Dagur - 09.09.1994, Page 6

Dagur - 09.09.1994, Page 6
6 - DAGUR - Föstudagur 9. september 1994 H EL6ARBRÆÐINGUR Hvað veistu? fósturlandslns Freyja, fagra Vanadís, móðlr, kona, meyja, meðtak lof og prís! Blessað sé þitt blíða bros og gulllð tór: pú ert tands og týða tjós í þúsund ór. f>ekkt tjóð sem gjarnan er sungið til kvenna vlð hótíðleg tcekifœrl. Hver ortl? i6di D>sn m i6jduu jda ipipmsdujips Dimtacf num '|u6ssujng30( isdjuiidm _í eldlínunni Verðum að vinna í dag kl. 18.00 mœtast lið ÍBA og ÍÐV í úrslitakeppnl 2. deild- ar kvenna í knattspyrnu. Lelkurinn er mjög mikilvœgur fyrlr ÍBA-stúlkur par sem 1. delldarsœti er í húfi. Liðin mœttust fyrr í sumar í bikar- keppninni og þó sigruðu ÍÐA- stúlkur auðvetdtega. ÍÐV er nœsta öruggt með að fara upp eftlr 5:1 sigur ó FJölni f vik- unni og Valgerður Jóhanns- dóttir, fyrirliði ÍÐA. býst við hörkulelk. „bað er alveg ö hreinu að það verður að taka þœr. Við œtlum að berjast í þessu og vinna þennan leik." / Heilrœði dagsins Hafðu hugfast að fœst orð hafa minnsta öbyrgð. Ðót- ur sem siglir of langt getur — Hér og þar Styðja Rauða krossinn Nýtega héldu þessir ungu herra- menn hlutaveltu ó Akureyri tíl styrktar Rauða krossl islands og söfnuðust kr. 3.437.-. Reir heita Björgvin Þór Hreiðars- son. Róar Ðjörn Ottemo. Slgurbjörn Arnar Sigurgeirsson og Jóhannes Gunnar Heiðarsson. Mynd: KK Söfnuðu fyrir Rauða krossinn Þessar yngismeyjar. þœr Katrín Ómarsdóttir. Rannvelg Ómarsdóttir og Heiðdís Helgadóttir söfnuðu nýlega 2.250 krónum í hlutaveltu. Þó peninga hafa þœr stöllur sent til Raua kross íslands til styrktar tíknarstarfi Rauða krossins í þriðja heiminum. Mynd: gg Bros „Hann er ennþó hinn mikli meistari. jafnvel þótt hann geti ekki tengur hent priki eins og hann var vanur að gera!" Það er ekki öll vitleysan eins. Árið 1979. nánar tiltekið dagana 21. júní til 26. júlí. tóku starfsmenn rúmfataversl- unar einnar í Edinborg í Skotlandi sig til og ýttu sjúkrahúsrúml á hjólum heila 5204 kílómetra vegalengd. Réttirnar framundan Þá er farið að hausta og greinileg merki þess að koma fram. Tími berjatínslunnar er runninn upp og nú er fyrir stafni tími gangna og rétta. Réttarstemmningin er ómiss- andi hluti af haustinu, margt fólk, faltegt fé, söngur, gleði og dulítið brjóstbirtutár. Víða verður réttað á Norður- landi um helgina og ástœða til að óska gagnamönnum góðra gangna og ánœgu- legrar heimkomu. Hver er maðurinn? Svar við „Hver er maðurinn" 2961 Í>!JP ufiejnitv P ujnuDjo>tsD}uuaw pjj luepois jnpDju>ts}nfiu 'ipjjjDSj d SUD}0>fSD)UUaW |JD)S|aUJDlp>tS '}Dp -Df>tfiau i unjs pjj uoss)|ai ujofa Hvað œtlar þú að gera um helgina? „í dag œtta ég að sitja á skólabekk en ég stunda nám i Verkmenntaskótanum á Ak- ureyrl. Þetta er þriðja árið sem ég er í náml og ég keyrl tll Akureyrar tll að sceka tíma," sagðl Htif Guðmundsdóttlr á Itluga- stöðum í Fnjóskadal. „Þegar ég kem helm fer ég að undlrbúa síðasta gangnadag- Inn sem er á taugardaglnn en lllugast- aðarétt er á sunnudaginn. Svo fytglst ég með safninu koma að og hef heitt og gott kaffl á kðnnunni handa gangnamðnnum. Kvóldlð fyrlr réttardaglnn má segja að það sé oplð hús hjá okkur hjónunum, sveltungarnir títa við að loknum göngum og oft er gtatt á hjalla. Auk þess œtla ég að þjónusta sumarhúsagestl en það er búið að leigja mórg hús hér á lllugastöð- um um helglna," sagðl Hlif. \ Afmœlisbörn helgarinnar Benedikt Sigurjónsson 60 ára Hvanneyrarbraut 25c. Siglufirði Laugardagur 10. september Margrét ívarsdóttir 20 ára Bakkahlíð 3. Akureyri Laugardagur 10. september Reynir Helgason 40 ára Seljahlíð if. Akureyri Sunnudagur 11. september Sigurður Friðriksson 70 ára Víðihlíð 29. Sauöárkrókl Sunnudagur 11. september Sigurlaug Sveinsdóttir 70 ára Karlsbraut 13. Dalvík Laugardagur 10. september Úr gömlum Degi Ásókn í tilkynninga- lestur „Akureyrlngar tóku vel í þá bón svœðlsútvarpsins á Akureyri á dðgunum er þeir týstu eftir röddum tll að lesa titkynningar, því rúmlega 50 manns sóttu um. Leltað var eftir góðum rðddum, helst með góðan norðtenskan hreim. Skortur virðist því ekki vera á góðum norðlenskum rðddum. Að sógn Ernu Indriðadóttur, forstöðu- manns Rúvak, er enn verið að prófa fólkið og er niðurstóðu að vœnta á nœstunnl. Það verður forvltnllegt að heyra ár- angurlnn af þessarl lelt." (bagur 26. ágúst 1986)

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.