sérstaklega innan fjöl-
skyldunnar svo gættu þess að van-
rækja engan. Þú færð skemmtilegt
tækifæri í félagslífinu.
Steingeit ^
<TT) (22. des-19. jan.) J
Nú ættu um það bil milljón
laxar að vera að ganga upp
ána... en einu staðirnirsem
fiskur finnst á um þessar ^
Hvað varð um
allan þennan lax?
Mengun? Ofveiði?
Hver veit?!
Aaa! Von vaknar á ný í
brjósti hans!
Dálítið stórt af y'
skrúfjárni að ) í'
vera!
■ (,4
'Hiíly'
U)
U)
3
Þjódsaga Rhua:
„Svo hætti jarðskálftinn... en áfram
risu gufur og leirinn sauð. Fólkið flúði."
Það var erfítt að anda í gufunum. Fólkið
sem eftir var settist ad í fjöllunum fyrír
Skilur þú ekki hvers vegna konur verða
svona ergilegar þegar þær reyna að ræða
rnálin við karlmenn, Teddi?
^/Tll
Það er vegna þess aó þið viljið
ekki ræða tilfinningamál. Og það
sem verra er, þið lokið ykkur af
I og hlustið ekki. Ef þið hlustið,
Já, og veistu hvað er það versta^
við þetta? Við elskum ykkur
þrátt fyrir allt.
Fyrstu sporin
Ung og óreynd móðir hringdi í mömmu sína og sagði:
- Veistu ab hann Nonni tók tuttugu og níu fyrstu sporin í gær!
-Tuttugu og níu?
- já, svo datt hann niður stigann.
Afmælisbarn
dagsins
j
Þér verbur sennilega ekki mikib
ágengt í veraldlegum efnum á
komandi ári en hafðu ekki
áhyggjur því ánægjuþættirnir
liggja á öðrum svibum. Þetta
verður í heild hamingjuríkt ár hjá
fjölskyldufólki, sérstaklp"’
iii, i sioart
i llUld p6SS.
Orbtakib
Naga á sér neglurnar
Merkir ab ásaka sjálfan sig, naga
sig í handarbökin. Orbtakib er
kunnugt frá 19. öld í þessari
merkinqu. Orðasambandib er al-
gengt í eiginlegri rnerk1"”” ’
N.C^Úíianaamálunum eru til
svipub orðtök í myndhverfri
merkingu.
Þetta þarftu
ab vita!
Ótrúleg ævisaga
Aldrei hefur verib skrifuð lengri
ævisaga en sú sem breski sagn-
fræðingurinn Martin Gilberts
skrifabi um Churchill, enda tók
það hann 24 ár. Allt verkib er 8,5
milljón orð og byggist á einka-
skjölum Churchills sem voru 15
tonn á þyngd.
Spakmælib
Okomib
Hvað getum vér sagt um fólkið á
skipinu sem ef til vill er á leib til
vor yfir hin ókunnu höf? (Dickens)
Viö erum alltaf
aö græöa
Alltaf eru ís-
lendingar
samir við sig
og ekki síst
þegar ein-
hver kosta-
boð eru í
gangi. Þetta
hefur nú enn
einu sinni komib berlega í
Ijós, eftir ab Flugleibir bubu
ferbir til Baltimore i Banda-
ríkjunum á svo lágu verbi ab
menn hreinlega svitnubu.
Símalínur söluskrifstofa Flug-
leiba voru raubglóandi í vik-
unni og bibrabir myndubust
vib söluskifstofurnar eftir ab
auglýsingar um þessar ferbir
höfbu birst. Eftir ab skrifstof-
ur félagsins höfbu verib opn-
ar í tvo tíma fyrsta daginn
eftir ab ferbirnar voru aug-
lýstar, höfbu 230 farþegar
verib bókabir á sértilbobinu.
Já, vib íslendingar vitum hve-
nær vib erum ab græba.
© Leiftursmenn
haldi uppi
heiörinum
Knattspyrnu-
vertíbinni fer
senn ab Ijúka
og körfu-
knattleíks- og
handbolta-
menn undir-
búa slg þess-
ar vikurnar af
fullum krafti fyrir átökin í vet-
ur. Ekki er hægt ab segja ab
árangur norblenskra knatt-
spyrnumanna sé glæsilegur
og sjálfsagt ætlubu flest fé-
lögin sér stærri hlut en raun
ber vitni. Leiftursmenn eiga
alla möguleika á því ab halda
uppi heibri norblenskra
knattspyrnumanna meb því
ab tryggja sér sæti í 1. deild
ab ári. Þrátt fyrir ab libib hafi
hikstab örlítib í síbustu leikj-
um, hefur þab alia burbi til
þess ab fara alla leib og von-
andi gengur þab eftir.
• Innfluttar huröir
og innréttingar
Þab þykir
heldur aula-
legt fyrir Ibn-
■ nemasam-
Eð IQJp Jjf bandib ab
verktakinn,
sem vann vib
endurbygg-
ingu Bjarna-
borgar í Reykjavík, hafi keypt
innfluttar innréttingar og
hurðir í húsib. Samtök ibnab-
arins átelja þessi vinnubrögb
harblega og lái þeim hver
sem víll. Jafnframt telja sam-
tökin þab óvirbingu vib ís-
lenskan ibnab ab ekki hafi
verib leita tilboba hér innan-
lands. Fram hefur komib ab
íslenskir abilar hafi ekki verib
samkeppnisfærir vegna þess
hversu afhendingartíminn
var stuttur. Samtök ibnabar-
ins sætta sln
~.~j «.nvj|uii viu pau
rök og teija ab hægt hefbi
verib ab panta hurbir og inn-
réttlngar tímanlega.
Umsjón: Kristján Krlstjánsson.