Dagur - 12.11.1994, Page 20

Dagur - 12.11.1994, Page 20
- segir Stefán Skaftason, ráðunautur í Aðaldal Heyfengur er góður en mis- jafn að gæðum. Það er allt of mikið af lélegum heyjum. Hey hraktist á tímabili og svo spratt mjög hratt. Grasið hefur sprott- ið úr sér og hráefnið ekki verið nógu gott því yfirleitt var verk- unin hjá flestum góð,“ sagði Stefán Skaftason, ráðunautur í Straumnesi í Aðaldal, aðspurður um heyfeng og horfur hjá bænd- um fyrir veturinn. Niðurstöður mælinga á næring- argildi heysýna úr flestum sveit- um liggur nú fyrir, en niöurstöður hafa þó ekki fengist um sýni úr Mývatnssveit. Stefán sagði aó yfirleitt ættu menn grænfóður eða hey úr upp- slætti til að gefa með en stór hluti af heyinu væri ekki nógu góður. Það kallaði á aukinn fóðurbætis- kostnaó og i flestum tilfellum á minni mjólkurframleiðslu. „Menn hafa verið að fækka og einnig dregið í land með aö ala upp gripi. Það er að hefna sín núna þegar markaðurinn er meiri en menn áttu von á. Þegar það bætist við að heyin verða lakari þá er erfióara að halda uppi fram- leiðslumagninu. Ef allir Iandshlut- ar lenda í því sama í einu má lítió út af bera því þó menn hafi ekki ætlaó að draga úr framleiðslunni verður það kannski óhjákvæmi- legt,“ sagói Stefán. Varðandi horfurnar í vetur fyr- ir sauófjárbændur sagöi hann að þeim gengi illa að koma sinni Akureyri: Bókasafn byggt upp á Sólborgarsvæðinu? Iskýrslu Framkvæmdasýslu og Hagsýslu ríkisins vegna hugs- anlegs flutnings Háskólans á Akureyri í húsakynni Vistheim- ilisins Sólborgar er nefndur sá möguleiki að byggja upp bóka- safn á Sólborgarsvæðinu og er Sjálfstæðisflokkurinn á Norðurland vestra: Sjö ætla í prófkjör Sjö taka þátt í prófkjöri Sjálf- stæðisflokksins á Norður- landi vestra, en framboðsfrestur rann út sl. fimmtudagskvöld. Eftirtaldir taka þátt í prófkjör- inu sem fer fram 26. nóvember nk.: Sr. Hjálmar Jónsson á Sauðár- króki, Vilhjálmur Egilsson; al- þingismaður í Reykjavík, Agúst Sigurðsson, bóndi á Geitaskarði í A-Hún., Þóra Sverrisdóttir á Stóru-Giljá í A- Hún., Friðrik Hansen Guómundsson, verkfræð- ingur í Reykjavík (er ættaður úr Skagafirði), Sigfús Jónsson, fram- kvæmdastjóri Ferskra afurða á Hvammstanga, og Runólfur Birg- isson, skrifstofustjóri Siglfiröings hf. á Siglufirði. óþh © HELGARVEÐRIÐ í dag er spáð austlægri átt, golu eða kalda og léttskýj- uðu á Noróurlandi. Á morg- un verður hæg austan og suðaustan átt og slydda eða snjókoma á Norðulandi vestra en slydda eóa rign- ing á Norðurlandi eystra. Á mánudag er spáð hægri austlægri átt og snjó- eða slydduéljum. Hitinn verður um eða undir frostmarki. þá átt við víðtækara safn en há- skólabókasafn. I skýrslunni segir að Háskólinn á Akureyri þurfi að leita eftir sam- vinnu við Akureyrarbæ um upp- byggingu og rekstur bókasafns. Eftir sameiningu Landsbókasafns og Háskólabókasafns sé Amts- bókasafnið á Akureyri annaó af tveim höfuðbókasöfnum landsins. Kanna þurfi hvort Háskólinn og Akureyrarbær hafi ekki báðir rekstrarlegan og faglegan hag af því aó byggja upp bókasafn á Sól- borgarsvæóinu. Inn í þá umræóu gætu einnig komið Verkmennta- skólinn, Menntaskólinn og Fjórð- ungssjúkrahúsið. I skýrslunni er einnig lagt til að leitað verði eftir því við Akureyr- arbæ og aðila í feróaþjónustu í bænum aó kannaður verði mögu- leiki á samstarfi um byggingu á fyrirlestrasal sem einnig gæti nýst fyrir fundi og ráðstefnur „og verið á þann hátt til aó styrkja stöðu Ak- ureyrarbæjar sem ferðamannabæj- ar,“ eins og segir orðrétt í skýrslu Framkvæmdasýslu og Hagsýslu ríkisins. óþh Húsavík: Ein umsókn um stöðu félags- málastjóra Ein umsókn barst um stöðu félagsmálastjóra hjá Húsa- víkurkaupstað en umsóknar- frestur rann út sl. fimmtudag. Um er að ræða nýja stöðu hjá bænum. Umsækjandinn er Soffía Gísla- dóttir. Soffía er frá Húsavík og með BA-próf í uppeldisfræði. Ein- ar Njálsson, bæjarstjóri, sagói ekki ákveðið enn hvenær fundur yrði haldinn til að fjalla um um- sóknina. IM Heyfengur er góður en misjafn að gæðum og það er allt of mikið af lélegum heyjum, segir Stefán Skaftason. vöru í lóg, útflutningsmarkaðirnir skiluðu svo til engu, ekki einu sinni fyrir kostnaði. „Bændur hafa verið neyddir til að framleiða nán- ast allt nema mjólk á verói sem gefur þeim ekki laun. Verðið á framleiðslunni hefur veriö undir kostnaðarverði, bæði á nautakjöti, grænmeti, kartöflum og rófum, garóyrkja stendur mjög illa. Horf- urnar eru ekki bjartar og við erurn að framleiða á lægra verói en víð- ast hvar í Evrópu í dag. Það er því ekki skemmtileg staða sem nienn eru að setja þennan atvinnuveg í C-634 XT þvottavél 1 18 þvottakerfi | 5 kg þvottur IHitabreytirofi 600 snúninga | Rústfrír pottur I I Frábært verð 39.900,- stgr. I I rij KAUPLAND I Kaupangi • Sími 2356^j INNANHÚSS' MÁLNING 10 lítrar frá kr. 3.990,- KAUPLAND Kaupangi ■ Sími 23565 en það er enga vinnu að fá þó menn vilji fara í annað. Menn reyna því að draga úr kostnaði við framleiðslu og draga saman í eyðslu, fjárfesta ekki og vona að betri tími komi. Mestallt þctta ár höfum við fengið um 200 kr. fyrir kg. af nautakjöti, borgaó seint og illa. Lámarksframleiðslukostnaður er um 325 kr. ef skila á bóndanum lagmarkstímalaunum. Of mikið magn af dilkakjöti fer í útflutning núna fyrir 150 kr. það er borgað eftir heilt ár og ckki skilar það miklu. Menn eru að ganga af þess- ari atvinnugrein dauðri. Ymislegt sem kveðió cr á um í lögum að eigi að greióa er ekki greitt, eins og t.d. jarðræktarframlögin, en menn hafa þó ekki manndóm í sér til að taka' lögin úr sambandi. Bændur fá ekki atvinnuleysisbæt- ur eins og aðrar stéttir í þjóðfélag- inu. En svo er hamast vió aó setja lög og reglugeróir sem gera þessa framleiðslu dýrari, eins og íyfja- lögin síðustu sem eru aígjör skandall. Það er urgur í fólki og því fínnst það mæta litlum skilningi. Menn eru þó að berjast og reyna aó skapa sér eitthvert nýtt lifí- brauó,“ sagói Stefán. IM V I PAPPÍRS- GÁMAR Úrvinnslan hf. og Gámaþjónusta Norðurlands hf. hafa komið upp pappírsgámum fyrir almenning við verslunarmiðstöðina Sunnuhlíð - KEA Nettó og Hagkaup. Vinsamlega setjið ekki annað í gámana en DAGBLÖÐ -TÍMARIT Eggjabakka, mjólkurfernur, pakka- vöruumbúðir, plastpoka og annan pappír frá heimilum. Ennfremur eru sérmerktir pappírs- gámar Úrvinnslunni hf. Réttar- hvammi 3, Ólafsfirði, Dalvík, Ár- skógshreppi og Grenivík Vinsamlega látið ekki bylgju- pappa eða pappakassa í þessa gáma. ÚRVINNSLAN HF. U yn í/í ú Réttarhvammi 3, 1 603 Akureyri Sími 96-22180.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.