Dagur - 12.11.1994, Page 3

Dagur - 12.11.1994, Page 3
FRETTIR Laugardagur 12. nóvember 1994- DAGUR-3 Héraösnefnd Norður-Þingeyinga: Vegamál frá Vopnafirði að Tjör- til umræðu á Þórshöfh Siglufjöröur: Bæjarmála- punktar ■ Á fundi bæjarráðs nýlega, greindi bæjarstjóri frá erindi Guómundar Guðnasonar, vegna sérleyfanna Siglufjörður - Varmahlíó og Siglufjöróur - Reykjavík. Guðmundur telur ekki rekstrarforsendur fyrir tveimur sérleyfishöfum á þess- um leiðum og óskar eftir af- stöóu bæjarráðs til málsins. Bæjarráö vísaði til fyrri sam- þykkta um sérleyfi til Siglu- fjarðar þar scm ekki er gert upp á milli einstakra rekstrar- aðila cnda er slíkt ckki í verka- hring bæjaryfirvalda. ■ Forsvarsmenn Grásteins hf. komu á fund bæjarráðs nýlcga en stjóm fyrirtækisins óskar eftir því að taka upp vióræöur á ný vió bæjaryfirvöld, um það aó Siglufjarðarkaupstaður sam- þykki íbúðir Grásteins inn í fé- lagslega kerfið ef kaupendur fást. Bæjarráð samþykkti að undirbúa málið til afgreiðslu á bæjarstjórnarfundi í desembcr. ■ Félagsmálanefnd tjallaói um útivistartíma barna á fundum sínum nýlcga. Nefndin leggur til að fylgt verði ákvæðum laga um vernd bama og ungmcnna. Þar segir m.a. að börn 12 ára yngri mcga ekki vcra á al- mannafæri eftir kl. 20 nema í fylgd meó fullorðnum. Börn sem eru á aldrinum 13-16 ára skulu að sama skapi ekki vera á almannafæri eftir kl. 22 enda séu þau ekki á heimlció frá viöurkenndri skóla-, íþrótta- eða æskulýðssamkomu. Á tímabilinu 1. maí til 1. scpt. lengist útivistartími barna um tvær klst. Sveitastjórnir geta þó brcytt þcssum aldursmörkum og tírnasctningum mcð sér- stakri samþykkt. ■ Félagsmálanefnd ræddi hús- næðismál aldraðra á fundi ný- lega. Fram kom aó margir vildu losna við stórar íbúðir og komast í minna húsnæói. Margir væru á biðlista í Skálar- hlíð og áhugi væri á að byggt yröi mcira vió Skálarhlíö vcgna þeirrar aðstöðu sem þar er. Engin lausn væri að byggja nokkrar eignaíbúðir á cyrinni. Bæjarstjóri ræddi hugmyndir um að byggja íbúðir í félags- lcga kcrfinu og minnti á þá þjónustu sem boðið er uppá til handa cldri borgurum sem búa heima. Ljóst er að mikil þörf cr á að lausn finnist á þcssum málum scm fyrst. ■ Hafnarncfnd ræddi fram- kvæmdir við öldubrjót og loðnulöndunarbryggju á fundi nýlega. I tillögu scm mcnn telja cðlilegast að fara, cr gert ráð fyrir 80 m stálþilskanti samsíða landinu mijli löndun- arbryggju og brjótsins. Nauð- synleg dýpkun við kantinn er um 23.000 m' auk þóss scm gera þarf skjólgarö til suö- urs/suðausturs frá enda brjóts- ins. Heildarkostnaður vegna framkvæmdanna er yfir 120 milljónir króna. Áður en hægt er að hefja framkvæmdir þarf að gera nýtt deiliskipulag fyrir svæðið og ganga frá samning- um um lóðir. Héraðsráð Norður-Þingeyinga mun á fundi Héraðsnefndar Norður-Þingeyinga á Raufar- höfn 18. nóvember nk. Ieggja fram drög að samstarfsamningi við Suður-Þingeyinga um útgáfu Ætta Þingeyinga. A. fundi Hér- aðsnefndar verður rætt um samning við Eyfirðinga um spilliefnamóttöku, sem verður þá bæði fyrir Norður- og Suður- Þingeyinga. Almennur félagsfundur í Jafn- aðarmannafélagi Eyjafjarðar, sem haldinn var í vikunni, telur að staða Alþýðuflokksins um þessar mundir hljóti að vera jafnaðarmönnum áhyggjuefni, eins og segir í ályktun fundarins. Bent er á að flokkurinn fái ekki aö njóta sannmælis og vel unnin verk hans hverfi í skuggann af neikvæðri umræóu vegna brott- hlaups fyrrverandi varaformanns og ásakana á hendur núverandi varaformanni og félagsmálaráð- herra vegna embættisverka hans. Fundurinn harmar að Jóhanna Sigurðardóttir skuli hafa fórnað samstöðunni með félögum sínum í Alþýðuflokknum fyrir óljósar vonir um meiri pólitískan frama á gruggugri vciðislóð stundarvin- sælda, þrátt fyrir yfirlýsingar hcnnar um að hún myndi una lýð- ræðislegri niðurstöðu flokksþings um formannskjör. Einnig er harmað að gölluð lagasetning skuli hafa orðið til þess aö tefja fyrir því mikla rétt- Íætismáli sem húsaleigubætur cru og skorar á ríkisstjórnina að taka lögin til endurskoðunar. Fundin verði lausn á framkvæmd málsins, sem sveitarfélögin geti sætt sig við og jafnframt þarf að endur- skoða hina óhóflegu tekjutengingu húsaleigubóta og draga úr jaðar- skattsáhrifum þeirra. Komin er tilnefning frá öllum sveitarfélögum í Norður-Þingeyj- arsýslu um skipan í sameiginlega bamarverndarnefnd og verður á fundinum formlega gengið frá stofnun nefndarinnar. Þetta er væntanlega fyrsta nefndin sinnar tegundar sem komið er á fót hér- lendis, en í Suður-Þingeyjarsýslu er verið aó ræða um skipan barna- verndarnefndar, og verður það ljóst 11. desember nk. á fundi Fundurinn skorar á þingfiokk Alþýðuflokksins að beita sér af al- efii fyrir því að ríkisstjórnin cfni stefnuyfirlýsingu sína um „sam- ræmingu á skattlagningu eigna og eignatekna-* og að raunvaxtatckjur verði gerðar skattskyldar. Jafn- framt beiti þingflokkurinn sér gegn nióurfellingu hátekjuskatts- „Þeir segjast ekki deila við dóm- ara og hálaunamcnn. Á lág- launafólkið skella þeir hins veg- ar hurðum. Þetta misrétti er óþolandi og á ekki að líða undir neinum kringumstæðum. Allir sem einn eiga að mótmæla þessu makalausa misrétti,“ segir í yfir- lýsingu sem sjúkraliðar sendu út á miðnætti í fyrrinótt, um leið og félag þeirra hóf verkfall. Eins og sjá má af þessum orðum senda sjúkraliðar ríkisstjórninni hörð skilaboð. Sjúkralióar harma að fjármála- ráðherra og aðrir viðsemjcndur skuli ncita að ganga frá kjara- Héraðsnefndar Suöur-Þingeyinga. Einnig er þetta mál til skoðunar hjá Héraðsnefnd Eyfifðinga. „Þann 14. nóvember nk. verður fundur á Þórshöfn, aö frumkvæði Héraðsnefndar Norður-Þingey- inga, þar sem rædd verða vegamál á svæðinu frá Vopnafirði til Tjörness og verður einn fulltrúi frá hverju sveitarfélagi, þ.e. frá Vopnafjarðarhreppi til og með Tjörneshreppi. Tillögur frá þeim ins, í samræmi við ályktun 47. flokksþings Alþýóuflokksins og stuðli þess í stað að því að svig- rúm það sem nú hefur skapast í ríkisfjármálum verði nýtt til skatt- brcytinga í þágu þeirra sem nú búa við skarðastan hlut, s.s. for- eldra og skuldugra einstaklinga og fjölskyldna. KK samningum með þeim afieiðing- um að til vinnustöðvunar sé kom- ið. „Það er alvarlcgt ef óbilgirni og ósveigjanlciki stjórnvalda verður látinn bitna á sjúkum, öldr- uðum og öðrum þeim scm eru hjúkrunar þurfi. Sjúkraliðar lýsa fullri ábyrgð á hendur ríkisstjórn- inni og öðrum viðsemjendum vegna verkfallsins og hafa marg- ítrekað vilja sinn að gengið verói frá samningum þegar í stað og komiö í veg fyrir frekari röskun á starfsemi sjúkrahúsa." JOH Kammerhljómsveit Tónlistarskólans: Tónleikar í dag og mánudag Kammerhljómsveit Tónlistar- skólans á Akureyri heldur tón- leika á Sauðárkróki í dag kl. 16 í bóknámshúsi Fjölbrautaskólans í boði Tónlistarskólans á Sauð- árkróki. Síðari tónleikarnir verða í Akureyrarkirkju nk. mánudagskvöld kl. 20.30. Kjarninn í þeim nemendahópi sem leikur nú í Kammerhljóm- sveit Tónlistarskólans er að hefja þriðja samlciksárið og sumir hafa raunar leikið mun lengur saman í hljómsveitum, bæði innan skólans og í Kammerhljómsveit Akureyrar og síðar Sinfóníuhljómsveit Norð- urlands. Á efnisskránni að þcssu sinni er Hátíðargöngulag sem Árni Björnsson samdi í tilefni af stofn- un lýðveldis á Islandi 17. júní 1944 en auk þess eru á efnis- skránni verk eftir Gabriel Fauré, Johannes Brahms, Jean Sibelius, Maurice Ravel og Modcs Muss- orgskí. Flest þessara verka munu láta kunnuglega í eyrum tónleika- gesta. fundi veröa væntanlega ræddar á fundi Héraðsnefndar 18. nóvem- ber nk. Uppi eru hugmyndir um aó stofna Ferðmálafélag Norður- Þingeyinga og verður tillaga þess efnis lögó fram á fundi Héraðs- nefndar. Hugmyndir um virkjun Jökulsár á Fjöllum, eða Dcttifoss, verða einnig á dagskrá að beiðni eins fulltrúa í Héraðsnefndinni," segir Ingunn St. Svavarsdóttir, formaður Héraðsnefndar. GG ökukcnnsU Kenni á Toyota Corolla Liftback ‘93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 25692, símboði 984-55172, farsími 985-50599. Leikfélag Dalvíkur sýnir söngleikinn Land míns föður eftir Kjartan Ragnarsson Tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson Leikstjóri: Kolbrún Halldórsdóttir Tónlistarstjóri: Gerrit Schuil 3. sýning þribjudag 15. nóvember kl. 21 4. sýning fimmtudag 17. nóvember kl. 21 5. sýning föstudag 18. nóvember kl. 21 6. sýning laugardag 19. nóvember kl. 21 7. sýning sunnudag 20. nóvember kl. 21 Sýningar eru í Ungó og hefjast ki. 21 Mibasala kl. 17-19 sýningardaga í Lambhaga, sími 61900, og í Ungó eftir kl. 19 fram ab sýningu Tekið við pöntunum í símsvara í sama númeri allan sólarhringinn Myndlist á veggi Karótínu Myndlistarmcnn taka sér ýmislegt fyrir hcndur. í vikunni tók Sigurður Árni Sigurðsson, scm að undanförnu hefur sýnt verk sín í Listasafninu á Akurcyri, sig til og myndskreytti veggi Café Karólínu í Grófargili á Akur- eyri. Robyn, ljósmyndari Dags, mætti á staðinn og tók þcssa mynd af mynd- Iistarmanninum að störfum. Ályktun Jafnaðarmannafélags Eyjafjarðar: Þingflokkurinn beiti sér gegn niðurfellingu hátekjuskattsins - flokkurinn fær ekki að njóta sannmælis Sjúkraliðaverkfallið: Hurðum skellt á láglaunafólkið

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.