Dagur - 14.09.1994, Page 1

Dagur - 14.09.1994, Page 1
Akureyri, miðvikudagur 14. september 1994 173. tölublað Skandia A Lifandi samkeppni W - kgri iðgjöld Geislagötu 12 • Sími 12222 Norðurland eystra: Atvinnuleysis- draugurinn ennþá í sínum versta ham Þcssa dagana eru starfsmcnn SS Byggis á Akurcyri að stcypa undirstöður og kjallaraveggi í nýbyggingu Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri. Mynd: Robyn. Framkvæmdir við FSA og Menntaskólann: Allt samkvæmt áætlun Hlutfallslegt atvinnuleysi mælist enn mest á Norður- landi eystra, samkvæmt yfirliti frá Vinnumálaskrifstofu félags- Norðurland vestra: Atvinnulausum fjölgar Meðalfjöldi atvinnulausra á Norðurlandi vestra var 166 í ágúst sl., eða um 3% af áætluð- um mannafla í kjördæminu en var 2,3% í júlí sl. Þetta kemur fram í yfírliti frá Vinnumála- skrifstofu félagsmálaráðuneytis- ins. Atvinnulausum fjölgaði um 31 að meðaltali milli mánaða. Atvinnuleysið jókst um 23% frá því í júlí og um 53% frá ágúst í fyrra. Atvinnuástandið versnar nær alls staóar á svæðinu nema í Lýt- ingsstaðahreppi, þar sem fækkar um 4. Einnig varó fækkun á Hofs- ósi, í Akrahreppi og í Ytri Torfu- staðahrcppi. A Sauðárkróki og nágrenni fjölgaði atvinnulausum um 16 aó meðaltali, eða 78%. I Fljótahreppi fjölgaði um 6 og í Seyluhreppi um 4 en lítilsháttar aukning varó víða annars staðar. Atvinnuleysi var hlutfallslega lang mest í Fljótahreppi en þar voru 16 atvinnulausir að meðal- tali, eða nærri 10% alira atvinnu- lausra á svæðinu. Um 37, eða 23% atvinnulausra eru skráðir á Sauðárkróki og nágrenni, um 20, eða 12% á Blönduósi og nágrenni og um 18, eða 11% á Skaga- strönd. Verulegt atvinnuleysi er cinnig í Seyluhreppi, þar sem 13 manns voru atvinnulausir að með- altali og í Lýtingsstaóahreppi þar sem 12 voru að meóaltali atvinnu- lausir. Atvinnuleysi karla mældist 1,6% í ágúst en var 2,7% í júlí. Atvinnuleysi kvenna mældist 3,6% en var 6,6% í mánuóinum á undan. Atvinnulausum körlum fækkaði um 33 að meóaltali í ágústmánuði en atvinnulausum konum fjölgaöi um 63. KK Framkvæmdir við höfnina í Hrísey eru hafnar, en þar er ætlunin að reka niður stálþil. Verktaki er Guðlaugur Einars- son frá Fáskrúðsflrði, sem nú síðast vann við höfnina á Hólmavík. Sigtryggur Benediktsson hjá Vita- og hafnamálastofnun segir aó þessa dagana sé verið að brjóta nióur gömul mannvirki og undir- búa það að reka niður sjálft stál- þilið, en því verki skal lokið um máiaráðuneytisins, um atvinnu- leysi á landinu í ágúst sl. Meðal- Qöldi atvinnulausra var 577, eða um 4,5% af áætluðum mannafla í kjördæminu en var 4,2% í júlí. Atvinnuástand á Norðurlandi eystra hefúr versnað um 4% frá því í júlí en að meðaltali fjölgaði atvinnulausum þar um 21 í ágústmánuði sl. Atvinnuleysi hefur aukist um 10% frá ágúst- mánuði í fyrra. Atvinnuleysi á Akureyri jókst um 4% og þar voru 432 atvinnu- lausir að meðaltali í ágúst. At- vinnulausum fjölgaði um 6 í Eyja- fjarðarsveit, eða um 24% og þar voru 32 atvinnulausir í síðasta mánuði, eóa nánast jafn margir og í Þingeyjarsýslunum báðum til samans. Litlar breytingar urðu annars staöar, nema að lítilsháttar fækkun varð á Ólafsfirói, Dalvík, Ár- skógsströnd og Grenivík. Verulegt atvinnuleysi var á Svalbarðsströnd í ágúst, þar sem 15 manns voru atvinnulausir að meðaltali og í Amarneshreppi, þar sem að meóaltali 14 voru atvinnu- lausir. Atvinnulausum körlum fjölgaði um 7 að meðaltali en hlutfallslegt atvinnuleysi karla var 3,1% í ágúst, sem er það mesta á landinu en var 2,9% í júlí. Atvinnulausum konum fjölgaói um 14 í ágúst. Hlutfallslegt atvinnuleysi kvenna var 6,5% en var 6% í júlí og er þaö hlutfallslega hvergi meira á landinu. KK Hlýsjávareldi sem hófst á Sauðárkróki á sl. hausti hefúr gengið mjög vel, en það hófst með því að flutt voru inn 2.000 vartarahrogn. Forstöðu- Ossur Skarphéðinsson, um- hverfisráðherra, segist ekki vera búinn að taka ákvörðun um hvort rjúpnaveiðitíminn verði styttur í ár eins og í fyrra. Össur sagðist, í samtali við Dag Framkvæmdir við nýbygg- ingu Menntaskólans á Akur- eyri og Fjórðungssjúkrahússins eru nú í fullum gangi. Það er sem kunnugt er byggingafyrir- tækið SS Byggir hf. sem annast bæði þessi verkefni og að sögn Sigurðar Sigurðssonar, fram- kvæmdastjóra fyrirtækisins, ganga framkvæmdir við bæði þessi verk samkvæmt áætlun og ekkert óvænt hefur komið upp. „Við Menntaskólann kláruóum við að steypa sökklana í síðustu viku og platan er því næst á dag- skrá. Síðan förum við beint í aó maður Máka hf., Guðmundur Örn Ingólfsson, sjávarlíffræðing- ur, segir starfsemina ganga sam- kvæmt björtustu vonum. Afföll hafa ekki orðið nein umfram það í gær, vera aó bíða eftir upplýsing- um sem hann muni byggja ákvöróun sína á, en ákvörðunar- innar sé að vænta síðar í þessari viku. óþh steypa upp veggina,“ sagði Sig- urður. Upphafleg áætlun gerði ráó fyrir að húsið yrði klárað á þrcmur árum en eins og greint hefur verið frá í Degi hel'ur komið til tals að flýta framkvæmdum og ljúka þcim á tveimur árum. Við Fjórðungssjúkrahúsið er verið að steypa undirstöður og kjallaraveggi og eins og vió Menntaskólann hefur þar allt gengið skv. áætlun. Að sögn Sigurðar starfa nú um 40 manns hjá fyrirtækinu og sagð- ist hann vonast til að geta haldið öllum þeim mannskap í vetur. „Þetta fer að vísu aðeins eftir því sem eðlilegt getur talist og vöxt- ur físksins er eðlilegur. Seiðin verða í sóttkví í eitt ár, og nú eru átta mánuðir eftir af þeim tíma. Guðmundur Öm segir reynsl- una nú benda til þess að hag- kvæmara hefði verið að flytja inn 10 til 15 þúsund seiði í staó 2 þús- und til þess að komast inn á mark- aðinn með meira magn strax í upp- hafi. Tegund sú sem ræktuð er á Sauðárkróki hefur fengið nafnið barri, og er það í samræmi við nafngift á flsktegundinni í nálæg- um löndum. I Frakklandi heitir þessi fiskteg- und bar, í Englandi bass og bars í Danmörku. Á íslensku þýðir barri klaufi, trassi eða jafnvel þjösni. Guðmundur Örn segist ekki treysta sér til að selja Islendingum fisktegund sem ber nafn sem minnir á graftarkýli eða vörtu auk þess sem nafngiftin sé aðlögun að því sem gerist í öðrum Evrópu- löndum. Máki hf. er hlutafélag í hvað snjóar mikið. Vandamáliö við þessi verk bæði er aó þetta er fyrst og frcmst uppsteypa og úti- vinna cn við erum ekki nógu byrgir af inniverkefnum. Það er reyndar hugsanlegt að við komust eitthvað inn í Menntaskólann í vetur. Viö eigum að skila fjórum kennslustofum fyrir næsta haust og reynum að komast sem fyrst inn í þær.“ Af öðrum verkefnum nefndi Sigurður að nú væri verið að vinna vió 6 íbúðir fyrir Búseta í Vestursíðu og tveimur raðhúsa- íbúðum í Hjallalundi verður skilað í vikulokin. HA cigu cinstaklinga og fyrirtækja á Sauðárkróki, alls um 40 aðila. Verið er að undirbúa uppsetn- ingu á klakstöð til að framleióa eigin fisk stöðvarinnar þannig að í framtíðinni verður fiskurinn rækt- aður allt frá því að vera seiði og upp í sláturstærð, eða matflsk- stæró. Frameldið er þó enn á þró- unarstigi en stefnt er að því að árs- framleiðslan veröi a.m.k. 30 tonn. Ekki hefur enn verið ákveðió hvar frameldiö verður staðsett en ekki er rými fyrir þaó í núverandi hús- næði Máka hf. Fyrstu fiskana veróur hægt að leggja sér til munns um næstu áramót, en þó að- eins í tilraunaskyni. Það er ekki fyrr en kringum páska árið 1996, sem reikna má meó fyrstu framleióslunni á al- mennan markað. Barri þykir mikið lostæti, hold- ió snjóhvítt og þétt. Mjög vinsælt er aó heilgrilla fiskinn og eins baka hann í ofni. GG Hríseyjarhöfn: Stálþilið rekið niður fljótlega næstu áramót. „Ég býst við því aó eftir næstu viku,“ sagði Sigtrygg- byrjað verði aó reka nióur stálþilið ur. óþh Rjúpnaveiöitíminn: Ákvörðunar aö vænta Barri á markað um páskaleytið 1996: Hlýsjávareldi á Sauðárkróki gengur samkvæmt björtustu vonum

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.