Dagur - 12.11.1994, Side 12

Dagur - 12.11.1994, Side 12
12 - DAGUR - Laugardagur 12. nóvember 1994 Saga Akureyrar; Kaupstaðurínn við Pollinn 1863-1905 - útgáfusýning í Listasafninu á Akureyri Um þessar mundir er annað bindi af ritverkinu Saga Akur- eyrar að koma í verslanir. Bók- in kom út um síðustu helgi og var af því tilefni sett upp út- gáfusýning í Listasafninu á Ak- ureyri. Höfundur bókarinnar er sagn- fræðingurinn Jón Hjaltason. Hann ritaði einnig fyrsta bindi af Sögu Akureyrar sem nefnist, Saga Ak- ureyrar; I landi Eyrarlands og Nausta. Sú bók kom út í nóvem- ber áriö 1990 og spannaói tímabil- ið 890-1862 í sögu bæjarins. Þriðja bindi Sögu Akureyrar mun tjalla um árin 1905-1940 og fjóróa bindi um tímabilið 1941-1962. Söguritari hefur, að eigin sögn, verið eins og grár köttur á Amts- bókasafninu síðastliðin sex ár þar scm hann hefur haft vinnuaðstöðu en ritun hvers bindis hcfur tekið um það bil þrjú ár cnda liggur víð- feöm heimildavinna að baki. Tvö bindi eru órituó og mun ritun á sögu Akureyrar til ársins 1962 því að öllum líkindum taka tólf ár en það er, að sögn Bernharðs Har- aldssonar sem situr í ritnefnd 2. bindis, skammur tími. 1 ritncfnd- inni sitja ásamt Bcrnharð, Bragi Sýslumaöurinn á Akureyri Hafnarstræti 107 600 Akureyri Nauðungarsala óskilahrossa Fjögur hross sem eru í óskilum verða boðin upp laug- ardaginn 19. nóvember 1994 kl. 11 í Hraungerðis- rétt, Eyjafjarðarsveit. Um er að ræóa eftirtalin hross: Jarpur, ómarkaður hestur, u.þ.b. 2-3 vetra; brúnskjótt- ur, ómarkaður hestur, u.þ.b. 3 vetra; jörp hryssa og mósótt hryssa, báðar með markinu lögg aftan vinstra og lögg aftan hægra, u.þ.b. 2- 5 vetra. Krafist verður greiðslu við hamarshögg og verða ávís- anir ekki teknar gildar nema með samþykki gjaldkera. Uppboðsskilmálar eru til sýnis hjá undirritaðri og þar verða einnig veittar upplýsingar ef óskað er. Sýslumaðurinn á Akureyri, 10. nóvember 1994. Harpa Ævarsdóttir, fulltrúi. Guðmundsson og Guðmundur Gunnarsson. Saga Akureyrar 2. bindi skipt- ist í fjóra ntegin hluta sem nefnast, við Pollinn, kaupstaóur mótast, að verða Akureyringur á ofanverðri 19. öld og byrjun hinnar tuttug- Bæjarstjóri Akureyrar, Jakob Björnsson, lítur í fyrsta cintak bók- arinnar í Listasafninu á útgáfusýn- ingu. Húsafriðunarsjóður Húsafriðunamefnd ríkisins auglýsir eftir umsókn- um til húsafriðunarsjóðs, sbr. ákvæði þjóðminja- iaga nr. 88/1989 sbr. lög nr. 43/1991 og 98/1994 og reglugerðar um húsafriðunarsjóð nr. 479/1993. Veittir eru styrkir til að greiða hluta kostnaðar vegna: - framkvæmda, áætlanagerðar og tæknilegrar ráðgjaf- ar og til framkvæmda vegna viðhalds og endurbóta á friðuðum húsum og húsum sem hafa menningar- sögulegt og listrænt gildi, - byggingarsögulegra rannsókna og útgáfu þeirra. Að gefnu tilefni er hlutaðeigendum bent á að leita eftir álita húsafriðunarnefndar ríkisins og sækja um styrk áður en framkvæmdir hefjast. Umsóknir skulu berast eigi síðar en 1. febrúar 1995 til húsafriðunarnefndar ríkisins, Þjóðminjasafni (slands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Frekari upplýsingar veitir Magnús Skúlason í síma 91- 622475 milli kl. 10.30 og 12.00 virka daga. Húsafriðunarnefnd ríkisins. Útgáfunefnd 2. bindis Sögu Akureyrar ásamt söguritara, f.h. Þórður Kára- son fulitrúi Asprents, ritncfndarmcnnirnir Bragi Guðmundsson og Guð- inundur Gunnarsson, söguritari Jón Hjaltason og ritnefndarmaðurinn og skólameistarinn Bernharð Haraldsson. Myndir: Robyn Gcstir á útgáfusýningu í Listasafninu á Akurcyri. ustu og að vera Akurcyringur á ofanverðri 19. öld og byrjun hinn- ar tuttugustu. Jón sagói að hvcr þcssara meg- inhluta greinist í smærri kalla þar sem reynt væri að gera grein l'yrir ríkjandi tíðaranda og almcnnum straumum í kaupstaðnum um leið og einstaklingurinn væri tekinn út úr fjöldanum. Jón sagói að mark- miðið væri aó einstaklingurinn, lífsbarátta hans, gleði og arntæða drukknaði ekki í almennu kenn- ingatali enda ætti saga einstak- linganna ekki síóur hcima í kaup- staóarsögu Akureyrar en til dæmis brunasaga bæjarins. Hinsvegar sé augljóst að vandi slíkrar sögurit- unar liggi í því hvcrnig eigi að koma einstaklingum að, þcir séu svo ótalmargir að saga þcirra allra verði aldrei sögð og hvernig eigi þá að velja. Að sögn söguritara var bærinn, á þeim árum sem bókin spannar, að brcytast í alvöru kaupstaö cn Jólavörusala Skátafélags- ins Klakks Eins og undanfarin ár ætlar Skáta- félagið Klakkur að selja svokall- aða jólavörupakka, sem innihalda 3 rúllur af jólapappír, límband, merkimiða og gjafaboróa, til Ijár- öllunar fyrir starfsemi félagsins. Mánudaginn 15. nóvember hefst salan á efri Brekkunni, þriðjudag- inn 16. nóvember verður síðan selt í Glerárþorpi og mióvikudag- inn 17. nóvember á Eyrinni, í Inn- bænum og neóri Brekku. Þetta er ein aðal ljáröllunarleið skátafé- lagsins og hal'a bæjarbúar tekið sölubörnum mjög vel og vonum við aö svo verði einnig nú. (Fréttatilkynning) frá 1863-1905 fimmfaldaðist íbúatala Akureyrar. I niðurlagi bókarinnar segir söguritari m.a. að meó nokkrum rétti mcgi staðhæfa aó samfélags- byltingin við fjörðinn, sem leiddi til þess að Akureyringar voru orðnir 1.670 áriö 1905, haft hafist 1873 þegar sala lifandi sauðafjár úr Eyjaftrði til Bretlands hófst. Aþreifanlegasta sönnunin um ágæti viðskiptanna fyrir Akureyri Loðhúfumar leika fyrir dansi í fyrsta sinn í Hlöðufelli á Húsavík í kvöld. Fimrn vanir menn úr inn- lcndum og crlendum hljómsveit- um skipa Loðhúfurnar: Valmar Valjaots, tónlistarkcnnari frá Eist- landi, leikur á mörg hljóðfæri og hefur getið sér sérlega gott orð fyrir tlðluleik, Olafur Júlíusson lcikur á gítar, Þorvaldur Daði Halldórsson á gítar, Jón Sigur- jónsson á trommur og Karl Hálf- dánarson á bassa. Flestir syngja meira eða minna cn einkunaroró Loðhúfanna er: Betri músík - Söguritari, Jón Hjaltason sagnfræð- ingur. var stofnun Kaupfélags Eyfirð- inga, sem í upphafi var sett á lagg- irnar til að annast sauðasöluna en varð á öndverðri 20. öld einn af þeim máttarstólpum sem akur- eyrskt samfélag hvíldi á. Verslun í bænum var á þessum tíma að fær- ast í hendur heimamanna. Onnur tímamót í hagsögu Ey- firðinga segir söguritari vera síld- vciðar á firðinum sem hófust árió 1879. „A Akureyri uróu til síldar- spckúlantar er á skömmum tíma stórefnuðust á síldinni og fjöldi fólks fékk vinnu. Oftast höfðu út- gerðarmcnn lleiri járn í eldinum, voru kaupmcnn eða iðnaðarmenn, þannig að síldargróðinn dreifðist á milli atvinnugrcina en var ekki bundinn í útgcrðinni,1' segir í Sögu Akureyrar. Til þcssa tímabils má einnig, að sögn Jóns, rekja upphaf skemmtimenningar á Akurcyri. Akureyringar höfðu l'ram undir 1860 verið lítið fyrir það að skcmmta sér en urðu á næstu ára- tugum annálaóir gleðimcnn og á sama tímabili hófu templarar starfsemi sína í bænum. KLJ Meiri húmor. Stundum er Olafur hcima hjá sér á kvöldin og tekur þá við pönt- unum á tónlist fyrir þorrablót, árs- hátíðir og dansiböll í síma 42098. Hann segir að Loðhúfurnar rnuni spila tónlist af ýmsu tagi, allt frá Hauki til Bubba. Einnig verður boðiö upp á tónlist sent allir eru ekki mcö, svo sem kántrýtónlist, írska tónlist og fiðluleik. Agóði af tónlistarflutningi Loðhúfnanna mun renna til hljóðfærakaupa fyrir þær. IM Loðhúfurnar á Húsavík: Ný hljómsveit í Hlöðufelli í kvöld

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.