Dagur - 22.11.1994, Side 6

Dagur - 22.11.1994, Side 6
6 - DAGUR - Þriðjudagur 22. nóvember 1994 Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri, sfmi 96-26900 Uppboð Nokkur lokaorð um Hótel Húsavík Uppboð munu byrja á skrifstofu emb- ættisins að Hafnarstræti 107, 3. hæð, Akureyri, föstudaginn 25. nóvember 1994 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Arnarsíða 10c, Akureyri, þingl. eig. Óskar Jóhannsson og Jórunn Jónsdóttir, geróarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Gjaldheimt- an í Reykjavík. Brekkuhús 1, norðurhluti, Hjalteyri, þingl. eig. Árni Magnússon og Kristbjörg Egilsdóttir, gerðarbeið- andi íslandsbanki hf. Brimnesbraut 1, Dalvík, eignarhl., þingl. eig. Magnús I. Guðmunds- son og Sólrún L. Reynisdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Vátryggingarfélag íslands. Dalsbraut 1, hl. A1, B1, C1 og D1, Akureyri, þingl. eig. Sveinn Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Iðn- lánasjóður. Hafnargata 21, Grímsey, þingl. eig. Óttar Þ. Jóhannsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Akureyri. Hamar, félagsheimili við Skarðs- hlíð, Akureyri, þingl. eig. íþróttafé- lagið Þór, gerðarbeiðandi Búnaóar- banki íslands. Hrafnabjörg 1, Akureyri, þingl. eig. Þorsteinn H. Vignisson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Búnaðarbanki Islands. Kaupvangsstræti/Sjafnar-hús aust- urendi, Akureyri, þingl. eig. Guó- mundur Sigurjónsson, gerðarbeió- andi Búnaðarbanki íslands. Sigurberg EA-322 (1463), þingl. eig. Rækjuver hf., gerðarbeiðendur Fiskveiðasjóður íslands, Lífeyris- sjóður sjómanna og Tryggingamið- stöðin hf. Sjávargata 4, Hrísey, ásamt öllum vélum og tækjum og áhöldum, þingl. eig. Birgir Sigurjónsson, gerðarbeiðandi Fiskveiðasjóður ís- lands. Skriðuland, Arnarneshreppi, þingl. eig. Kristján Guðmundsson og Halldóra L. Friðriksdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Búnaðarbanki Islands, Ingvar Helgason hf., Lífeyrissjóðurinn Sameining og sýslumaðurinn á Ak- ureyri. Sveinbjarnargerði 2c, Svalbarðs- strönd, þingl. eig. Mjólkurfélag Reykjavíkur, gerðarbeióendur Stofnlánadeild landbúnaðarins og sýslumaóurinn á Akureyri. Sýslumaðurinn á Akureyri 21.nóvember 1994. Já... en ég nota nú yfirleitt beltið! í Degi síðastliðinn föstudag birtast athugasemdir Páls Þórs Jónssonar, ferðamálafrömuðs og hótelstjóra á Húsavík, við grein undirritaós sem birtist í Degi þriðjudaginn 15. þ.m. Tilefni þeirrar greinar voru ummæli ferðamálafrömuðarins og hótelstjórans í viðtali vió Dag 10. þ.m. um meintan fortíóarvanda Hótels Húsavík. Þrátt fyrir þá skoðun mína að nóg sé komið og að fáir ncnni lengur að fylgjast með slíku málþófl, tel ég ekki hjá því komist að gera athugasemdir við síðasta innlegg Páls. Tónbreyting Áður en lengra er haldió vil ég fagna því hve tónninn er orðinn allt annar og betri í athugasemd- um Páls en í upphaflega viötalinu. Ljóst er af þessum athugasemdum hans að fortíðarvandi hótelsins teygir sig ekki lengur aftur í tím- ann, heldur nær hann nú nánast aðeins til rekstrar síöasta árs. Þannig hafa þessar athugasemdir Páls sannfært mig enn frekar cn áður um það aó hann ætlar sér að fría sjálfan sig af allri ábyrgð á rekstri hótelsins á síðasta ári, sama hvað tautar og raular og helst koma ábyrgðinni yfir á ein- hverja aðra. Því er það deginum ljósara að öll efnisatriði í fyrri grein minni eiga fullan rétt á sér og standa algjörlega óhögguð. Óbreyttur söngtexti Samt sem áður tel ég ekki hjá því komist að svara athugasemdum Páls. Þar ber fyrst að nefna at- hugasemd þess efnis aó „sala gistirýmis 1993 hefói átt að fara fram að stærstum hluta í ágúst til október 1992. Þetta þekki þeir sem í grcininni starfi". Þetta er svo sem í takt við annað sem fram hefur komið í þessu máli, því staðreyndin er sú aó á þessum tíma og reyndar næstu mánuði þar á eftir fer fram ákveðin sölustarf- semi og bókanir fram í tímann. Ferðaskrifstofur og flciri tryggja sér gistirými áður cn þær hefja sölu á fcrðum. Hins vcgar fer hin raunverulega sala ekki fram fyrr en menn hafa staófest bókanir sín- ar og strangt til tekið ekki fyrr en viðskiptavinurinn mætir og nýtur þjónustunnar. I þessu sambandi er það kunnara en frá þurli að segja, allavega Norðlendingum sem voru í einhverju vitrænu sambandi við raunverulcikann sumarið 1993, að það sumar var afleitt sumar veður- S; S Hraðsveitakeppni Bridgefélags Akureyrar og Viking Brugg HEFST í KVÖLD þriðjudagskvöldið 22. nóvem- ber kl. 1 9.3O að Hamri. Spilað verður fjögur næstu þriðjudagskvöld, en skrá þarf þátt- töku sveita sem allra fyrst hjá Páli H. Jónssyni í síma 12500 vs. eða 21695 hs. fyrir kl. 16.00 í dag. Spilafólk er hvatt tii þdtttöku í skemmtilegrí keppni. %®/VII<JNG <Æ^&,BRUGG i,r Bridgefélag Akureyrar aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaauaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaauaaaaaaaaa - að gefnu tilefni aukningu. Staðreyndin er sú aó fram til ársins 1992 var rekstur hótelsins vel viðunandi þrátt fyrir samdrátt í veltu. Bæði af viðtalinu við Pál og at- hugasemdum hans verður ekki betur séð en að hann telur versn- andi afkomu ársins 1993 fyrst og fremst stafa af tekjusamdrætti hótelsins. Staðreyndir málsins eru liins vegar þær að tekjurnar drag- ast saman um tæpar 4 milljónir króna eða 6,6%. Hins vegar eykst annar rekstrarkostnaður um 2,4 milljónir króna eða 16,5%, fjár- magnskostnaður um 1,4 milljón króna eða 216% og kostnaður samtals um tæpar 4 milljónir króna eða 6,3%. I lok athugasemda sinna tekur Páll fram aó „aórar aðdróttanir“ í sinn garð séu ekki svaraverðar. Um þessa athugasemd vil ég að- eins segja að hali Páll lesið ein- hverjar aðdróttanir í sinn garð í grein minni 15. nóvember s.L, þá er eitt víst að hann hefur greini- lega lesið greinina með allt öðru hugarfari en hún var skrifuó. Ragnar Jóhann Jónsson. Höfundur er endurskoóandi og fyrrverandi stjómarmaóur í Hótel Húsavík. Stórutjarnaskóli - Tjarnir hf.: Góður kostur vetur sem sumar I Stórutjarnaskóla í Ljósavatns- skarði er sumarlangt rekið Edduhótcl. Umsvif hótelsins hal'a aukist ár frá ári og í sumar varó Hótcl Edda á Stórutjörnum næst söluhæsta Edduhótelið á landinu, næst á eftir Edduhótelinu á Kirkjubæjarklaustri sem cr hcils- árshótel. En Stórutjarnir eru ckki aðeins paradís ferðamanna á sumrin því nú bjóða stjórnendur Stórutjarnaskóla og hlutafélagsins Tjarna hf. alla velkomna til helg- ardvalar yfir vetrarmánuðina. I Stórutjarnaskóla er rekin grunnskóli hreppanna í nágrenn- inu, tónlistardeild og leikskóli. Skólinn stcndur við þjóðveg eitt og því eru hverfandi líkur á aó gestir þar verói strandaglópar vegna ófærðar. Á Stórutjörnum bjóðast einkum tveir kostir, í gist- ingu annars vegar í heimavistar- herbergjum skólans og hins vegar og ekki síður í 16 tveggja manna herbergjum meö baði í nýju og glæsilegu húsi Tjarna hf. Auk gistingar í herbergjum, hvort sem er í uppbúnum rúmum eða svefn- pokaplássum, eru í skólanum vel búnar kennslustofur, matsalur, lít- ill íþróttasalur, útisundlaug, heitur pottur, þrekhjól, Ijósabekkir og setustofa. I næsta nágrenni eru góðar gönguskíðaleiðir, hægt er að komast i dorgveiði ef þannig viðrar eða einfaldlcga l'ara í gönguferðir í sveitakyrrðinni. Stórutjarnir hafa verið vinsæll kostur að vetri fyrir íþróttahópa og kóra til æfingabúða og einnig til að halda ýmis konar námskeið. „Við cru tilbúnir til að mæta óskum þeirra sem hafa áhuga á að dvelja hér hjá okkur og það er hægt að bjóóa upp á veitingar við hvers manns hæfi. Hér er kjörið að dvelja fyrir fjölskyldufólk, starfsmannahópa eða sauma- klúbba enda um grunnskóla að ræða sem byggður er fyrir börn. Auk þess er góð aóstaóa hér til funda, ráðstefnu- og námskeióa- halds enda skólinn vel búinn tækj- um sem standa gestum til boða. Við viljum beina því sérstak- lega til listamanna aö þcir eru vel- Herbergi Tjarna hf. eru glæsilega búin og hlýleg og því ekki í kot vísað að dvcija þar um lcngri eða skemmri tíma. komnir hingaó til okkar til lengri cða skemmri dvalar í húsnæði Tjarna og í því tilfelli cru allir möguleikar opnir á samstarfi við skólann. Við viljum hvetja þá sem áhuga hafa til aó hafa samband," sögðu forsvarsmenn Stórutjarna- skóla og Tjarna hf., þeir Olafur Arngrímsson og Ásvaldur Þor- móösson. KLJ Norðlenskt atvinnulíf og Evrópusambandið - ráðstefna á Hótel KEA Evrópusambandið í samvinnu við Iónþróunarfélag Eyjafjarðar hf. heldur kynningar- og fræðsluráð- stelnu um Evrópumálefni, fimmtudaginn 1. desember nk. á Hótel KEA á Akureyri. Rætt veróur um EES-samning- inn, Evrópusambandið og stöðu Islands í nýrri Evrópu. Ráðstefnan er ætluö forsvarsmönnum fyrir- tækja, sveitarstjórnarmönnum og öllu áhugafólki um atvinnumál. Ásgeir Magnússon, fram- kvæmdastjóri Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar, setur ráðstefnuna en síðan taka við framsögur. Þeir sem taka til máls eru; Aneurin Rhys Hughes, sendiherra Evrópu- sambandsins á Islandi og í Noregi, Steingrímur J. Sigfússon, alþingis- maður, Magnús Gauti Gautason, káupfélagsstjóri KEA, Vilhjálmur Egilsson, alþingismaður og Ivor Lloyd Roberts, sem fer með sam- skipti á sviði verkalýðs- og félags- mála innan framkvæmdastjórnar ES. KK farslega séð. Það sem bætti svo gráu ofan á svart fyrir ferðaþjón- ustuaðila á svæðinu var að allur straumur innlendra og jafnvel er- lendra feróamanna var á Suður- landi þar sem tíðarfarið var ein- staklega gott. Páll bendir á að tekjur hótelsins hafi dregist saman um 20% á ára- bilinu 1990-1993 og að gistinýt- ing hafi dregist saman um þaöan af meira á umræddu tímabili. Til satnanburðar má nefna aö tekju- samdráttur árabilsins 1989-1992 er ekki nema um 4% á föstu verð- lagi. Þetta sýnir okkur að sveiflur geta vcrið í veltu hótelsins frá einu ári til annars og þar af leið- andi engin kúnst að velja sér sam- anburð sem hentar málsstaðnum á hverjum tíma. Hins vcgar er rétt aó ítreka það sem kom fram í fyrri grein minni aó markmið fyrri stjórnenda hótelsins var aó skila hótelinu með sem bestri rekstrar- afkomu. Það var í sjálfu sér ekkert flókið mál í okkar huga að auka veltu hótelsins. Gallinn var bara sá að enginn var tilbúinn að taka þá áhættu og borga brúsann. Það Íá alveg Ijóst fyrir að kostnaóurinn við að afla aukinna tekna var mun meiri en nam hugsanlegri tekju- Ragnar Jóhann Jónsson. Því er það degin- um ljósara að öll efnisatriði í fyrri grein minni eiga fullan rétt á sér og standa algjör- lega óhögguð

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.