Dagur - 14.09.1994, Page 7
Miðvikudagur 14. september 1994 - DAGUR - 7
Það var eftirvænting 1 loftinu um borð í Hóffí þegar Snorri stöðvaði bátinn og ferðamennirnir renndu fyrir fisk. Að
sjálfsögðu fór enginn veiðmaður heim með öngulinn í rassinum! Myndi: KLJ
j Dalvík:
Á sjó með
Sjóferðum
- hvalir, þorskar og grillveisla
Fyrirtækið Sjóferðir á Dalvík
býður Eyfirðingum og ferða-
mönnum að kynnst undrum
hafsins á siglingu um Eyjafjörð.
Blaðamaður Dags hitti Arna
Júlíusson hjá Sjóferðum að máli
um borð í Hóffí, báti fyritækis-
ins, á Eyjafirði á dögunum.
Að sögn Árna getur Sjóferða-
báturinn tekið allt að 20 farþega
og er íeitast vió að nýta hann á
sem fjölbreyttastan hátt. Árni
sagði að fyrir þá sem ekki ættu
þess kost aó öllu jöfnu að fara út á
sjó væri kjörið aó fara í siglingu
meó Sjóferðum. Blaðamaður get-
ur vitnaó um það, af eigin reynslu
sem argasti landkrabbi, að í þaó
minnsta í góðu veðri er ferð með
Sjóferðum eftirminnilegt ævintýri.
„Við leitumst við aö bjóða upp
á sem fjölbreyttasta þjónustu og
setjum í raun upp ferðir eftir ósk-
um hvers og eins. I mögum tilfell-
um er engin lágmarksfjöldi og því
ekkert til fyrirstöðu fyrir einstak-
ling, par eða fjölskyldu aó hafa
samband og kanna málið.“
-Hvaó er vinsælast?
„I sumar hafa hvalaskoðunar-
ferðir verið mjög vinsælar svo og
veiðiferðir með sjóstöng. Hvorugt
bregst. Alltaf fiskast eitthvað og
stundum mjög vel og
hvalaskoðunarferðirnar klikka
aldrei! Eða eigum við að segja að
líkumar á að sjá hvali séu að
minnsta kosti 90%. Það er mest af
hval meðfram Látraströndinni í
Austurál Eyjafjarðar. Yfirleitt gef-
um við okkur 3 klst. í
hvalaskoóunarferð en oft líður
ekki nema hálftími áöur en fyrsti
hvalurinn sést. Við Hrólfssker eru
gjarnan smáhveli og undir Ólafs-
fjarðarmúla má sjá hnísur og höfr-
unga.“
- Hvað kostar aö fara á sjó með
ykkur?
„Það fer auðvitað eftir því hvað
unt er að ræða. En sem dæmi má
nefna að 3 klst. sjóstangaveiðiferð
kostar 3.800 kr. fyrir fulloröna,
hálft gjald er fyrir börn 6-12 ára
og ókeypis fyrir böm yngri en 6
ára. Það er einstök upplifun fyrir
þá sem ekki hafa komist í kynni
við veiðiskap eða farið á sjó að
fara í slíka ferð og ekki er gleðin
minnst hjá börnunum.
Svo hafa grillferðir út í Hrísey
líka verió vinsælar. Þá er siglt frá
meginlandinu, til dæmis frá Dal-
vík, út í Hrísey í fallega vík sem
viö höfum útbúið sérstaklega með
flotbryggju og öðru tilheyrandi.
Þar er slegið upp gillveislu, lág-
marksfjöldi í þessar grillferðir er
um tíu manns og lágmarksverð
nálægt 1.800 kr. með mat.“
Snorri Snorrason, skipstjóri
Sjóferðabátsins, sem aöra daga
stýrir frystitogaranum Baldri frá
Dalvík, leggur Hóffi aó bryggju á
Dalvík og sjóferðinni og samtal-
inu viö Árna lýkur. KLJ
Búnaðarsamband Eyjafjarðar:
Ekkimáslaka
á ríðuvömum
Á fundi sem Búnaðarsamband
Eyjafjarðar hélt með riðunefndum
á Eyjafjarðarsvæðinu í síðustu viku
fjallaði Sigurður Sigurðarson, dýra-
læknir, um baráttuna gegn riðu-
veikinni. Taldi hann það verulegt
áfall að veikin hefói komið aftur
upp á nokkrum bæjum eftir niður-
skurð og sótthreinsun húsa. Mætti
greinilega ekki slaka á í sambandi
við riðuvamimar og þá sérstaklega
meó því að halda verslun með
sauðfé milli bæja í lágmarki. Sjálf-
sagt er að sækja um leyfi til riðu-
nefnda fyrir öllum fjárkaupum,
m.a. til þess aö hafa á þeim hemil
og einhverja skráningu.
Eftirfarandi atriði ættu menn að
hafa í huga sérsaklega nú á næstu
vikum.
1. Láta vita um allar grunsamlegar
kindur sem koma fyrir í smala-
mennskunt og réttum. Ef kalla
þarf til dýralækni greiða Sauð-
fjárveikivarnir kostnað vegna
þess.
2. Forðast eins og hægt er að hýsa
aðkomufé yfir nótt og draga úr
samvistum fjár frá ólíkum bæj-
um svo sem hægt er.
3. Lóga fé sem kemur fyrir i fjar-
lægum sveitum í smala-
mennsku. Sveitarstjórnir eða
riðunefndir fyrir þeirra hönd
ræði saman og komi á reglum
um förgun slíkra kinda.
4. Ef gerð er grein fyrir þessunt
kindum á sláturhúsi og sérstök
eyðublöð útfyllt eiga að fást
bætur fyrir þær.
5. Æskilegt er að draga eins og
kostur er úr fiutningi fjár rétt úr
rétt við fjallskil.
6. Halda þarf tjárfiutningabílum
sem hreinustum og sótthreinsa
þá reglulega einkum þegar farið
er á milli mismunandi sýktra
SVæða. (Frcilatilkynning)
Vinningar i ípssr*
VINNINGAR í 9. FLOKKI ‘94
ÚTDRÁTTUR13. SEPTEMBER ‘94
KR. 50,000 250,000 (Troip)
32900 52902
KR. 2,000.000 10,000,000 (Troip)
32901
KR. 200,000 1,000,000 (Troip)
B523 10871 24409 47912
KR. 100,000 500,000 (Troip)
4247 25998 44835 57040
19140 34474 43320 57229
24553 42413 48424
KR. 25,000 125,000 (Troip)
434 7147 13109 14144 20325 24911 32258 36355 47001 50817 57552
417 7312 13284 17242 21484 29278 33062 39047 47113 50924 57584
1832 7947 13354 18127 22144 29402 33831 40788 48466 51867 58214
2333 8397 13944 18323 23413 29934 33862 40954 48589 51875 58832
3408 9284 14404 18424 25328 30040 34831 42188 49079 53664 59210
4950 10153 14757 18848 25344 31425 35306 43406 49872 55057
5732 11534 14740 19333 25532 31811 35986 43554 50205 56074
5884 12174 135)7 20073 25474 32199 36298 44390 50370 54087 ' Áici '
KR. 14,000 70,000 (Troip)
38 5014 9817 14441 19110 23889 28118 31485 35005 39725 43848 47945 52121 56295
82 5018 9911 14554 19122 23955 28178 31615 35010 39740 43898 47953 52194 56298
177 5048 10140 14409 19208 23985 28282 31725 35039 39788 43934 47962 52207 56424
244 3129 10295 14899 19237 24053 28328 31730 35071 39840 43967 47963 52268 56443
322 5137 10312 14972 19297 24054 28390 31731 35409 39846 44086 48226 52361 56862
329 5241 10337 15084 19304 24075 28494 31737 35517 39843 44234 48283 52393 56919
422 5425 10547 15144 19354 24092 2BS00 31804 35530 39881 44305 48336 62429 56935
444 5548 10449 15201 19413 24098 2853V 31830 33S6U 39883 44310 48395 52740 57012
589 5775 10725 15249 19440 24109 28581 31870 35638 39933 44495 48510 52746 57027
455 5902 10898 15258 19444 24179 28593 31897 35718 39934 44579 48545 52849 57146
454 5923 10918 15287 19518 24271 2864S 31941 35879 39946 44593 48596 52923 57180
483 4093 10949 15320 19534 2428S 28651 31954 35902 39983 44808 48616 53022 57235
728 4104 10987 15339 19425 24373 28689 31969 35904 39997 44825 48682 53048 57304
785 4125 11009 15359 19494 24435 28802 32130 35920 40023 44842 48750 53091 57462
821 4140 11084 15494 19833 24444 28812 32137 36157 40227 44873 48837 53170 57494
840 4230 11242 15740 19940 24591 28871 32164 36223 40312 44928 48883 53188 57631
88? 4247 11284 15743 20024 24711 28884 32196 36238 40313 44987 48979 53240 57712
929 4300 11397 15821 20249 24902 28899 32234 36311 40420 45077 49160 S324S 57728
987 4404 11504 1588? 20310 24919 28935 32350 36349 40631 45175 49281 53288 57834
1020 4414 11573 15890 20415 24934 28945 32360 36379 40698 45183 49342 53327 57848
1049 4745 11441 15932 20529 25044 29071 32389 36576 40818 45277 49364 5333? 57911
1113 4880 11748 15983 20582 25084 29082 32392 36615 41000 45298 49413 53344 57927
1132 4892 12014 14007 20598 25093 29120 32403 36667 41007 45400 49505 53355 58035
1135 4935 12025 14013 20812 25123 29194 32432 36668 41030 45407 49572 53394 58141
1249 4938 12041 14054 20848 25151 29228 32436 36819 41109 45465 49616 53407 58358
1417 4944 12232 14143 20994 25304 29294 32511 36822 41168 45475 49659 53428 58405
1589 4974 12244 14170 21034 25378 29302 32608 34923 41172 45529 49673 53546 58492
1492 4991 12313 14304 21044 25447 29305 32409 37077 41309 45553 49732 53603 58600
2045 7013 12350 14350 21187 25595 2934? 32414 37128 4135? 45557 49743 53643 58685
2222 7087 12408 14357 21210 25429 29582 32416 37153 4136? 45602 49845 53648 58695
2234 7094 12452 14561 21215 25643 29636 32420 37299 41516 45633 49887 53659 58812
2289 7204 12548 14454 21252 25770 29798 32467 37331 41534 45655 49916 53713 58882
2314 7294 12404 14744 21308 25780 29920 32668 37489 41555 45713 49956 53751 58889
2344 7313 12724 14877 21309 25909 30022 32796 37417 41590 45800 50117 53900 59067
2407 7402 12804 14880 21351 25950 30101 32804 37755 41713 45910 50156 54048 59090
2432 7404 12924 14932 21372 25989 30285 32808 37784 41810 45927 50188 54084 59112
2310 7541 12934 17143 21377 25995 30334 32971 37932 41870 45996 50408 54102 59164
2484 7542 12973 17249 21405 24005 30424 33072 38106 41873 46088 50424 54240 59196
2740 7794 13011 17419 21445 26215 30460 33122 38122 41959 46171 50488 54303 59247
2788 7854 13020 17458 21471 24235 30484 33125 38150 41994 46174 50512 54375 59254
2939 8095 13074 17472 21500 26238 30563 33148 38159 42133 46301 50592 54424 59282
3074 8138 13119 17519 21447 26283 30689 33212 38170 42156 46329 50685 54471 59299
3144 8307 13247 17532 21849 26291 30494 33246 38277 42594 4633? 50777 54648 59306
3175 8372 13299 17542 21919 24457 30701 33290 38293 42825 46349 50782 54749 59331
3177 8390 13301 17417 22007 24475 30743 33299 38342 42828 46364 50830 54789 59382
3214 8546 13304 17444 22204 26522 30788 33304 38437 42909 46455 51002 54823 59421
3328 8544 13327 17458 22209 26603 3083? 33342 38460 43046 46463 51029 54931 59454
3349 8499 13379 17743 22295 26624 30840 33384 36532 43067 46484 51041 54946 59504
3428 8759 13383 17744 22305 24754 30843 33410 38555 43170 46518 51045 54954 59552
3450 8877 13402 17784 22314 26866 30891 33493 38777 43194 46519 51130 54970 59553
3452 8924 13481 17822 22450 24917 30899 33544 38867 43199 46546 51148 54975 59604
3459 8932 13542 17841 22518 24974 30920 33648 38915 43200 46597 51329 55071 59729
3520 8941 13703 17913 22450 27016 31068 33844 38917 43277 46652 51340 55093 59751
3417 8973 13832 17924 2278? 27122 31089 33974 38953 43343 46743 51369 55219 59758
3435 8997 13837 18048 22813 27223 31134 34015 38955 43354 46772 51382 55233 59847
3792 9044 13918 18052 22683 27224 31138 34122 39030 43359 46870 51498 55359 59979
3944 9050 13941 18105 23234 27236 31149 34234 39034 43362 46947 51540 55403
4282 9113 13991 18119 23311 27333 31194 34240 39042 43412 47028 51629 55415
4504 9152 14007 18179 23385 27439 31195 34338 39056 43475 47212 51771 55420
4443 9224 14014 18284 23429 27457 31243 34407 39078 43490 47236 51787 55421
4445 9240 14030 18404 23554 27490 31297 34509 39156 43505 47239 51828 55492
4457 9279 14038 18440 23454 27700 31310 34565 39140 43534 47319 51843 55512
4443 9412 14111 18470 23498 27784 31319 34615 39194 43598 47400 51864 55652
4787 9415 14141 18512 23745 27822 31325 34656 39515 43614 47476 51892 55789
4804 9432 14220 18753 23784 28016 31390 34709 39543 43622 47500 51905 56145
4942 9494 14325 18824 23799 28058 31394 34761 39560 43630 47509 51980 56178
4972 9543 14382 18828 23810 28091 31449 34884 39422 43655 47533 52005 56228
5008 9579 14405 19041 23855 28104 31481 34955 39712 43841 47549 52019 56278
KR. 2/400 12/000 (Troftp)
TVEOOJA BTAFA TbLUR ; ...........
Alllr «td«r F«r *•* «in of*ngr*lndr«
t«ln« t«ntvar«r tvftln bftuttu tblu-
ttbfunu* 1 nuoeri eldene, hljote vinnino