Dagur - 09.09.1994, Page 8

Dagur - 09.09.1994, Page 8
8 - DAGUR - Föstudagur 9. september 1994 Sm ácauglýsingcsr Húsnæöi \ boðí 2ja herb. rúmgóð orlofsíbúð til leigu í vetur. Á sama staö er til sölu vatnsofn, stærð 190x65 cm. Uppl. í síma 26119.____________ Til leigu tvö herbergi meö aðgangi aö eldhúsi og baöi, sér inngangur. Á sama staö til sölu tveir hestar, 13 vetra fjórgangshestur, ódýr, og 8 vetra flugvakur, alhliöa Snældu- Blesasonur. Uppl. í síma 26788.____________ 4ra herb. 100 fm. íbúð f Hjallalundi með bílgeymslu til leigu a.m.k. í vetur. Upplýsingar um fjölsk.stærð o.fl. leggist inn á skrifstofu Dags, merkt: „Traustur leigjandi." Húsnæði óskast | s.o.s. Viö erum á götunni. Okkur vantar íbúö, 3ja-4ra herb. Helst strax. Skil- vísum greiöslum heitiö. Meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma 24530. Bifreiðar Skoda 120 L, árg. 88 til sölu. Skoðaöur 95. Selst ódýrt gegn staögreiðslu. Uppl. í síma 25414 eftir kl. 19. Til sölu er bíll til niðurrifs eftir veltu. Daihatsu Charade árg. 88, ekinn 62 þús. km. Uppl. í síma 41037 á kvöldin. Til sölu Isuzu WFR sendlabíll árg. 1986. Diesel meö þungask.mæli, skoöað- ur ’95 og I góöu standi. Fjögur snjódekk á felgum fylgja. Fjögur dekk á hvítum Spoke felgum fimm gata 31", fjögur dekk á króm- felgum 31“ 6 gata. Einnig ódýrir varahlutir í MMC Colt árg. '80-’83 og góö gráötrésög. Uppl. í síma 21759 á kvöldin. Atvinna Óska eftir manni í landbúnaöar- störf. Uþpl. í síma 31212, Bjarni.____ Heimilishjálp. Barngóö kona óskast til aö koma heim og gæta 2ja barna, 4ra mán- aöa og 9 ára, auk venjulegra heim- ilsstarfa. Vinnutími kl. 9.15-13.15. Uppl. T síma 27440. Bílskúrsútsala Nýr barnastóll, bollastell 12 manna, nýtt. Bækur og mikiö af nýj- um og notuöum fatnaöi. Fiögur dekk á felgum. Komiö og skoöiö síöustu daga út- sölunnar aö Eyrarvegi 11, Akur- eyri, milli kl. 17 og 19. Sala Til sölu Simo kerra og rimlarúm m/dýnum, pelahitari og barnastóll, lítill. Selst mjög ódýrt. Uppl. T s?ma 27819 eftir kl. 13. Til sölu frystikista 260 lítra. Uppl. T síma 23363. GENGIÐ Gengisskráning nr. 176 8. september 1994 Kaup Sala Dollari 66,95000 69,07000 Sterlingspund 103,19200 106,54200 Kanadadollar 48,42200 50,82200 Dönsk kr. 10,89820 11,29820 Norsk kr. 9,79530 10,17530 Sænsk kr. 8,75770 9,12770 Finnskt mark 13,25720 13,79720 Franskur franki 12,53890 13,03890 Belg. franki 2,08890 2,17090 Svissneskur franki 51,45470 53,35470 Hollenskt gyllini 38,38210 39,85210 Þýskt mark 43,15690 44,49690 ítölsk llra 0,04213 0,04403 Austurr. sch. 6,10690 6,35690 Port. escudo 0,42120 0,43930 Spá. peseti 0,51500 0,53800 Japanskt yen 0,67074 0,69874 (rskt pund 101,62200 106,02200 SDR 99,65800 100,05800 ECU, Evr.mynt 83,10640 83,43640 Bátar Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð í spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíö. Sími 12080. Til sölu krókaleyfisbátur, 2.2 tonn, talstöö og dýptarmælir. Ein DNG rúlla og vagn fylgir. Uppl. í sTma 61394. Svartur og hvítur 8 mánaða högni hvarf frá Aðalstræti 10. Ef einhver hefur séö til hans, vin- samlegast hringi T síma 22196. Þjónusta Heilsuhomið Alltaf eitthvað nýtt. Hákarlakrem sem reynst hefur mjög vel á exem og psoriasis. Gott úrval af Carobe vörum. Nýjar kökur úr heilhveiti án sykurs. Athugið að hunang er ekki bara hunang!! Margar nýjar Ijúffengar hunangstegundir s.s. Lavendelhun- ang. (Lavendel ilmolían loksins komin.) Nýjar og framandi tetegundir í pökk- um: Transkei, Malavi, indverskt, kínverskt og grænt te, einnig Darjeeling first flush í litlum tré- kössum. Ný bætiefni aö koma inn, t.d. nýtt ESTER C 500 mg, E vitamínolía, L- Carnitine. Bio QIO, Bio Biloba, Bio Selen + Zink, Bio Calsium - úrvalsefni. Hár- pantoden extra fyrir húö, hár og neglur, mest seldi hárkúrinn og ekki aö ástæöulausu. E vítamínrík hveitikímsolía, tjöru- sjampó, fótanuddkrem, handáburö- ur, möndlu- og avokadonæturkrem frá Jacob Hooy. Ath. erum aftur byrjuö meö vinsælu heilsubollurnar. Heilsuhornið, Skipagötu 6, 600 Akureyri, sími 96-21889. Sendum í póstkröfu. Ath! Laugardaginn 10. september er lokað. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasimi 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed” bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 26261. Messur Kaþólska kirkjan. Messa laugardag 10. sept- ember kl. 18. Sunnudag 11. september kl. 11 f.h. Akureyrarprestakall: Guðsþjónusta verður í Ak- urcyrarkirkju sunnudag- inn II. sept. kl. II. Sálm- ar: II, 298 og 267. Þ.H. Glcrárprestakall: Kvöldmessa verður í Lögmannshlíðarkirkju A\ I [K- næstkomandi sunnudag, ll.sept.kl. 21.00. Fyrsti fundur æskulýðsfélagsins verð- ur í Glerárkirkju sunnudag 11. sept. kl. 18.00. Væntanlegt landsmót æskulýðs- félaga sem haldið verður í Vatnaskógi 23.-25. sept. veröur kynnt. Mánud. 12. sept. kl. 20.30: Bæna- stund kvenna. Kynning á Systradög- um í Skálholti 22.-25. sept. nk. Soknarprestur. Kartöflur Neytendur, takið upp kartöflurnar Samkomur sjálf. Pokar sem til þarf á staðnum. Sveinn Bjarnason, Brúarlandi, sími 24926 í hádeginu og eftir kl. 20. Fundlð Köttur í óskilum. Lítill 8-10 mánaða vanaöur högni er í óskilum. Kettlingurinn er einlitur, dökksægrár meö bláa hálsól. Er ábyggilega blendingur af pers- nesku/skógarkattarkyni? Mjög blíöur. Kettlingsins má vitja hjá Svanbergi dýraeftirlitsmanni hjá Akureyrarbæ. Sófasett Til sölu sófasett, 3, 2, boröstofu- stólar 6 stk., barnarúm, feröarúm fyrir börn, barnabílstóll fyrir ungbörn o.fl. Einnig er til sölu nuddborð. Uppl. í síma 12979 eftir kl. 20. HVÍTASUtltlUmHJAtl úSMKosmlo Laugard. 10. sept. kl. 20.30. Sam- koma í umsjá ungs fólks. Sunnud. 11. sept. kl. 11.00. Brauðs- brotning. Sunnud. 11. sept. kl. 20.00. Vakn- ingasamkoma. Vitnisburðir. Samskot tekin til trúboðsins innanlands. Á samkomunum fer fram mikill og fjölbreyttur söngur. Beðið fyrir sjúkum. Allir eru hjartanlega velkomnir.____ KFUM og KFUK, . Sunnuhlíð. ' Föstud.: Unglingasamkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Sunnudagur: Samkoma kl. 20.30. Þor- steinn Pétursson talar. Samskot til kristniboðsins. Bænastund kl. 20.00. Allir velkomnir! @ Sviðalappir Sviðalappir til sölu. Verð meö sviðnar lappir til sölu í haust. Vinsamlega pantiö tímanlega. Uppl. í síma 96-52183 frá kl. 10-22. Bændur Fjallskilastjórar og aðrir þeir er telja sig þurfa á viöauka viö marka- skrá ‘88 aö halda, vinsamlegast hafiö samband viö markavörö. Eiríkur Björnsson, Hólsgerði 5, Akureyri, simi 24259. SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Föstudagur 9. september: Samkoma ki. 20 í kvöld á Sjónarhæð, Hafnar- stræti 63. Marshall Carragher talar um það, sem Biblían kennir um þá örlaga- ríku tima, sem framundan eru. Allir velkomnir. Laugardagur 10. september: Sam- koma kl. 17 í dag á Sjónarhæð. Mars- hall Carragher talar. Allir velkomnir! Um kvöldið er unglingafundur fyrir 13 ára og eldri kl. 20. Allir unglingar eru velkomnir. Sunnudagur 11. september: Sam- koma kl. 17 á Sjónarhæð. Ræðumaður er Marshall Carragher, Allir velkomnir! Ökukennsla - Endurhæfing KJARTAN SIGURÐSSON FURULUND115 B - AKUREYRI SÍMI 96-23231 & 985-31631 Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax 96- 12562. Opnunartími 1. júní-15. september alla daga frá kl. 11-17. 15. september-l. júní, sunnudaga frá kl. 14-16. Kripalu Yoga Leið til meiri sjálfsvitundar, jafn- vægis og betri heilsu. Byrjenda- og framhaldsnámskeið að hefjast. Uppl. gefur Árný Runólfsdóttir yoga- kennari t síma 96-21312 milli kl. 19 og 20. Frá Sálarannsóknaféiagi Akureyrar. María Sigurðardóttir miðill og Bjarni Kristjánsson transmiðill starfa hjá félag- inu dagana 15. sept.-24. sept. Bjarni er með leiðbeinendafundi og fyrrilífs- fundi. Tímapantanir á einkafundi fara fram í símum 12147 og 27677 sunnu- dagskvöldið 11. sept. milli kl. 20 og 22. Hrefna Birgitta verður dagana 23., 24. og 25. sept. Stjórnin. Minningarspjöld fyrir Samband ís- lenskra kristniboðsfélaga fást hjá Pedró. Œ EcreArMé H S23500 STÓRMYNDIN ÚLFUR (WOLF) DÝRIÐ GENGUR LAUST... Vald án sektarkenndar. Ást án skilyrða. Það er gott að vera úlfur!! Jack Nicholson og Michelle Pfeiffer eru mögnuð í þessum nýjasta spennutrylli Mike Nichols (Working Girl, The Graduate). Önnur hlutverk: James Spader, Kate Nelligan, Christofer Plummer og Richard Jenkins. Bönnuð innan 16 ára. MYNDIN ER FRUMSÝND SAMTÍMIS í BORGARBÍÓI OG STJÖRNUBÍÓI í REYKJA VÍK Föstudagur og laugardagur: ÍSLA NDSFRUMS ÝNING Kl. 9.00 og 11.15: Wolf FJÖGUR BRÚÐKAUP OGJARÐARFÖR Vegna gífurlegrar aðsóknar verður myndin sýndáfram en 5.000 manns hafa séð myndina á Akureyri. Guðdómlegur gleðileikur með Huge Grant, Andie McDowel og Rowan Atkinson. Vinsælasta mynd Breta fyrr og síðar. Mest sótta mynd síðari ára í Borgarbíói. Föstudagurog laugardagur: Kl. 11.00: Fjögur brúðkaup og jarðarför TRUE LIES Sjáðu Sannar lygar Arnold Schwarzenegger, Jamie Lee Curtis og Tom Arnold koma hér í mögnuðustu spennu- og hasarmynd ársins. James Cameron magnaðasti spennumyndaleikstjóri okkar tíma. Föstudagur og laugardagur: Kl. 8.30: True Lies WCA'SNO.1 SMASíI HIT COMl msræmrn wVMFUNNY. [j^. «-r/ -i Móttaka smáauglýslnga er tíl kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. I helgarblab tíl kl. 14.00 flmmtudaga - TSP 24222

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.